Þjóðviljinn - 26.04.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.04.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. april 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 íþróttir (2 íþróttir (§ Eitt og annað Malmö komst 2. deild Blackburn - Newcastle 1:3 Cardiff - Luton 2:1 Sunderland - Sheff U N 6:2 Skoska úrvalsdeildin: Aberdeen -Rangers 2:1 Celtic - St Mirren 2:1 Dundee U-Hearts 2:1 Partic Th - Hibs 6:1 Sænska knattspyrnuliöið Malmö vann þaö ótrúlega afrek aö komast i úrslit Evrópukeppni meistaraliöa meö þvf aö sigra Austria Wien 1:0 I gærkvöldi og var þaö Hanson sem skoraði markiö. Fyrri leik liöanna lauk meö jafntefli. Mótherjar Malmö i úrslita- leiknum veröur enska liöiö Nott- ingham Forest, sem vann Köln i Þýskalandi 1:0, og var þaö Ian Bowyer erimarkiö skoraöí. Fyrri leik liðanna lauk meö jafntefli 3:3 og voru möguleikar Forest nán- ast álitnir úr sögunni, en annaö áfram kom á daginn. t Evrópukeppni bikarhafa léku Beveren og Barcelona og fór leik- urinn fram i Belgiu. Barcelona sigraöi meö marki Hans Krankl úr vitaspyrnu og eru þeir þvi komnir i úrslitin þvi þeir unnu fyrri leikinn einnig.l:0. ingH t kvöld kl. 18 leika á Vallar- geröisvellinum I Kópavogi liö Breiöabliks og FH og er leikur þessi liður I Litlu Bikarkeppninni. Fróölegt verður aö fylgjast meö viöureign liöanna sem féllu niöur I 2.deild I fyrra. Arsenal steinlá Nokkrir leikir voru á dagskrá i ensku deildakeppninni i gær- kvöldi. Mesta athygli vakti stór- sigur Aston Villa gegn Arsenal, liöinu sem leikur i úrslitum bikar- keppninnar eftir hálfan mánuö. Úrslit leikjanna uröu þessi: 1. deild Aston Villa-Arsenal Leeds - Bolton Man. U. - Norwich 5:0 5:0 1:0 Þorbjörn Guömundsson Valsmaöur hefur hér sloppiö f gegn um Vfkingsvörnlna og skorar eitt fjögurra marka sinna i leiknum. Reykjavík vann Lögreglumenn hafa löng- um veriö þekktir fyrir aö hafa á slnúm snærum liflega iþróttastarfsemi. Um siöustu helgi héldu þeir innan- hússknattpsyrnumót á Akrueyri og mættu 6 lið til leiks. Úrslit uröu þau aö Reykjavik sigraöi meö 8 stig, Keflvikingar uröu I ööru sæti meö 7 stig og Akureyringar I þriöja sæti meö 6 stig. Siöan kom ,,old boys” sveit Reykjavikur, Hafnfirðingar og rannsóknarlögreglu- menn ráku lestina. Jón P. til Dankersen Landsliösmaöurinn góö- kunni úr Val, Jón Pétur Jónsson,hefur nú gert samn- ing viö vestur-þýska hand- knattleiksliöiö Dankersen um aö leika meö liöinu næstu tvö árin. Axel Axelson hefur nú framlengt sinn samning viö liöiö; bróöir Jóns Péturs, Ólafur Jónsson mun væntan- lega leika hér heima næsta vetur. 1. umferð bikar- keppninnar Dregið hefur veriö I fyrstu umferö bikarkeppninnar I knattspyrnu sem fram fer 30. mai og leika þessi liö saman: Fylkir — Óöinn Bolungarvik — 1B1 Reynir — Stjarnan Vlkingur, Ó — Grótta Viöir - FH t Þór, Þ — Armann Selfoss — Afturelding ÍK — Grindavik. Tindastóll — Völsungur Leiftur — Magni Hrafnk. — Austri Leiknir — Þróttur Nk Huginn — Einherji. Yíkingar mörðu sigur yfir Valsmönnum 20:19 eftir œsispennandi lokamínútur — Þetta var leikur góðrar liðsheildar hjá okkur, og það skóp okkar sigur fyrst og fremst. Já, ég var alltaf bjartsýnn á að okkur tækist þetta og í kvöld lékum við vel i 57 min, en um hinar 3 vil ég helst ekki tala. Nú þýðir ekkert annað en að hirða bikarinn, en það verður erfitt vegna þess að FH-UBK 1 kvöld við höfum aðeins 6 menn sem geta leikið úrslitaleik, sagði örþreyttur en ánægð- ur fyrirliði Víkinga, Páll Björgvinsson eftir leikinn í gærkvöldi. Valsmenn voru öllu friskari i upphafi leiksins og náðu foryst- unni 2-1, en Vikingar náöu brátt undirtökunum og skoruðu 4 mörk i röö, 5-2. Valur saxaöi litiö eitt á þetta forskot og I hálfleik var staöan 10-8 fyrir Viking. Barningurinn hélt áfram í upp- hafi seinni hálfleiksins og voru Víkingarnir alltaf heldur á undan, 12-10,14-13 og 17-15. Vikingur virt- ist stefna I nokkuð öruggan sigur, 20-16 og menn héldu aö nánast formsatriöi yröi aö ljúka leiknum þvi aöeins rúmar 2 min. voru eft- ir. Þaö fór á annan veg; mikil „panik” greip um sig hjá Viking- unum, þeir kepptust um aö gera vitleysurnar og Valsmenn skor- uöu 3 mörk I röö á mjög stuttum tima. Segja má, aö illa heföi fariö ef Eggert Vikingsmarkvörður heföi ekki variö I hraöaupphlaupi þegar 28 sek. voru eftir. Viking- arnir sluppu meö skrekkmn i leik sem þeir hefðu átt aö vinna meö nokkrum yfirburöum. Valsmennirnir voru ekkert sér- stakir aö þessu sinni og leit helst út fyrir aö Hilmari þjálfara hafi ekki tekist aö skapa þá stemningu sem þarf til aö sigra I slikum leik. óli Ben lék ekki meö og munar ef- laust um minna I þeim herbúö- um. Aöeins Bjarni átti góöan leik. Vikingarnir voru aö þessu sinni Framhald á 18. siöu L Sigurvegarinn I flokki 17—19 ára Jón Björnsson er hér lengst til hægri ásamt þeim Ingvari og Sigurjóni, sem uröu f 2. og 3. sæti. Jón hefur veitt ólafsfirðingunum harða keppni I göngunni f vetur og hafnaði f 3. sæti á tslandsmótinu um páksana. Ljósm.: Vestfirska fréttablaðið. ----..............--| Þröstur vann j Þröstur Jóhannsson varð sigurvegari i elsta flokki Harðargöngunnar, sem haldin vará Isafirði um siðustu helgi. Alls var keppt I 12 flokkum og var þátttaka geysimikil og sýnir það hve auknum vinsældum gangan á að fagna þar vestra. Helstu úrslit uröu þessi: Karlar,20-30ára, 15 km: ' Min. 1. Þröstur Jóhanns , A 47.11 2. Halldór Matth. Fram 50.05 3. Óskar Káras., H. 50.34 Karlar,35-44ára, 15km : min. 1. Halldór Margeirss., S 60.39 2. Konráö Eggertss., S 61.13 3. Elias Sveinss., Á 65.09 Kariar,45áraogeldri, 10 km: mín. 1. Sigurður Jónss., S 40.19 2. Oddur Péturss., A 41.43 3. Gunnar Péturss., A 41.45 Konur, 19áraogeldri,5km: min. 1. Anna Guölaugsd., H 24.51 2. Hjördis Hjartard., V 28.22 Piltar, 17-19 ára, 10 km: min. 1. Jón Björnss., H 32.34 2. Ingvar Agústs , V 35.35 3. SigurjónSigurjónss., H 37.04 I drengjaflokki 15-16 ára varö Kristján Kristjánsson I fyrstur, Einar Ingvason annar ■ og Guömundur Jóhannson þriðji. Gunnar Þór Sigurösson ■ vann i flokki 13-14 ára, Jóhann j Jónasson hafnaöi i ööru sæti og Jón Smári Valdimarsson I þvi þriðja. I flokki 11-12 ára ' sigraöi Garðar Sigurösson, ! Guömundur Kristjánsson ann- | ar og Steinþór Gunnarsson ■ þriðji. Óöinn Gústafsson varð I hlutskarpastur i flokki 9-10 j ára, Þórir Jakobsson 1 ööru sæti og Arni Mariasson I þvi þriöja. I yngsta flokki drengja, 8 ára og yngri.sigraöi I Siguröur Oddson, Guömundur ■ Steinar Sigurösson var annar og Grétar Þór Magnússon " þriöji. | 1 flokki stúlkna 13-15 ára ; varö Auöur Ingvadóttir fyrst, i Hjördis Gunnlaugsdóttir önn- I ur og Sigrún Þórólfsdóttir ! þriöja. Sigriöur Gunnlaugs- | dóttir vann I yngsta flokki ■ stúlknanna, 12 ára og yngri, | Aróra Gústafsdóttir varö önn- I ur og Sigriöur Asgeirsdóttir I þriöja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.