Þjóðviljinn - 22.04.1979, Side 21
Sunnudagur 22. aprn 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21
... og þar ropar
einn komma
skúnkurinn...
Adolf J. Petersen:
VÍSNAMÁL
^§f»
Kalda vatniö
kemur mér upp
Alþýöuskáld hafa mörg
veriö á landi hér allt frá
landnámstfö til vorra daga, en
þaö hafa oröiö örlög margra
þeirra aö gleymast i timans
rás, þó nöfnum þeirra heföi átt
aö halda skráöum á spjöldum
sögunnar. Nú er t.d. fátt eöa
ekkert vitað um höfunda
tslendingasagna. Hver skrif-
aöi Njálssögu? Þaö veit eng-
inn.
Alþýöuskáldin áttu og eiga
sina köllun, sitt hugarflug og
skáldsnilld. Mörg ljóö þeirra
hafa veitt yl og unað innað
hjartarótum hvers þess
manns sem ljóðum ann.
Alþýöan skildi skáldin sin,
hún nam ljóö þeirra vegna
þess aö efniö var úr hvers-
dagslifinu, þau voru hnyttin,
lipur og létt kveöin, oft meö
káti'nu eöa gleöiblæ. Þau uröu
héraösfleyg, lærö og kveöin
kynslóö eftir kynslóö, löngu
eftir aö höfundar þeirra voru
látnir og kannski gleymdir.
Oft eru lög kynnt i rflúsút-
varpinu eftir eitthvert tiltekiö
tónskáld, en textinn er þjóö-
visa.En oröiöþjóövisa merkir
þaö aö þjóöin hafi ort visuna,
einfaldlega vegna þess aö þá
er ekki vitaö um hinn rétta
höfund.
Fyrir skemmstu hlýddi ég á
tónleika. A efnisskrá var is-
lenskt þjóðlag og textinn
sagöur þjóövisa, en visan er
viöa til á prenti og höfundarins
getiö, hann var Vilhjálmur
Hulter:
Veröld fláa sýnir sig,
sú mér spáir höröu,
flestöll stráin stinga mig
stór og smá á jöröu.
Vilhjálmur hefur sennilega
ekki búist viö þvi aö þessi
ágæta visa hans yröi gerö aö
þjóövi'su tiltölulega fáum
árum eftir fráfall hans.
Margir kannast viö og
kunna vfsuna:
Kalda vatniö kemur mér upp
kippir doöa úr taugum.
Verkir sjatna um hrygg
oghupp,
hverfur roöi af augum.
Tilefni visunnar var aö höf-
undurinn var viö öl og kom aö
bæ þar sem hann baöst gist-
ingar, og sér væri gefiö vatn
aö drekka, en húsbóndinn hélt
aö hann mundi litið hressast á
þvf.
Höfundur visunnar er Guð-
mundur Einarsson f. 1823 á
Starrastööum i Skagafiröi.
Faöir hans var Einar Bjarna-
son á Mælifelli er ritaöi hiö
merka fræðimannatal. Guö-
mundur gekk f Bessastaöa-
skóla. Þar var hann samtiða
Benedikt Gröndal og Magnúsi
Grimssyni. Guömundi gekk
vel í skóla, en jafnframt þvi
var hann talinn þar bestur
glfmumaöur.
Tvitugur aö aldri gerðist
hann sýsluskrifari f Húnaþingi
og var þaö til æviloka. Hann
dó á Geitaskaröi i Langadal
1865. Hann giftist ekki, en átti
einn son, Valtý, sem var rit-
stjóri Eimreiöarinnar og
þekktur stjórnmálamaöur um
siöustu aldamót. Stefiia hans
var kölluö Valtýskan.
Guömundur var skáld
alþýöunnar. Ljóö hans og
lausavfeur eru öll þess eðlis,
aö kannski undanteknum
ljóöaflokknum „úr Friðþjófs-
sögu Tegnérs”, sem heyrir
undir aö vera fornyröis-
kveöandi bæöi i máli og
formi.
Þær eru eflausl um tiskuna
á þeim tima þessar vfsur Guö-
mundar um háriö bjart og
svart:
Hættir bæði og hluta fjöld
hagir manna og breytni
jafnan breytist öld frá öld,
ekki er þetta skreytni.
Fyrrum vildu fiestir bjart
fyröar háriö bera,
nú þeir allir óska svart
aö þaö mætti vera.
Þó er ekki þar meö sagt,
þetta aö öllum liki,
á þaö misjafnt álit lagt
er i stúlkna riki.
Þær sem háriö hafa svart,
heldur óska fýsast:
Ó, aö það væri oröiö bjart,
en þaö vill ei lýsast.
Hinar, sem aö háriö bjart
hafa, segja og klökkna:
Ó, þaö væri oröiö svart,
en þaö vili ei dökkna.
Svo lýsir Guömundur stúlku
þannig:
Mittisnett er mærin svinn,
myndar bros á vörum,
vaxin rétt, meö rjóöa kinn,
rösk og greind i svörum.
Eitthvaö hefur Guömundur
komist i kynni við sambúö
elskandi hjóna og kveöið:
Ekki er kyn þó veröi vel
vinsemd gróin hjóna,
til ástar eigi þýöist þel
þeirra saman flóna.
Hann er nokkuö hefnigjarn,
af heiftum stendur á þambi,
hégómleg er hún sem barn,
heimsku fuil af drambi.
Mansöng þennan til meyjar
hefur Guömundur ort I gamni
enöllu gamni fylgir nokkur al-
vara:
Astarguð i bragna brjóst
bentum ý kann miöa,
aldrei fyrir oddinn dróst
eöa fló til hliða.
Engin náir hlifa hlíf
úr höröu smiöuö stáli,
eins er þá og lifaö lif
leiki f strlöu báli.
En þó menn fái ör af ör
inn aö hjartarótum,
ef þá kemur vör viö vör
veröur aö heilsubótum.
Fagurleita lindagná,
Ijós meö blómsturkinnum,
kærleik þinum kýs ég ná,
kysstu mig ótal sinnum.
Húsfreyja ein neitaöi manni
um skinn i skó. Guömundur
kvaö:
Sauöargæru ei missa má
marar brennu lilja,
þvi úlfinn nær hún ekki þá
undir henni dylja.
Veriö getur aö Guömundur
hafi haft einhvern granna sinn
I huga þegar hann kvaö:
Ekki skortir refjar ref,
er ræöst I stórt hans hugur,
en köngulóin vefur vef
og veiöir I honum flugur.
Nú er sumariö komiö eftir
haröan og óbilgjarnan vetur
og vorþ'áin i sálir mannanna.
Þaö er Soffia Eygló sem á
þessa Vorþrá.
Senn mun jöröin
sauma ótal nálum
grænan lit I grund og móa.
Þá mun ég hugsa
þaö var fyrir slikan
lists au m
sem ég liföi af veturinn
Gleöilegt sumar.