Þjóðviljinn - 19.04.1979, Síða 19
Fimmtudagur 19. aprll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Passiukórinn syngur i Akureyrarkirkju undir stjórn Roars Kvam.
T ónlístar dagar
á Akureyri 1979
Það er orðin venja á
Akureyri að efna til mikill-
ar tónlistarhátíðar á
hverju vori og munu Tón-
listardagarnir að þessu
sinni standa 27.—29. aprfl
með fjölbreyttri dagskrá.
Sinfónluhljómsveit tslands
riöur á vaöiö meö tónleikum i
Iþróttaskemmunni aö kvöldi 27.
aprll kl. 8.30. og leikur þá verk
eftir Handel, Mozart og Mahler.
Stjórnandi hljómsveitarinnar
aö þessu sinni er Hollendingurinn
Hubert Soudant. Hann er ekki
meö öllu ókunnugur Akureyring-
um, þvi hann stjórnaöi hljóm-
sveitinni á Tónlistardögum 1977.
Soudant er ungur maöur, fæddur
áriö 1946, en hefur eigi aö slöur
stjórnaö frægum hljómsveitum
vlöa um heim, hlotiö mikiö lof og
unniö til ýmissa verölauna. Ein-
söngvari á þessum tónleikum er
Siegelinde Kahmann óperusöng-
kona, sem er tónlistarunnendum
aö góöu kunn.
Laugardaginn 28. aprll veröa
hljómleikar I Akureyrarkirkju kl.
5. Þar koma fram listakonurnar
Manuela Wiesler flautuleikari og
Helga Ingólfsdóttir semballeik-
ari. A efnisskrá þeirra eru verk
eftir J.J. Quantz, Egil Hovland,
Bach, AkeHermanson, Hándel og
tslendingana Leif Þórarinsson
(Sumarmál, 1978) og Atla Heimi
Sveinsson (Frumskógar).
Þær Manuela og Helga fluttu
þessa efnisskrá á tónleikum i
Kaupmannahöfninóvember 1978.
Luku gagnrýnendur I Danmörku
miklu lofsoröi á verkefnavaliö og
frábæra túlkun þeirra.
Tónlistardögunum lýkur i
Iþróttaskemmunni sunnudaginn
29. april meö flutningi á Arstlö-
unum eftir Joseph Haydn. Arstlö-
irnar eru oratorium fyrir ein-
söngvara, kór og hljómsveit.
Passiukórinn á Akureyri hefur
æft þetta mikla verk á liönum
vetri. Þaö er frábrugðiö fyrri
verkefnum kórsins, aö þvl leyti,
aö þaö er ekki kirkjulegt. Eins og
nafniö gefur til kynna, fjallar þaö
um árstiöirnar fjórar hefst á lof-
gjörö um vaknandi lif á vori og
rekur siöan söguna meö miklum
blæbrigöum. 60 manns syngja nú I
Passlukórnum og hafa aldrei ver-
iö fleiri. Einsöngvarar eru þrir,
þau ólöf K. Haröardóttir sópran,
Jón Þorsteinsson tenór og Halldór
Vilhelmsson bassi. 36 hljóöfæra-
leikarar úr Sinfónluhljómsveit
tslands aöstoöa viö flutninginn. -
Stjórnandi er Roar Kvam, en
hann hefur stjórnaö Passíukórn-
um frá stofnun hans 1972.
Aðalfundur Arnarflugs:
Heildarveltan var ð 2,5
miljarðar króna 1978
Aöalfundur Arnarflugs var
haldinn s.l. fimmtudag 5. aprll I
Snorrabæ. í skýrslu stjórnar-
formanns, Viihjálms Jónssonar,
forstjóra, kom fram aö heildar-
velta Arnarflugs áriö 1978 varö
2.432.413.561,- króna, en þaö er
þreföldun á heildarveltu fyrir-
tækisins frá árinu 1977.
Niöurstööur á rekstrarreikn-
ingisýndutap, er nam 69.987.374,-
króna og niðurstöðutölur efna-
hagsreiknings námu 656.197.374,-
krónum, en þaö er veruleg aukn-
ing frá árinu 1977. Arnarflug
hefur veriö rekiö meö hagnaöi
fram til þessa.
Kirkjan í
Ytri Njarð-
vík vígð
Idag, sumardaginnfyrsta kl. 14
veröur Ytri-Njarövikur kirkja
vigö. Biskup Islands vigir kirkj-
una. Kirkjukór Ytri-Njarövikur-
sóknar syngur undir stjórn Helga
Bragasonar og verður viö þessa
athöfn flutt Messa I G-dúr eftir
S nubert meðaðstoöeinsöngvara
og hljómsveitar. Að athöfn lok-
inni veröur boöiö til almennrar
kaffidrykkju i Félagsheimilinu
Stapa.
Fluttir voru á vegum féiagsins
248.532 farþegar en þar af aðeins
14.304 milli Islands og annarra
landa. Laun og launatengd gjöld
numu á árinu rúmum 390 rniljón-
um króna. Stjórnarformaðurinn
benti á, að samhliöa miklum
vexti heföi félagið átt viö ýmsa
öröugleika aö stríöa og bæri þar
hæst þaö óhapp, er vél félagsins
TF-VLB varö fyrir I mars 1978.
Sem afleiöing af þessu óhappi,
varö félagið aö leigja Boeing 707
véltil aö gegna hlutverki VLB og
nam tjón félagsins af þessu
óhappieinusaman, fyrir utan þaö
sem tryggingar greiddu, hátt á
annaöhundraö miljónum króna. I
skýrslu sinni rakti Vilhjálmur
Jónsson starfsemi Arnarflugs á
s.l. ári, er einkum skiptist i
þrennt, Langtimaleigur erlendis,
stutta leigusamninga viö erlenda
aöila og flug milli lslands og
annarra landa fyrst og fremst
fyrir íslenskar feröaskrifstofur.
Ný stjórn var kjörin á fundinum
og voru kjörnir i aðalstjórn Axel
Gislason, Leifur Magnússon,
Björn Theódórsson, Martin
Petersen og Arngrimur Jóhanns-
son. t lokfundarins kvaddi fram-
kvæmdastjóri félagsins, Magnús
Gunnarsson sér hljóös, þakkaöi
fráfarandi stjórnarformanni, Vil-
hjálmi Jónssyni, sem verið hefur
stjórnarformaður félagsins frá
upphafi, fyrir náið og árangurs-
rikt samstarf og afhenti honum
fyrir hönd starfsfólks Arnarflugs
áletraöan silfurskjöld.
Hjúkrunarfélag íslands
heldur félagsfund i veitingahúsinu
Glæsibæ mánudaginn 23. april n.k. kl.
20.30.
Fundarefni:. Samkomulag BSRB og fjár-
málaráðherra. önnur mál. Stjórnin.
Auglýsing
Greiðsla oliustyrks i Reykjavik fyrir
timabilið janúar — mars 1979 er hafin.
Oliustyrkur er greiddur hjá borgargjald-
kera, Austurstræti 16.
Afgreiðslutimi er frá kl. 9.00—15.00 virka
daga.
Styrkurinn greiðist framteljendum og ber
að framvisa persónuskilrikjum við mót-
töku.
Frá skrifstofu borgarstjóra.
Blaðberar
óskast
Vesturborg:.
Sólvallagata
Túngata
Granaskjól
Sörlaskjól
Austurborg:
Brúnir
Hjallavegur
Skipasund
Breiðagerði
Árbæjarhverfi:
Hraunbær/ Rof abær
(sem fyrst)
UOÐVIUINN
Siðumúla 6, simi 8 13 33
Austur-Skaftafellssýsla:
Almennur stjórn !
málafundur i
með iðnaðarráðherra, Hjör- J
leifi Guttormssyni,, verður |
haldinn á Höfn i Hornafirði -
(Heppuskóla)föstudaginn |
20. april kl. 20.30. jj
Rætt verður um orkumál, |
iðnað og hagsmunamál J
sýslunnar.
Allir veikomnir.
I
, ■
I
Iljörieifur Guttormssou
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ I
- ■
Li—i—