Þjóðviljinn - 28.04.1979, Page 3

Þjóðviljinn - 28.04.1979, Page 3
Laugardagur 28. aprll 1979 WóÐVILJINN — SIDA 3 KJARNORKUNEFND BANDARÍKJANNA: Lætur loka sjö kjarnorkuverum Eftir harOar deilur og linnu- lausa fundi i marga daga hefur Kjarnorkunefnd Bandarikjanna (NRC) ákveöið aö loka öllum kjarnorkuveruin af sömu gerö og Harrisburg - veriö um tlma meðan geröar verða á þeim „nauösynlegar breytingar”. Ne&idin tilkynnti þetta i gær og jafnframt var sagt frá þvi að 7 orkufyrirtæki sem reka ver af þessari gerö smiöuð af Babcock og Wilcox verksmiöjunum, heföu fallist á þessa ráöstöfun. Taliö er aö viögerðin muni taka a.m.k. mánuö. Kröfur um lokun kjarnorkuveranna hafa hlotiö mikinn stuðning eftir slysiö sem varö fyrir mánuöi og andstæö- ingar kjarnorkunnar segja aö andlitslyfting á borö viö þessa dugi skammt til aö tryggja öryggi fólks. Leiötogar NRC hafa til skamms tima ekki séö sólina fyrir kjarn- orkuverum, en þeir hafa að undanförnu sætt haröri gagnrýni og sjálfsagt þess vegna fundiö sig knúna til aö grípa til þessarar lokunar. Blaöiö Intercontinental Press segir frá þvi aö 12. april hafi bandarisk þingnefnd skipaö Kjarnorkunefndinni aö birta fundargerðir sinar frá þeim tima þegar sem mest hætta var i Harrisburg. I þvi sem bandarisk blöö hafi hingað til birtúrþessum 800siöna skjölum komi skýrt fram hve Kjarnorkunefndin var illa undir Framhald á 18. siöu Sjúkarhúsið í Keflavík Lægsta tilboði líklegast tekið Liklegt er taliö aö fyrirtækiö Reynir h/f fái aö taka aö sér fullnaöarfrágang á sjúkra- húsinu I Keflavik, þrátt fyrir aö fyrirtækiö sé ekki af Suöurnesj- um. Fyrirtækiö var meö lang- lægsta tilboð þegar verkiö var boöiö út eöa fjörutlu miljónum lægra en næsti tilboösaðili. Vmsir aöilar voru hins vegar ósáttir viö aö verkið yröi fengiö I ' hendur Reynis h/f þar sem fyrirtækiö er úr Reykjavik. Innkaupastofnun rikisins haföi lagt blessun sina yfir aö Rreyni h/f yröi veitt verkiö en bygginganefnd Keflavikur átti eftir aö fjalla um, hvort iön- meisturum utan svæöisins yröi veitt leyfiö. Kristinn Guömundsson Ur bygginarnefndinni tjáöi blaöinu aö nefndin heföi samþykkt að æskja þess aö byggingarnefnd Reykjavikur gæfi umsögn um, hvernig hún myndi bregðast viö þvl, ef iönmeistarar utan Reykjavikur leituöu eftir leyfi til aö taka svipuö verkefni aö sér. Hann sagöi þó aö raunar væri varla spurning um úrslit máls- ins.Menn teldu sjálfsagt aö taka tilboöi sem væri svo miklu lægra en öll önnur. Þaö væri einna helst möguleiki á aö raf- virkjar stæöu fast á þvi aö fá öll þau verk er aö þeirra iön lyti, en þaö mætti hreinlega leysa meö þvi aö Reynir h/f réöi keflviska rafvirkja i rafmögnunarstörf. Keflvikingar vildu hinsvegar nota þetta mál til aö fá fram af- stööu Reykvikinga til svona mála. Þeir vildu aö sjálfsögöu fá staðfest aö þeirra menn hlytu verkefni I Reykjavik ef þeir næöu lægsta tilboöi. A þvi heföi þó veriö allur gangur og dæmi um þaö aö menn heföu veriö flæmdir frá verkum, af þvi þeir væru ekki Reykvikingar. ÖS Afstaða Náttúruverndarráðs óbreytt: „Sagan um Sám” varia kvikmynduð í sumar Náttúruverndarráð hefur ekki breytt afstööu sinni til umsóknar leikstjórans Peter Stein um aö fá aö nota þjóðgaröinn i Skaftafelli til aö kvikmynda „Söguna um Sám” eftir sænska rithöfundinn Per Olaf Sundman. Ráöiö haföi áöur neitaö bóninni á þeim forsendum aö kvikmyndunin heföi of mikiö rask I för meö sér fyrir svæöiö, eins og skýrt var frá I Þjóðviljanum. Þetta kom fram hjá formanni Náttúruverndarráös, Eyþóri Einarssyni grasafræöingi. Hann sagöi aö ráöiö heföi rætt þetta mál enn einu sinni á mán- aöarlegum fundi þess sem hald- inn var nú i vikunni. Ráöslibar hefðu ekki talið ástæöu til aö breyta afstööu sinni, sem mótað- ist einkum af þvi að miðað viö þau umsvif sem kvikmyndafólkiö færi fram á, þá hlytist af allt of mikiö rask fyrir svæöiö, en einnig ætti kvikmyndatakan aö fara fram á þeim tima sem flestir gestir legöu leið sina I þjóðgarðinn. Þaö fólk yröi fyrir miklum truflunum ef kvikmyndunin færi fram þá og Náttúruverndarráð vildi ekki standa aö því. Eyþór sagði hinsvegar aö ef kvikmyndarar breyttu þeim forsendum sem þeir telja nauö- synlegar til aö myndatakan lukk- aöist bærilega, þá myndi ráöiö aö sjálfsögöu reiöubúið aö endur- } skoða sína afstöðu. Eða einsog Eyþór sagöi: „Viö hendum ekki bréfum i ruslakistuna án þess aö lesa þau fyrst”. . ÖS. Sprengjur týna tölunni Eitthvaö vefjast tökurnar fyrir prentvélunum um þessar mundir. I frétt i gær um sprengjufræöinga Nato uröu 7000 (sjö þúsund) kjarnorkusprengjuhleöslur Bandarikjanna I Vestur—Evrópu aö 700. Sú tala var þvl maður tiu sinnum of lág. Kjarnorkunefnd Bandarlkjanna á fundi eftir slysiö: Geröi hún sig seka um vanrækslu? Merkisdagur í Argentínu: Verkfall pegn stjórninni Þaö var merkisdagur i Argentinu I gær: 1 fyrsta skipti frá þvl herinn hrifsaði völdin fyrir þremur árum kom til allsherjar átaka verkalýösféla ga og stjórnarinnar. Helsta verkalýössamband landsins hafði lýst 27. 4. dag and- mæla gegn efnahags- og verka- lýðsmálastefnu herforingja- stjórnarinnar og hvatt til alls- herjarverkfalls. Samkvæmt Reuter i gær virtist ekki ljóst hversuviötækt verkfall- iö varö en þó var þess getið aö ýmsar járnbrautaleiöir hefðu stöövast þó aö stjórnin hefði lýst verkfallið ólöglegt. Þaö var sambandiö sem kallar sig Nefnd hinna 25 (Comision de los 25) sem stóö aö verkfallinu. 25 öflug verkalýösfélög eiga aöild aö þvi, þ.á m. málmiönaöarmenn og járnbrautastarfsfólk. Þetta samband er undir forystu perónista,en annað helsta verka- lýðssambandið CNT taldi þessar aðgeröir ótímabærar og ekki nægilega undirbúnar. Veröbólga i Argentinu her- foringjanna var 170% i fyrra og hefur verið um 10% á mánuði það sem af er þessu ári. Verkalýðs- leiötogarnir töldu laun fólks hafa dregist mjög aftur úr veröbólg- unni en vildu lika mótmæla harö- lega nýrri vinnumálalöggjöf sem stjórnin hyggst leggja fram á sjálfan l.’ maf. Samkvæmt fréttaritara Dagens NICARAGUA: 1400 mannshafa fallið f átökum Þjóövarðliða Somozas einræöis- herra og frelsishrey fingar Sandinista þaö sem af er þessu ári. Samkvæmt Rauða krossinum I Nicaragua féllu flestir l bardög- um um borgina Esteli fyrir mánuöi slðan. Flest fórnarlamb- annahöfðu ekki náö tvitugsaldri. Nyheter í Buenos Air es munu þau lög svipta verkalýbsfélögin öllum völdum og auka enn áhrif at- vinnurekenda og stjórnar. Um siðustu helgi ákvaö Nefndin aö gera þennan dag aö verkfalls- degi. Voru þá 30 helstu verkalýös- leiðtogarnir umsvifalaust hand- teknir og þeir eiga yfir höföi sér upp undir tiu ára fangelsisvist fyrir aö hafa hvatt til verkfalls. I vikunni voru 9 þeirra látnir lausir aftur, en hinir sitja fast við sinn keip. Fulltrúar alþjóblegra verkalýðssamtaka f lykkjastnú til Argentinu til ab krefjast þess aö félagar þeirra verði látnir lausir og undir þá kröfur hefur sam- bandið CNT einnig tekiö þó forystumenn þess hafi ekki viljaö styðja verkfallið. Þessi tvö verkalýðssambönd hafa átt i mikilli samkeppni um forystu fyrir hinni faglegu hreyfingu, en undanfarnar vikur hafa þeir átt viðræöur um sam- starf á ýmsum sviðum. Hins vegar var viö þvi aö búast aö illræmd herforingjastjórn Argentinu myndi bregðast við af hörku. Einsog segir i Dagens Ny- heter: „Ráöamenn óttast harðan árekstur við verkafólkiö. Þeir hafa áður séö hviliku afli verka- fólkiö býr yfir. Atök þau sem nefnd eru cordobazon og urðu fyrir ti'u árum virtust geta leitt til byltingar. Astandið i landinu þá var mjög llkt þvi sem nú fall- ári Enn erustööugt aöberast frétt- ir af skærum hersins og Sandinista. Dagblaö stjórnarand- stöðunnar „La Prensa” segir að 800 manns sitji inni I fangelsum Managua sakaöir um ,,aö reyna að steypa stjórninni”. Fjölmargir hafa lfka orðið hreinsunaraðgeröum Þjóðvarö- liöanna að bráð. (heim.: Information) 1400 hafa ið á þessu LJÓSMYNDASÝNING Samtaka fréttaljósmyndara er opin frá kl. 14-22 laugardag og sunnudag Sfðasta sýningarhelgi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.