Þjóðviljinn - 19.04.1979, Síða 21
Fimmtudagur 19. april 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
I
Fimmtudagur
19. april
Sumardagurinn fyrstí
8.00 Heilsað sumri. A. Ávarp
útvarpsstjóra, Andrésar
Björnssonar, b. Sumar-
komuljóö eftir Matthias
Jochumsson. Herdls Þor-
valdsdóttir leikkona les.
8.10 réttir. 8.15 Veöurfregnir.
Útdráttur úr forystugrein-
um dagl.
8.30 Vor-ogsumarlög, sungin
og leikin.
9.00 „Voriö er komiö” úr
Arstföunum eftir Joseph
Haydn. Edith Mathis,
Nicolai Gedda, Franz Crass
syngja ásamt Madrigala-
kórnum i Munchen meö
hljómsvéit Rlkisóperunnar I
Muncher, Wolfgang
Gönnenwein stj.
10.10 Veöurfregnir
10.25 „Vorhljómkviöan” Nýja
f ilharmonlusveitin I
Lundúnum leikur Sinfónlu
nr. 1 op. 38 eftir Robert
Schumann, Otto Klemperer
stjórnar.
11.00 Skátamessa.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vaglaskóguróskar Hall-
d<k"sson dósent les stutt er-
indi eftir Jón Kr. Kristjáns-
son á Viöivöllum i
Fnjóskadal.
13.45 Sigfúsar-syrpa.
Sinfónluhljómsveit Islands
leikur lög eftir Sigfús Hall-
dórsson, Páll P. Pálsson
stjórnar.
14.00 Erum viö á réttri leiö?
Finnborg Scheving stjórnar
þætti um uppeldismál. Rætt
viö Jarþrúöi ólafsdóttur,
Guöfinnu Eydal og Kristján
Guömundsson.
14.30 Miödegistónleikar: Frá
landsmóti islenskra barna-
kóra á Akureyri 17. mars sl.
Sextán barnakórar viösveg-
ar aö syngja islensk og erlend
lög.
16.00 F réttir. Til kynn in gar.
(16.15 Veöurfregnir.)
16.20 „Vorsónatan”. Mischa
Elman og Joseph Seiger
leika Sónötu nr. 5 I F-dúr
fyrir fiölu og pianó eftir
Ludwig van Beethoven.
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.30 Barnatlmi.
Fósturnemar sjá um efnis-
val og flutning.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni Böö-
varsson flytur þáttinn.
19.40 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Vitni saksókn-
arans” eftir Agöthu Christie
Þýöandi: Inga Laxness.
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Persónur og leikendur:
Sir Wilfrid Robarts, GIsli
Halldórsson. Leonard Vole,
Hjalti Rögn valdsson.
Romaine, Helga Bach-
mann. Myers, Steindór
Hjörleifsson. Mayhew,
Ævar Kvaran. Wainwright
dómari, Valur Glslason.
Carter, Guömundur Páls-
son. Hearne leynilögreglu-
fulltrúi, Helgi Skúlason.
Réttarritari, Valdemar
Helgason. Janet Mac
Kenzie, Guöbjörg Þorbjarn-
ardóttir. Gréta, Kolbrún
Halldórsdóttir Hin konan,
Lilja Þórisdóttir.
22.00 Kvöldtónleikar islenskra
listamanna. a. Kammer-
kórinn syngur sumarlög.
Söngstjóri: Rut L. Magnús-
son. b. Sinfónluhljómsveit
Islands leikur lög eftir Emil
Thoroddsen, Páll P. Pálsson
stj.
22.30 Veöurfregnir fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vlösjá: Hermann Svein-
björnsson sér um þáttinn.
23.05 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
ogGuöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
20. aprll
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn: Séra
Jón Dalbú Hróbjartsson
flytur.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Föstudagur
20. april
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Prúöuleikararnir.
Gestur I þessum þætti er
leikkonan Jean Stapleton.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.00 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöurSigrún Stefánsdóttir.
22.00 ógnaröld I Alaska. (The
Far Country). Bandariskur
vestri frá árinu 1955.
Leikstjóri Anthony Mann.
Aðalhlutverk James Stew-
art, Ruth Roman, Corinne
Calvet og Walter Brennan.
Vinirnir Ben og Jeff koma
með nautgripahjörö slna til
bæjarins Skagway I Alaska
og lenda þegar i útistöðum
viö sjálfskipaö yfirvald
staöarins. Þýöandi Björn
Baldursson.
23.35 Dagskrárlok.
Sigrún Valbergsdóttir held-
ur áfram lestri sögunnar
„Steffos og páskalambiö
hans”eftír Ann Rutgers (3).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.0 Veöurfregn-
ir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, — frh.
11.00 Ég man þaö enn: Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn. Lesið úr bók Ingólfs
Gislasonar læknis „Vöröum
viö veginn” — og leikin vor-
og sumarlög.
11.35 Morguntónleikar: Ingrid
Haebler og Henryk Szering
leika Fiölusónötu I Es-dúr
(K481) eftir Wolfgang Ama-
deus Moazart.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Sú nótt
gleymist aldrei” eftir Walt-
er Lord. GIsli Jónsson les
þýöingu slna (4).
15.00 Miödegistónleikar:
Vladimir Ashkenaszy leikur
á pianó Scherzo nr. 4 I E-dúr
op. 54 ogNoktúrnu I H-dúr
nr. 1 op. 62 eftir Chopin.
John Williams leikur meö
Ensku kammersveitinni
Gitarkonsert op. 30 eftir
Guiliani.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Ley nisk jaliö” eftir
Indriöa Úlfsson Höfundur
les söuglok (10).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 1 sókn og vörn. Valgeir
Sigurösson ræöir áfram viö
dr. Sigurö Sigurösson fyrr-
um landlækni
20.05 „Páfuglinn er flðinn”.
Tilbrigöi fyrir hljómsveit
eftir Zoltan Kodaly um ung-
verskt þjóölag. Sinfónlu-
hljómsveit útvarpsins I Hil-
versum leikur, David
Porcelijn stj.
20.35 „Þaö veröur aö kveikja
aftur ljós I þessu brjálaöa
herbergi” Þáttur um fóstur-
eyöingar I samantekt Asu
Jóhannesdóttur og Sigur-
laugar Gunnlaugsdóttur.
Lesari meö þeim: Bryn-
hildur Þorgeirsdóttir.
21.05 Kórsöngur. Samkór
Rangæinga syngur Islensk
og erlend lög. Söngstjórar:
Sigriöur Siguröardóttir og
Friörik Guöni Þórleifsson.
21.25 1 kýrhausnum. Sam-
bland af skringilegheitum
og tónlist. Umsjón: Sigurö-
ur Einarsson.
21.45 Planóleikur. Michael
Ponti leikur planólög eftir
Karl Tausig.
22.05 Kvöldsagan: „Gróöa-
vegurinn” eftir Sigurö Ró-
bertsson. Gunnar Valdi-
marsson byrjar lesturinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr menningarlifinu.
Umsjón Hulda Valtýsdóttir.
Spjallaö viö Valtý Péturs-
son listmálara.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Silja Aöalsteinsdóttir
Víðsjá kl. 22.50
Dagný Kristjánsdóttir
Kvenfrelsi
ögmundur Jónasson mun ræöa
viö rauösokkurnar Silju Aöal-
steinsdóttur og Dagnýju
Kristjánsdóttur um kvenfrelsis-
mál I Vlösjá I kvöld.
Rauðsokkahreyfingin fór af
stað I byrjun þessa áratugs en
fljótlega skildi meö hinum hæg-
fara og þeim róttækari innan
hreyfingarinnar þegar hinir hæg-
fara skárust úr leik.
Hin siöari árin hefur meira
borið á tilraunum til greiningar á
stööu konunnar og hefur boðskap-
ur hreyfingarinnar boriö á sér
yfirbragð stéttabaráttu.
Má I þvi sambandi benda á við-
brögð rauðsokka viö hugmyndir
um að greiða laun fyrir heimilis-
störf en þær eiga sér upptök
meðal borgaralegra afla erlendis
m.a. I Sviþjóö. Rauðsokkur töldu
slik laun til þess að fallin aö
bægja konum frá hinum almenna
vinnumarkaöi og lögöust þvi gegn
hugmyndinni.
Þessi mál og önnur tengd kven-
frelsisbaráttu slöari ára verða til
umræðu I Viösjá.
Útvarp kl. 14.00
Uppeldismál
Eru islensk börn hamingjusöm
og myndu þeir sem nú eru komnir
á fulloröinsár vilja skipta á eigin
æsku og þeirri æsku sem þeir búa
börnum sinum.
Þetta er kannski rauöi þráöur-
inn I þættinum: „Erum við á
réttri leið?” kl. 14.00 I dag. Þar
ræöir Finnbjörg Scheving fóstra
viö Jarþrúði ólafsdóttur húsmóö-
ur, Guöfinnu Eydal barnasál-
fræöing og Kristján Guðmunds-
son, félagsmálastjóra I Kópavogi
um uppeldismál.
Konur hafa leitað I æ rlkari
mæli út á vinnumarkaðinn hin
siöari ár og hefur það valdiö þvl
aö börn vistast nú meira utan
veggja heimilisins en áöur var og
að þáttur stofnana og vanda-
lausra I uppeldi þeirra eykst sl-
fellt.
Mestur hluti þeirra barna sem
eiga báöa foreldrana útivinnandi
eru I fóstri inni á einkaheimilum
og hafa þær raddir að vonum
verið háværar sem krefjast fleiri
dagheimila. Hitt er svo annaö
mál, að margir telja aö ekki sé
tekið nægilegt tillit til barnanna,
þegar lögð eru á ráðin um þaö
hvar þau skuli ala manninn
meðan foreldrarnir eru viö vinnu
slna.
Börn eru nú einu sinni ekki full-
gildir þjóöfélagsþegnar og skortir
mörg þau réttindi sem hinir full-
orðnu hafa, til þess að hafa áhrif á
samfélagsþróunina. Réttur
barnsins gagnvart öðrum i sam-
félaginu er sjaldan ræddur og
jafnréttisbarátta t.d. kvenna
hefur ekki enn sem komiö er veitt
nægileg fyrirheit um aö svo muni
verða a.m.k. á næstunni. Eitt-
hvað I þessa veru má reyna aö
skýra þann ugg sem margir bera
I brjósti um aö margar þær aö-
geröir sem snerta börn beinllnis,
einkennist af sinnuleysi um þarfir
þeirra.
Hin öra þróun borgarsam-
félagsins veldur þvi að fjöldi
barna hefur aldrei leikið sér I
ósnortinni náttúru, t.d. sullað I
lækjarsprænu, aldrei haft afskipti
af búfénaði og þekkja prúöu-
leikarana betur en afa sina og
ömmur.
Þetta gefur fullgilt tilefni til
spurningarinnar: „Erum við á
réttri leið”.
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
Útvarpsleikrit
kl. 20.10
Vitni sak-
sóknarans
1 kvöld kl. 20.10 veröur flutt
leikritiö „Vitni saksóknarans”
eftir Agöthu Christie. Þýöandi er
Inga Laxness, en leikstjóri Klem-
enz Jónsson. Meö stærstu hlut-
verkin fara GIsli Halldórsson,
Hjalti Rögnvaldsson, Helga
Bachmann, Steindór Hjörleifs-
son, Ævar Kvaran og Valur
Gislason.
Ungur maður, Leonard Vole, er
ákærður fyrir morö, og Wilfrid
Robarts, sem er frægur lögmaö-
ur, tekur mál hans aö sér. Ýmis-
legt virðist benda til sektar hans,
en verjandinn er ekki ánægöur
með þá stefnu sem málin taka.
Hann er sannfæröur um aö ein-
hvers stabar séu maðkar i mys-
unni.
Agatha Christie fæddist I Tor-
wuay i Devon á Englandi áriö
1891 og lézt 1976. Hún stundaði
tónlistarnám I Paris á yngri árum
og var hjúkrunarkona I heims-
styrjöldinni fyrri. Agatha var
kona viöförul, enda sækir hún
efniviö I sumar sögur sinar til
fjarlægra staða. Á rúmlega hálfr-
ar aldar timabili skrifaði hún yfir
80 sögur, en auk þess nokkur leik-
rit. „Vitni saksóknarans” (Wit-
ness for the prosecution) var
frumsýnt 1953. Það hefur veriö
kvikmyndað eins og fleiri sögur
Agöthu, og lék sá frægi Charles
Laughton þá hlutverk Sir Wil-
frids.
Eftirtalin leikrit eftir Agöthu
Christie hafa verið flutt I útvarp-
inu: „Moröiö i Mesópótamlu”
1957, „Tiu litlir negrastrákar”
(framhaldsleikrit) 1959, „Viösjál
er ástin” 1963, „Músagildran”
1975 og „Moröið á prestssetrinu”
1976.