Þjóðviljinn - 26.04.1979, Side 9

Þjóðviljinn - 26.04.1979, Side 9
Fimmtudagur 26. april 197» ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Mál Gunnars bónda strandað í kerfinu? Friðarsamningar eða | 20 aurar fyrir fermetrannj ■ Eins og skýrt var frá i Þjóðviljanum á sínum frestað á fundi borgarstjórnar 5. apríl s.l. Var það I tima var tillögu Þórs Vigfússonar um friðar- m.a. gert að tilmælum Daviðs Oddssonar til ■ samninga í langvarandi deilu borgaryfirvalda þess að borgarfulltrúar gætu kynnt sér málið I við Gunnar bónda á Laugarbóli i Laugardal betur á milli funda. r Þegar máliB var tekiö aftur á dagskrá næsta fundar borgar- stjórnar var liöinn hálfur mánuður og heföi þvi mátt ætla aö nokkur timi heföi unnist og menn væru tilbúnir aö greiöa atkvæði um tillöguna sem fól I sér „að borgarráö tæki upp samningaviöræöur viö Gunnar Júliusson með þaö i huga aö sem fyrst veröi bundinn endi á þá deilu sem við hann hefur staðið, og út frá því gengiö aö honum gefist kostur á að stunda búskap áfram aö Laugarbóli meðan honum endist þrek og vilji”. Fyrir borgarstjórnar- fundinn hafði Þór Vigfússon gert á tillögunni oröalagsbreyt- ingu, sem sagöi aö miöaö skyldi viö aö nýta mætti heimildar- ákvæöi reglugeröa nr. 148/1964 I staö orðanna ,,aö stunda bú- skap” þar sem þaö orðalag fór fyrir brjóstiö á reglugeröarsér- fræöingum sem réttilega bentu á að búskapur væri bannaður innan borgarmarkanna. Þó náöst heföi viötæk sam- staöa um þetta form á þessum borgarstjórnarfundi, þar sem Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, borgar- fulltrúi Alþýöuflokksins, sté 1 Þór: Tillaga um friöarsamninga. Sjöfn: Slæmt fordæmi. Daviö: Dálitlar verö breytingar frá 1937. pontu og óskaöi eftir þvi aö til- lögunni væri visaö til meöferöar borgarráös. Samkvæmt heföum var oröiö viö þeirri beiöni og þar liggur máliö enn og hefur borgarlögmanni veriö faliö aö annast framgang þess. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir sagöi m.a. I rSeöu sinni um Gunnar Júllusson „sem býr búi slnu aö Laugarbóli I Laugardal I trássi viö lög og rétt”, aö alkunna væri aö tugir eöa hundruð borgarbúa eigi I stanslausum útistööum viö borgaryfirvöld út af lóðum. löndum og lausum aurum. „Ef gera ætti grein fyrir þvi I borgarstjórn hvernig staöan er I hverju einstöku máli af þessu tagi hygg ég að halda veröi dag- lega fundi I borgarstjórn og þá langa”, segir Sjöfn. Geröi hún það siöan aö tillögu sinni aö endanlega yröi gert upp viö Gunnar á grundvelli erföafestu- samningsins og sagöi síöan: „Deilur borgaryfirvalda viö Gunnar snúast einnig um skepnuhald innan borgarmark- anna sem var bannaö frá og meö vorinu 1964. Þvl banni hefur Gunnar ekki hlýtt. Tel ég borgaryfirvöld gefa mjög slæmt fordæmi öllum þeim sem telja sig órétti beitta I samskiptum við borgina, ef þau láta dragast aö binda endi á mál þetta, og tel þvi rétt að máli þessu sé vlsað til borgarráös.” Davlö Oddsson tók næstur til máls. Hann vildi ekki mótmæla þvi aö málinu yröi vlsaö til borgarráös en benti á aö I erföa- festusamningnum sem Sjöfn Sigurbjörnsdóttir vildi láta gilda við uppgjör viö Gunnar væri sagt aö greiöa eigi leigu- takanum 20 aura endurgjald fyrir hvern fermetra.og sagöist Davlð telja þaö ansi litla bætur til bónda. Vildi hann leggja áherslu á aö ekki ætti aö ganga svo langt sem borgarfulltrúi Sjöfn Sigur- björnsdóttir lagöi til og benti á að samningurinn var geröur 1937, og aö slðan heföu nokkrar veröbreytingar oröiö. Fleiri tóku ekki til máls og eins og fyrr segir hefur borgar- ráö nú visaö málinu til borgar- lögmanns. ^ I ■ I i ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ÞÖRUNGAVINNSLAN A REYKHOLUM Þangskurður hefet um Þurrkuð 500 tonn af loðnu — Undanfarið hefur staðið hér yfir hjá okkur loðnuþurrkun, sem nú er raunar að Ijúka. Við erum búnir að þurrka um 500 tonn og hefur þurrkunin gengið ágætlega, enda er- um við með einhvern stærsta matvælaþurrk- ara á Norðurlöndum. Svo fórust Omari Haralds- syni. framkvæmdastjóra Þör- ungavinnslunnar á Reykhólum orö i viötali viö blaöiö I gær. Hugmyndin er aö taka til viö þangið nú I þessari viku. Sagöist Ómar vonast til þess, að tvö þangskuröargengi kæmust I gang nú um eöa upp úr næstu helgi. Og I maíbyrjun má gera ráö fyrir aö þangvertlöin fari I fullan gang. Búist er viö aö I sumar veröi I gangi 7 — 8 þang- skuröargengi eöa fullt svo mörg og I fyrra. Sala á þangmjölinu hefur helgina gengiö vel. Náöst hafa samningar viö skoskt fyrirtæki um kaup á 5000 tonnum og gildir sá samningur til ársins 1985, en framleiðslan I fyrra var 3000 tonn. Er hún öll seld, en „við eigum hér eftir”, sagöi Ómar, „svona 30 — 40 tonn af finmöl- uöu þangi, en þaö er svona hlið- arframleiösla. Viö ætlum aö reyna aö fara I uþb. 4000 tonn á þessu ári, viö setjum markiö nú ekki hærra”. „Við erum bjartsýnir á þenn- an rekstur þó aö á honum hvili þung og erfiölán og hann skilaöi litlu framanaf”, sagöi Ómar Haraldsson. Heita má aö Þörungavinnsl- an á Reykhólum sé eina at- vinnufyrirtækiö I Austur-Baröa- strandarsýslu en um hana mun- ar líka verulega. 25 menn eru á launaskrá verksmiöjunnar I landi en svo eru á milli 30 og 40 menn, sem annast þangskurö- inn og eru þeir úr einum 5 — 6 hreppum. 1 fyrra keypti verksmiöjan þang fyrir um 70 milj. kr. Er þangsalan oröin ærin tekjubót njá bændum, sem eiga góöar þangjaröir. _mhg Uppsláttarrit um læknisfræði Læknisfræöi. Alfræöi Menningarsjóös.. Guösteinn Þengilsson. Bókaútgáfa Menningarsjóös og Þjóövinafélagsins 1978. Nú er kominn út rúmur tugur rita Alfræöi Menningarsjóös. Þessi sérrit innan ramma al- fræðisafns hafa tekist meö ágæt- um, má til nefna Islandssöguna I tveim bindum, Stjörnufræöi og Islenskt skáldatal 1 tveim bindum og Bókmenntir. Læknisfræöi á Islensku á sér langa sögu, enda er einhver fróð- leikur um læknisdóma jafngam- all þjóöinni, þótt fyrstu læknisráö hafi gengiö munnlega milli manna. Snemma á öldum er tekið aö skrá ráöleggingar varöandi ýmiskonar lækningar, margt þeirra rita hefur verið aö miklu leyti þýtt, einkum eftir aö kunn- áttu frá Salerno-skólanum tók aö gæta. Menn voru iönir aö skrifa upp þessar bækur og bæta viö. A 18. öld er tekiö aö prenta ráölegg- ingarrit til lækninga, og jókst tala þeirra á 19. öld, lækninga- bækur seldust jafnan upp og ein- lægt þörf á nýjum. Þessi bók er uppsláttarrit oröa og hugtakajtengd læknis- og lyf ja- fræöi; oröaskýringar og jafn- framt lýsingar á einkennum sem hugtakiö á aö tjá. Þótt höfundur ætli bókinni ekki aö vera lækn- ingabók eöa húspostilla I læknis- fræöi, þá eru tlundaöar varnir gegn ýmsum sjúkdómum og meö- ferö þeirra, en þetta er allt mjög knappt, eins og hæfir I bók sem þessari. Það er mjög vandasamt aö Guösteinn Þengilsson semja bók sem þessa, og höfuö- vandinn er aö takmarka efni viö aöalatriði og þvl fylgir slöan Framhald á 18. siöu t nýútkomnu heftl af tfmaritinu Rökkri eru m.a. birtar tvær þýdd- ar sögur eftir snilldarþýðandann Steingrlm Thorsteinsson skáld Tíma- ritið Rökkur komið út Tlmaritiö Rökkur 1978-1979 er komið út. Þaö er 112 bls. aö þessu sinni og I þvl birtist þýtt og frum- samiö efni eftir þá feöga Stein- grim Thorsteinsson skáld og Axel Thorsteinsson en sá siöarnefndi sér um Bókaútgáfuna Rökkur sem gefur timaritiö út. 1 þessu hefti er auk annarsefnis tvær sögur þýddar af Steingrimi Thorsteinsson. önnur er Saga frá Sandhólabyggðinni eftir ævin- týraskáldið H.C. Andersen en hin er Úndlna eftir Foqué. Aður haföi Rökkur flutt þýöingu Steingrims á sögunni Alpaskyttunnieftir H.C.Andersen. Báöar þessar sög- ur las Axel Thorsteinsson I út- varp. Úndlna, sem færöi höfundi slnum heimsfrægöá lönguliönum tima og alla tiö siöan haldiö vin- sældum slnum, kom út I Kaup- mannahöfn 1861 og I Winnipeg 1904 (I heimildarleysi) og hefur ekki fyrr en nú verið prentuö hér á landi. Sagt er frá höfundi Úndinu i Rökkri samkvæmt rit- gerö Steingrims 1 Skirni 1905. Meöal annars efnis 1 timaritinu er kafli úr endurminninum Axels Thorsteinssonar, Minnng Alfreds Kristensens eftir sama og sagan Hrfðarveöur eftir Pushkin i þýðingu Axels. Bókaútgáfan ROkkur hefur aö- setur aö Flókagötu 15. —GFr Jóhanna Boga- dóttir sýnir i Stúdenta- kjaDaranum Jóhanna Bogadóttir opnar sýningu á 18 grafikmyndum i dag, fimmtudag klukkan 20.00 i Stúdentakjallaranum Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. Jóhanna hefur oftsinnis haldiö einkasýningar I Reykjavik og úti á landi eða um 10 sýningar alls. Hún hefur einnig haldiö einka- sýningar erlendis og tekiö þátt I fjölda samsýninga hér og erlendis, m.a. I alþjóöleg- um graflksýningum. Sýning- in er opin frá kl. 10-23.20 dag- ana 26. apríl — 6. maí. Aö- gangur er ókeypis. Athygli lesenda Þjóövilj- ans skal vakin á þvl aö for- siöa Sunnudagsblaðsins næstkomandi sunnudag er eftir Jóhönnu og veröur hennar þá nánar getiö I þvi blaöi. Stúdentakjallarinn verður lokaöur á laugardag vegna einkasamkvæmi. —im

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.