Þjóðviljinn - 26.04.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.04.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. apríl 1979 bækur Penguin Nature Guides: Birds 1-3. Lars Jonsson. Translated from the Sweedish by R. Tanner. Edited by J. Flegg. Penguin Books 1978. Þetta er nýr flokkur bóka frá Penguin þýddur úr sænsku og dönsku, kom út I Danmörku og Sviþjóö 1977. Þessar þrjár bækur fjalla um skógar- og garöfugla, sjófugla og fugla sem halda sig á ám og vötnum. Bækurnar spanna yfir fuglabyggö meginhluta Ev- rópu og veröa alls fimm bindi, þegar allt er út komiö. Bækurnar eru gefnar út í bandi, heftar, ágætar fuglamyndir eru i litum og knappar skýringar og lýsingar meö hverri fuglategund. 1 bókar- lok eru leiöbeiningar til frekari fræöslu og latneskt og enskt registur. Fungi of Northern Europe 1-2. Sven Nilson and Olle Persson. Illustrated by Bo Mossberg. Translated by D. Rush. Edited by D. Pegler and B. Spooner. Penguin Books 1978. Sveppabók i flokknum Penguin Nature Guides. Sveppir eru merkilegur gróöurflokkur og til margs nytsamlegir, bæöi notaöir áöur til lækninga og bruggs ýmis konar drykkja og ekki allra hollra. Til matar og matargeröar eru þeir eftirsóttir og ómissandi meö vissum réttum. Hiö sér- kennilega bragö sumra svéppa- tegunda er einstakt. Nákvæmar og vel prentaöar litmyndir fylgja ásamt nauösynlegum skrám. Fishes of the British and Northern European Seas. J. Möller Christensen. Illustrated by Bente Nyström. Translated by G. Vevers. Edited by G. Vevers and Ph. Orkin. Penguin Books 1978. Hér getur einkum fiska i Norö- ursjó og aöliggjandi hafsvæöum, þar meö talin hafsvæöin sem liggja aö Islandi. Agætar myndir eru prentaöar meö textanum og skrár og skýringarmyndir fylgja i bókarlok. lslendingar munu kannast viö fjölmargar tegundir sem fjallaö er um hér. Fleiri fiskabækur eru væntanlegar I bókaflokknum. Félag hesthúseigenda í Víðidal heldur aðalfund sinn i félagsheimili Fáks, mánudaginn 30. april kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur Miðgarðs h.f. Aðalfundur Miðgarðs h.f. sem boðað var til með bréfi til hluthafa 31. mars varð ekki lögmætur vegna litillar mætingar hluthafa. Samkvæmt samþykktum félagsins er þvi boðað til aðalfundar að nýju laugardaginn 5. mai n.k. og er hann lögmætur óháð þvi hvað margir mæta. Fundurinn verður haldinn að Grettisgötu 3, og hefst kl. 17. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt sam- þykktum félagsins. 2. Tillaga frá stjórn félagsins um samein- ingu hlutafélaganna Miðgarður h.f. og Prent h.f. 3. Tillaga frá stjórn félagsins um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 4. önnur mál sem upp kunna að koma. Stjórnin Ragnheiöur Jónsdóttir tekur viö gjöfinni úr hendi Þórdisar Bachmann — Ljósm — eik—. GLEYMD BÓRN’79 Lyngás fékk 6 miljónir 6 miljónir króna hafa komiö inn i söfnunina „Gleymd börn ’79” og voru afhentar dvalarheimilinu Lyngási á mánudag. Söfnunin hófst meö maraþonplötusnúningi Mickie Gees á óðali og nú er i gangi maraþonmegrun i Hafnar- firöi meö hiiöstæðri söfnun auk þess sem seldir eru happdrættis- miöar. Þórdis Bachmann.sem er fram- kvæmdastjóri söfnunarinnar, Árbók F.Í. um Öræfa- sveitína Arbók Feröafélags tslands fyrir 1979 er komin út. Þetta er 52. Arbók Feröafélagsins og er hún um öræfasveit og er rituö af Sig- uröi Björnssyni á Kviskerjum. Efninu er skipt I fjóra kafla: 1. Inngang, 2. Lffriki öræfa, 3. Söguágrip og 4. Litast um i Oræf- um. Árbókin er 164 bls. aö stærö, 23 litmyndir prýöa bókina auk fjölda svart/hvitra mynda. Arbók in er prentuö á vandaöan pappir aö venju. Auk þess eru I árbókinni nafnaskrá, félagslif og reikningar félagsins. Þá kemur fram i bók- inni aö næstu verkefni I bókaút- gáfu Feröafélagsins eru Lýsing á leiöum umhverfis Langjökul, sem dr. Haraldur Matthiasson ritar, Ódáöahraun eftir Guömund afhenti peningana Ragnheiöi Jónsdóttur formanni heimilis- stjórnar Lyngáss, en viöstaddir voru auk þeirra sr. Ólafur Skúla- son verndari söfnunarinnar, Magnús Kristinsson, form. Styrktarfélags vangefinna og Hrefna Haraldsdóttir forstööu- kona á Lyngási.auk dagheimilis- barnanna sjálfra. Þaö kom fram, aö hafinn er undirbúningur aö byggingu skólahúss viö hliöina á dvalar- heimilinu fyrir vangefna og yröi þaö fyrir eldra fólkiö. Byrjaö er aö ráöstafa söfnunarfénu I hús- gögn og innanstokksmuni til aö gera umhverfi barnanna vist- legra en auk þess kom fram hjá Hrefnu forstöðukonu aö áhugi væri á aö kaupa kvikmynda- sýningarvél. Viö þessa sömu athöfn barst Lyngásheimilinu málverk frá Veturliöa Gunnarssyni list- málara, sem óskaöi eftir aö börn- in gæfu honum verk eftir sig I staöinn. Gunnarsson, einnig mun dr. Guö- mundur Sigvaldason rita i þá bók um jaröfræöi Ódáöahrauns. Enn- fremur er I vinnslu bók um is- lenska steina, sem Sveinn Jakobsson jaröfr. tekur saman fyrir Feröafélagiö. Arbókin er prentuð I ísafoldar- prentsmiöju, litmyndir eru prent- aöar I Offsetmyndum sf, lit- greindar I Myndamót hf. Svört/hvitu myndirnar eru unnar i Litróf. Yfirlitskort af svæöinu er unniö af Landmælingum tslands. Þá hefur Gunnar Hjaltason teiknaö svipmynd yfir inngangs- kaflann og einnig mynd á baksiöu bókarinnar. Ritstjóri Arbókarinnar er Páll Jónsson, bókavöröur, og hefur hann séö um útgáfu hennar I ára- raöir. Um þessar mundir er margt aö starfa viö garöa og gróöur viö tiltektir, snurfusun og fleira gott. Hér er einn liösmaöur i þessari viðleitni staðinn aö verki öörum til fordæmis — ljósm.eik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.