Þjóðviljinn - 28.04.1979, Síða 8
8 StÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 28. aprtl 1979
Umsjón:
Guðrún Ögmundsdóttir
Hildur Jónsdóttir
Hjördís Hjartardóttir
/
Kristín Astgeirsdóttir
Sólrún Gísladóttir
Atvinmileysis-
tryggiiu>asjóður
— hvað getur hann boríð
Umræöur um fæöingarorlof
tengjast óhjákvæmilega vanda-
málum atvinnuleysistrygginga-
sjóös, því sjóöurinn hefur þaö
hlutverk aö greiöa konum
sem forfallast frá vinnu vegna
barnsburöar” atvinnuleysis-
bætur í allt aö 90 daga. Þetta
gildir aöeins um þær konur sem
uppfylla öll almenn skilyröi sem
sett eru fyrir atvinnuleysisbót-
um, þannig aö stórir hópar
kvenna fá alls ekki neitt.
Þessi skipan mála komst á i
mai 1975 þegar frumvarp Ragn-
hildar Helgadóttur og fleiri varö
aö lögum. Meö þessuer ,forföll’
vegna barnsburöar skilgreind
sem atvinnuleysi og þeim sjóöi
sem á atvinnuleysistímum er
eini bakhjarl verkafólks gert aö
axla fjárhagsbyröi samfara þvi
að verkakonum séu tryggðar
lágmarkstekjur meöan þær
sinna endurnýjun mannkynsins.
Hinni samfélagslegu ábyrgð á
Fæðingarorlof
fyrir hveria?
fjárhagslegu öryggi mæöra og
barna þeirra i verkalýösstétt er
sem sagt velt yfir á sjóöinn.
Þessa greiðslur ná alls ekki til
allra kvenna sem á þeim þurfa
aö halda og sú upphæö sem hver
fær er smáræöi miðað viö fram-
færslukostnaö og beinan kostn-
aö við fæöingu nýs Isalandsins
erfingja. Þrátt fyrir þaö er
greiöslubyröi atvinnuleysis-
tryggingasjóös slik, að ljóst er
aö hann mun ekki geta staðiö
undir hiutverki sinu ef — eöa
þegar — atvinnuleysi eykst aö
marki.
Sjóðurinn var stofnaöur áriö
1955 eftir harövitug verkfalls-
átök sem færöu verkafólki heim
sanninn um nauðsyn baktrygg-
ingaráatvinnuleysistimum. Þá
gaf verkafóik sjálft eftír af
kaupi sinu til stofhunar þessa
sjóös. Siðan þá hefur hver laga-
setningin rekiö aöra og margar
árangursrikar tiiraunir verið
geröar til aö koma höndum yfir
þaö fjármagn sem i sjóönum er.
Sjóöurinn lánar f jármagn til at-
vinnuuppbyggingar vaxtalaust
eöa á lágum vöxtum. Margt
fieira má nefna sem allt á þaö
sammerkt aö fjármagni sjóös-
ins er beint i fjárfestingar sem
ættu að vera i verkahring rikis-
ins eöa einstaka atvinnurek-
anda.
Nú nýveriö var lagt fram á
þingi frumvarp sem er enn eitt
dæmi þess að seilast á i fjár-
magn atvinnuleysistrygginga-
sjóös til aö setja undir leka i' vel-
ferðarmálum þessa þjóöfélags.
Framhald á 18. siöu
Þaö var hérna á árunum aö
sett voru iög um atvinnuieysis-
bætur i fæöingarorlofi. Lög
þessi voru vissulega mikil bót
frá þvi sem áöur var, þegar
konur áttu ekki rétt á neinu
launuöu barnsburöarfrii nema
þvi sem náöst haföi 1 samn-
ingum viö launagreiöendur og
var mjög mismunandi og oftast
litiö. Skv. lögum þessum eiga
konur sem forfallast frá vinnu
vegna barnsburðar, eru fullra
16 ára fullgildir féiagar I verka
lýösfélagi og hafa unniö amk.
1032 dagvinnustundir á sl. ári,
rétt á atvinnuleysisbótum I
fæöingarorlofi i 90 daga aö frá-
dregnum þeim tima sem þær fá
laun frá launagreiöenda. Bætur
I fæöingarorlofi eru 70 eöa 80%
af næst lægsta taxta Dagsbrún-
ar (um 140 þds. á mánuði), eftir
þvi hvort um er að ræða aöal-
fyrirvinnu heimilis eöa ekki,
þannig aö alltaf er um aö ræöa
lækkun ráöstöfunartekna. Stór
mismunur er þannig á konum I
barnsburöarfrfi eftir þvi i hvaöa
verkalýösfélagi þær eru. Konur
innan vébanda BSRB, sem upp-
fylla skilyrði fyrir fæöingar-
orlofi eiga t.d. rétt á fullum
launum frá launagreiöenda i 3
mánuöi og lækka þvi ráö-
stöfunartekjur þeirra e kkert. Á
meðan eiga t.d. konur i Versl
unarmannafélagi Reykjavikur,
sem uppfylla skilyröi fyrir
fæðingarorlofi rétt á fullum
launum frá launagreiöenda i
aöeins 12 daga og síöany
fæöingarorlof dr Atvinnuleysis-
tryggingasjööi eins og fyrr er
getið.
Harðast verða þó konur úti
sem eru i námi, ihlaupavinnu-
konur, konur sem ekki hafa
unnið nógu lengi, konur sem eru
ofungar, bændakonur eöa konur
sem hafa veriö of lengi atvinnu-
Ósæmandi ástand
Viö náöum tali af Bjarnfriöi
Leósdóttur og spuröum hana
um ástand fæöingarorlofsmála,
en hún situr nú á þingi sem
varaþingmaöur Alþýöubanda-
lagsins.
Verkalýösfélagiö á Akranesi
er fyrsta (og liklega eina)
verkalýösfélagiö sem tillit tekur
til feöra viö fæöingu barns, en
þar fá feðurnir greiöslu af þvi
tilefni þó móöir barnsins sé ekki
i verkalýðsfélaginu.
SP. Hvaöa áhrif hefur þaö á
Atvinnuleysistryggingasjóö aö
fæðingarorlofiö sé aö miklum
hluta greitt úr sjóönum?
Bjarnfriöur: A seinustu árum
Baráttufundur 1. maí
í Þjóðleikhúskjallaranum
að loknum útifundi.
Ávarp, söngur og fleira gott.
Raudsokkahreyfingin.
Viðtal við
Bjamfríði Leós-
dóttur, varafor-
mann verka-
lýðsfélagsins á
Akranesi
hefur hvaö eftir annaö veriö
seilst I þennan sjóö meö laga-
setningum frá rikisstjórnum.
Þarna var fjármagn sem átti aö
vera baktrygging verkafólks á
atvinnuleysistimum en með þvi
aö hafa fæöingarorlofiö þarna
inni þá sé ég ekki annaö en aö
veriö sé aö eyöileggja þennan
sjóö. A árinu 1978 voru greiöslur
úr sjóönum vegna fæöingar-
orlofs meira en helmingur allra
greiöslna. Þessi upphæö skipti
fleiri hundruöum miljóna. I
Reykjavik einni voru t.d.
greiddar út 210 miljónir beint
vegna fæöingarorlofsins á
seinasta ári.
Sp: Hvaöa hugmyndir hefur þú
um heppilegasta fyrirkomulag
á skipan fæöingarorlofs-
greiðslna?
Bj: Ég flutti um þetta þings-
ályktunartillögu áriö 1974. I
henni fólst aö atvinnurekendur
skyldu greiöa ákveöinn skatt
sem miöaöur væri viö heildar-
launagreiöslur. Þessi skattur
yröi notaöur til aö fjármagna
fæöingarorlofiö er rikiö gripi
einnig inní þar sem á vantaði.
Meginmáliö er aö tryggja rétt
allra kvenna.
Viö þurfum skilyröislaust að
koma fæöingarorlofinu inn i
tryggingarlöggjöfina. I fyrsta
lagi til aö tryggja rétt allra
kvenna og i ööru lagi rétt
feöranna sjálfra. Þaö er kominn
timi til aö feöur fái lika aö taka
þátt I þvi sem fylgir þegar barn
þeirra fæöist og umönnun þess
fyrsta skeiöiö. Eins og nú er, þá
þykir þaö fáranlegt aö feöur
taki sér fri þegar þeir eignast
sin börn. Þvi þarf aö breyta.
Núna fá konur sem vinna hjá
rikinu 3. mánaöa fæöingaorlof á
fullum launum. Allar úti-
vinnandi konur ættu aö eiga rétt
á þvf sama og almannatrygg-
lausar og látasérsvodetta I hug
aö ala barn i velferðarþjóöfé-
laginu, þvi þær eiga ekki rétt á
nokkrum sköpuðum hlut. Þær
bara detta i gegnum götin á
öryggisnetum velferöarþjóð-
félagsins.
Stórtgatá öryggisnetinu, sem
þyrftí að stoppa i hiö bráöasta,
er ólukkans gryfjan sem sjálfur
meðgöngutiminn er. Þaö aö
vera ófriskur er nefnilega ekki
sjúkdómur og heldur ekki at-
vinnuleysi, —sem er jú öldungis
rétt, þaö er bara aö vera
ófriskur. En þannig vill stund-
um til að konur eru i þaö erfiöri
vinnu aö þær geta ekki stundaö
hana eingöngu vegna þess aö
þær eru ófriskar, en gætu aftur
á móti stundaö aöra léttari
vinnu. Þá eiga þær ekki rétt á
atvinnuleysibótum þvi þær eru
ekki atvinnulausar, þær geta
ekki skipt um vinnu þvi enginn
vill ráða i vinnu konu sem er
ófrisk og þær eiga ekki rétt á
sjúkradagpeningum, þvi að þær
eru jú ekkert veikar, bara
ófriskar. Alltof oft standa konur
frammi fyrir þvi vali hvort þær
vilji halda áfram i vinnu sem er
þeim of erfiö eða hætta að vinna
og lifa þá væntanlega á banka-
innistæðum, sem þær náttúr-
lega hafa komiö sér upp af
launum sinum skv. Iöju-
Sóknar- eöa Framsóknartaxta.
Sjálfsagt er ótimabært aö láta
sig dreyma um „sænskt”
fæðingarorlof. En er ekki að
verða ti'mabært aö setja fram
kröfur um 6 mánaöa fæðingar-
orlof sem báöir foreldrar geti
skipt meö sér eftir þvi sem þeim
best hentar? Sem stendur er
feörum ekki ætiaö aö vera
heima hjá börnum slnum eip-
hvern tima án þess aö fjöl-
skyldan þurfi aðbiöa af þvi fjár-
hagslegt tjón.
Bjarnfrföur Leósdóttir
ingar ættu síöan að grfpa inn 1
öörum konum til aö tryg|
þeim fjárhagslegt öryggi.
Þaö er kaldhæönislegt aö þ
konur sem þurfa mest á aös
aö halda á þessu timabili, — e
mitt þær fá yfirleitt ekki ne
Þar á ég viö konur sem el
uppfylla aldurstakmörkin,
ár, einstæöar mæöur sem el
geta unniö úti eöa vinna of sti
ult og hafa ekki þann starfsal
ur sem krafist er, osfrv. Þe
er illt ástand. A meðan leggj;
Framhald á 18. si