Þjóðviljinn - 19.04.1979, Side 8

Þjóðviljinn - 19.04.1979, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. aprll 1979 LÚÐVÍK JÓSEPSSON: Kaupgjald og verðbólga 1. Aö full atvinna yröi tryggö, meö ráöstöfunum til aö koma i veg fyrir stöövun þeirra at- vinnugreina sem mestu máli skiptu. Þegar núverandi rlkisstjórn var mynduö, i ágústmánuöi 1978, stóö hún frammi fyrir miklum og erfiöum vanda I efnahagsmál- um þjóöarinnar. . Veröbólgan var 51.7% á árs- grundvelli, miöaö viö ágúst 1977 og ágúst 1978. Allsherjar stöövun blasti viö I þýöingarmestu at- vinnugrein landsmanna þar sem tilkynnt haföi veriö stöövun fisk- iönaöarins um allt land. Og I þriöja lagi var svo enn óleyst deila stærstu og sterkustu launþegasamtaka landsins viö sjálft rlkisvaldiö, sú deila sem öllu ööru fremur haföi leitt til falls fyrrverandi rlkisstjórnar. 1 rauninni var veröbólguvand- inn ennþá meiri en framangreind tala um 51.7% bendir til. Astæöa til þess var sú, aö ekki reyndist mögulegt aö ná neinu samkomu- lagi um ráöstafanir til stuönings atvinnulifinu nema þá, aö gripa til heföbundinnar gengislækkunar og I þeim efnum dugöi ekki minna en 15% gengislækkun, eins og komiö var. Sllk gengislækkun til viöbótar viö þaö veröbólgustig sem fyrir var, hlaut aö leiöa af sér nýja dýrtlöaröldu meö tilheyrandi af- leiöingum. Eftir gömlu Ihaldsúr- ræöunum heföi slikri gengis- fellingu fylgt mikil og almenn kauplækkun sem fyrirskipuö heföi veriö meö lögum. Þátttaka Alþýöubandalagsins I rikistjórn viö þessar aöstæöur, var bundin eftirfarandi meginatriöum: skatts af öllum matvörum komu lágtekjufólki aö mestu gagni. Og hraöi veröbólgunnar minnk- aöi stórkostlega, eöa I um 23% miöaö viö ár. Afstaöa verkalýösfélaganna, sem fram kom I sambandi viö greiöslu visitölubóta á laun 1. desember, haföi vissulega mikla þýöingu I þessum efnum. Þá var falliö frá 2 vlsitölustigum gegn lækkun skatta á lægri tekjum og frá 3%—stigum á móti félagsleg- um réttindamálum. Gott samstarf viö verkalýös- hreyfinguna sýndi sig aö hafa mikil áhrif, þegar um var aö ræöa aö glima viö vandamál efnahags- Iifsins. ur Alþýöuflokksins voru um aö fá vlsitölu, sem mældi minni kaup- hækkanir, en sú vlsitala sem I gildi var og um haföi veriö samiö I kjarasamningum viö atvinnu- rekendur. Fulltrúar launafólks sögöust vera reiöubúnir til viöræöna um breytingar á visitölukerfinu, en þá meö þvi skilyröi, aö viö þaö yröi miöaö aö ný visitala verö- tryggöi allvel umsamin laun. Kröfur Alþýöuflokksins varö- andi kaupgjaldiö fóru síharön- andi. Flokkurinn lagöi formlega fram tillögur um aö 8% yröu felld niöur úr kaupgjaldsvlsitölu 1. desember bótalaust. bólgunni. Sumir þeirra segjast vera kosnir til þess aö vinna baö verk og þeir hafi lofaö þvl I siöustu kosningum. Baráttan gegn veröbólgu er góöra gjalda verö og vissulega er nauösynlegt aö athuga þar allar færar leiöir. En eigi baráttan gegn veröbólgu aö bera árangur er nauösynlegt aö átta sig á þvl hvaö þaö er sem veröbólgunni veldur Kratarnir, sem nú sitja á Al- þingi viröast trúa þvi, aö of há laun verkafólks, sjómanna og bænda, valdi þeirri miklu verö- bólgu sem hér hefir veriö. Þeir beina þvl öllum slnum spjótum aö kaupi þessara stétta. //Launafólk hefir tengt vonir viö núverandi rfkisstjórn. Þaö þarf aö láta stjórnarf lokkana skilja/ að það vill ekki aðeins að ríkisstjórnin haldi áfram störf- um< heldur eínnig hitt, að hún standi við fyrirheit sín um fulla atvinnu, og að virða launasamningana frá 1977, og að berjast gegn verðbólgu án þess að skerða hin al- mennu launakjör. 2. Aö kaupgjaldssamningar hinna almennu verkalýös- félaga frá júnf 1977 yröu virtir og afnumin yröu hin umdeildu kjaraskeröingarlög fyrrver- andi rikisstjórnar. 3. Aö snúist yröi gegn verö- bólguvandanum meö þvi sem fyrstu aögerö aö auka niöur- greiöslur á mikilvægum neysluvörum sem næmi 10% I kaupgjaldi og fjár yröi aflaö til sllkrar verölækkunar meö aukaskattlagningu á þær at- vinnugreinar sem minnst hafa greitt til sameiginlegra þarfa og háar tekjur og miklar eignir. Eftir þessum meginreglum var fariö fyrstu mánuöi stjórnarsam- starfsins. Samtök launafólks sýndu rlkis- stjórninnigóöan skilning og aö þvl var almennt stefnt af hálfu laun- þegasamtakanna, aö grunnlaun yröu ekki hækkuö á fyrsta ári rikistjórnarinnar, svo aö nokkuö tóm gæfist til aö á tökum á efna- hagsmálunum. Im þaö veröur ekki deilt, aö rlkistjórninni tókst allvel á fyrstu 6 mánuöum I starfi slnu. A þeim tlma var atvinnullfiö I fullum gangi. Kaupmáttur launa hækkaöi nokkuö. Auknar niöurgreiöslur á matvörum og afnám 20% sölu- Kauplœkkunar- kröfur A Iþýduflokksins Þó aö rlkisstórninri yröi allvel ágengt fyrstu 6 mánuöina, bæöi I átökunum viö veröbólguna og eins I því aö tryggja rekstur at- vinnuveganna, þá var samt ekki allt meö felldu á stjórnarheimil- inu. Arekstrarnir á milli stjórnar- flokkanna fóru ekki framhjá neinum, enda voru ekki spöruö stóru oröin og hávaöinn og fyrir- gangurinn I fjölmiölum, einkum af hálfu ýmissa Alþýöuflokks- manna. Skömmu eftir aö rlkisstjórnin var mynduö tóku Alþýöuflokks- menn aö krefjast þess „aö ný kaupgjaldsvfsitala yröi ákveöin” til þess aö koma I veg fyrir vlxl- hækkanirkaupgjalds og verölags. Engum gat dulist, aö þessar kröf- Þá átti vísitalan að hækka um 14.1% Alþýðuf lokkurinn vildi greiða út 3.6% og auka niðurgreiðslur um 2.5%, eða samtals 6.1%. Annað eða 8% átti að falla óbætt. Alþýöuflokkurinn taldi sig hafa náö samkomulagi viö Fram- sóknarflokkinn um þessa af- greiöslu. Ólafur Jóhannesson taldi sig hinsvegar ekki bundinn af þingflokkssamþykkt Fram- sóknarog leysti máliö meö sam- þykki Alþýöubandalagsins á grundvelli tillagna verkalýös- hreyfingarinnar. Nokkru slöar lagöi Alþýöu- flokkurinn fram tillögur un aö binda meö lögum visitölubætur á laun út áriö 1979, þannig aö hámarksvisitölubætur yröu 5% l.mars og siöan 4% á þriggja mánaöa fresti. Vfsitölubætur heföu þannig oröiö um 17% á ár- inu eöa 12 til 15% undir sennilegu veröbógustigi. 1 öllum umræöum stjórnar- flokkanna um efnahagsfrum- varpiö, sem staöiö hafa yfir undanfarna mánuöi, hefir þessi sama kauplækkunarkrafa veriö upphaf og endir á öllum mál- flutningi Alþýöuflokksins. Baráttan við verðbólguna Af hálfu þeirra Alþýöuflokks- manna, sem mest hafa rætt um efnahagsmál, hefur komiö skýrt fram, aö þeir telja aö eina leiöin til aö ná veröbólgunni niöur, sé aö lækka hin almennu laun. Þeir leggja mikla áherslu á vilja sinn til aö draga úr verö- Þaö liggur þó fyrir, sannaö af ungum hagfræöingum okkar, aö hlutur kaupgjalds I hlutfalli viö þjóöarframleiöslu, er minni hér á landi en I nðlægum löndum, enda viröist augljóst aö kaupmáttur launa hér er minni en t.d. annars- staöar á Noröurlöndum. Viö Alþýöubandalagsmenn höf- um margoft bent Alþýöuflokks- mönnum á, aö ástæöa sé til aö ráöast gegn veröbólgunni m.a. meö þvi aö dvaga úr óheyriiega miklum milliliöakostnaöi I þjóöfélaginu t.d. meö fækkun banka, fækkun vátryggingarfélaga og fækkun oliufélaga svo nokkur dæmi séu nefnd. aö gera öflugar ráöstafanir til aö lagfæra rekstur ýmissa at- vinnufyrirtækja meö hagræö- ingu og hagkvæmari vinnu- brögöum, m.a. til þess aö fyrir- tækin geti betur staöiö undir eölilegum iaunagreiöslum án þess aö þurfa aö velta öllu af sér út I verölagiö. aö ýmsar greinar opinbers reksturs og þar meö rekstur rfkissjóös, yröu teknar til ræki- legrar endurskoöunar meö sparnaöog hagkvæmni I huga. Og viö höfum bent á eyösluna I verslunarrekstrinum. A engu af þessu hafa þeir Al- þýöuflokksmenn haft áhuga. Ahugi þeirra hefir allur snúist um aö lækka hin almennu laun, meö visitölubreytingu eöa meö lög- bindingu. Þáttur Framsóknar Afstaöa Framsóknarmanna I deilunni um kaupgjaldiö kemur ekki á óvart. !■! Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar DAGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8 SIMI 27277 Lausar stöður Þroskaþjálfar og fóstrur óskast til starfa á vistheimilinu við Dalbraut 12, vaktavinna. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum skulu berast fyrir 28. april n.k. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðu- maður i sima 32766. Lúövik Jósepsson: „Sliti stjórnin samstarfinu viö helstu samtök launafólks á hún ekki langt lif fyr- ir höndum og þá veröur máttur hennar lltill til aö fást viö þau stóru og erfiöu verkefni sem viö er aö fást”. Framsókn var I stjórnarsam- starfi viö Sjálfstæöisflokkinn I fyrrverandi ríkisstjórn og stóö þá aö febrúar- og mai-lögunum 1978, sem I meginatriöum gengu út frá hálfum visitölubótum á laun. Forysta Framsóknar lýsti þvl þá yfir, aö hún vildi gjörbreyta visi- tölugrundvellinum m.a. meö þvi aö telja ekki þær veröhækkanir sem stöfuöu af hækkun skatta, eöa verösveiflum erlendis. 1 Framsóknarflokknum eru sterk öfl, sem alltaf standa viö hliöina á ihaldinu I kaupgjalds- málum. Siöustu mánuöi hefir Framsókn tekiö upp slna gömlu Ihaldsstefnu I kaupgjaldsmálum I vaxandi mæli. Hún hefir þvi tekiö undir kaup- lækkunarkröfu kratanna. 1 fyrstu útgáfu af efnahags- frumvarpinu lagöi Olafur Jóhannesson til aö vlsitölubætur á laun yröu skertar, bæöi meö breytingu á visitölureglunum og meö hámarki á bætur. Hann lagöi þó til aö greidd yröi full visitala upp úr á hæstu laun miöaö viö grunnlaun I marsmánuöi. Háu launin máttu þvi iækka. Ljóst er þó af öllu, aö Ólafur Jóhannesson er sá I liöi Fram- sóknarráöherranna, sem mestan skilning hefur sýnt I þessum mál- um og helst hefir hikaö viö aö fylgja eftir kauplækkunarkröfum kratanna. Laun verkafólks eru ekki orsök verðbólgunnar Nú þegar nýlega er lokiö einni meiriháttar sennu á milli stjórnarflokkanna, um stefnuna I launa- og efnahagsmálum, er mikil þörf á, aö allt launafólk átti sig vel á þvl, um hvaö var deilt og hver var afstaöa þeirra flokka sem hlut áttu aö máli. Deilan um launin og um veröbólguna, er ekki endanlega til lykta leidd. Hún heldur áfram. Kratarnir, sem I upphafi stjórnasamstarfsins, vildu óöir og uppvægir mynda stjórn meö ihaldinu, munu halda áfram aö krefjast kauplækkunar og kalla slika kröfu baráttu gegn verö- bólgu. Og Framsókn hefir á áhuga á hinu sama þó aö hún skilji betur en kratarnir aö um samstarf viö Alþýöubandalagiö um slika stefnu getur ekki oröiö aö ræöa. Núverandi stjórnarsamstarf á allan tilverurétt sinn bundinn viö þaö, aö samstarf takist viö hin fjölmennu samtök launafólks um stefnuna I atvinnu- og kjaramál- um. Sllti stjórnin þaö samstarf á hún ekki langt líf fyrir höndum og þá veröur máttur hennar lítill til aö fást viö þau stóru og erfiöu verkefni sem viö er aö fást. Launafólk hefir tengt vonir viö núverandi rikisstjórn. Þaö þarf aö láta stjórnarflokkana skilja, aö þaö vill ekki aöeins aö rlkis- stjórnin haldi áfram störfum, hieldur einnig hitt, aö hún standi viö fyrirheit sln um fulla atvinnu, og aö viröa launasamningana frá 1977, og aö berjast gegn verö- bólgu án þess aö skeröa hin al- mennu launakjör.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.