Þjóðviljinn - 26.04.1979, Side 2

Þjóðviljinn - 26.04.1979, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. aprll 1979 Áfram ráðist á S-Líbanon þingmaður: Fólk neytt til að kjósa í Ródesíu Chitnis lávaröur, sem sœti á I mannréttindanefnd breska þingsins og fór til Rhódesiu til aö fylgjast meö kosningunum, sagfti á blafta- mannafundi i gær sagfti aft kosningarnar hefftu verift herbragft, sett á svift til aft afla stjórninni trausts. Chitnis er fyrrverandi starfsmaftur f'rjálslynda flokksins. Hann sagöi aft fjöldi manns heffti beinlinis veriö neyddur til aö kjósa og aft kosningarnar hefftu alls ekki verift frjálsar og réttlát- ar. Hann sagfti aft einkum heföi fólk sem býr I svo- nefndum vernduftum þorp- um veriö beitt þrýstingi og jafnvel líkamlegu valdi til aft koma því á kjörstaft. Muzorewa biskup hefur skoraft á bresk stjórnvöld aft vifturkenna stjórn sfna. Breska verkamannaflokks- stjórnin haföi neitaft aft senda fólk til aö fylgjast meft kosningunum. Ihaldsflokk- urinn hefur ekki heldur viöurkennt kosningarnar er aft sögn Reuter „sveigjan- legri” í málinu. Chitnis sagöist hins vegar ekki geta staftfest þaft álit Sitholes keppinautar Muzo- rewas aft fólk heffti verift knúift til aft kjósa einhvern sérstakan flokk. — Þjóftfrelsisfylking Zim- babwe haffti skoraft á menn aft sitja heima i kosningum. Friðarsamningur ísraels og Egypta Skærulifti frá Rauftum Khmerum ásamt Kampótseubændum: Þannig eru fiest farartæki flóttafólksins. Frú Thatcher hóf kosningabaráttu sina meft búftarápi I fyigd blafta- og sjónvarpsmanna. Sagfti Reuter aft þessi tilraun hennar til aft höffta til kjósenda hafi verift.,,óþægilega barnaleg”. viöræftur um sjálfstjórn Palestinumanna á hernumdu svæftunum sem eiga aft hefjast innan mánaftar. Mjög óliklegt er aö löndin nái samkomulagi um þaö og enn óliklegra aft Palestinu- menn muni samþykkja slikt samkomulag. Aö undanförnu hafa Israels- menn hert baráttu sina gegn samtökum Palestinuaraba og hafa þeir gert látlausar árásir á Suftur-LIbanon I fjóra daga. I gær geröu þeir mjög haröar stórskotaliftsárásir á flótta- mannabúöir Palestlnumanna skammt frá borginni Tyre. Flóttamenn streyma nú til noröurs frá þessum svæöum. Stjórn Llbanons hefur mótmælt árásunum og krafist aukafundar öryggisráös Sameinuftu þjóöanna. Útvarp hægri manna (falangista) segir aö a.m.k. 47 manns hafi farist og 80 særst I árásum Israelshers undanfarna daga og er sú tala liklega slst of lág. Arabarlkin rjúfa nú unnvörpum stjórnmálasamband sitt vift Egypta I samræmi vift samþykkt- ir ráöherrafundar Arababanda- lagsins vegna samkomulags ísraels og Egypta. Lokaátök rið thailensku landamærin? Mikill flóttamanna- straumur frá Kampútseu leitar nú til Thailands að sögn embættismanna þar. Mun innrásarlið Vletnama og her nýju stjórnarinnar búinn að hrekja skæruliða Rauðra Khmera alveg að landamærunum. Aft sögn embættismannanna fóru milli 50-80 þúsund flóttamenn aftur inn I Kampútseu I gær á öftr- um staft vift landamærin. Fólk þetta er meft eigur slnar meft sér og fylgja þvl nokkur þúsund skæruliftar. Ostaftfestar heimildir segja 20 þúsund Raufta Khmera undir vopnum á þessu fjallasvæfti. Munu einhverjar herdeildir þeirra hafa reynt aft komast aftur fyrir vlgllnu andstæftingsins en talift er óliklegt aft gagnsókn þeirra geti boriö árangur. Talift er aft Pol Pot sjálfur og lift meft honum berjist I öftru fjalla- svæfti talsvertsunnar. Ekki munu Rauftu Khmerarnir geta náft saman þar eft herlift nýju stjórn- arinnar hefur láglendift milli þessara fjallasvæfta á valdi slnu. Víetnamski herinn og lift nýju stjórnarinnar I Pnomh Penh er sagt mun betur vopnum búift. Breskur tóku gildi í gær I gær tóku friftarsamningar tsraels og Egyptalands formlega gildi viö hátfölega athöfn hjá bandariskri athugunarstöö á Sinai-skaga. Viftstaddir voru fulltrúar Egypta og Israelsmanna og sendiherrar Bandarikjanna I báftum löndum. Athöfnin tafftist I tvo tima vegna deilna um orfta-' lagsatrifti. Næsta skref I samskiptum þessara landa veröa væntanlega Noregur: Engin olía til ísraels Oliu-og orkumálaráöherra Noregs Bjartmar Gjerde sagöi I Kuwait I gær aö Noregur heföi ákveöiö aö selja ísrael ekki olfu. Gjerde er á tlu daga feröalag til Kuwait, Saudi- Arablu, Iraq og Sýrlands. Bandarlkjamenn höföu fariö fram á það aö Noregur seldi ísrael ollu þar eft þau höföu ábyrgst oliu til landsins samkvæmt þeim samning- um sem gerftir voru um leift og samkomulag Egypta- lands og tsraels. Norskir embættismenn höföu áöur sagt aö Nordli forsætisráðherra hafi tjáft Mondale varaforseta Banda- rikjanna þegar hann kom Þar um daginn aft Norömenn ættu enga oliu afgangs handa Israel. Gjerde tók hins vegar fram I gær aö Noregur gæti ekki haft neitt eftirlit meft hvert ollan færi þegar búift væri aö selja hana oliuhring- unum. Mörg framboð í breskum kosningum Þann þriðja mai verða kosningar i Bretlandi. Kosið er um 635 sæti i neðri deild breska þingsins (House of Commons). Samkvæmt skoðanakönnun sem blaðið Daily Mail birti i gær fær ihaldsflokkur- inn flest atkvæði, en fylgi hans hefur minnkað samanborið við niðurstöður kannana i siðustu viku. Frambjóðendur til þessara sæta hafa vist aldrei verið fleiri en nú eða 3000. Stóru flokkarnir þrir munu þó skipta þorra atkvæða á milli sin. Tveir þeir stærstu munu fá langsamlega flest þingsæti þar eð kosið er i einmenningskjördæmum. Samkvæmt fyrrgreindri skoöanakönnun fær íhalds- flokkurinn 46%, Verkamanna- flokkurinn 40%, Frjálslyndir 11% og aftrir 3%. I slftustu viku haföi ihaldift 12% forskot á Verka- mannaflokkinn. Þaö hefur hins vegar komift fram mikill munur á nifturstöftum skoöanakannana jafnvel þó þær hafi verift gerftar sama dag. Er mjög umdeilt hversu marktækar þær eru. Talsveröar líkur eru engu aft síöur á þvl aft Margrét Thatcher veröi næsti forsætisráðherra Englands. Þar veldur mestu óánægja meft Verkamannaflokk- inn og stjórn hans. Mikil verkföll hafa verið I landinu aft undan- förnu, atvinnuleysi er talsvert, fá félagsleg baráttumál hafa náft fram aft ganga. Róttækir stuftningsmenn Verkamannaflokksins og baráttumenn I verkalýösfélögum hafa veriö afar óánægöir meft stjórnina þó þeir muni flestir kjósa Verkamannaflokkinn. Frú Thatcher þykir mikil ihaldskona og hefur Reuter eftir henni aft hún áliti þessar kosning- ar síöasta tækifæriö til aft bjarga Bretlandi undan hrammi sóslalismans. Stefnuskrá ihalds- manna er I gamla stllnum: Þeir vilja lækka tekjuskatt, draga úr félagslegum útgjöldum, minnka þaö sem þeir kalla ofurvald verkalýösfélaga, tryggja lög og reglu og efla heilbrigt fjölskyldu- lif. Kunnugir telja sig hafa orftift vara vift talsverfta hægri sveiflu hjá Ihaldsflokknum undir stjórn Thatchers. Callaghan forsætis- ráftherra telur þaft stjórn sinni helst til tekna aft hún hafi skapaft atvinnu og lofar auk þess aö næsta stjórn sin muni koma félagslegum framfaramálum i höfn. Callaghan sætir gagnrýni frá I vinstri fyrir andstöftu vift kröfur | verkalyyösfélaganna, fjáraustur ; hins opinbera til einkafyrirtækja, ■ meöferð á pólitlskum föngum á N-Irlandi, fyrir aft stjórn hans sé I j raun I þágu yfirstéttarinnar. Af öftrum framboftum má nefna ! framboö National Front (sem er hálf-fasískur flokkur sem berst gegn innflytjendum) sem býftur fram I 280 kjördæmum, Undanfarin ár hafa svertingjar og stuöningsmenn þeirra I Bret- landi háö harfta baráttu gegn kynþáttastefnu, en NF þykir Imynd hennar. Samtökin Anti- Nazi League hafa reynt aft hindra aft NF geti haldift kosningafundi og farið göngur um hverfi þel- dökkra. A mánudaginn kom ein- mitt til haröra átaka I Southall i Lundúnum • af þessu tilefni. Þrátt fyrir þennan mikla frambjóft- endafjölda er talift aö fylgi National Front fari heldur þverr- andi. Kommúnistaflokkur Bretlands býftur fram 139 kjördæmum en er ekki spáö miklu fylgi fremur en öörum framboftum vinstra megin vift Verkamannaflokkinn. Byltingarflokkur verkamanna býöur fram í 60 kjördæmum (Reuter segir frá honum vegna þess aft leikkonan Vanessa Red- grave er einn frambjóöenda). Sá flokkur kallar sig trotskýlskan. Deild Fjórfta Alþjóftasambands- ins (IMG) býftur fram ásamt óháftum sóslalistum I 112 kjör- dæmum en biöur fólk aft kjósa Verkamannaflokkinn I hinum. Þaö gerir llka sóslaliski Verka- mannaflokkurinn sem ekki býöur fram. Laus staða Staöa ritara i rnenntamálaráöuneytinu, skólarannsókna- deiid, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rfkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf skuiu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 14. mai n.k. Menntamálaráðuneytið 25. aprii 1979.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.