Þjóðviljinn - 26.04.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.04.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. april 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Símamenn and- vígir samkomu- lagi BSRB Vilja að félögin hafi sjálf allan samningsrétt „Þeir tveir menn, sem greiddu atkvæOi gegn samkomulagi BSRB og fjármálaráðherra 1 samninganefnd bandaiagsins, voru frá Félagi Isl. simamanna,” sagOi Agúst Geirsson formaöur félagsins. Agúst sagöi aö símamenn heföu veriö einhuga I þessu máli og andvígir þessu samkomulagi. „Viö teljum aö samkomulagiö rýri rétt hinna einstöku félaga,” sagöi Agúst. „Meðal almennra verkalýösfélaga gildir sú regla, aö hvert félag fyrir sig hefur samningsréttinn. Félögin koma sér aö visu oft saman um samflot i tilteknum samningum. En þaö hefur veriö okkar stefna i mörg ár, aö fremur bæri að stefna aö þvl aö félögin heföu allan samn- ingsrétt á sinni hendi.” A sameiginlegum fundi stjórn- ar og samninganefndar BSRB greiddu 48 atkvæöi meö sam- komulaginu, 5 sátu hjá og 2 voru á móti. —eös 10-20 þúsund mígren- sjúklingar hér á landi Milli 10 — 20 þúsund manns eru taldir þjást af mlgren hér á landi, sumir mjög illa haldnir. Eru lik- ur á aö þessir sjúklingar geti fengiö aögang aö göngudeild bráölega þegar húsrými Land- spltalans eykst meö tilkomu geö- deildarinnar, þannig aö fólk gæti leitaö þangaö þegar vont kast er I aösigi. Þetta kemur fram I fréttatil- kynningu frá Samtökum migren- sjúklinga sem hefur starfaö I rúmt ár, en félagsmenn eru um 200, dreiföir um allt land. Hafa samtökin unniö aö bættri aöstööu migrensjúklinga, gefiö út frétta- blaö og suölaö aö kynningu á sjúkdómnum, aö þvl er fram kom i skýrslu formanns, Einars Loga Einarssonar á aöalfundi fyrir skemmstu. Nú hafa samtökin fengiö aö- stöðu til skrifstofustarfa og minni háttar fundahalda I húsakynnum Félags heyrnarlausra á Skóla- vöröustig 21 og eru félagsmenn hvattir til aö notfæra sér þá aö- stööu, en mikilsvert atriöi til aö hamla gegn afleiöingum migren- kasta er aö fólk komi saman og tali frjálslega og af skilningi um sjúkdóminn. Er skrifstofan opin miövikudaga kl. 5— 7, simi 13240. Einar Logi og Norma Samúels- dóttir ritari, sem stýrt hefur fréttabréfinu, báöust undan endurkosningu I stjónr. Formaö- ur var kosinn Valdimar S. Jóns- son verkstjóri, en aörir i stjórn eru Arni Böövarsson ritari, Björg Bogadóttir, Ingibjörg Einarsdótt- ir gjaldkeri og Auður Linda . Zebitz. Ekki væriamalegt aösigla á honum þessum um sundin blá. Bátasýning á veguin Snarfara Snarfari, félag sportbátaeig- enda, heldur fjölbreytta bát- asýningu i Sýningarhöllinni á Ar- túnshöföa dagana 28. aprfl — 6. maf kl. 14 — 22. Þarna veröa sýndir alls konar bátar: sportbátar, trillur, segl- bátar, vatnabátar, gúmbátar og loftpúöabátar. Einnig veröa á sýningunni keppnisbátar I vænt- anlegu sjóralli umhverfis landiö I sumar, en þaö á aö hefjast 1. júli. Þá veröa sýnd flest siglinga- tæki fyrir þessar bátastíæröir, þám. lóran-staðsetningartæki. Einnig öryggistæki, veiöarfæri, dýptarmælar, talstöövar og hllföarfatnaöur. Hver aögöngu- miöi gildir sem happdrættismiöi, og er náttúrLbátur i aöalvinning. Ráðhús Dalvíkur Fyrsti íbuinn inn í maí Sparisjóöur Svarfdælinga verö- víkurbær, Verkalýösfélagiö Ein- ur fyrstur til aö flytja meö starf- ing, Bókhaldsskrifstofan á Dalvik semi slna innl nýja ráðhúsiö á og Sparisjoöurinn. Brunabótafé- Dalvík og mun opna þar I næsta lagið og bæjarfógetaembættiÖ mánuöi. munu ef til vill einnig fá þar aö- Byggingu ráöhússins miðar vel stööu slöar. áfram, en aö henní standa Dal- Anna Concetta meö eina af myndum sinum fyrir utan A næstu grös- um. — Ljósm. Leifur. Sýnir Á grösum Anna Concetta, islensk-ftölsk- bandarlsk, heimshornaflakkari I tilbót, en nú búsett á tslandi, hefur sett upp sýningu á klippi- myndum, A næstu grösum. Áö- ur hefur hún þrisvar haldiö sýningu i Bandarikjunum og einu sinni hér. Hún stundaöi nám viö Baltimore School of Art, og auk klippimyndanna málar hún portrettmyndir og fleira, smiöar skartgripi, skrif- ar greinar I erlend blöð og teikn- ar auglýsingar. næstu Sýningu Onnu má skoöa á timanum kl. 11 — 22 alla virka . daga meöan veitingastofan A næstu grösum er opin, en þar hefur starfsemin aö undanförnu veriö gerö fjölbreyttari meö sýningum og jazzuppákomum á fimmtudagskvöldum. Hafa jazzkvöldin veriö mjög vinsæl, og nk. föstudag er ætlunin aö reyna enn eitthvaö nýtt, er norskur tónlistarmaöur kemur I heimsókn meö fiöluna slna og spilar norsk þjóölög. Gallerí Suður- götu 7 með afmælis- sýningu Næstkomandi laugar- dag kl. 4 verður opnað i Galleri Suðurgötu 7 sýn- ing á verkum aðstand- enda gallerisins. Tilefn- ið er að nú eru liðin tvö ár frá þvi að fyrsta sýn- ingin var opnuð i galleri- inu, en það var samsýn- ing aðstandenda i apríl 1977. Á þessum tveim starfsárum Suðurgöt- unnar hafa verið haldn- ar um 40 myndlistasýn- ingar i galleriinu, auk þess sem það hefur stað- ið fyrir öðrum listvið- burðum á sviði tónlistar og leiklistar. Það hefur veriö markmið gallerísins aö kynna þaö sem nýjast er aö gerast erlendis I list- um og hefur þaö boðiö hingaö til lands fjölmörgu erlendu mynd- listar- og tónlistarfólki. Gallerliö gefur auk þess út tlmaritiö Svart á hvitu, og hafa þegar komiö út 4 tölublöö og þaö fimmta er I buröarliönum. I svart á hvituer fjallað um hinar ýmsu listgreinar, eins og kvikmyndir, myndlist, tónlist, leiklist, og þar birtist einnig frumsaminn og þýddur skáldskapur eftir helstu skálds lands vors og veraldar. A þessum tveim árum hafa sýningargestir gallerlsins skipt tugþúsundum og lesendahópur tlmaritsins vex jafnt og þétt. Þess vegna hafa aðstandendur gallerísins ekki þurft að kvarta undan áhugaleysi almennings fyrir starfseminni. Afæmælissýningin verður opin frá 4-10 virka daga og 2-10 um helgar. Sýningunni lýkur sunnu- daginn 13. mal. FRÁBÆRIR ARMOR LETURBORÐAR Isofilm leturborðar fyrir IBM- og allar aðrar rafritvélar ATHUGIÐ NÝTT: Isofilm C leturborðar með //LIFT-OFF" leiðréttingu fyrir IBM rafritvélar og aðrar rafrit- vélar. //LIFT-OFF" sogar stafinn af pappfrnum/ fyrir betra frumrit. Við viljum sérstaklega benda á að leturborðarnir eru með f ullum lit og endast þessvegna lengur og því hagkvæmari. Nælon-leturborðar fyrir allar elektrónískar reiknivélar. Silki-leturboröar fyrir ritvélar. Bómullar-leturborðar fyrir rit- og reiknivélar. AGNAR K. HREINSSON HF. Sfmi: 16382 — Hafnarhúsi — Pósthólf 654, R.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.