Þjóðviljinn - 21.04.1979, Side 12

Þjóðviljinn - 21.04.1979, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. aprll 1979. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurftur Pálsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Htjóm- sveit Willis Boskovskys leikur Vínardansa. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Kafli úr „Fjallkirkjunni” eftir Gunnar Gunnarsson. Þorsteinn O. Stephensen leikari les. 9.20 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 3.1 d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms. David Oistrakh og Vladimlr Jampolsky leika á fiölu og planó. b. „Hljómmyndir” op. 85 nr. 1-3 eftir Antonín Dvorák. Radoslav Kvapil leikur á planó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrlmur Jónsson. Organleikari: Orthulf Prunner. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 tir heimi Ljósvlkingsins. Dr. Gunnar Kristjánsson flytur þriöja og síöasta hádegiserindi sitt. Vegur þjáningarinnar. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátlöinni I Bratis- lava I októver sl. Flytj- endur: Igor Oistrakh og Strengjasveit tónlistar- skólans I Vilnus. Stjóm- andi: Aulius Sondeckis. a. Sónata nr. 3 I C-dúr eftir Johann Sebestian Bach. c. Strengjaserenaöa I C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaikov- ský. 15.00 Frönsk dægurlög frá ýmsum tlmum. Tónlistar- þáttur I umsjá Friöriks Páls Jónssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sinfónia nr. 7 I d-moll eft- ir Antonln Dvorak. Sinfónluhl jómsveit út- varpsins I Hamborg leikur, Jesusus Lopez-Cobos stjórnar. (Frá Hamborgar- útvarpinu). 17.05 Endurtekiö efni.a. Kvik- myndagerö á lslandi fyrr og nú: — fyrsti þáttur. (Aöur útv. 9. mars). Karl Jeppe- sen og óli Orn Andreassen sjá um þáttinn, þar sem fjallaö er um leiknar kvik- myndir, Islenskar. Rætt viö Óskar Glslason og Asgeir Long. b. ,,Mikla gersemi á ég”. Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur erindi (Aöur útv. 27. f.m.) 17.55 Harmonikulög Melodíkuklúbburinn I Stokkhólmi leikur. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvcfldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A heimleiö noröur I iand Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli segir frá. 19.50 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur i útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pábson a. „Wienerfrauen”, forleik- ur eftir Franz Lehár. b. „Stúlkanfrá Ipanema” eftir Antonio C. Jobin. c. „Wald- meister”, forleikur eftir Johann Strauss. 20.15 Leikhúsferö Frásögu- þáttur eftir Guöjón Krist- mannsson. Höfundur les. 20.30 Mataræöi ungbarna Helga Danlelsdóttir flytur erindi. 20.50 Gestur I útvarpssal: Danski pfanóleikarinn Peter Weissleikur verk eft- ir CarlNielsen. a. Chaconna b. Lftil gletta. c. Stef og til- brigöi. 21.25 Söguþáttur GIsli Agúst Gunnlaugsson og Broddi Broddason ræöa viö Sigfús úivarp H. Andrésson skjalavörö um Islenska verslunarsögu á mótum 18. og 19. aldar. 21.50 Ljóösöngur Elly Ame- ling syngur fjögur „Mignon-ljóö” eftir Franz Schubert. Dalton Baldvin leikur á planó. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Ró- bertsson Gunnar Valdimarsson les (3). 22.50 Viöuppsprettur slgildrar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi.Valdimar örn- ólfeson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vik- unnar). 7.20 Morgunbæn. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ystugr. landsmálablaöanna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Sigrún Valbergsdóttir held- ur áfram lestri þýNngar sinnar á sögunni „Steffosog páskalambiö hans” eftir An Rutgers (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son, ræöir viö Arna G. Pét- ursson sauöfjárræktarráöu- naut um vorfóörun og hirö- ingu á sauöburöi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Hin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. Aöalefni: „Blóm afþökkuö”, smásaga eftir Einar frá Hermundarfelíi. 11.35 Morguntónleikar. FIl- harmonlusveitln I Los Angeles leikur „Töfra skyttuna”, forleik eftir Carl Maria von Weber, Zubin Metha sth. /Ffladeifiu- hljómsveitin leikur Sænska rapsódiu op. 19 eftir Hugo Alfvén, Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Valdls Óskars- dóttir. „Mammamln vinnur I búö”: Rætt viö Gunnlaug Orn og móöur hans Sigur- björgu Hoffritz verslunar- stúlku. 13.40 Viö vinnuna. Tónleikar. 15.00 Mlödegistónleikar: Is- lensk tónlist. a. „Gleöi- músflk” eftir Þorkel Sigur- björnsson. Atta blásarar úr Sinfóniuhljómsveit lslands leikur undir stj. höf. b. „Úr saungbók Garöars Hólm”, lagaflokkur eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Asta Thorstensen og Halldór Vil- helmsson syngja. Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. c. „Rórill”, blásara- kvartett eftir Jón Nordal. Jón H. Sigurb jörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Vil- hjálmur Guöjónsson leika. d. „Dialog” fyrir hljómsveit eftir Pál P. Pálsson. Sin- fónluhljómsveit lslands leikur, höfundur stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregn - ir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Ferö út I veru- leikann” eftir Inger Bratt- ström. Þuriöur Baxter þýddi. Helga HarÖardóttir byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson fræöslustjóri I Kópavogi tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda timanum. Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Swingle Singers flytja lög eftir Mendelssohn, Mússorgsky, Albeniz og Schuber t. 22.10 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá ágreiningi um skatt- lagningu altjónsbóta fyrir bifreiö. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Um- sjón Sigrún Valbergsdóttir. Rætt viö Þorvarö Helgason rithöfund um sigild leikrit. 23.05 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigln vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri þýö- ingar sinnar á sögunni „Steffos og páskalambiö hans” eftir An Rutgers (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Ingólfur Arnarson fjallar um fiskeldi I sjó og talar viö Ingimar Jóhanns- son vatnallffræöing. 11.15 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur tvær gymnopediur eftir Erik Satie I hljómsveitarsetningu eftir Claude Debussy, André Previn stj./FIlharmoníu- sveitin I Vin leikur Sinfóníu nr. 1 í e-moll eftir Jean Sibelius, Lorin Maazel stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Þankar um umhverfi og mannlif. Asdfe Skúladóttir og Gylfi Guöjónsson taka saman þáttinn. 15.00 Miödegistónleikar: Peter Schreier syngur „Fjögur vorljóö” eftir Felix Mendelssohn. Walter 01- bertzleikurá pfanó/Maurizio Pollini leikur Fantasiu I C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. 15.45 Til umhugsunar. Karl Helgason lögfræöingur sér um áfengismálaþátt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan. „Ferö út I veru- leikann” eftir lnger Bratt- ström. Þuriöur Baxter þýddi. Helga Haröardóttir les (2) 17.50 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mataræöi barna og unglinga. Eli'sabet S. Magnúsdóttir húsmæöra- kennari flytur erindi. 20.00 Kammertónlist. Pfanó- kvintett op. 57 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Höfundurinn leikur ásamt Beethoven- kvartettinum. 20.30 Útvarpssagan. „Fórnar- iambiö” eftir Hermann Hesse. Hlynur Arnason byrjar lestur þýöingar sinnar. 21.00 Kvöldvaka. a. Ein- söngur. Margrét Eggerts- dóttir syngur.lög eftir Sig- fús Einarsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. b. Hermann Jónasson á Þingeyrum. Gunnar Stefánsson les fyrri hluta greinar eftir Sigurö Guömundsson skóla-, meistara c. Kvæöi eftir Hugrúnu Skáldkonan les úr óbirtu handriti.. Ein- stæöingur Agúst Vigfússon flytur frásöguþátt e. Vor og sumar í Guölaugsvlk á Ströndum. Minningarþáttur frá fyrsta áratug aldarinnar eftir Sigurö Jón Guömunds- son úr nýrri bók hans „Til sjós og lands”, — Sverrir Kr. Bjarnason les f. Kór- söngur. Liljukórinn syngur fslensk lög. Söngstjóri Jón G. Asgeirsson. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá. Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.15 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur Björn Th. Björnsson listfræöingur. „Hvar, hvar er hann Idi Amin?" — og aörir gamanþættir, sem leikararnir John Bird, Benny Hill, Peter Cook og Dudley Moore flytja. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 M orgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veörufregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Valbergsdóttir endar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Steffos og páska- lambiö hans” eftir An Rut- gers (6). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Mogunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirkjutónlista. „Þá upp- hófust deilur”, kantata nr. 19eftir Bach. Gunthild Web- er, Lore Fischer Helmut Krebs, Hermann Schey og Motettukór Berlinar syngja meö Fllharmóníusveit Ber-. línar. Stjórnandi: Fritz Lehman, b. Sónata nr. 6 I d-moll eftir Felix Mendelsohn. Wolfgang Dallman leikur á orgel. c. „Missa brevis I minningu Jóhannesar guöspjalla- manns” eftir Joseph Haydn. Ursula Buckel, Yonaka Nagano, Johna van Kesteren, Jens Flottan , Franz Lundendorfer, drengjakórinn og dómkór- inn I Regensburg syngja, félagar I Sinfónluhljómsveit útvarpsins I Munchen leika. Stjórnandi Theobald Schrams. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynninningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn Sig- ri'öur Eyþórsdóttir stjórnar og les ásamt Hjalta Rögn- valdssyni sögur af séra Eirlki I Vogsósum úr þjóö- sagnasafni Jón Arnasonar. / Sinfóniuhljómsveitin I 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei” eftir Wal- ter Lord GIsli Jónsson les þýöingu slna (6). 15.00 M iödegistónleikar Lamoureux-hljómsveitin f Parls leikur „Ruslan og Ludmilu”, forleik eftir Glinka: Igor Markevitsj stj. / Sinfónluhljómsveitin I Lundúnum leikur „Marco Spada”, balíettþætti eftir Auber: Richard Bonynge stj. 15.40 islenskt mál: Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 21. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn : Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Leyniskjaliö” eftir Indriöa úlfsson Höfundur les (10). 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Breski píanóleikarinn Juli- an Dawson-Lyeil leikur Sónötu eftir Elliot Carter. 20.00 ()r skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 (Jtvarpssagan: „Fórnarlambiö” eftir Her- mann Hesse Hlynur Arna- son les þýöingu sfna (2). 21.00 óperettutónlist Rita Streich syngur lög úr óper- ettum: Sandor Kónya stj. hljómsveit. 21.30 „Úndina” Axel Thor- steinson les kafla úr ævin- týri eftir Friedrich Motte-Fouqué í þýöingu Steingrfms Thorsteinsson- ar. 21.45 Spænsk rapsódla eftir Maurice Ravel. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins I Hamborg leikur, Bernhard Klee stjórnar. 22.10 Sunnan jökla Magnús Finnbogason á Lágafelli tekur saman þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Frétir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Cr tónlistarllfinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 M orgunpóstur inn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstundbarnanna: Knútur R. Magnusson les fyrri hluta sögunnar ,3tjarneyg” eftir Zacharias Topelius f þýöingu Eysteins Orra. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.25 M or gunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Iðnaöarmál: Umsjónar- menn Sveinn Hannesson og Sigmar Arnason 11.15 M org untón leika r : Grumiaux-trfóiö leikur Strengjatri'ó f B-dúr eftir Franz Schubert/ Oktett Arves Tellefsens leikur Strengjaoktett op. 3 eftir Jo- han Svendsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Námsgreinar I grunn- skóla: sjöttiogsföari þáttur Birna G. Bjarnleifsdóttir spjallar viö námsstjórana Sigriöi Jónsdóttur og Ingvar Sigurgeirsson um sam- félagsfræöi, Guönýju , Helgadóttur fulltrúa um námsmat og Hörö Lárusson deildarstjóra um skóla- r annsóknadeild mennta- málaráöuneytisins. 15.00 M iödegistónleikar: Edith Peinemann fiöluleik- ari og Tékkneska fflharm- onlusveitin leika „Tzig- ane”, konsertrapsódíu eftir Maurice Ravel. leika Pfanó- konsert nr. 3 I d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff: Kiril Kondrashin stj. 16.00 Fréttir. Tilkynnirigar. (16.15 Veöurfregnir). Tón- leikar. 16.30 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Leyniskjaliö” eftir Indriöa Cifsson Höfundur les (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kövldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Ferjumenn Dagskrár- þáttur í samantekt Tómasar Einarssonar. Rætt er viö Þórodd Guömundsson skáld frá Sandi, sem les einnig kvæöi fööur síns um Krist- ján Jóhannesson ferju- mann. Valdemar Helgason leikari les úr nokkrum ritum. 20.30 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar islands i Háskólabfói. Stjórnandi: Houbert Soudant. Einsöngvari: Sieglinde Kahmann. a. Concerto grosso op. 6 nr. 1 eftir Georg Friedeich Handel. b. „Exultate Jubilate”, mót- etta eftir Wolfgang Ama- deus Mozart — Kynnir As- kell Másson. 21.35 Leikrit: „Maöur I morg- unkaffið” eftir Zwonomir Bajsic. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Persónur og leikendur: Miroslav, prófessor á eftirlaunum ... Róbert Arnfinnsson. Frú Mariola, ungleg ekkja ... Herdís Þorvaldsdóttir. 22.30 Veöurfregnir fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vlösjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur l umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnatimi. Umsjónar- maöur: Baldvin Ottósson lögregluvaröstjóri. Skóla- börn 1 Reykjavík keppa til úrslita f spurningarkeppni um umferöarmál. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30! vikulokin Umsjón: Arni Johnsen, Edda Andrésdóttir, Jón Björg- vinssonog Olafur Geirsson. 15.30 Tónleikar 15.40 Islenskt mál: Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar. *6.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Endurtekiö efni: „Ekki beinlinis”, rabbþáttur I létt- um dúr Sigríöur Þorvalds- dóttir leikkona talar viö Agnar Guönason blaöafull- trúa, Stefán Jasonarson bónda I Vorsabæ I Flóa — og í slma viö Guömund Inga Kristjánsson skáld á Sigrlöi Pétursdóttir hús- freyju á ólafsvöllum á Skeiöum (Aöur útv. 23. jan. 1977). 17.35 Söngvar i léttum dúr 18.00 Garöyrkjurabb Ólafur B. GuÖmundsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýöingu Karls lsfelds. GIsB Halldórsson leikari les (11). 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Lffsmynstur Viötals- þáttur I umsjá Þórunnar Gestsdóttur. 21.20 Gleöistund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftír Sigurö Ró- bertsson Gunnar Valdi- marsson les (5). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.05 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.05 Fjallaúlfur. Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á skáldsögu eftir Eeva Tikka. Leikstjóri Eija-Elina Berg- holm. Aöalhlutverk Riitts Selin ogEsko Nikkari. Leik- ritiö er um mann og konu, sem hefja sambúö. Maö- urinn á tvö mishepixiuö hjónabönd aöbaki, en konan hefur aldrei gifst. Þýöandi Kristfn Mántyla. (Nord- vision — Finnska sjónvarpiö) 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Kjarnorkubyltingin. Þriöji þáttur. Kjarnorku- rannsóknir eftir heimsstyrj- öldina. Þýöandi og þulur Einar Júlfusson. 21.25 Umheimurinn. Viö- ræöuþáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Ogmundur Jón asson. 22.15 Huiduherinn. Týndi sauöurinn. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Barbapapa. Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá slöastliönum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigrföur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Hláturleikar. Banda- ri'skur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. Ðreskur myndaflokkur I sjö þáttum, þar sem enskir lands- liösmenn I knattspyrnu eru á æfingum og f leik, og þeir veita leiöbeiningar. 1 öörum þætti lýsir Ray Clemence þjálfun og hlutverki mark- varöa. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka.Fjallaö veröur um tvær leiksýningar á Noröur- landi, Sjálfstætt fólk á Akureyri og Fiölarann á þakinu á Húsavik. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. 22.10 Varúö á vetrarferöum. Sænsk fræöslumynd um varúöarráöstafanir og öryggisbúnaö feröalanga á ís og fjöllum aö vetrar- og vorlagi. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.40 Lifi Benovský. Sjötti þáttur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.55 Dagskrárlok. Fösfudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Skautadans Frá sýningu fremsta skauta- fólks heims viö lok heims- meistaramótsins 1 listhiaupi á skautum, en þaö fór fram 1 Vfnarborg I marsmánuði sl. Kynnir Bjarni Felixson. (Evróvision — Austurrlska sjóvarpiö) 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason. 22.05 Rannsóknardómarinn (Madame le juge) Franskur flokkur sjálfstæöra saka- málamynda, sem veröa á dagskrá óreglulega á næstu mánuöum. Aöalhlutverk Simone Signoret. Þessi myndaflokkur er um rannsóknardómara, sem er kona, og margvlsleg viö- fangsefni hennar. Fyrsti þáttur. Franyoise Mtíller 23.35 Dagskrárlok Laugardagur 16.30 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa Fjóröi þáttur Þýöandi Eiríkur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Allt er fertugum fært Lokaþáttur. Þýöandi Ragna Ragnars. _________ 20.55 Páskaheimsókn f Fjöl- leikahús Billy Smarts Sjón- varpsdagskrá frá páska- sýninguf fjölleikahúsi. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Evróvision — ITV Thames) 21.55 Nútfmastúlkan Millie Millie) Gamansöm, banda- risk dans- og söngvamynd frá árinu 1967. Leikstjóri George Roy Hill. Aöalhlut- verk Julie Andrews, James Fox og Mary Tyler Moore. Sagan gerist á þriöja ára- tugnum. Millie er ein af þessum saklausu sveita- stúlkum, sem koma til stór- borgarinnar I leit aö rfkum eiginmanni. Hún kemst brátt aö þvi, aö samkeppnin er hörö og hættur leynast viö hvert fótmál. Þýöandi Heba Júllusdóttir. 00.10 Dagskrárlok Sunnudagur 17.00 Húsiö á sléttunni 22. _ þáttur. 1 úlfakreppu Efni 21. þáttar: Ungur búfræö- ingur, Jósef Coulter, kemur til Hnetulundar til abkenna bændum maísrækt. Hann kveöst geta fengiö sáNcorn á vægu veröi og býöst til aö sækja þaö. Þegar Coulter kemur ekki aftur á tiltekn- um tlma, telja margir bændurnir aö hann hafi svikiö þá, og þeir láta reiöi siria bitna á konu hans, sem er barnshafandi. Karl Ing- alls fer aö leita Coulters og finnur hann ósjálfbjarga undir komvagninum, sem haföi oltiö. Þegar bændurnir frétta hvernig f öllu liggur, eru þeir boönir og búnir aö hjálpa Coulterhjónunum. Þýöandi óskar Ingimars- son. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaöur Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Gagn og gaman.Starfs- fræösluþáttur. Ingvi Ingva- son tæknif ræöingur og Clfar Eysteinsson matsveinn lýsa störfum sfnum. Spyrj- endur Gestur Kristinsson og Valgeröur Jónsdóttir ásamt hópi barna. Stjórn upptöku Orn HarÖarson. 21.20 Aiþýöutóniistin. Tfundi þáttur „Rhythm & Bhies”, Meöal annarra sjást í þess- um þætti Bo Diddley, Jerry Wexler, WilsonPickett, The Supremes, Aretha Franklin, Stevie Wonder, Pat Boone, Ike og Tina Turner, Buddy Holly o.fl. 22.10 Svarti-Björn, s/h . Sjón- varpsmyndaflokkur f fjór- um þáttum, geröur i sam- vinnu Svfa, Norömanna, Þjóöverja og Finna. Handrit Lars Löfgren og Ingvar Skogsberg, sem einnig er leikstjóri. Aöal- hlutverk Marit Grönhaug, Björn Endreson, Kjell Stor- moen og Ake Lindman. Fyrsti þáttur. Sagan gerist um sföustu aldamót. Veriö er aö leggja járnbraut frá Kiruna I Noröur-Svfþjóö til hafriarbæjarins Narvfkur I Noregi. Hingaö kemur alls konar fólk úr öllum lands- hlutum I atvinnuleit. Ung kona, sem kveöst heita Anna Rebekka, gerist ráös- kona hjá einum vinnu- flokknum. Enginn veit, hvaö hún heitir fullu nafni eöa hvaöan hún kemur, og hún hlýtur brátt viðurnefniÖ Svarti-Björn. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpiö) 23.10 Aö kvöldi dags. 23.20 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.