Þjóðviljinn - 21.04.1979, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐV1I,.IINN Laugardagur 21. aprll 1979.
alþýöubandalagið
Aðalfundur í 1. deild
ABR.
Miöbæjar og Melaskólinn
þriðjudaginn 24.4. að Grettisgötu
3 kl. 20.30.Venjuleg aöalfundar-
störf. Svava Jakobsdóttir og Þór
Vigfússon koma á fundinn. —
Stjórnin
Þór Svava
r
Utgerdarmenn
á Suðurnesjum:
Mótmæla
stöðvun
veiðanna
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
f'élagsfundur verður haldinn sunnudaginn 22. april kl. 14.00 á Kirkju-
vegi 7, Selfossi.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Hugmyndir kjördæmisráðsstjórn-
ar um forvalsreglur kynntar. 3. Félagsmál. 4. Onnur mál.
Stjórnin. r
Alþýðubandalagið i Garði
Stjórnarfundur nk. sunnudag kl. 2.
Fundarefni:
Sveitarstjórnarmál.
önnur mál.
Nánari upplýsingar gefur Torfi Steinsson i sima 7020.
Alþýðubandalagið ísafirði —
Félagsfundur
Félagsfundur verður i Sjómannastofunni, Al-
þýöuhúsinu kl. 16, sunnudaginn 22. apríl. Kjart-
an Ólafsson mætir á fundinn. — Stjórnin
Alþýðubandalag Þorlákshafnar og nágrennis
Almennur félagsfundur i Alþýðubandalagsfélagi Þorlákshafnar og ná-
grennis verður haldinn á morgun, sunnudaginn 22. april, kl. 13.30 i skól-
anum i Þorlákshöfn.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Tekin afstaða til forvalsreglna. 3.
Skýrsla stjórnar. 4. önnur mál. Byltingarráðið.
Vorhátið
Alþýöubandalagsfélpgin i Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi efna til
Vorhátiðar i Þinghól i Kópavogi laugardaginn 28. april n.k. Hátiöin
hefst kl. 21. Skemmtiatriði og dans. — Stjórnir félaganna.
Alþýðubandalagið i Reykjavik, Árbæjardeild
Aðalfundur Arbæjardeildar verður haldinn að Grettisgötu 3 , miðviku-
daginn 25. april kl. 20.30. Stjórnarkjör. Olafur Ragnar Grimsson mætir
á fundinum og ræðir þróun siöustu mánaða. Félagar, mætið. — Stjórn-
in.
Tónleikar
A vegum Alþýðubandalagsins i Kópavogi heldur Elfrun Gabriel
pianóleikari frá Þýska Alþýðulýðveldinu tónleika i Þinghól, miöviku-
daginn 25. april n.k. kl. 20.30. — öllum er heimill aðgangur.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Fundur bæjarmálaráðs verður að Strandgötu 41 mánudaginn 23. april
kl. 8,30. — Allir félagar velkomnir.
Kjördæmisráð Alþýðu-
bandalagsfélaganna
á Vesturlandi
er boðaö til fundar að Hótel
Stykkishólmi, sunnudaginn 22.
april nk., kl. 14. A dagskrá.
fundarins verður:
1. Málefni Vesturlands-blaðsins.
Skúli Alexandersson
og Jóhannes Gunnarsson.
2. Styrktarmannakerfi o.fl.
Rikharð Brynjólfsson.
3. Starfsemi aðiidarfélaganna.
4. önnur mál.
Svavar Gestsson viöskiptaráð-
herra og Jónas Arnason alþingis-
Jónas Svavar
maður veröa á fundinum.
Félagar og annað áhugafólk
velkomið.
Mætið vel og stundvislega. —
Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Reykjavík
Áðalfundur annarrar deildar Abh Reykjavik (Austurbæjar-og Sjó-
mannaskólinn) verður haldinn fimmtudaginn 26. april kl. 20.30 að
Grettisgötu 3. yenjuleg aðalfundarstörf. Kosning stjórnar og fulltrúa-
ráðs. Stjórnin.
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum viö
leka vegna steypugalla.
Verslið viö ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613
Á almennum fundi í
útvegsmanna f élagi
Suöurnesja, sem haldinn
var í Stapa 14. april sl., var
samþykkt ályktun, þar
sem þvi er m.a. fagnað, að
loksins virðist eiga að gera
raunhæfar ráðstafanir til
þess að takmarka sókn í
þorskstofninn.
Jafnframt vekur fundurinn at-
hygli á þvi, að fáránlegt væri aö
miða við það aflahrun, sem varð
á slðustu vertið á Suðurnesjum,
sem viðmiðun um hlutfall fyrir
bátaflotann, en metafla siðasta
árs i öðrum landshlutum sem við-
miðun fyrir þá.
Bent er á að togarar hafi flætt
inn I landið, þrátt fyrir ofveiði á
þorski. Hljóti það þvi að vera
sanngjörn krafa aö beina togur-
um nú I vannýtta stofna, meöan
þorskstofninn er byggöur upp.
Vakin er athygli á þvi, að á
Suðurnesjum hefur þorskafli
hrunið niður i helming þess, sem
hann var fyrir nokkrum árum, en
á sama tima hafi þorskafli vlöa
margfaldast.
Minnst er á, að jafnframt þvi
sem sifellt fleiri fiskvinnslu-
stöövum er lokað á Suðurnesjum
vegna aflabrests, er i vaxandi
mæli leitað eftir fólki úr öörum
heimsálfum til aö vinna fisk viða
um land.
Fundurinn telur engin rök
mæla með þvi aö bátaflotanum
verði ekki gefinn kostur á að ljiika
yfirstandandi vertiö án frekari
stöövana. —eös
Verkakonur
Framhald af bls. 1
óánægju með hvað litiö kæmi út
úr félagsmálapakkanum svo-
nefnda. „Mikilvægasta ákvæðið
sem I honum átti aö felast var
fyrir okkur niöurfelling eftirvinnu
i áföngum á fimm árum”, sagði
Jóhanna. „I desember var fullyit
að strax i janúar myndi eftir-
vinna á föstudögum verða aflögð
og á næsta ári skyldi svo fimmtu-
dagseftirvinna hætta o.s.frv.
Þegar svo loks félagsmála-
pakkinn og ákvæði um niðurfell-
ingu eftirvinnu sáu dagsins ljós á
alþingi náði frumvarpið einungis
til föstudaganna og þar miöaö við
að eftirvinna á föstudögum skyldi
ekki falla niöur nema frá 1. júni
n.k.”
„Strax I febrúar var farið aö
ræöa um að við gætum ekki unað
þessum seinagangi lengur og
þegar I ljós koiri hve efndirnar ná
skammt var þetta eölileg niður-
staöa,” sagöi Jóhanna. „Viö
teljum okkur ekki vera að brjóta
neina samninga með þessari
ákvörðun, menn eiga ekki að
þurfa að vinna eftirvinnu ef þeir
vilja þaö ekki.” _ai
Sjóréttur
Framhald af bls. 16
að fylgjast með þessum búnaði
og panta viðgerð, en hann þyrfti
einungis að láta skipstjóra vita ef
slikt gæti valdið töfum fyrir skip-
ið eða komið niður á losun þess.
Fyrsti stýrimaöur sagöist ekki
heldur hafa haft neina vitneskju
um þessar bilanir fyrir slysið og
stangast framburður hans á við
framburö Benedikts Kristjáns-
sonar öryggistrúnaöarmanns
Dagsbrúnar sem varð vitni að
slysinu og segir þaö hafa komiö
fram I samtali sinu við stýri-
manninn rétt eftir slysiö að hann
hefði tjáð sér aö hann hefði vitaö
um bilun i andvægi en ekki talið
hana alvarlega. Benedikt sagðist
hafa rætt tvisvar við stýrimann
eftir slysið og kynnt sig og stööu
sina en fyrr i réttinum hafði stýri-
maöur borið að hann hefði aldrei
heyrt getið um Benedikt. Var
honum þá bent á aö hann væri
viðstaddur I réttinum. Sagöist þá
stýrimaðurinn einhvern tima
hafa séð þennan mann áöur en
mundi ekki hvenær.
Fyrsti vélgtjóri Tungufoss
sagðist aðeins hafa oröið var við
brotnu festinguna á andvæginu
og beðiö um viðgerð á henni og
var það staöfest i réttinum. Einn-
ig kom það fram að óliklegt var
talið aö sú bilun heföi ein getað
valdið þessu slysi.
Þá kom það einnig fram að
Siglingamálastofnunin álagspróf-
aði siðast vindubúnaðinn i
september 1977.
Hásetinn, sem var á vindunni
þegar slysiö átti sér stað, sagðist
hafa orðiö var viö það áður i túrn-
um, að svokallaö andvægi hefði
slegið óeðlilega til baka þegar
bóman var hifð mjög hratt upp.
----GFR.
Kosið
Framhald af bls. 16
það hefur aldrei reynt á þau fyrr.
Hins vegar er fyrir.varinn það lit-
ill að ógerlegt er aö semja ný lög
og kynna þau fyrir félagsmönn-
um fyrir fundinn á laugardag.
Min tillaga er þvi sú að lögfræö-
ingur verði fenginn til lagasmiöar
og uppkast að nýjum lögum fyrir
félagið verði lagt fyrir aðalfund á
næsta ári.”
Ingibjörg sagði aldrei hafa ver-
iðnokkurn ágreining I félaginu og
hún gæti enga skýringu gefiö á
mótframboöi Sigriðar. „Þetta er
ekki pólitísk kosning”, sagði hún.
„Sjúkraliöafélag Islands hefur
aldrei veriö pólitiskt félag og við
viljum ekki hafa það pólitiskt.”
Þjóðviljanum tókst ekki að ná
sambandi við Sigriöi Kristins-
dóttur sem eins ogfyrr segir hef-
ur boðiö sig fram til formanns á
móti Ingibjörgu, sem verið hefur
formaður i 4 ár.
—AI
Nýr togari
Framhald af bls. 5
3. Betri hönnun, er leiði öl vinnu-
sparnaðar og lægra verös, auk
betri rekstrarafkomu útgerðar.
Sérstaklega hefur veriö vandað
til hönnunar á bol togarans og
hefur skipslagið verið vandlega
prófað hjá Skibsteknisk Labora-
torium I Danmörk, en þaö er við-
urkennd tilraunastöð á þessu
sviði um allan heim. Skipiö mæl-
ist hafa sérstaklega litla mót-
stöðu sem fiskiskip við allt að 15
milna hraða.
Svartoliubúnaður
Skipiö er sérstaklega útbúið
fyrir brennslu svartoliu, sem nýt-
ist bæði fyrir skrúfuafl og raf-
magnsframleiðslu. Ljósavél
verður ekki notuö að jafnaöi.
JíÞJÓÐLEIKHÚSIfl
A SAMA TÍMA AÐ ARI
i kvöld kl. 20
KRUKKUBORG
sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir.
STUNDARFRIÐUR
sunnudag kl. 20 Uppselt.
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 11200.
LKIKFF.IAC, a® 2l2
RKYKIAVÍKUR “ “
LÍFSHASKI
40. sýn. i kvöld kl. 20,30
Sfðasta sinn
STELDU BARA MILJARÐI
sunnudag kl. 20,30
miðvikudag kl. 20,30
föstudag kl. 20,30
SKALD-RÓSA
fimmtudag kl. 20,30
Siðasta sinn
Miðasala i Iðnó kl. 14 — 20,30
simi 16620
NORNIN
BABA JAGA
NORNIN BABA JAGA
i dag kl. 15
VIÐ BORGUM EKKI
VIÐ BOÚGUM EKKI
mánudag kl. 20.30
Miðasala i Lindarbæ alla daga
kl. 17-19.
1 dag laugardag og sunnudag
frá 13-19. Simi 21971.
Kópavogs
leikhúsið
Simi 41985
^ v oj '
GEGNUM HOLT OG
HÆÐIR
Sunnudag kl. 3.
Siðasta sinn.
eikbrúðu
land
GAUKSKLUKKAN
I dag kl. 15.
Miðasala að Frikirkjuvegi 11
kl. 13—15.
Miðapantanir I slma 15937 og
21769 kl. 13—15.
Hjartanlega þökkum við öllum nær og fjær er vottuðu okk-
ur samúð og vináttu við andlát og útför elskulegrar eigin-
konu, móöur, tengdamóður og ömmu
Ingunnar Jónsdóttur,
Melgeröi 9.
Bjarni S. Bjarnason, börn, tengdabörn og barnabörn.
mm^^mm—me—mm^mmmmaMm—mKmmmrn*
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir,
Sveinn Sæmundsson,
fyrrv. yfirlögregluþjónn,
Tjarnargötu 10 B,
andaðist á Landspitalanum 19. þ.m.
Elin Geira óladóttir
Óii Haukur Sveinsson Margrét Stefánsdóttir
Sæmundur örn Sveinsson, Dögg Björgvinsdóttir
Valborg Sveinsdóttir, Eiður Bergmann
Otför eiginkonu minnar og möður okkar
Önnu Sigriðar Jónsdóttur
Otrateig 10,
verður gerð frá Foásvogskirkju miðvikudaginn 25. april
kl. 13.30
Sveinbjörn Egilsson
Guðný Sveinbjörnsdóttir
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir
Anna DIs Sveinbjörnsdóttir