Þjóðviljinn - 19.04.1979, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 19.04.1979, Qupperneq 23
Fimmtudagur 19. april 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23' TÓNABÍÓ „Annie Hall" Fwoodyallen DIANE KEATON' ! TONY ROBERTS 'ANN E HALL’ pg United Artists Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars verölaun áriö 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Kcaton Besta leikstjdrn — Woody Allen Besta frumsamda handritiö — Woody Allen og Marshall Brlckman Einnig fékk myndin hliöstæö verölaun frá bresku Kvik- mynda-Akademlunni. Sýnd kl. 5,7 og 9 Barnasýning kl. 2.45 Stikilsberja-Finnur Miöasala hefst kl. 2. flllSTURBÆJARRiíl „Oscars-verftlaunamyndin”: A heitum degi Mjög spennandi, meistaralega vel gerö og leikin ný, banda- rlsk stórmynd t litum, byggö á sönnum atburöum. lslenskur texti kl. 5,7.30 og 10 LAUQARA8 Vigstirnið Thank God It's Friday (Guði sé lof að það er föstudagur) Páskamyndin i ár. islenskur texti Ný bráftskemmtileg heims- fræg amerlsk kvikmynd i lit- um um atburfti föstudags- kvölds I diskótekinu I Dýra- garftinum. í myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aftal- hlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Gold- blum og Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir vifta um heim vift met- aftsókn. Sýndkl. 3,5,7, 9og 11. Sama verft á ölium sýningum („Fárift færist yfir á föstudag”) Gleftilegt sumar. H&SKOLABÍÓi Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerft hefur verift. Myndin er i litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve, o.m.fl. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaö verö, sama verft á öll- um sýningum. 1-14-75 Hættuförin (The Passage) Flagö undir fögru skinni Bráftskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd I lit- um, sem gerist aft mestu I sér- lega liflegu nunnuklaustri. Glenda Jackson, Melina Mer- couri, Geraldine Page, Eli Wallach o.m.fl. Leikstjóri: Michael Lindsay Hogg tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 ,9 og 11. Allir elska Benji kl. 3 ANTHONY MALCOLM QUINN iAMES McDOWELL MASON Spennandi ný bresk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: J. Lee Thomson. lsienskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 14 ára. 1-15-44 Allt þetta, og striðið líka! Ný mjög spennandi bandarlsk ' mynd um strlö á milli stjarna. Myndin er sýnd meö nýrri hljóötækni er nefnist SEN- SURROUND eöa ALHRIF á Islensku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur aö þeir finna fyrir hljóöunum um leiö og þeir heyra þau. Islenskur texti. Leikstjóri: Richard Hátch, Dirk Benedict og Lorne Grenne. Sýnd Kl. 5-7,30 og 10 Hækkaö verö Bönnuö börnum innan 12 ára. islenskur texti. Mjög skemmtileg og all sér- stæö bandarlsk kvikmynd frá 20th Century Fox. 1 myndina eru fléttaöir saman bUtar úr gömlum fréttamyndum frá heimstyrjöldinni siöari og bút- um úr gömlum og frægum strlösmyndum. Tónlist eftir John Lennon og Paul Mac- Cartney. Flytjendur eru m.a. Ambrosa Bee Gees - David Essex - Elt- on John - Status Quo - Rod Ste- wart oe 0. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tuskubrúðurnar Anna og Andí. Ný mjög skemmtileg teikni- mynd, sem fjallar um ævin- týri sem tuskubrúöurnar og vinir þeirra lenda I. Barnasýning kl. 3. Frönsk kvikmyndavika -salur/ Krabbinn Jean Rochefort — Claude Rich Leikstjóri: Pierre Schoend- oerffer Sýnd kl. 3 — 5,30 — 8,40 — 10,50 -salur Fjóla og Frans meö Isabelle Adjani og Jacques Dutronic. Leikstjóri: Jacques Rouffio. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. -------salurv Eiturlyf (La Horse) :■ 'í-: BH meft Jean Gabin Leikstjóri: Pierre Granler Deferre Sýndkl. 3 —5 —7 —9og 11 • salur I 3 milljarðar án lyftu meö Serge Reggiani . Leikstjóri: Roger Pigaut. Sýnd kl. 3-6-7-9 og 11. apótek Kvöldvarsla lyfjabúðanna I Reykjavik vikuna 13. — 19. april er i Háaleitisapóteki og Vesturbæjar Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar i slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarf jarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og ti«l skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið dagbók Slökkvilift og sjúkrabílar Reykjavlk — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garftabær— simiöllOO tögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garftabær — simi 1 11 66 sími 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. bilanir llafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I slma 1 82 30, i Hafnarfirfti i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir.simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siftdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum eí svaraft allan sólarhringinn. Tekift vift tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borgarstofnana. Vatnsveita Kópávogs simi 41580 — símsvari 41575. Frá I.O.G.T. Hift árlega Blindrakvöld hjá stúkunni Framtiftin, verftur aft þessu sinni næstk. sunnudag 22. apríl kl. 8 (20) í Templara- höllinni, niftri. Ýmis skemmtiatrifti, m.a. syngur frú Guftrún A. Símonar og væntanlega vinsælu Katta- visurnar eftir einn látinn fél. stúkunnar: Guftjón B. Guft- laugsson. Veitingar og dans. Hljómsveit hússins leikur. Allir blindir og sjóndaprir boftnir og velkomn- ir og aftrir sem kunna aft njóta þess, aft gleyma sjálfum sér vift, aft gleftja aftra. gegnum norftur sem átti vissu- lega gosann! Hrikalegt, tuldruftu áhorfendur. Af vel- sæmisástæftum læt ég nafna ógetift. Krossgáta bridge Hvaft viltu spila á þessi spil, eftir aft norftur hefur meft einni sögnsagst eiga 9 spil i svörtu litunum? iélagslíf sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandift — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 —16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavlk- ur — vift Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæftingarheimilift — vift Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. AK109 ADx KGxx KG Dxx xxx ADxxx lOxx SIMAR. 11798 OG 19533. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsia er á göngudeild Land- SDÍtalans. slmi 21230. Slysavarftstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. Sumardagurinn 1. 19. april 1. kl. 10. Gönguferft á Esju. Hægt aft hafa meft sér göngu- skífti 2. kl. 13. Brimnes — Hofsvík. Létt og góft fjöruganga fyrir alla f jölskylduna. Verft i báftar ferftirnar kr. 1500. Farift frá Umferftarmiftstöftinni aft aust- an veröu. Arbókin 1979 er komin út. Ferftafélag lslands. Sunnudagur 22. apríl 1. kl. 13. Gönguferft á Ar- mannsfell. 2. kl. 13. Gengift um Þjóftgarft- inn á Þingvöllum. Léttar og rólegar gönguferftir. Verft kr. 2500 gr. v/bllinn. Farift frá Uúiferftamiftstöftinni aft aust- an verftu. Ferftafélag lslands UTIVISTARFERÐIR Sumard. fyrsti: kl. 10 Skarftsheifti, Heiftarhorn 1053 m. Fararstj. Einar Þ. Guftjohnsen. Verft 3000 kr. kl. 13Þyrillefta fjörugangavift Hvalfjörft. Fararstj. Stein- grlmur Gautur og Sólveig Kristjánsdóttir. Verft 2500 kr. fritt f. börn m. fullorftnum. Farift frá B.S.l. bensinsölu Útivist Frá átthagafélagi Stranda- manna. Strandamenn I Reykjavlk og nágrenni munift sumar- fagnaftinn I Domus Medica laugardaginn 21. april kl. 21.00 Stjórn og skemmtinefnd. Kvenfélagift Seltjörn. Kaffi og blómasala I Félags- heimili Seltjarnarness sumar- daginn fyrsta kl. 3. Félagskon- ur, munift aft skila kökum fyrir hádegi sama dag. Austfirftingafélagift I Reykja- vik. Sumarfagnaftur verftur I Atthagasal Hótel Sögu laugar- daginn 21. aprll. Hefst kl. 21.00. Skemmtiatrifti og dans. — Austfirftingafélagift. 1 leik milli góftra sveita keyrfti vestur spilift i 6 grönd! 1 ljós kom aft suftur átti lauf drottn- ingu og hjarta kóng og vestur fullkomnafti loks „glæpinn” meft þvi aft svina spafta tlu — Lárétt: 2 mannsnafn 5 skref 7 möndul 8 keyri 9 tré 11 átt 13 hleyp 14 utan 16 umgerftirnar Lóftrétt: 1 tlmarit 2 mjög 3 sjávardýr 4 eins 6 þynna 8 aft- ur 10 læra 12 álpast 15 sam- stæftir Lausn á slftustu krossgátu Lárétt: 1 hreppa 5 kal 7 lm 9 tafl 11 dár 13 nei 14 urin 16 tt 17 sær 19 stræti Lóftrétt: 1 holdug 2 ek 3 pat 4 plan 6 slitni 8 már 10 fet 12 rist 15 nær 18 ræ kærleiksheimilið Þú færft ekki aft fara út, kisa, og svo tölum viö ekki meira um þaft. Gengisskráning 18. aprfl 1979 Fining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 328,80 329,60 1 Sterlingspund 1 684,40 686,10 1 Kanadadollar 288,30 289,00 100 Danskar krónur 6218,75 6233,90 100 Norskar krónur 6411,25 6426,85 100 Sænskar krónur 7494,00 7512,20 100 Finnskmörk 8197,50 8217,40 100 Franskir frankar 7540,40 7558,80 100 Belgiskir frankar 1092,40 1095,00 100 Svissn. frankar 19138,50 19185,10 100 Gyllini 16023,30 100 V-Þýskmörk 17375,70 100 Lirur 39,14 100 Austurr. Sch 2367,00 100 Escudos 675,10 676,80 100 Pesetar 481,30 100 Yen 152,05 Z 2 Z < -i * * úpps. mér finnst ég sökkva lengra og lengra niður í leðjuna. hikk, heldurðu aö það geti passað, Palli? — Já, það er ekki ósennilegt, pönnukökur eru svo þungar í sér! Jæja vinur, þá er næsti hlaði tilbúinn. Við höfum bakað svo glatt aö elda- vélin er rauðglóandi. Byrjaðu nú aft- ur og f þetta sinn verðum við allir meö! — Takk, Kalli, en nú hef ég þvf miöurekki meiri tima, ég þarf nefni- lega aö fara heim og borða hádegis- matinn! Ah, en hvaðokkur Iföur nú vel, það er eitthvað dásamlegt við svona pönnu- kökustafla. Komdu nú með sultuna, Bakskjalda litla, nei, megum við biöja um jarðarberjasultu, viö erum allir svo hrifnir af henni!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.