Þjóðviljinn - 19.04.1979, Page 17

Þjóðviljinn - 19.04.1979, Page 17
Kimmtudagur 19. aprll 1979 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 17 Veiðar Rúmenía Bretland Sviss V erkalýðsmála- ráð Alþýðubanda- lagslns Kjördæmisráð Alþýðubandalags- ins á Austurlandi Ráðstefna um verkalýðsmál haldin í Egilsbúð Neskaupsstað dagana 5. til 6. maí 1979 Verkalýðsmálaráö Alþýöubandalagsins og kjördæmisráð flokksins hafa ákveðið að efna til ráöstefnu um verkalýðsmál I Egilsbúð í Neskaupstað dagana 5. til 6. mai nk. A ráðstefnunni verður fjallað um kjara- samninga og kröfugerð, llfeyrismál, félags- lega umbótalöggjöf og Alþýðubandalagið og verkalýðshrey finguna. Dagskrá: Laugardagur 5. maí kl. 10 Kjaras.amningar og kröfugerð Framsögumenn: Sigfinnur Karlsson, Guð- mundur J. Guðmundsson, Umræöur Lífeyrismál Framsögumenn: Arni Þormóösson, Hrafn Magnússon. Umræður Félagsleg umbótalöggjöf Framsögumaöur: Arnmundur Backman. Umræður Sunnudagur 6. mai kl. 10 Alþýðubandalagið og verkalýðs- hreyf ingin Framsögumenn: Benedikt Daviðsson, Hjör- leifur Guttormsson, Helgi Seljan Umræöur og hópstarf. Ráöstefnunni lýkur kl. 18 á sunnudag. Ráðstefnustjóri: Baldur Óskarsson. Ráðstefnan er opin öllum liösmönnum Al- þýðubandalagsins. Allar nánari upplýsingar gefa Sigfinnur Karlsson og Arni Þormóösson, Neskaupstað og Baldur óskarsson á skrifstofu Alþýöu- bandalagsins I Reykjavik. Guðmundur Arni Hrafn Baldur Helgi Hjörleifur Benedikt Arnmundur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.