Þjóðviljinn - 19.04.1979, Side 3
Fimmtudagur 19. aprll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
í Norræna húsinu
Kynmngar-
fiindur um
Nordsat
Norræna félagift efnir til al-
menns fundar á sunnudaginn
kemur, 22. april, kl. 14 í Norræna
húsinu og er umræöuefniö nor-
rænn útvarps- og sjónvarps-
hnöttur, sem nefndur hefur veriö
Nordsat og viöhorf tslendinga til
þess máls; um þaö hefur mikiö
veriö fjallaö i Noröurlandaráöi,
ráöherranefndum, menningar-
málanefnd Noröurlandaráös svo
og af öörum þeim aöilum sem til
þess hafa veriö settir. Hér á landi
hafa almennar umræöur ekki
oröiö ýkjamiklar um þetta mál
utan hvaö rithöfundar hafa and-
mælt þeim ákvöröunum og
áformum sem uppi eru.
Norræna félagiö telur rétt aö
starfsemi Noröurlandaráös og
stofnana þess sé gerö heyrum
kunn i sem rikustum mæli. Þess
vegna er til þessarar kynningar
og umræöu efnt og veröa fram-
sögumenn:
Ragnar Arnalds, menntamála-
ráöherra, Eiöur Guönason, form.
íslandsdeildar Noröurlandaráös,
Njöröur P. Njarövik, form. Rit-
höfundasambands Islands, Þor-
steinn Jónsson, form. félags kvik-
myndageröarmanna,og Gylfi Þ.
Gislason, prófessor, sem fylgst
hefurmanna best meö framgangi
þessa máls, er hann var formaöur
menntamálanefndar Noröur-
landaráös um árabil. — Fundar-
stjóri er Hjálmar Olafsson.
A eftir veröa frjálsar umræöur
og er öllum heimil þátttaka i
fundinum meöan húsrúm leyfir.
EFTIR ÁRS TÖF:
IVm á Nessie?
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
ím
Borgarráö samþykkti fyrir
sitt leyti i gær aö heimila vln-
veitingar i veitingahúsinu
NESSIE viö Austurstræti, en
þaö er dómsmálaráöuneytisins
aö veita sllk leyfi. Sigurjón Pét-
ursson greiddi einn atkvæöi
gegn þessari samþykkt borgar-
ráös og sagöi hann i samtali viö
Þjóöviljann I gær aö hann teldi
þetta ekki vera gert aö nógu vel
yfirveguöu ráöi.
„Þetta er e.k. snack-bar”,
sagöi Sigurjón, ,,en alls ekki
fullkomiö veitingahús. Slíkt
leyfi hefur einu sinni áöur feng-
iö samþykki borgarráös, þaö
var þegar Hótel Esju var veitt
vinveitingaleyfi í veitingabúö-
inni. Þar er um aö ræöa stórt
hótel meö fullkomnu eldhúsi og
meginröksemdin var sú aö
þarna boröaöi fjöldi erlendra
feröamanna. Engum þessum
röksemdum er til aö dreifa i
þetta sinn ogégséekkiannað en
aö i kjölfariö komi yfirhöfuö all- ■
ir staöir sem selja matvæli og J
slik stefnumótun heföi aö minu ■
viti þurft meiri yfirvegunar I
viö.” — AI ■
Hafþór 1 reynslu-
fero á laugardag
Það kom fram á fundi
með fréttamönnum í Haf-
rannsóknastofnun á
þriðjudag, að búist er við
að rannsóknaskipið Hafþór
(áður Baldur, sem gár-
ungarnir kalla Hafnþór)
fari í reynsluferð á laugar-
dag, en þá á að vera lokið
viðgerð á dælum i spil-
búnaði skipsins sem tvis-
var hafa bilað við próf-
anir. Nú er liðið uþb. ár
síðan skipið átti að vera til-
búiðtil notkunar en bilanir
í spilbúnaðinum hafa
orsakað þessar tafir.
Jón Jónsson forstjóri Hafrann-
sóknastofnunar sagöi aö þessar
tafir heföu skapaö stofnuninni
mikla erfiöleika, allar áætianir
heföu raskast og væri erfitt aö
meta fjárhagslegt tjón þessa
vegna. Hann sagöi aö þótt áhöfn
heföi veriö ráöin á skipið fyrir all-
löngu heföi hún nýst viö afleys-
ingar á öörum skipum og viö
viöhald á Hafþóri.
Þaö kom fram i máli annarra
sérfræöinga á Hafrannsókn aö
þeir telja Hafþór ekki heppilegt
skip til rannsókna. Skipiö væri
byggt til togveiða, i þvi væru öfl-
ugar vélar svo eldsneytis- og
rekstrarkostnaöur yröi ævinlega
meiri en á öörum skipum stofn-
unarinnar. Töldu þeir aö sú ráö-
stöfun aö færa Hafrannsókna-
stofnun þetta skip ,,á einhvers
konar fati”, eins og þaö var
orðaö, væri dæmigert fyrir hug
stjórnvalda til stofnunarinnar.
Sérfræöingar stofnunarinnar
lögöu á þaö áherslu aö ekki væri
vlst að Hafþór væri kominn i lag
þvi feröin á laugardag væri aö-
eins reynsluferö. sgt
Þriggja miljón kr.
Nýiega fannst nokkur smygl- floskur af vinanda hluti af þvl var
aður varningur um borö i tveim rússneskt vodka en hluti hreinn
skipum, Múlafossi og Hofsjökli. vlnandi, liölega 30 lengjur af
vindlingum, 55 kg af skinku og ein
Þarna var um að.ræöa riflega 300 talstöö. Eigendur varningsins
smygl
hafa gefiö sig fram en verömæti
hans er taliö nema um þrem milj-
ónum ef miöaö er viö markaös-
verö hérlendis.
sgt
endurútgefin
90 ár frá
fœðingu
meistarans
Hljómplötuútgáfan Hrim
hefur i tilefni af þvi að nú eru liöin
90 ár frá fæöingu Meistara Þór-
bergs endurútgefið meö sérstöku
leyfi hljómplötuna meö viötölum
Gylfa Gislasonar viö Þórberg
Þórðarson, upplestri úr bókum
hans og söng hans sjáifs.
Hljómplatan hefur veriö ófáan-
leg I nokkur undanfarin ár og
munu margir hafa leitað aö ein-
taki án árangurs. útgáfa Hrims
nú er aðeins 400 eintök og vegna
samninga viö fyrri útgefendur
verður þessi hljómplata ekki'
gefin út aftur, þannig aö hún
verður væntanlega safngripur
þegar upplag er uppselt.
Auk Þórbergs koma fram á
plötunni Steinþór Þóröarson
bróöir hans, Baldvin Halldórsson,
Karl Guömundsson, Guörún
Alfreösdóttir, Orn Bjarnason og
Gylfi Gfslason.
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (mílli kl.
l2og ,i og eftir kl. 7 á
kvöldin).
Bílasýning.
€fln®nri®fl®fl €BflónflS®nn
Hin nýja kynslóÖ fm General Motors.
Kynnt samtímis í Evrópu og Ameríku, hér Ármúla 3.
Fiinmtudaginn 19. april til sunnudagsins 22. apríl.
Hnia alla rlanana H lfl-1^7
@ VELADEILD SAMBANDSINS