Þjóðviljinn - 22.04.1979, Side 5

Þjóðviljinn - 22.04.1979, Side 5
Sunnudagur 22. aprfl 1979. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5 UPPGJÖRIÐ VIÐ NORSKU LANDRÁÐAMENNINA: Hálfur annar kílómetri af pappír Á norska þjóðskjalasafninu liggja meðal annars skjölin sem sanna að Hamsun var nasisti Hamsun: — Hvaö átti norska þjóðin aö gera viö hann aö striö- inu loknu? Fyrstu árin eftir síðustu heimsstyrjöld einkenndust í ríkum mæli af réttarhöld- um yfir landráðamönnum — samstarfsmönnum nas- ista í hernumdum löndum Evrópu. Fá lönd eyddu þó jafn miklum pappír og tíma i uppgjörið og Norð- menn. Á árunum 1945-49 vartíunda hver f jölskylda í Noregi tengd landráðaupp- gjörinu mikla. Mál 90 þús- und einstaklinga voru rannsökuð og 49 þúsund voru ákærð fyrir landráð og samvinnu við nasista. öll þessi rannsókn, ákærur og málssóknir þýddu aö sjálfsögöu pappírsfjallgaröa. I dag er þessi skjöl öll aö finna á þjóöskjala- safninu i Osló, þar sem þau þekja hálfan annan kilómeter af hillum. flutningi. Sú mynd sem hefur ver- iö dregin upp af málaferlunum sem grimuklæddri hefnigirni er alröng. Þaö er einnig undarlegt, að menn, sem hafa megnustu andúö á starfsemi NS, hafa látiö eitt nafn og eina bók villa sér sýn. Ég á hér viö bók Torkilds Han- sens um Knut Hamsun.” Hamsun-málið Kolsrud telur Hamsun-mála- ferlin hafa ákveöna sérstööu: „Þetta sérstaka tilfelli hlaut aö skera sig útúr landráöauppgjör- inu i heild. Hinu mikla þjóöar- skáldi haföi oröiö á þessi sorglega skyssa á striösárunum — og hvaö átti aö gera viö hann? Ég tel aö Torkild Hansen hafi rétt fyrir sér þegar hann segir, aö þaö hafi valdiö hinu aldurhnigna skáldi meiri þjáningu aö norska þjóöin reyndi aö vera skilningsrik i staö þess aö láta hann sæta al- mennri refsingu.” Hamsun var nasisti „Hitt er annaö mál”, segir Kolsrud, „aö mér er þaö alveg óskiljanlegt, aö alls kyns fólk hef- ur tekiö upp hanskann fyrir Ham- sun i þessu sambandi. Þaö er ó- hrekjanleg staöreynd, aö Knut Hamsun studdi norska nasista- flokkinn beint og óbeint á stríös- árunum. Þótt hann óskaöi eftir aö fjarlægja Terboven og hafi fariö I Ole Kolsrud, skjalavöröur vlö norska þjóöskjalasafniö f Osló: — Á hernámsárunum gaf Hamsun til kynna aö hann heföi veriö meö- limur I norska nasistaflokknum. -t ^oT. F«- ***** u”'~- r f“d'» OJ Mor'n. /^, 4o'*ns Spurningaeyöublaö - fylgirit umsóknar til inngöngu f norska nasista- flokkinn, fyllt út af Hamsun meö hans eigin hendi. t fylgiritinu undir- strikar Hamsum m.a. aö hann hafi átt i miklum blaöadeilum varöandi fyrri heimsstyrjöldina og hann hafi ávallt barist fyrir málstaöÞýska- lands. ' ""m., 1 <p*n,, þvi skyni til Hitlers til persónu- legra viöræöna, veitti hann bæöi Qusling og Hitler pólitiskan stuöning sinn.” Hvort Hamsun var meölimur i norska nasistaflokknum eöa ekki, er erfitt aö segja um. Hann sótti formlega um inngöngu og á norska þjóöskjalasafninu er til fylgirit af umsókninni þótt um- sóknin sjálf hafi glatast. Þetta fylgirit uröu allir aö fylla út eftir innrás nasista 1940, bæöi gamlir félagar og nýir. t fylgiritinu, sem Hamsun fylltiút, kemur fram, aö Hamsun var ekki skráöur meö- limur i NS áöur en haföi veriö meölimur i flokki Quislings fyrir striö. Ole Kosrud: „Þegar hugsaö er til þeirrar fyrirlitningar, sem Hamsun haföi á allri pólitik og sérstaklega flokkspólitik, veröur þaö aö teljast stórt skref fyrir hann aö biöja um formlega inn- göngu i NS. Þótt innganga Ham- suns i norska nasistaflokkinn hafi aldrei veriö fullkomlega sönnuö vegna ónægra sönnunargagna, er ekki einkennilegt aö Hæstiréttur hafi komist aö þeirri niöurstööu áriö 1948 aö hann heföi veriö full- gildur meðlimur meö tilliti til fylgiritsins. Bók Torkilds Hansens um Knut Hamsun eykur skilninginn á menneskjunni Hamsun, en kastar litlu ljósi á réttarfarslega og mór- alska ábyrgö hans á hernámsár- unum I Noregi.” (Endurs:—im) Mikil rannsókn — mildar refsingar Ole Kolsrud heitir skjalavöröur þjóöskjalasafnsins sem hefur umsjón meö landráöaskjölunum. Hann álitur, aö Noregur hafi skoriö sig úr varöandi uppgjöriö viö „quislingana” aö þvi leyti aö rannsóknin i málum landráöa- manna var óvenju umfangsmikil. ..Hitt er annaö mál”, segir Kols- rud, „aö flestir fengu sakir upp gefnar eöa mjög væga dóma. Mál 93 þúsund einstaklinga voru tekin til rannsóknar, 20.480 dæmdir, 28.400 mál felld niöur, 1375 sýkn- aöir, 5.500 sleppt við ákæru og 37.140 mál lögö til hliðar. Aöeins fjórir sátu i fangelsi i 12 1/2 ár, allir aörir hinna dæmdu hlutu mildari refsingu.” (Hér eru ekki taldir meö forsprakkar norska nasistaflokksins svo sem Quisling og Terboven, sem báöir voru dæmdir til dauöa.) Refsivert að vera meðlimur í NS Norska útlagastjórnin i London setti ákvæöi þess efnis þ. 22. janú- ar 1942, aö þaö væri refsivert at- hæfi aö gerast meölimur i NS (Nasjonal Samling — norski nas- istaflokkurinn) eftir 8. aprfl 1940, en þá réöust Þjóðverjar inn i Nor- eg. 15. desember 1944 var öll aö- stoö við NS refsiverö samkvæmt nýrri reglugerö frá útlagastjórn- inni. Þaö voru þessi ákvæöi sem aöallega var fariö eftir þegar mál landráöamanna voru tekin fyrir eftir stríöiö. Aö áliti flestra voru ákvæöi þessi réttmæt, þar sem NS breyttist úr litlum flokki i landráöamannafylkingu eftir inn- rás Þjóöverja, sem aöstoöaöi þýska nasista á allan hátt viö aö grafa undan lýöræöi landsins. Ole Kolsrud er kannski sá maö- ur norskur sem best hefur sett sig inn I landráöauppgjörið svo- nefnda. Hann hefur lesið nær öll einstök mál og komist aö eftirfar- andi niöurstööu: „Mér finnst upp- gjöriö einkennast af sérstakri ná- kvæmni og óhlutdrægni i máls- Franska vikan að Hótel Loftleiðum Vlð kynnum Franskan mat! Franski matreiðslumaðurinn J.J. Moulinier velur matseðilinn og stjórnar matargerðinni. Með matn- um gefst kostur á frönsku puf og til- heyrandi. Franska skemmtikrafta! Sex listamenn frá París sýna látbragðs- leiki, gamanþætti, Can Can dansa, ofl. Einnig verða sýndir franskir þjóðdansar. Frakklandsferðir Kvikmyndasýningar á hverjum degi í ráð- stefnusalnum, kl. 17 til 19:30. Myndirnar eru nýkomnar frá Frakklandi í tilefni Frönsku vikunnar. Happaferð Hótel Loftleiðir býður heppnum gesti í Frakklandsferð með sérstöku gestahapp- drætti. KOMIÐ, BORÐIÐ, DANSIÐ OG SKEMMTIÐ YKKUR á la francaise! HÓTEL LOFTLEIÐIR „Litla París á íslandi!" 17-25 APRÍL 1979

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.