Þjóðviljinn - 26.04.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 26.04.1979, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 2«. april 1979 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 19 TÓMABÍÓ ,/Annie Hall" WOODY ALLEN DIANE KEATON TONY ROBERTS 'ANN E HALE' ÍPG! UmtedArtists Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars verölaun óriB 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritiö — Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliöstœö verölaun frá bresku Kvik- mynda-Akademíunni. Sýnd kl. 5,7 og 9 „Oscars-verftlaunamyndin": A heitum degi Mjög spennandi, meistaralega vel gerö og leikin ný, banda- rlsk stórmynd I litum, byggö ó sönnum atburöum. Islenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Páskamyndin í ár. Thank God It's Friday (Guði sé lof að það er föstudagur) islenskur texti Ný bráöskemmtileg heims- fræg amerlsk kvikmynd I lit- um um atburöi föstudags- kvölds i diskótekinu i Dýra- garöinum. 1 myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöal- hlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Gold- blum og Donna Summer. ' Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viöa um heim viö met- aösókn. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. („Fáriö færist yfir á föstudag”) Ný mjög spennandi bandarisk mynd um striö á milli stjarna. Myndin er sýnd meö nýrri hljóötækni er nefnist SEN- SURROUND eöa ALHRIF á islensku. Þessi nýja tækni heíur þau áhrif á áhorfendur aö þeir finna fyrir hljóöunum um leiö og þeir heyra þau. lslenskur texti. Leikstjóri: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Grenne. Sýnd Kl. 5-7,30 og 10 Hækkaö verö Rönnuö börnum innan 12 ára. Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve, o.m.fl. Sýnd kl. 5 > Hækkaö verö, sama verö á öll- um sýningum. Tónleikar kl. 8/30. SSSEESESSSSSti^?^] 1-14-75 Hættuförin (The Passage) Hörkuspennandi og viö- buröahröö. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Villigæsirnar Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3 — 6 og 9 - salur 1 ANTK0NY MALCOLM QUINN JftMES McDOWELL MflSON Spennandi ný bresk kvikmynd mef) úrvalsleikurum. Leikstjóri: J. Lee Thomson. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkab verb. Bönnub innan 14 ára. A heljarslóð. lslenskur texti Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriöju heimstyrjöldina og ævfntýri sem þaö lendir i. Abalhlutverk: Georg Peppard, Jan-Michael Vin- cent, Dominique Sanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Convoy 22. vika — Bráöum 600 sýningar Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 -salurv MICHAEL CAINE CYBILL SHEPHERD LOUIS JOURDAN STEPHANE AUDRAN DAVID WARNER TOM SMOTHERS and MARTIN BALSAM a, Fiore Silfurrefirnir Sýnd kl. 3 — 5,30 — 8,40 — 10,50 - salur THtR] SLEEP Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15 — 5,15 — 7,15 - 9,15 — 11,15 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 20. — 26. aprD er i Laugarnesapóteld og Ingólfsapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Laugar- nesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö ó sunnudögum. Hafnarfjöröur: >_ #. Hafnarfjaröarapótek og Norö- bll^niT urbæjarapótek eru opin á ' virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. dagbók Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. slökkvilið Slökkvilib og sjiikrabfiar Reykjavlk — simi 111 00 Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 111 00 simi 111 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 tögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— GarÖabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I HafnarfirÖi í síma 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana; Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs sTmi 41580 — simsvari 41575. félagslíf sjúkrahús Kvenfélag Kópavogs — fundur veröur í Félagsheimil- inu fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.30. Spilaö veröur bingó. Stjórnin. Júgóslavfusöfnun Rauöa Krossins Póstglró nr. 90000. Tekiö á móti framlögum I öllum bönk- um, sparisjóöum og pósthús- um. Arshátiö Kvenstúdentafélagsins veröur haldin I Lækjar- hvammi, Hótel Sögu, fimmtu- daginn 26. aprfl kl. 19.30. 25 ára stildlnur sjá um skemmti- atriöin. Aögöngumiöar seldir I anddyri Lækjarhvamms miö- vikudag milli 17 og 19. Afmælisfundur kvennadeDdar Slysavarnarfélagsins veröur I Slysavarnarfélagshúsinu fimmtudaginn 26. aprfl kl. 19.30 stundvislega. Til skemmtunar veröur ómar Ragnarsson og tiskusýning. Karonsamtökin sýna. Féiags- konur tilkynniö þátttöku skrif- stofu Slysavarnarfélagsins, slmi 27000 og I sima 32062 sem fyrst. — Stjórnin. Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild -- mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 —16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16,00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. HeilsuverndarstöÖ Reykjavlk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- _____ lagi. Fæöingarheimiliö — viö Bókasafn Dagsbrúnar Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — Lindargötu 9 efstu hæö er opiö miimingaspjöld' Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra f Rvfk fást á eftirtöldum stööum: Reykja- vikurapóteki, GarÖsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búöargeröi 10, Bókabúö- inni Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grlmsbæ v. Bú- staöaveg, Bókabúöinni Emblu Drafnarfelli 10, skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý Guömundssyni öldu- götu 9. Kópavogi: Pósthúsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vikur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viÖ Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi, og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, Hafnarfiröi. Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s. 16700, Bókabúöin Alfheimum 6. Minningarkort StyrkUrfélags vangefinna á Austurlandi fást i Reykjavlk 1 versl. Bókin, Skólavöröustig 6,og hjá Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, slmi 34077. Krossgáta Lárétt: 2 auökýfingur 6 bók- stafur 7 ös 9 utan 10 ræna 11 kyn 12 eins 13 nabbi 14 hreyf- ingu 15 bylgjan Lóörétt: 1 mánuöur 2 tré 3 reiö 4 eins 5 efni 8 flakk 9 stefna 11 mikil 13 skel 14 tala Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 1 útvarp 5 ála 7 kr 8 tusk 11 oin 13 par 14 stæk 16 læ 17 lón 19 miöana Lóörétt: 1 úrkost 2 vá 3 alt 4 raup 6 skræfa 8 rit 10 sal 12 næli 15 kóö 18 ma söfn 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælib — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og abra daga eftir samkomulagi. Vifilsstabaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00.' Jæknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu 1 sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síödegis. Þýska bókasafniðMávahlIÖ 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viÖ Sigtún opiö þriöjud. fimmtud. og laug. kl. 2- 4 slödegis. Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga: laug. og sunn. kl. 14-22, þriöjud.-föst. kl. 16-22. Aö- gangur og sýningarskrá ókeypis. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiÖ sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. Tæknibókasafniö Skipholti 37, opiö mán.-föst kl. 13-19. kærleiksheimilið — Ekki veit ég af hverju pabba finnst sona gotl aö hrjóta. Ég reyndi þetta I nótt og þaÖ er voöa erfitt. Gengisskráning NR. 76. — 25. aprfl 1979. Eining KaUP;, Sala 1 Bandarikjadollar 330.00 1 Sterlingspund '... 678.10 1 Kanadadoilar 289.55 100 Danskar krónur 6255.25 100 Norskarkrónur 6397.20 100 Sænskar krónur 7509.40 100 Finnskmörk 8233.50 100 Franskir frankar 7581.00 100 Belgiskir frankar 1098.60 100 Svissn.frankar 19202.05 19248.70 100 Gyllini 16076.80 100 V-Þýskmörk 17434.50 100 Llrur 39.14 100 Austurr. Sch 2371.50 100 Escudos 675.50 100 Pesetar 486.25 100 Yen 151.12 Afi talar slfellt um hve allt var Tetra áöur fyrr! Menn voru betri og s hamingjusamari ///Best aö taka ekki [| [ mark á honum, I VMikki! Attu viö aö hann ^ endurtekur bara sjálfan'' sig, og maöur eigi ekkert aö taka mark . á honum? Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). .. Er sjonvarpið bilað? Skjáriim Sjónvarpsv°r)tst®5i Bergstaðastrati 38 simi 2-1940 z “ z < -j * * — En hvað þaö hlýtur að vera spenn- andi aö koma fram i teiknimyndum. Má ég ekki vera með smátima? — Tja, þú mátt það kannski, en þaö er nú ekki alltaf eintómt gaman! — Úpps, já hérna sérðu, þarna dettur einn á rassinn og þarna blotnar annar i fæturna, og hér á aö borða fullt af pönnukökum, og margt margt fleira! — Þetta hljómar nú vel meö pönnu- kökurnar, og vist er ég vanur aö detta á rassinn. Ég segi þvi bara takk fyrir boðiö, Kallí, ég er viss um aö mig langar gjarnan til að vera meö!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.