Þjóðviljinn - 28.04.1979, Síða 9
Laugardagur 28. apríl 1979 ÞJÓÐVILJINN — StDA 9
Passíukórinn í Revkiavík 1. maí
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
happdrætti
SVFÍ farið
af stað
Slysavarnafélag islands
hefur nú hleypt af stokkun-
um hinu árlega deUdahaapp-
drætti sinu. Hafa miöarnir
veriösendir út og eru nú til
sölu hjá deildum félagsins og
björgunarsveitum viös veg-
ar um iandiö.
Miöarnir munu ekki veröa
sendir til fólks ásamt giro-
seöU, heldur veröa þeir al-
fariö boönir tU sölu beint.
Hinsvegar munu þeir sendir
I hús þegar sérstaklega er
óskaö eftir þvi. Allt starf viö
sölu miöanna er unniö I sjálf-
boöavinnu.
Aöalvinningur er Chevro-
let Malibu Classic Station
bifreiö aö verömæti liölega 7
miljónir króna,en aukavinn-
ingar eru veturgamalt
trippi og þrjú leiktæki fyrir
sjónvarp.
Utgefiiir miöar eru 40 þús.,
en verð hvers miða kr.
1.000.00 — eitt þúsund krón-
ur. —
Dregiðverður 17. júnin.k.
öllum ágóða af happdrætt-
inu er varið til björgunar- og
slysavarnamála.
Almennur merkjasöludag-
ur Slysavarnafélagsins verð-
ur hinn 11. mai n.k.
Staða AÐSTOÐARLÆKNIS
við Handlækningadeild Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri er laus til umsóknar.
Áskilin er menntun i gastroenterologiskri
endoskopi. Upplýsingar veitir Gauti Arn-
þórsson, yfirlæknir Handlækningadeildar,
s. 96-22100, Akureyri.
Vantar allar gerðlr af nýlegum bflum
BÍLA OG BÁTASALAN
DALSHRAUNI 20 HAFNARFIRÐI
Sími 53233
HBHBKBBHBHaBBHBBB
BILA OG BÁTASALAN DALSHRAUNI 20 HAFNARFIRÐI. SIMI 53233.
glerborg
REYKJANE SBRAU
GAFLI NN
---- DALSHRj^UN — ------- -----
VORUM^RKINGl jr
Passiukórinn I Akureyrarkirkju
ásamt strengjasveit Tónlistar-
skólans þar.
Passiukórinn á Akureyri heim-
sækir Reykvikinga i næstu viku
ogheldur tónleika I Háteigskirkju
1. mal kl. 17. Veröa þar fluttar
Arstiöirnar eftir Josep Haydn.
36 manna kammersveit úr
Sinfóniuhljómsveit íslands flytur
verkið með kórnum og einsöngv-
urunum Olöfu Harðardóttur,
sópran, Jóni Þorsteinssyni, tenór,
og Halldóri Vilhelmssyni, bassa.
Stjómandi er Róar Kvam.
Sama verk verður flutt á
Tónlistardögunum á Akureyri nú
um helgina og hefur veriö aðal-
viðfangsefni kórsins i vetur. I
Passiukórnum syngja nú 60
manns og hafa aldrei veriðfleiri.
Hann var stofnaður 1972 og hefur
Róar Kvam verið stjórnandi hans
frá byrjun.
Skagfirðingafélagið:
Veislukaffi
1. maí
Kvennadeild Skag-
firöingafélagsins heldur sitt
árlega veislukaffi og happ-
drætti I Lindarbæ þriöju-
daginn 1. mai kl. 2. s.d.
Að venju verður gott til
fanga á veisluboröinu og nyt-
samir og góðir vinningar I
happdrættinu.
Agóöinn rennur I
sundlaugarsjóð Sjálfs-
bjargar aö Hátúni 12. — Það
er einlæg von kvennanna að
sem flestir leggi leið sina I
Lindarbæ 1. mai og styrki
þar meö gott málefni.
—mhg
Deilda-
Stjórn Lögmannafélagsins. Frá vinstri: Helgi V. Jónsson, Jón A. Aöal-
steinsson, Þorsteinn Júliusson, Stefán Pálsson og Skarphéöinn Þóris-
son.
Rannveig þorsteinsdóttir heiö-
ursfélagi Lögmannafélagsins
A aöalfundi Lögmannafélags
tslands 30. mars sl. var Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl. kjörin
heiöursfélagi, en Rannveig var
fyrst islenskra kvenna til aö hafa
lögmannsstörf aö aöalstarfi og
rak um árabil lögmannsskrifstofu
i Reykjavik.
Fráfarandi formaöur, Guðjón
Steingrímsson hrl. flutti skýrslu
og minntist látinna félaga. Kom
fram ma., að 36 stjórnarfundir
voru haldnir, 368 málsatriði bók-
uð og tveir almennir félagsfundir
fóru fram, annar um endur-
gjaldslausa lögfræöiaðstoö og
hinn um nýju þinglýsingarlögin.
Þorsteinn Júliusson hrl. var
kjörinn formaður félagsins, en
meðstjórnendur til tveggja ára
voru kjörnir Jónas A. Aðalsteins-
son hrl, og Helgi V. Jónsson hrl.
Úr stjórninni gengu samkvæmt
félagslögum þeir Guðjón Stein-
grimsson hrl., Hákon Arnason
hrl. og Jón E. Ragnarsson
hrl. Afram sitja i stjórninni
til næsta aðalfundar þeir
Stefán Pálsson hdl. og Skarp-
héðinn Þórisson hdl. 1 varastjórn
voru kjörnir til eins árs þeir
Gunnar Sólnes hrl., Jón Magnús-
son hdl. og ólafur Axelsson hdl.
Hvað langar ykkur
helst í....
.... íbúðir?
NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80
MARGIR STÓRVINNINGAR
MIÐI ER MÖGULEIKI
Á árinu verða dregnir úr 11 toppvinningar tíl íbúða- eöa
húseignarkaupa að verðmæti 7,5 milljónir, 10 milljónir og
25 milijónir króna.
Auk þess fullbúinn sumarbústaður, bílar, utanferðir og
húsbúnaðarvinningar.
Saia á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og
ársmiða stendur yfir.
OPNUM I DAG