Þjóðviljinn - 19.04.1979, Page 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. aprll 1979
aBþýöubandalagiö
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins
eru vinsamlega minntir á að greiBa framlag sitt til flokksins fyrir áriö
1979
Formenn flokksfélaga eru sérstaklega minntir á bréf framkvæmda-
stiórnar frá þvi i febrúar, en samkvæmt þvi átti fyrstu lotu i ínn-
heimtu styrktarframlaga aö ljúka fyrir miöjan april. 1 næsta frétta-
bréfi veröur staöa hvers félags birt og er þvi nauösynlegt aö gera skil
til skrifstofu flokksins aö Grettisgötu 3 fyrir páska.
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 22. april kl. 14.00 á Kirkju-
vegi 7, Selfossi. ..... . . _ ...
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Hugmyndir kjordæmisráðsstjórn-
ar um forvalsreglur kynntar. 3. Félagsmál. 4. önnur mál.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Garði
Stjórnarfundur nk. sunnudag kl. 2.
Fundarefni:
Sveitarstjórnarmái.
önnur mál.
Nánari upplýsingar gefur Torfi Steinsson i sima 7020.
Fundir i Skagafirði
Alþýðubandalagið efnir til almennra stjórn-
málafunda á sumardaginn fyrsta, 19. april
— i félagsheimili Hofsóss kl. 13.00
— i félagsheimilinu Miðgarði kl. 16.30.
Ragnar Arnalds ráðherra mætir á báða fundina.
Allir velkomnir. — Alþýðubandalagiö. Ragnar Arnalds
Kjördæmisráð Alþýðu-
bandalagsfélaganna
á Vesturlandi
er boöað til fundar að Hótel
Stykkishólmi, sunnudaginn 22.
april nk., kl. 14. A dagskrá
fundarins verður:
1. Málefni Vesturlands-blaðsins.
Skúli Alexandersson
og Jóhannes Gunnarsson.
2. Styrktarmannakerfi o.fl.
Ríkharð Brynjólfsson.
3. Starfsemi aðildarfélaganna.
4. önnur mál.
Svavar Gestsson viðskiptaráð-
herra og Jónas Arnason alþingis-
Jónas Svavar
maður verða á fundinum.
Félagar og annað áhugafólk
velkomið.
Mætið vel og stundvislega. —
Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Reykjavik
Aðalfundur annarnar deildar Abl. Reykjavik (Austurbæjar-og Sjó-
mannaskólinn) veröur haldinn fimmtudaginn 26. april kl. 20.30 að
Grettisgötu 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning stjórnar og fulltrúa-
ráðs. Stjórnin.
Hægri
menn
Framhald af bls. 2
eftir að Libanonstjórn hafði sent
500 manna herlið úr nýmynduö-
um her sinum I átt til suður-
héraöanna til að tryggja sig i
sessi. Er búist við aö falangistar,
sem eru mun betur vopnaðir,
muniauðveldlega stöðva framrás
þessarar litlu herdeildar.
Haddad herforingi réttlætti
þessa afstöðu með þvi að saka
stjórrána i Beirút um undanláts-
semi viö Sýrland og Palestínu-
araba. Hann kraföist afsagnar
Sarkis forseta.
Suður-Libanon er illa farið af
striðsátökum. Israelsher gerir oft
loftárásir á stöövar
Palestinu-araba þar, sem eru
nokkru norðar en yfirráöasvæði
falangista
Svo á aö heita aö þetta svæöi
eigi aö lúta forsjá gæslusveita
Sameinuöu þjóðanna, en þær ráða
litlu meiru en eistaka landsspiid-
um sem eru bókstaflega milli
tveggja elda.
Yfirlýsing Haddads mun aö
öUum likindum marka endalok
þeirra tilrauna sem verið er að
gera öl aö endurreisa Llbanon-
her, en hann klofnaði 1976 milli
vinstr i og hægri manna, þeir fyrr-
nefridu eru flestir múhameðs-
trúar, þeir siðarnefridu kristnir.
Sonur okkar og bróðir
Hilmir,
sem lést af slysförum 6. april verður jarðsunginn frá Mos-
fellskirkju laugardaginn 21. aprll kl. 2.
Aöalbjörg Guðmundsdóttir, Bjarni Sigðursson
og systkini.
Gtför
Sigurveigar Einarsdóttur
Barðavogi 44 Reykjavfk
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 20. april kl. 3 slö-
degis.
Bogi Stefánsson
Stefán Bogason Guðrún Sigurgeirsdóttir
Björg Bogadóttir Arni Benediktsson
og barnabörn.
Maðurinn minn
Þorkell Gislason
llofsvallagötu 15 verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
20. april kl. 13.30.
Fyrir hönd barna okkar
Freyja Pétursdóttir
#NÓflLEIKHÚSIfl
KRUKKUBORG
i dag kl. 15
sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir
A SAMA TÍMA AÐ ARl
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
STUNDARFRIÐUR
föstudag kl. 20 Uppselt
sunnudag kl. 20
Miðasala kl. 13,15 — 20,simi
11200.
LKIKFRIAG
RKYKIAVlKUR
SKALD-RÓSA
90. sýn. i kvöld kl. 20,30
næst siðasta sinn
STELDU BARA MILJARÐI
föstudag uppselt
sunnudag kl. 20,30
miðvikudag kl. 20,30
LÍFSHASKI
40. sýn. laugardag kl. 20,30
Siðasta sinn
Miðasala i Iðnó kl. 14 — 20,30
simi 16620.
GLEÐILEGT SUMAR
i dag kl. 17
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
VIÐ BORGUM EKKI
I kvöld kl. 20.30
mánudag kl. 20.30.
Miöasala i Lindarbæ alla daga
kl. 17-19.
1 dag laugardag og sunnudag
frá 13-19. Simi 21971.
Kópavogs
leikhúsið
Sími 41985
GEGNUM HOLT OG
HÆÐIR
Sýning fimmtudag kl. 3.
Næst síðasta sinn.
Sunnudag kl. 3.
Síðasta sinn.
Klúbburinn
Simi 35355
Fimmtudagur: Opið kl. 9—-11.30
Tivoli og Goðgá leika. Diskótek
Föstudagur: Opið kl. 9—1
Tivoli og Goðgá Ieika. Diskótek
Laugardagur: Opið kl. 9—2
Tivoli og Goðgá leika. Diskótek
Sunnudagur: Opið kl. 9—1 Diskótek
Hótel Borg
Simi 11440
Fimmtudagur: Opið kl. 8—11.30
Diskótekið Disa
Föstudagur: Opið kl. 9—1
Diskótekið Disa
Laugardagur: Opið kl. 9—02.
Sunnudagur:
Matur framreiddur frá kl. 18 Dansað frá kl
9—1.
Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurös-
sonar og Diskótekið Disa.
Glæsibær
Simi 86220.
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19 — 01. Hljóm-
sveitin Glæsir og Diskótekið Disa.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 19 — 02. Hljóm-
sveitin Glæsir og Diskótekiö Disa
SUNNUDAGUR: Opið kl. 19 — 01. Hljóm-
sveitin Glæsir.
Sigtún
Simi 85733
Föstudagur: Opið kl. 9—01. Hljómsveitin
Galdrakarlar leika.
Grillbarinn opinn.
Laugardagur: Opið kl. 9—2.
Hljómsveitin Galdrakarlar leika Diskótek
GriIIbarinn opinn. Bingó kl. 3
Sunnudagur: Lokað
Þriðjudagur: Bingó kl. 9. Aðalvinningur
100.000.-
Leikhúskjallarinn
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-1. Hljómsveitin
Thalla leikur. Söngkona Anna Vilhjálms.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-2. Hljóm-
sveitin Thalia leikur. Söngkona Anna
Vilhjálms. Spariklæðnaður. Borðpantanir
hjá yfirþjóni I sima 19636.
Hreyfilshúsið
Skemmtið ykkur I Hreyfilshúsinu á laugar-
dagskvöld. Miða- og borðapantanir I sima
85520 eftir kl. 20.00. AUir velkomnir meðan
húsrúm leyfir. Fjórir félagar leika. Eldri-
dansaklúbburinn Elding.
Hótel Loftleiðir
Simi 22322
BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl.
12-14.30 og 19-22.30.
VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar,
nema miðvikudaga, kl. 12-14.30 og 19-23.30
nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01.
VEITINGABUÐIN: Opið alla daga vikunnar
kl. 05.00-20.00.
SUNDLAUGIN: Opin alla daga vikunnar kl.
8-11 og 16-19.30, nema á laugardögum, en
þá er opið kl. 18-19.30.
Hótel Esja
Skálaiell
Simi 82200
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02.
Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02.
Organleikur.
SUNNUDAGUR: Opiö ki. 12-14.30 og kl. 19-01.
Organleikur.
Tlskusýning alla fimmtudaga.
Ingólfs Café
Alþýðuhúsinu — simi 12826.
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01. Gömlu dans-
arnir.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömlu dans-
arnir.
föstudag lauflardaa oo sunnudag