Þjóðviljinn - 21.04.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.04.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJtNN Laugardagur 21. aprll 1979. Að festa augnablikið ■ Ljósmyndarinn festir augnablikið á mynd og gerir það eilíft. Á Bessastöðum er sextugsafmæli Kristjárns. For- setinn heldur ræðu en forsetafrúin sér sem í sjónhend- | ingu í spegli að baki sér þau Gunnar Thoroddsen og Völu Thoroddsen. Fyrir þd sem þekkja söguna er myndin hlaðin táknrænni merkingu. Ljósmyndarinn hef ur hitt á óskastundina. Hin fjölbreytta og skemmtilega sýning fréttaljós- myndara hef ur nú staðið í viku og vakið óskipta athygli. Fjöldi manns hefur lagt leið sína í Norræna húsið til að skoða hana. Þar gef ur m.a. að líta f jölda spaugilegra at- vika sem Ijósmyndararnir hafa fest á filmu sína. Hér á siðunni eru sýnd nokkur sýnishorn og m.a. fyrrgreinda mynd frá Bessastöðum. Ljósmyndasýningin er opin daglega frá 16—22 en um helgar frá 14—22. —GFr „Viö veröum aö hætta aö hittast á þennan hátt„ Ljósm.: Jim Smart á Vikunni „Hvers vegna ekki?” Ljósm.: Sveinn Þormóösson á Dagblaðinu „A Bessastööum”. Ljósm.: Katrin Káradóttir á Sjónvarpinu „Gagnkvæm virðing!" Ljósm.: Einar Karlsson á Þjóöviljanum Bresk sendinefnd kemur til islands. Ljósm.: Hóbert Ágústsson á Timanum FRA SYNINGU FRETTALIOSMYNDARA I NORRÆNA HUSINU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.