Þjóðviljinn - 21.04.1979, Page 3
Egyptar samþykktu,
Laugardagur 21. april 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Friðarsamninga og
réttíndaskerðíngu
Unglingar og börn eru stór hluti herliös Rauðra Khmera, að sögn Denis
Reichle, sem fyrstur vestrænna fréttamanna kom á yfirráðasvæði Pol
Pots.
Indókína:
Rauðir Khmerar flýja
Nýja stjórnin í Kampútseu
hefur meðatfylgi Vietnama hafið
það sem virðist eiga að verða
lokasóknin gegn Rauðu Khmer-
unum. Virðist her Pol Pots inni-
króaður á mjóu belti við landa-
mæri Thailands.
1 gær bárust þær fréttir frá
Thailandi aö 5—6 þúsund manns,
þ.á.m. eitt þúsund hermenn úr
liði Rauöra Khmera^ieföu flúið til
Thailands. Thailenskir hermenn
reyndu aö sögn aö snúa flóttafólk-
inu viö en gátu þaö ekki vegna
þess hve vietnamski herinn var
kominn nálægt.
Svo stór hópurhefur ekki komiö
til Thailands í einu lagi siöan
Rauöu Khmerarnir tóku völdin i
april 1975.
Af samningáumleitunum Kin-
verja og Vietnam, sem hófust i
Hanoi á miövikudag.berast þær
fréttir aö þær gangi illa. Viet-
namar munu hafa lagt til aö kom-
iöveröiá fót 3 —5 km vopnlaus-
um beltum báöum megin landa-
mæranna. Ekki höföu Kinverjar
svaraö tilboöinu en f gæt birti
nýja kinverska fréttastofan til-
kynningu þar sem Vietnamar
voru sakaðir um aö halda uppi
miklum áróöri gegn Kinverjum
og „eitra andrúmsloft viö-
ræönanna ”*
Samkomulag Egyptalands og
tsraels var samþykkt með yfir-
gnæfandi meirihluta i þjóðarat-
kvæðagreiöslu á sumardaginn
fyrsta í Egyptalandi.
Úrslitin voru tilkynnt i gær og
töldu talsmenn stjórnarinnar
árangurinn frábæran. Kosninga-
þátttaka var yfir 90% og „já”
sögöu 99,9%, sem verður aö telj-
ast allt aö sovéskt hlutfall.
Egypska stjórnin litur á þetta
sem sérstakan sigur vegna þess
aö nær öll Arabariki höföu hótaö
Egyptum efnahagslegum refsiað-
gerðum ef samkomulagiö yröi
samþykkt. Einnig hafa samtök
Palestlnuaraba fordæmt sam-
komuiagiö harölega.
Fyrirfram var taliö vist aö
Sadat myndi vinna mikinn sigur i
þjóöaratkvæöagreiöslunni. Mikill
opinber áróöur haföi veriö rekinn
fyrir samningunum þar sem lögö
var áhersla á aö þaö myndi
tryggja friö.
Dagens Nyheter segir aö Sadat
hafi i ræöu um páskana I fyrsta
sinn viðurkennt opinberlega aö
mótmæli einkum meöal stúdenta,
gegn friöarsamkomulaginui hafi
verið barin niður meö valdi og
mikill fjöldi fólks hafi.veriö hand-
tekinn.
DN (15.4.) bendir lika á aö i
þjóöaratkvæöagreiöslunni hafi
ein'nig veriö bornar upp nokkrar
tillögur Sadats sem i raun munu
skerða lýöréttindi aö sögn
blaösins. Veröur þá lögfest sú
venja aö róttækir vinstri menn
megi ekki mynda stjórnmála-
samtök og aö dagblöö veröi öll
áfram I opinberri eigu.
Bilunin í Harrisburg:
Ekki sú fyrsta þar
Blaðið Los Angeles
Times heldur því fram að
við könnun í kjarnorku-
verinu við Harrisburg/sem
fram fór nokkru áður en
slysið varð, hafi komið í
Ijós að ekki var allt með
felldu.
Blaðið heldur þvi Ifka
fram að bilun hafi orðið á
einum kjarnaofni versins
viku áður en slysið varð í
öðrum. Bilunin var af
sama tagi og sú seinni, en
ekki nærri eins alvarleg og
henni var haldið leyndri.
Fulltrúar kjarnorkunefndar
Bandarlkjanna segjast vera aö
kanna þessar ásakanir. Enn er
ekki búiö aö koma kjarnorku-
verinu i samt lag, en sérfræö-
ingar halda þvl fram aö engin
hætta sé á meiri háttar útgeislun
lengur.
Bandariskir kjarnorkuand-
stæöingar hyggjast fara i göngu
til Washington 6. mai til mótmæla
áætlun Carters forseta um aö
halda áfram nýtingu kjarnorku
þrátt fyrir slysiö viö Harrisburg.
Um 90 hópar friöar-,verkalýös- og
umhverfisverndarsinna standa
aö mótmælunum, er einnig felast
i ráöstefnum gegn kjarnorkuver-
um I 10 borgum, þ.á.m. Harris-
burg. Aðal talsmaöur mót-
mælenda er baráttumaöur neyt-
enda, Ralph Nader.
Mótniælaaögerö bandariskra kjarnorkuandstæöinga 30. mars.
Pólland:
Adsúgur geröur
að andófsmönnum
Pólsk yfirvöld hafa undanfarna
daga handtekiö og yfirheyrt um
eitt hundraö andófsmenn. Er til-
efniö sagt vera aö á þriöjudag
skemmdist Lenln-lfkneski f Krak-
au i sprengingu.
Þetta er einhver mesta lög-
regluaögerö gegn andófsmönnum
i Póllandi I mörg ár. Astæöa
hennar er vafalitiö fremur sú aö
þeim hefur vaxiö fiskur um hrygg
aö undanförnu en aö sprenging
skyldi kippa öörum fætinum
undan Lenin.
Upplýsingar þessar hefur Reut-
er eftir hinum kunna andófs-
manni Jacek Kuron, sem látinn
var laus i gær eftir tveggja sólar-
hringa yfirheyrslur.
Segja andófsmenn að mikiö sé
um húsleitir hjá sér um þessar
mundir og aö stúdentar tryggir
Kommúnistaflokknum hafi
nokkrum sinnum gert aö þeim aö-.
súg.
Athygli vekur aö Kuron skuli
handtekinn vegna málsins, en
hann er yfirlýstur marxisti.'
Ina Rós heldur hér á spjaldi sem hengt er I brúöu. Brúöan er mynd
móður listamannsins sem er 7 ára. A spjaldinu segir: „Mamma er
góö. Hún er alltaf aö vinna. Pabbi veröur eiginlega alltaf vondur
þegar mamma hefur matinn of seinan. Bless bless.” Tekiö skal
fram aölna er ekki höfundurinn. — Mynd: Leifur.
Fossvogsskóli:
Sýning á
vinnunemenda
1 dag kl. 13.30 — 18 ogá morg-
un á sama tima verður sýning á
vinnu nemenda i Fossvogsskóla
I Reykjavik. Sýning þessi er á
verkum sem nemendur hafa
unniö I tengslum viö barnaárið
og einnig á almennri vinnu
nemenda. Þá veröa leiksýning-
ar i leikfimisal,þrjár hvorn dag.
Þegar blaöamenn komu i
Fossvogsskóla i gær, var veriö
aö Ieggja siöustu hönd á upp-
setningu gripanna. Þaö vakti
athygli okkar hve fallegir og
fjölbreyttir munirnir eru og
ekki sist þaö sem börnin hafa
unnið i sameiningu. Fossvogs-
skóli er svokallaöur „opinn
skóli”, þe. nemendur starfa i
hópum en ekki bekkjardeildum
og gefur þessi sýning kennslu-
fyrirkomulaginu góöan vitnis-
burð.
Verkefnum sem tengd eru
barnaári hefurverið skipt niöur
á nemaidahópana. Verkefniö
var barniö sjálft og þaö um-
hverfi sem það vex upp f. Fjall-
aö var um þetta efni bæöi hvaö
snertir islensk börn og börn I
öörum löndum. Löndin voru
valin meö tilliti til ólikra um-
hverfis- og uppeldisaöstæöna. 6
ára nem. unnu meö likamann, 7
ára meöheimiliö,8og9árameö
Fossvoginn og nánasta um-
hverfi, 10 ára meö umhverfi is-
lenskra barnafyrrognú, 11 ára
meö umhverfi barna á ólikum
stööum i Evrópu og 12 ára með
sýnishorn frá öörum heimsálf-
um. Auk þessara verkefna er
sýning á almennri vinnu svo og
úr hand-og myndmennt. Sýning-
arsvæöiö eru þær stofur og þau
svæöi sem börnin vinna á og er
vinna eldri barna og 6 ára i
aöalskólahúsinu en yngri barna
i Selinu (lausu stofunum).
1 leikfimisal veröa sem fyrr
segir leiksýningar. Okeypis er á
sýningarnar en tekiö veröur viö
framlögum I sundlaugarsjóö,
sem stjórn Foreldra- og kenn-
arafélagsins hefur ákveöiö aö
stofna.
Aöeins sótt um 1 presta
kall af 7 auglýstum
Af sjö prestaköllum sem biskup
tslands auglýsti nýlega var aö-
eins sótt um eitt. Þetta voru
prestaköllin i Arnesi, á Ströndum,
Bildudal, Sauölauksdal, Staöar-
prestakall I Súgandafiröi, annaö
af tveim i Vestmannaeyjum, á
Þingeyri, prófastdæmið á tsafiröi
ogNjarövikurprestakall, sem var
þaöeinasem litiövar viö.Um þaö
sóttu tveir, séra Gylfi Jónsson 1
Bjarnarnesi og Þorvaldur Karl
Helgason æskulýösfulltrúi þjóö-
kirkjunnar.
Til viöbótar hefur biskup nú
auglýst 5 laus: prestaköllin á
Miklabæ i Skagafiröi, á Raufar-
höfn, Reykhólum, Reykholti og á
Seyðisfirði.
Þessi5prestaköll erusetin ung-
um prestum sem þangaö hafa
verið vigöir og settir til þjónustu
til ákveöins tima. Aö þeim tima
loknum veröur aö fara fram
kosning i prestakallinu, og er öll-
um guöfræöingum frjálst aö
sækja, jafnt hinum setta presti
sem öörum. Umsóknarfrestur er
til 15. mai. __________
í hrakningum
á Hornströndum
Tveir þýskir feröalangar voru á
flakki um Hornstrandir um helg-
ina og lentu i nokkrum hrakn-
ingum. A miðvikudag átti aö
sadcja þá i Lónsfjörö, en ekki
tókst að finna þá og ekki heldur á
fimmtudag. Atján manna hjálp-
arsveit skáta var boðiö út á tsa-
firöi i gær, en um hádegisbil
fréttist að Þjóöverjarnir heföu
komist til Hornbjargsvita við
illan leik. Voru þeir mjög hraktir,
enda höfðu þeir veriö úti i nær
sólarhring allt frá þvi þeir lögðu
upp að morgni sumardagsins
fyrsta.