Þjóðviljinn - 21.04.1979, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 21.04.1979, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. april 1979. tlJOÐVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis l cgelandi: Útgáfufélag Þjófiviljans Kramkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóðsson Auglýsingastjóri: Kúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson, MagnUs H Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttír: Halldór Guö- mundsson. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Þlngfréttamaö- ur: Siguröur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. C'tlit og hinnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason ' ■ ------------------------------------ Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson Skrifstofa: GuörUn Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiösla: Guömundur Steinsson, Hermann P. Jónasson, Kristln Pét- ursdóttir. Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: SigrUn Báröardóttir HUsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Ctkeyrsla: Sölvi MagnUsson, Rafn Guömundsson. Ritstjórn. afgreiösla og augtýsingar: Slöumúla 6. Reykjavik. slmi 8 1313. Prentun: Blaöaprent hf. Kjarnorkudansinn • Fyrsta áratuginn eftir stríð fóru f ram miklar umræð- ur um kjarnorkuvopn og margir menn ágætir tóku þátt í baráttu gegn því að harmleikurinn í Hirosíma endurtæki sig. Frásagnir af því stórfellda manndrápi og af leiðing- um geislavirkni þeirrar sem fyrstu kjarnasprengjur stríðsögunnar skildu eftir sig voru enn í fersku minni og hvöttu menn til virkrar afstöðu. En — eins og skáldið segir — hugurinn slævist uns tómleikinn gerist hans brynja. Innan tíðar urðu fregnir af tilraunum með kjarnavopn hversdagslegur hlutur. Það tókst að vísu að semja um það, seint og síðar meir, að þeim tilraunum skyldi hætt. Vonandi hefur almenningsálitið einhverju ráðið þar um. En því miður er líklegt, að enn meiru haf i ráðið sú staðreynd að höfuðpaurar atómkapphlaupsins höfðu lokið sér af að mestu og sáu sér beinan hag í því að takmarka umsvif annarra á þessu sviði með alþjóðleg- um samningum. • Síðan var eins og kjarnorkuhættan dytti í dá. Menn vöndust smám saman á þá hugsun, sem óspart hefur verið haldið á lofti, að atómstríð væri óhugsandi — blátt áfram vegna þess hve mikið af kjarnorkuvopnum væru til nú þegar, og hve skelfilegar afleiðingarnar yrðu. Menn sættust á þetta „jafnvægi óttans." • En nú á síðustu misserum hef ur verið að gerast einkar varhugaverð þróun í þessum efnum. Verið hafa í þróun nýjar tegundir kjarnorkuvopna sem taliri eru öruggari og nákvæmari en hinar f yrri, og einkum hef ur verið um það f jölyrt, að hægt sé að koma þeim í skotmark af lygi- legri nákvæmni og takmarka tortímingarmátt atóm- skothríðar. Þessi hertæknilegu tíðindi leiða síðan til þess að herfræðingar og stjórnmálamenn hafa í aukn- um mæli farið að leika sér að þeim hugmyndum, að hægt sé að heyja atómstríð með árangri, vinna sigur í styrjöld þar sem kjarnorkuvopnum er beitt, án þess að tortímingin verði afskapleg. Stríðsleikir af þessu tagi hafa vaðið uppi að undanförnu í blöðum og bókum — og ýmislegt af því hef ur verið endursagt í íslenskum blöðum, jafnvel með sýnilegri velþóknun. Þó er hér um það að ræða sem nefna má stórhættulegan sál- rænan undirbúning að kjarnorkustyrjöld. Um þetta segir Paul Warnke, sem verið hefur helstur fulltrúi Banda- rikjanna í viðræðunum við Sovétmenn um takmarkanir á gjöreyðingarvígbúnaði: „I þeim mæli sem smá atóm- vopn þurrka út muninn á venjulegum vopnum og atóm- vopnum lækka þau þær hindranir sem í vegi eru fyrir notkun slíkra vopna („atómþröskuldinn") ... Komi til árekstra mun tilvera þessara minni, snyrtilegri og hreinlegri atómvopna ef til vill leiða til þess að þeim verði beittof snemma og án þess að nauðsyn beri til... Og þegar menn hafa farið yf ir atómþröskuldinn, þá er ekki hægt að koma í veg fyrir stigmögnun stríðsins". Með öðrum orðum — þá senda menn af stað hin stóru skeytin. • Þessum sálræna undirbúningi fylgir önnur hætta. Henni hefur verið svo lýst af próf. Richard Falk á ráð- stef nu sem haldin var um kjarnorkustyrjöld í Bandaríkj- unum í desember leið. Hann segir: „Bandarískir leiðtog- ar leggja stöðugt meiri áherslu á að kjarnavopn eigi að nota með virkum hætti sem tæki til að fylgja eftir utan- ríkisstefnunni og ekki aðeins til varna gegn vopnaðri á- rás. Þetta sést meðal annars í því hvernig menn leggja með nýjum þunga áherslu á takmarkaða kjarnorku- styrjöld sem rauntækan möguleika f sfórpólitík". • I vígbúnaðarkapphlaupi er enginn saklaus. En í þess- um efnum beinist gagnrýnin fyrst og fremst að Banda- ríkjamönnum — vegna þess að þeir ráða ferðinni í því tvísýna kapphlaupi um „hreinleg" atómvopn sem við nú verðum vitni að. Að sögn Defense Monitor hafa þau að jafnaði verið um fimm ár á undan hinum sovésku keppinautum í smíði atómvopna og ekkert bendir til þess að það bil hafi minnkað. Og það eru þessir yfirburðir sem í vaxandi mæli eru álitnir pólitískt vopn, tæki til að knýja fram pólitíska ávinninga. • Þegar kjarnorkuvopn eru æ of tar hugsuð sem ávísun á stjórnmálasigra er von að margir fyllist kvíða. Það er meðal annars af þessum sökum, að vesturevrópskir stjórnmálamenn hafa í vaxandi mæli sýnt forræði bandarískra herforingja í Nató tortryggní og heimtað að vita meira og láta ekki teyma sig í blindni lengra f ram á hengif lugið. En ekkert slfkt heyrist f rá íslenskum vinum hernaðarbandalags. Þeir segja það geti ekki verið að á íslandi séu atómvopn. Þeir telja það lítilmannlegt að ræða um Island sem skotmark í atómstríði. Annað segja þeir ekkí. Þeir una glaðir við sitt. —áb- Ástir og njósnir Eins og menn muna af frétt- um hefur nokkur skelfing gripiö um sig meðal ráöherra og hátt- settra embættismanna i Bonn eftir aö upp hefur komist um þ<5 nokkra einkaritara þeirra sem Lifendurogdauðir Firringin er i tisku sem fyrr, og unnin ýmisleg afrek á þvi sviöi. Bandarikjamenn fundu upp innkeyrslubióiö og innkeyrslu- kirkjuna, þeir hafa lika fundiö upp innkeyrsluútfararkapellur. Þetta eru merkisstofnanir. Maöur keyrir inn rétt eins og á bensi'nstöö. Siöan er hægt aö sjá án þess aö hafa þurft aö hitta ! nokkurn lifandi mann, hvorki | lifandi né dauöann. ■ Láta hinar þjóðirnar um þetta EWORT ^^W'FNENI VONTRESOREN: MaNCHES ^ - REISEZIEL r ISTHEISSER ALSMHN w ■ DENKT. Danskur útvarpsfréttamaöur kom hér viö á dögunum og leit viö hjá þeim á Dagblaöinu. Hann talaöi m.a. um norrænt samstarf eins og gengur, og eitt af þvi sem hann haföi tekiö eftir var þetta: „En tslendingarnir eru lika óþarflega hlédrægir. Maöur sér þaö þegar þeir koma á sam- kundur eins og ráöherrafundi eöa Noröurlandaráö. Þá eru þeir stilltir og prúöir, eins og feimiöbarnÍbekk.Segja litiö aö fyrra bragöi og láta hinar þjóö- irnar um aö marka stefhuna.” Vafalaust gætu menn fundiö dæmi um undantekningar frá þessari „hlédrægni”. En engu aö siöur segja þessi ummæli reynds fréttamanns sanna sögu. tslenskir áhrifamenn, sem sjaldan er orös vantheimafyrir, sitja þögulir á alþjóölegum mannfundum rétt eins og aö þeim heföi sett feiknarlegan hiksta. Og þetta er feimni sem er einatt illkynjuö — hún er tengd bæöi dáöleysi aö þvi er varöar þaö aö setja sig inn i mál og svo kjarkleysi; þeir hafa fyrirfram kiknaö allir i hnjáliö- unum gagnvart þvi sem hinir stærri hafa fram aö færa. Þetta er harmsaga islensrar utan- rikisumsvifa, ef frá eru skildir nokkrir góöir landhelgissprett- ir. —áb. Njósnaviövörun I Bonn^ástin er lykilorö fjársjóönum. sem gengur hafa reynst njósnarar i þágu Austur-Þýskalands. Þýsk blöö hafa skrifaö mikiö um lævisi austurþýskra, sem senda lag- lega og hlýlega menn til einka- ritaranna og gera þær ástfangn- ar af sér og komast aö " lokum aö leyndarmálum yfir- boðara þeirra. I framhaldi af þessu birtist svofelld auglýsing I blaöi einu i Bonn á dögunum: „ógrunaöur maöur leitar aö laglegum einkaritara I Bonn sér til hjúskapar. Ég er 60 ára, 172 sm á hæö, kennari, kaþólskur, skilinn og á eftirlaunum og reiöubúinn til aö gangast undir prófun hjá Stjórnarskrárdóm- stólnum ...” kistuna i gegnum glugga, ef til vill er hún opin og hinn látni liggur þar uppábúinn. Skúffa opnast sjálfkrafa og syrgjand- inn leggur blómvönd sinn i hana. Skipulag þetta nýtur vaxandi vinsælda vegna þess aö mörg- um er illa viö aö hitta ættingja hins látna viö útförina og segja eitthvað hughreystandi eöa vin- samlegt viö þá. Núer allt mjög einfalt. Menn aka i gegnum kapelluna á leiö- inni heim, skrúfa niöur rúöuna, skrifa nafn sitt, sleppa blóm- unum i skúffuna og aka á brott Kennarar um sparnaðaráformin: í hrópandi ósamræmi við markmið skólastarfsins Samband grunnskólakennara hefur vegna hugmynda stjórn- valda um sparnað i rekstri grunn- skólanna sent frá sér eftirfarandi ályktun stjörnar og skólamála- nefndar Sambandsins: Svo sem öllum er kunnugt hefúr íslenskt þjóöfélag gjörbreyst á sföustu áratugum. Margir for- eldrar vinna báöir utan heimilis. t k'jölfar þjóöfélagsbreytinga vaknar krafa um gjörbreytt og aukiö hlutverk skólanna. Kennsluhættir breytast, nýtt námsefni leysir gamalt af hólmi og nýjar námsgreinar ryöja sér til rúms. Samhliöa þessu hefur krafan um uppeldishlutverk skól- anna orðiö æ áleitnari, svo sem kemur skýrt fram I 2. grein grunnskólalagann. Hlutverkið „Lög um grunnskóla (63/1974) 2. gr.: Hlutverk grunnskólans er, i samvinnu viö heimilin, aö búa nemendur undir lif og starf i lýöræöisþjóðfélagi, sem er i sifelldri þróun. Starfshættir skól- ans skulu þvi mótast af umburðarlyndi, kristilegu siö- gæöi og lýöræöislegu samstarfi. Skólinn skal temja nemendum vfösýni og efla skilning þeirra á mannlegum kjörum og umhverfi, á islensku þjóöfélagi, sögu þess og sérkennum og skyldum ein- staklingsins viö samfélagiö. Grunnskólinn skal leitast viöaö hagastörfúm sinum i sem fyllstu samræmi við eöli og þarfir nem- enda og stuðla aö alhliöa þroska, heilbrigöi og menntun hvers og eins. Grunnskólinn skal veita nem- endum tækifæri til aö afla sér þekkingar og leikni og temja sér vinnubrögö, sem stuöli aö stööugri viöíeitni til menntunar og þroska. Skólastarfiö skal þvi leggja grundvöll að sjálfstæöri hugsun nemenda og þjálfa hæfni þeirra til samstarfs viö aöra”. Með lágmarkstil- kostnaði Tillögur og tilmæli stjórnvalda um aö draga úr kostnaöi viö skólahald eru I hrópandi ósam- ræmi viö markmið skólastarfs- ins. Skólareru flestir reknir meö lágma rkstilkostnaöi og lág- marksútbúnaöi bæöi hvaö varöar skólahúsnæöi, kennslutæki, námsgögnog starfsaðstööu. Skól- arnir eru flestir tvlsetnir og viöa eru bekkjardeildir óhæfilega fjöl- mennar. Slikir skólar eru ófærir um aö gegna vandasömu fræöslu- og uppeldishlutverki. Til aösvo megi veröa þurfa aö koma til kostnaöarsamar umbætur. Skulu hér tilgreindar tvær þeirra. a) Skólinn sé einsetinn þannig aö dvöl nemenda þar sé samfelld. Æskilegt er aö nemendur geti lokiö sinni daglegu vinnu I skólanum viö góö skilyröi enda dregur þaö úr vinnuálagi og jafaar um leið aöstööu þeirra til náms. I einsetnum skóla geta nemendur fengist viö þroskandi viöfangsefni á eöli- legum starfstima skólans, m.a. ýmis félags- og tóm- stundastörf. b) Hver kennari hafi aldrei fleiri nemendur I sinni umsjá en svo aö hann geti sinnt þörftim hvers og eins. Ljóst er aö kennurum I fullu starfi er þetta ókleift þar sem þeir hafa umsjón meö 50-60 nemendum. Þurfa að vera á verði Sé þaö einlægur vilji stjórn- valda aö þau markmiö sem skólum hafa veriö sett veröi annað og meira en fögur fyrir- heit, er nauösynlegt aö hefjast þegarhanda um aö hrinda þeim I framkvæmd. Óskandi er aö á yfirstandandi ári, sem tileinkaö er börnum, veröi stigiö spor fram á viö i þessum efnum en ekki hörfaö til baka. Kennarar þurfa aö vera vel á veröi iþessum efnum. Þeim hefúr verið faliö aö gæta hagsmuna nemenda sinna og hlotiö i þvi skyni tiltekna starfsmenntun. Þeir munu standa fast gegn þvi aö aöstaöa nymenda i grunn- skólum landsins veröi skert.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.