Þjóðviljinn - 26.04.1979, Page 20

Þjóðviljinn - 26.04.1979, Page 20
DJOÐVIUINN Fimmtudagur 26. april 1979 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9— 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81327, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviijans I sima- skrá. Listahátíð bamanna Kjarvalsstöðum ,Svona gerum við’ Börn munu halda listahátiö meö aöstoö fulloröinna á Kjar- vaisstööum dagana 28. april til og meö 6. mai. Er þetta trúlega viöa- mesta listahátiö sem haldin hefur veriö hér á landi, og munu um 1000 börn koma fram I dag- skráratriöum og jafnmörg eiga verk á listasýningu. Sýningin er opin alladaga milli kl. 14.00 og 22. Dagskrá hefst kl. 17.30 virka daga og kl. 16.00 um helgar. Börnunum til aöstoðar eru Fræðsluráö Reykjavikur og Fé- lag Islenskra myndlistarkennara auk samtaka annarra sérkenn- ara, skólasafnvaröa og fólks frá Fóstrufélagi Islands. Barnaáriö er tilefni þessarar hátiðar og voru hugmyndirnar aö henni mótaðar innan F.Í.M.KO Mynduöu félagiö og Fræösluráð Reykjavikur samstarfsnefnd i nóvember sl., sem siðan hefur unniö að undirbúningi Listahátiö ar barnanna.En mikill fjöldí kenn ara hefur lagt fram vinnu endur- gjaldslaust viö framkvæmd henn- ar. Eini launaði starfsmaöurinn er framkvæmdastjórinn Þorleif Drlfa Jónsdóttir. Báöir sýningar- salirnir á Kjarvalsstööum veröá" notaðir fyrir listahátlöina, auk þess sem gangar veröa nýttir. Og dagskráratriði fara fram úti og inni. Hljómlist af öllu tagi veröur rlkur þáttur I hátiöinni og leikræn tjáning oft tengd barnaári mun fara þar fram. —Þ.B. Neyðarástand í Vestmannaeyjum fái Herjólfur ekki undanþágu, segir i ályktun bæjarstjórnar og stjórnar Herjólfs Á sameiginlegum fundi bæiarstjórnar Vestmanna- eyja og stjórnar Herjólfs sem haldinn var í gær var eftirfarandi ályktun sam- þykkt einróma: Fundurinn harmar og lýsir fyllstu undrun sinni á neitun samninganefndar Farmanna- og fiskimannasambands Islands viö beiöni stjórnar Herjólfs milli Þor- lákshafnar og Vestmannaeyja. Fundurinn vill sérstaklega leggja áherslu á algjöra sérstööu Vest- mannaeyinga I samgöngumálum þar sem aödrættir byggjast nær eingöngu á flutningum Herjólfs. Flugferöir eru ótryggar og má benda á aö frá áramótum hefur ekki veriö unnt aö fljúga i 40 daga. Þaö er þvi fyrirsjáanlegt haldi FFSl fast við fyrri ákvöröun slna aö neyöarástand veröur I Vestmannaeyjum vegna skorts á mjólk og öörum neysluvörum. Þá skorar fundurinn á samninga- nefnd FFSl aö endurskoöa fyrri afstööu sina og veita nú þegar umbeöna undanþágu, enda væri þaö I samræmi viö fyrri venjur I sambærilegum vinnudeilum. Fundurinn sér ekki aö þaö sé málstaö FFSÍ til framdráttar aö svelta eitt byggöarlag umfram önnur meö aögeröum sinum. —GFr Gaman. Gaman. Þessi litla táta var á hlaupum meö epli I hendi á Listahátiö barna á Kjarvalsstöðum I gær og naut sin greinilega vel (Ljósm.: eik) komulag um 1. mal-ávarp og ræðumenn á fundi 1. maf-nefndar fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna sem haldinn var sfðdegis I gær. smiöi trónir þvi á miöju Austur- stræti án þess aö nokkuö hafi ver- iö fjallaö um staösetningu hvaö þá leyfi hafi fengist til aö reisa mannvirki af þessari stæröar- gráöu þarna. Umhverfismálaráö Reykja- vikurborgar fjallaöi um skúrinn á fundi sinum I gær og segir i bókun ráðsins: „Umhverfismálaráö vill benda borgarráði á aö nýlega hef- ur veriö komiö fyrir föstum skúr þvért fyrir Austurstræti án undangenginnar umfjöllunar um staösetningu hans. Skýtur þaö skökku viö þá vönduöu meöferö sem staösetning Söluturnsins og 1. Fjölbreytt dagskrá 1. maí Samkomulag i 1. maí-nefnd fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna og stjórn BSRB Á baráttudegi verkalýðs- ins, þriðjudaginn 1. maí n.k., verður f jölbreytt dag- skrá á vegum verkalýðsfé- laganna og náðist sam- Þá samþykkti stjórn BSRB án mótatkvæða á f undi sín- um I gær að styðja ávarpið og taka þátt I kröfugöng- unni. Þá verða 1. mal tvær Engu er likara en pylsuvagnseigandinn áliti aö honum háfi veriö úthiutuö lóö i miöju Austurstræti (Ljósm.-.eik) BURTU MEÐ SKURINN létti pylsuvagninn orðinn að föstum skur Ekki ber á ööru en aö Asgeir H. Eiriksson pylsuvagnseigandi áliti aö honum hafi veriö úthlutaö ióö i miöri göngugötunni, þvi þar er nú risinn stæröar skúr sem ekki veröur fluttur burtu um nætur og litli Tulip-pylsuvagninn sem Reykvikingar hafa kunnaö vel aö meta er horfinn. 1 viðtali viö Morgunblaöiö I gær segir Asgeir aö skipt hafi veriö um vagn aö beiöni heilbrigöis- yfirvalda og leyfi væri fyrir þvi aö hafa hann hvar sem væri á göngugötunni og á Lækjartorgi. Þessi skúr sem er ekkert smá- listaverkanna á svæöinu fengu og þaö aö umhverfismálaráð. er nú aö fjalla um skilti og klukkuauglýsingar á þessu göngusvæöi. Telur ráöiö fráleitt aö staösetja skúrinn þar semhann nú er, þótt ráöiö styöji þá viö- leitni aö hafa lausan pylsuvagn af hæfilegri stærö á svæöinu. Öskar ráöiö eftir þvi aö skúrinn veröi fjarlægöur hiö fyrsta”. Þjóöviljinn náöi ekki til borgar- ráösmanna I gær, vegna þessa máls, þar sem þeir sitja nú flestir þing höfuöborga Noröurlanda i Helsinki. —A1 aðrar göngur á vegum Rauðrar verkalýðseining- ar og Sameiningar. l. mai-nefnd fulltrúaráös verkalýösfélaganna er skipuð eftirfarandi mönnum. Formaöur er Þorbjörn Guðmundsson tré- smiöur en aörir I nefndinni eru Kristvin Kristinsson verkamaö- ur, Ragnar Bergmann verka- maöur, Skjöldur Þorgrimsson sjómaöur og Guömundur Bjarn- leifsson járnsmiöur. Frá BSRB sitja i nefndinni örlygur Geirsson stjórnarráösstarfsmaöur og Jón- as Jónasson lögreglumaöur og frá iðnnemum Halldór Ingason. Aö venju verður safnast saman viö Hlemm um kl. 13.30 og gengiö þaöan undir kröfum dagsins niöur á Lækjartorg kl. 14. og veröur þar útifundur verkalýösfélaganna. Ræöumenn dagsins veröa Grét- ar Þorsteinsson form. Trésmiöa- félagsins, Haraldur Steinþórsson framkvstj. BSRB og Jón Helga- son form. Einingar á Akureyri. Þá munu þeir Baldvin Halldórs- son og Karl Guömundsson lesa út bókinni Bréf til Láru eftir Þór- berg og Lúðrasveitin Svanur og Lúörasveit verkalýösins leika. Eins og áöur sagöi mun Rauö verkalýöseining einnig gangast fyrir sérstökum aögeröum 1. mai. Safnast veröur saman kl. 13 á Hlemmi. A útufundinum viö Miö- bæjarskólann flytja ávörp: Valur Vaisson, sjómaöur, Pétur Péturs- son, þulur, Sólrún Glsladóttir, narfismaöur og Rúnar Svein- björnsson, rafvirki. Fundar- stjóri: Vernharöur Linnet, kenn- ari. A fundinum munu „söngglaöir baráttufuglar” úr Rauösokka- kórnum efía fjöriö. Einnig eröur fluttur gamanþáttur. Þá mun hópur sem kallar sig Saneinningu 1. mal gangast fyrir dagskrá. Munu þaö vera félagar úr Eik ml og Konnúnustaflokki Islands ml sem sameinast um aö- geröir. Ganga Sameiningar hefst Framhald á bls. 18.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.