Þjóðviljinn - 21.04.1979, Page 11

Þjóðviljinn - 21.04.1979, Page 11
Laugardagur 21. aprll 1979. »ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Reiðhjólamarkaðurliin er hjá okkur Markaður fyrir að selja og aila þá sem þurfa á reiðhjólum. Opíð virkadaga frá kl. 10-12 og 1-6 Opið á laugardögum til kl 4 Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Simi 31290 Blaðberabíó REIVERS, bráðskemmtileg litmynd byggð á sögu e. William Faulkner, aðal- hlutverk Steve McQueen. ísl. texti. Sýnd i Hafnarbiói laugardaginn 21. april kl, 1. DJOÐVIUINN Starfsmannafélagið Sókn Auglýsir orlofshús sin til leigu i ölfusborg- um og Svignaskarði fyrir félagsmenn. Greiðsla fer fram um leið og húsin eru pöntuð. Stjórnin. Laus staða Staða deildarstjóra við rannsóknardeild Skattstofunnar i Reykjavik er laus til um- sóknar. Umsóknir ásamt uplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fjármála- ráðuneytinu fyrir 22. mai n.k. Fjármálaráðuneytið, 17. april 1979. Blaðberar óskast Vesturborg:. Sólvallagata Túngata Granaskjól Sörlaskjól (sem fyrst) Austurborg: Brúnir Hjallavegur (sem fyrst) Skipasund Breiðagerði (1. mai) Árbæjarhverfi: Hraunbær/Rofabær (sem fyrst) MOWIUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33 Efnilegt sundfólk Meö tilkoinu hinnar glæsilegu iþróttamiðstöövar I Vestmanna- ejum hefur áhugi á mörgum iþróttagreinum blossaö upp. t sunddeildinni i ÍBV hafa 30 krakkar æftaf kappi i allan vetur ogeru staöráöin iþvi, aö sanna aö iþróttamenn i Eyjum geti meira en aö sparka fótbolta. t fyrra æföi þessi myndarlegi hópur hér aö ofan I alls 544 klst. undir ieiösögn þjálfara sins, Jóns Hauks Danielssonar. Úrslitaleikurinn i bikarkeppni karla i blaki veröurleikinn i'dag i Iþróttahúsi Hagaskólans og hefst kl. 14.00. Þar leika IS og UMSE, en stúdentarnir hafa tvisvar sinnum gómaöbikarinn. 1 blakinu veröur haldiö öldungamót um helgina á Akureyriogkeppa þar 8 liö. Fótboltinn rúllar mikiö þessa helgi. Litla bikarkeppnin, meist- arakeppnin og stóra bikar- keppnin eru i fullum gangi. A Reykjavikurmótinu leika i dag á Melavellinum kl. 14.00 Armann og Fylkir og á morgun kl. 14.00 KR og Fram. Áætlaö er aö eina brunkeppni ársins veröi haldin á Akureyri um helgina,enþessikeppnimun vera árviss atburöur I starfi þeirra skiöamanna. I iþróttaþættinum l dag veröur Bjarni meö myndir frá Viöa- vangshlaupi tslands, skóla- Iþróttakeppni FRÍ, lyftingamóti, felandsmótinu I badminton o.fl. t ensku knattspyrnunni veröur sýndur leikur Derby og Nott- ingham Forest og á mánudaginn lofaöi umsjónarmaöurinn aö sýna erlendar og innlendar svip- myndir. „Þaö er pottþétt aö ég stend viö þaö,” sagöi kappinn. Valsmenn eru ekki á flæðiskeri staddir þó aö Magniis Bergs Ieiki ekki meö I sumar þvi þar þurfa landsliösmenn nú aö sitja á vara- mannabekknum. íþróttir Wíþróttir ■ x J ■ umsjón: INGÓLFUR HANNESSO Víðavangshlaup íslands: / / Ágúst Á. sigraði ÍR-ingurinn Agást Asgeirsson vann þaö afrek I Viðavangshlaupi tslands, sem fram fór á sumar- daginn fyrsta^að sigra I þessu hlaupi f 6. sinn og hefur enginn leikiö þaö eftir honum. Sigurinn var þó ekki alveg fyrirhafnarlaus þvi nafni hans Þorsteinsson veittí haröa keppni og var aðeins 3 sek. á eftir. Þess ber aö geta, aö Agúst Þorsteinsson hefúr verið nær ósigrandi á víöavangs- hlaupum vetrarins og er sigur Ásgeirssonar þvi þeim mun athyglisveröari. Mikil þátttaka var I hlaupinu og luku 92 þvi. I þeim hópi voru margir kunnir kappar auk 4 leik- listarnema, sem runnu skeiðið i kjólfötum og vakti þetta uppátæki þeirra mikla kátinu viöstaddra. Fimm fyrstu i karla- og kvennaflokki uröu þessi: Karlar: 1. Agúst Asgeirsson, IR 2. ÁgústÞorsteinsson, UMSB 3. Steindór Tryggvason, KA Sigfús Jónsson, ÍR 5. Stefán Friðleifsson, tR Konur: 1. Thelma Björnsdóttir, UBK 2. GuörúnKarlsdóttir, UBK 3. Hrönn Guömundsdóttir, UBK 4. Birgitta Guöjónsdóttir, HSK 5. Elenora Kirkpatrick, IR Magnús hættur Agúst Ásgeirsson, 1R Víggó verður með Víkingar hafa róiö aö þvi öllum árum undanfariö aö þeirra besti maöur, Viggó Sigurðsson, leiki undan- úrslitaleikinn i bikar- keppninni gegn Val þann 25. . þ.m., en hann á aö vera hjá spænska hðinu Barcelona þá. Nú mun þaö vera nokkuö ljóst ah Viggó mun veröa meðiþessum mikilvæga leik enda er klásúla I samningi viö Barceiona hvar segir aö hann megi leika keppnis- timabiliö hér á landi til loka. IngH Nokkra athygli hefur vakið i vorleikjum Vals aö einn sterkasti leikmaöur liösins undanfarin ár, Magnús Bergs, hefur ekkert veriö meö. Astæöan er sú, aö hann ku vera hættur knattspyrnuiðkun i a.m.k. eitt ár og ætlar svona aö sjá hvernig landiö liggur. Mjög þröngskipaö er af góöum leikmönnum i herbúöum Vals- manna um þessar mundir og furöulegt aö sjá leikmenn eins og Hálfdán Orlygsson og Albert Guömundsson verma vara- mannabekkinn. Þá munu þeir Siguröur Haraldsson og Dýri Guömundsson væntanlega ryöjast inn i liöiö innan skamms eöa þegar þeir hafa náð sér af meiöslum. IngH íþróttir um helgina

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.