Þjóðviljinn - 19.04.1979, Page 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. aprll 1979
1
Orkukreppa
og skógrækt
SBiækkandioliuverf) hefur oröiö
til þess aö beina athygli manna aö
ööru eldsneyti en ollu til upphit-
unar.
Freyr bendir á aö i norrænum
blööum sé ööru hvoru rætt um
þessi mái og skýrt frá endurbót-
um á eldstæöum, sem brenni viöi
og bent á hagkvæmni þess aö
auka skógrækt.
1 Norsk Lantbruk er t.d. sagt
frá og sýndmynd af endurbættum
viöarofni, sem gefur góöan hita i
heilan sólahring af einu viöar-
knippi. Segir og, aö norskur
bóndi, sem gróöursetji skóg á
tæpan ha. lands, geti, þegar
viöarframleiöslan er komin i
gang, haft nógan viö til þess aö
hita meö tvö litil ibúöarhús
eöa eitt stórt aö vetrinum. Aö
aukier svo skjóliöaf skóginum og
giröingarstaurarnir, sem úr
honum fást.
Landsbladet i Danmörku segir
nýlega frá þvi, aö vegna mikils
hörguls á trjáviöi I Efnahags-
bandalagslöndunum hafi einstök-
um þjóöum innan þess veriö
sendar fyrirspurnir um hugsan-
lega aukningu á viöarfram-
leiösiu i smáskógum. Blaöiö
telur, aö þarna sé verkefni fyrir
dönsku smáskógana.
En hvað um okkur Islendinga?
—mhg
Aðalfundur AB
á Siglufirði
Siguröur Hlööversson
Blaöinu hefur borist 5. tbl. bún-
aöarblaösins Freys. Meginefni
ritsins er eftirfarandi:
Búnaöarþing, forystugrein.
Landbúnaöarsýningin, 1978, siö-
ari hiuti, eftir Kjartan ólafsson
og Stefán Jasonarson, Framtlð-
arstefna i landbúnaöi, eftir Hákon
Sigurgrfmsson. Hver veröur hlut-
ur húsfreyjunnar? ávarp frú Sig-
riöar Thorlacius viö setningu
Búnaöarþings. Fóöurbætisnotkun
viöa óhófleg, segir Þorgils bóndi á
Sökku I Svarfaðardal I viötali viö
J.J.D. Grein er i ritinu um at-
vinnusjúkdóma meöal bænda. Þá
er þátturinn Bréf frá bændum
o.H.
Aöalfundur Alþýöubandalags-
ins á Siglufiröi var haldinn 20.
febr. sl. Fráfarandi formaöur,
Siguröur Hlööversson, flutti
skýrslu um starfsemi félagsins á
sl. ári, m.a. kosningastarfiö til
undirbúnings tvennum kosning-
um og myndun nýs bæjar-
stjórnarmeirihluta meöaöild AB.
Þá var rætt um leiöir til aö auka
og bæta félagsstarfiö, sem hefur
þó aukist mjög siöustu misseri,
eftir aö húsnæöi félagsins aö
Suöurgötu 10 komst i nothæft
ástand eftir endurbætur, sem
geröar voru á þvi 1977 og 1978.
Samþykkt var aö halda áfram aö
hafa opiö hús til skrafs og ráða-
geröa á laugardagsmorgna I
Suöurgötu 10.
I aðalstjórn voru kjörnir: Sig-
uröur Hlööversson, formaöur,
Guömundur Lárusson, varafor-
maöur, Július Júliusson, ritari,
Þórunn Guömundsdóttir, gjald-
keri og Kristján Eliasson, meö-
stjórnandi. í varastjórn: Kári
Eövaldsson, Hannes Baldvins-
son, Kolbrún Eggertsdóttir, Jóel
Kristjánsson og Jóhann Sv. Jóns-
son.
1 hússtjórn voru kjörin: Einar
M. Albertsson, Kolbrún Eggerts-
dóttir og Kolbeinn Friöbjarnar-
son.
I bæjarmálaráö voru kosnir
Július Júliusson formaöur og
Benedikt Sigurösson, ritari, auk 9
efstu manna á lista félagsins viö
siðustu bæjarstjórnarkosningar.
Endurskoöendur voru kjörnir
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson og
Kolbeinn Friöbjarnarson. Þá
vorukosnir9 menn i fulltrúaráð ,
auk stjórnar og varastjórnar og
jafnmargir til vara.
—mhg
r
Skólinn er þeim til sóma,
sem aö honum standa
Jón Guðjónsson, Ytrí-Veðrará,
rabbar um jarðasölu, mjólkurmál
og félagsmálafrœðslu
— Jæja, þá er nú samféiagiö
eiginlega búiö aö sparka mér út
úr búskapnum, sagöi hann og
settist um leiö á blaöahrúguna,
sem lá á gestastólnum i komp-
unni minni hér á Þjóöviljanum.
— A ég ekki að taka blöðin?
— Þú mátt þaö svo sem, en
annars fer bara ágætlega um
mig, en þaö er kannski miöur
viöeigandi aö sitja á öllum þess-
um visdómi.
Eitthvaö á þessa leiö voru
fyrstu oröaskipti okkar Jóns
Guöjónssonar bónda á
Ytri-Veðrará I önundarfiröi er
hann leit inn til min eina
morgunstund nú fyrir nokkru,
nýkominn af félagsmálanám-
skeiöi ASl i ölfusborgum — og
vænti þess að geta fTogíö vesfur
upp úr hádeginu.
Sviptur jarðnæði
— Samfélagið búiö aö sparka
þér út úr búskapnum, segiröu,
hvaö áttu viö með þvi?
— Ja, ef ég á nú aö fara aö
rekja þaö i stuttu máli þannig,
aö skiljanlegt veröi þá var þaö
svo, aö fariö var á sinum ti'ma
að huga að sölu tveggja eyöi-
jaröa i Mosvallahreppi. Báöar
voru þær i' eigu rikisins. Aöra
þeirra hef ég nytjaö meö ábylis-
jörð minni, Ytri-Veörará, sem
er þaö lftil, aö hún ber ekki ein
sér þaö, sem kallast má lifvæn-
legtbú.Égvissihvaö var áseyöi
og þvi skrifaði og öllum þing-
mönnum kjördæmisins i desem-
bermánuöi 1977 og benti þeim á
hvaöa afleiöingar þaö heföi
fyrir búskaparaöstööu mina aö
missa jörðina. Ég væri meö 12
kýr og 180 fjár og þyrfti þvi á
talsveröu landrými og heyskap
að haldæen min jörö ber ekki
nema tæplega hálft visitölubú.
Hreppsnefnd og jaröanefrid
fjölluöu aö sjálfsögöu um máliö
og samþykktu aö mæla meö aö
jaröirnar yröu seldar manni,
sem þarna býr á jörö, sem er I
eigu stóreignamanna i Reykja-
vik. Þá jörö var núbúiöaö yfir-
byggja meö. þeim „myndar-
skap”, aö nauösyn þótti bera til
aö seilast til nýrra ianda svo
unntyröi aö risa undir bygging-
unum og sá vandi skyldi leystur
meö þvi aö selja ábúandanum
eyöijaröirnar svo hann gæti
nytjað þær meö ábýlisjöröinni.
Og þaö var gert.
Lögin ekki virt
Allt um þetta hef ég reynt aö
hokra áfram meö bústofn innan
viö 100 ærgildi og enga kú.
Skylt er aö taka fram, aö einn
hreppsnefndarmaöur af fimm
og einn jaröanefndarmaöur af
þremur voru andvigir þessari
sölu.
Ég tel, aö meö nefndri jaröa-
sölu hafi ráöuneytiö brotiö
jaröalögin, þar sem forkaups-
rétti var ekki sinnt. Þetta var
rekiö I gegn þann 22, júni sl.,
þrem ■ dögum fyrir kosningar.
Sveitarstjórnin á aö sjálfsögöu
rétt á aö sjá kauptilboðið og ég
tel mig vera búinn aö öðlast
rétt til viðræöna um sölu jarð-
anna þar sem ég hef haft aöra
þeirra á leigu frá þvi 1969. Og i
kaupsamningnum er þaö tekiö
fram, að afnotaréttur minn nái
tíl ársins 1981 þó aö ég hafi ekki
fengiö viöurkenningu á þvi á
ráöuneytinu, aö þaö gildi.
Nú vissi sveitarstjórnin þaö
vel, aö afleiöingin af þvi aö
sviptamig afnotunum af þessari
jörö hlaut að leiöa til þess, aö ég
yröi aö farga kúnunv þvi hún
hefur ekki neitt aö bjóöa, sem
bætt getí mér þennan skaða.
Jaröanefndin hefur þó sýnt viö-
Jón Guöjónsson.
leitni þótt hún sé búin aö f ara I
heilan hring. I 34. grein jaröa-
laganna segir skýrum stöfum,
aö bóndi veröiaö eiga ábýlisjörö
sina til þess aö geta lagt viö
hana aðrar jaröir. Auk þess er
söluverö jaröanna hjákátlega
lágt. Hinsvegar er eftir aö bæta
mér framræslu, ræktun og girð-
ingar, sem ég hef kostaö þarna
til á þessum rúmu 9 árum, sem
ég hef haft afnot af jörðinni.
Vegakerfið er vanda-
málið
Já, ég er búinn að farga kún-
um, af þeim ástæöum, sem hér
hafa veriö tilgreindar og þá er
stutt yfir i aö ræöa þaö „rek”,
sem veriö hefur á mýSlkurfram-
leiðslumálum á noröanveröum
Vestfjöröum. Þar er aöalþrösk-
uldurinn vöntun á uppbyggingu
vegakerfisins. Þaö er nákvæm-
lega sama hvort viö framleiö-
um meiri eöa minni mjólk, viö
veröum aö koma henni frá okk-
ur á markaðinn, en þar er
vegakerfiö stærsti þröskuldur-
inn.Sveitastjórnarmenn og aör-
ir slikir aöilar þurfa aö knýja
miklufastar á um lagfæringu á
vegakerfinu en gert hefur veriö.
Koma þarf á framfæri nauösyn
á upphækkun veganna, reyna aö
sjá um aö skipulega sé aö þvi
unniö og aö snjómokstur sé
framkvæmdur þegar þörf er á,
svo aö bændur komi mjólkinni
frá sér. Nú eru tankflutningar
hér trúlega á næsta leiti og þeir
knýja enn fastar á um úrbætur i
vegamálunum.
Nú sl. ár höfum viö þvi miður
missthinar reglubundnu skipa-
ferðir til smærri staða úti á
landsbyggöinni. Þetta hefur
siappast af vegna þess hve ó-
venju snjólétt hefur verið, en við
getum þvi miður ekki treyst á
góðviörið.
Sökin er samfélagsins
Þaö eru engin ný tiöindi, aö
hús mjólkurstöövarinnar á Isa-
firöi sé of li'tiö. Þaö hefur verið
svo frá upphafi.
Eftir aö konurnar á Flateyri
skrifuöu Búnaöarþingi i vetur
þar sem þær kvörtuöu undan
skorti á mjólk og mjólkurvörum
þá hefur ástandiö, fyrir atbeina
Framleiösluráös, batnaö nokk-
uö. En tilbúnar vörur ýmsar,
eins og t.d. jógúrt, hafa ekki
mikið geymsluþol,og ég tel að
neytandinn hljóti aö vita betur
hvenær hann vantar vöruna en
sá, sem selur hana. En þrátt
fyrir þetta veröa hvorki fram-
leiðendur né neytendur sak-
felldir. heldur er sökin sam-
félagins þvi, eins og ég sagöi áö-
ur, þá er vegakerfiö til fýrir-
stöðu. Uppbygging vegakerfis- ■
ins i önundarfiröi hefur staöiö I
yfir frá 1956 og henni er ekki m
lokiö enn. Viö erum enn á I
bernskuskeiöi 1 þessum málum. ]
Ég tel aö þaö sé höfuöskilyrði .
fyrir þvi, að Vestfiröir haldist 1 I
byggö og viö hér getum fram- j
leitt nóg fyrir okkur sjálf, við |
þurfum ekki aö sækja neitt út ■
fyrir svæöiö og þaö getum viö I
ekki nema hægt sé eöa treysta u
samgöngukerfinu fullkomlega. ■
Þaö leggur enginn i þaö aö •
býggja upp jafn fullkomin fjós !
og viö þurfum til þess aö geta I
mætt kröfum nútimans, — og þá ■
á ég bæði viö kröfur heilbrigöis- |
yfirvalda og þær, san viö ger- ■
um til þess aö létta okkur störf- I
in, — nema hægt sé aö koma J
mjólkinni frá sér meö öruggu ■
mótí.
Gildi félagsmála-
fræðslu
— Nú munt þú nýkominn af J
félagsmálanámskeiði I Olfus- .
borgum, Jón, hver var ástæöan |
tíl þess aö þú sóttir þaö? ■
— Já, rétt er þaö, ég sótti I
félagsmálanámskeið ASÍ, sem m
nýlega var haldiö i ölfusborg- |
um. Stóö þaö 1 hálfan mánuö. '
Svo vill nú tíl, aö eins og sakir j
standa gegni ég formennsku i I
Héraðssambandi Vestur-lsfirö- ■
ingaoghef raunargert nú i ein 6 |
ár. Mér fannst ég þvi hafa full- ■
komna ástæöu til aö afla mér ■
frekari fræöslu um félagsmála- J
stö’f, auk þesssem éghef áhuga ■
á þeim málum yfirleitt. Ég hef i
rekið mig mjög á það, að alls !
staöar er skortur á félagsmála- |
þekkingu. Sumt fólk viröist ekki ■
gera sér grein fyrir til hvers I
félög eru, margir eru i félögum ■
af þvi'þeir álita aöþeir hagnist á ■
þvi efnalega. Fáir hugsa um aö ]
félagsmálaþátttaka útheimti •
vinnu. Flestír eiga erfitt meö aö I
tjá sig á fundum þótt þá langi j
til. En félag getur aldrei risiö |
undir nafni nema meölimir þess ■
fórni einhverjufrá sjálfum sér. I
Eftir aö ég varö aö minnka m
verulega viö mig búskapinn tók ■
ég aðhafa meiri afskipti af mál- I
um verkamann^þá blátt áfram I
hrópaöi á mótí mér þögnin hjá j
fólkinu á fundunum. Ég fann aö I
ég þurfti aö komast á félags- ■
málanámskeiö og Félagsmála- I
skóli alþýöu erhinneini.sem ég ]
vissi um. Sumir halda kannski ■
að þarna fari fram eitthvert *
pólitlskt trúboð en þaö er alveg ]
rangt,skólinn er gjörsamlega ó- |
pólitiskur. Ég tel þá menn, sem ■
þarna leiöbeindu og kenndu, I
félaga mina og þó svo aö þeir m
séu I einhverjum pólitiskum ■
flokki þá kemur þaö málinu '
ekkert viö.
Þarna kynntist maöur þvi, I
sem ég tel vera undirstöðu alls ■
félagsstarfs, aö vera lýöræöis- I
legur Ihugsun, gera sér ljóst, aö ■
meö félagsskap og samstööu ■
næst sá árangur, sem útilokaö ]
er aö ná þar sem hver og einn ■
pukrar út af fyrir sig. Þeir eru I
alltof margir, sem vanmeta, af ■
tómum þekkingarskorti, störf |
félagssamtaka almennt og þýö- ■
ingu þeirra og á þaö kannski I
ekki hvaö sist viö um launþega- u
félögin. Þessa skammsýni þarf ■
aö uppræta og þaö gerist ekki •
nema með þrotlausri fræöslu. J
Félagsmálaskóla alþýöu eig- |
um viö aö auglýsa sem best og ■
halda nafni hans á lofti. Þaö er I
okkar skylda, sem þar höfum ■
dvalið, — og þaö er ljúf skylda. ■
Skólinn er tvimælalaust til sóma ■
þeim, sem aö honum standa, ■
sagði Jón á Ytri-Veðrará að lok- I
um og þar meö klifruöum viö ■
upp i kaffistofu og fengum okk- |
ur hressingu. ■
—mhg. |
Aö sjálfsögöu er þeim, sem ■
athugasemdir kynnu aö vilja *
gera viö einhver ummæli Jóns, J
heimilt rúm hér á siöunni.
— Landpóstur. ■