Þjóðviljinn - 28.04.1979, Síða 12
U *,f T
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. aprll 1979
Rafmagnsveitur ríkislns
óska að ráða tækniteiknara sem fyrst.
Starfsreynsla er æskileg.
Umsóknir ásamt prófskirteini (ljósrit)
sendist starfsmannastjóra.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
LAUGAVEGI 118
105 REYKJAVÍK
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða i lögsagnar
umdæmi Reykjavíkur í maímánuði
1979
Miövikudagur 2. mai R-24701 til R-25200
Fimmtudagur 3. mai R-25201 til R-25700
Föstudagur 4. mai R-25701 til R-26200
Mánudagur 7. mal R-26201 til R-26700
Þriöjudagur 8. mai R-26701 til R-27200
Miövikudagur 9. mai R-27201 til R-27700
Fimmtudagur 10. mai R-27701 til R-28200
Föstudagur 11. mal R-28201 til R-28700
Mánudagur 14. mai R-28701 til R-29200
Þriöjudagur 15. mal R-29201 til R-29700
Miðvikudagur 16. mal R-29701 til R-30200
P'immtudagur 17. mal R-30201 til R-30700
Föstudagur 18. mai R-30701 til R-31200
Mánudagur 21. mai R-31201 til R-31700
Þriðjudagur 22. mal R-31701 til R-32200
Miövikudagur 23. mai R-32201 til R-32700
Föstudagur 25. mal R-32701 til R-33200
Mánudagur 28. mai R-33201 til R-33700
Þriöjudagur 29. mai R-33701 til R-34200
Miövikudagur 30. mai R-34201 til R-34700
Fimmtudagur 31. mal R-34701 til R-35200
Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sinar tii bif- reiöaeftirlits rikisins, Bildshöföa.8 og veröur skoöun fram-
kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiöum til skoöunar.
Viö skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi aö bifreiöa- skattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé I
gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu
vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir I leigu-
bifreiöum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. A
leigubifreiöum til mannflutninga, alllt aö 8 farþega, skal
vera sérstakt merki meö bókstafinum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Lögreglustjórinn i Reykjavik
24. apríl 1979
Sigurjón Sigurðsson.
VORHÁTÍÐ
Alþýðubandalagsfélögin í
Garðabœ, Hafnarfirði og
Kópavogi efna til Vorhátíðar
í Þinghóli í Kópavogi
laugardaginn 28. april n.k.
Hátíðin hefst kl 21.
Skemmtiatriði m.a. eftirhermur
(Guðmundur Þ. Guðmundsson),
og dans
Skemmtiatriði og dans.
Stjórnir félaganna
mmm
Hluti mótmælanda fyrir utan fslenska konsúlatió.
Mótmælaaðgerðir
1 Gautaborg
í tilefni af 30 ára veru íslands í Nató
I tilefni af 30 ára veru Islands
1 NATO var hennar minnst meö
ýmiss konar mótmælaaögerö-
um i Gautaborg . í fyrsta lagi
var mótmælastaöa viö islenska
konsúlatiö 30. mars, i ööru lagi
mótmælafundur i Folkets hus
31. mars ogi þriöja lagi baráttu-'
samkoma þá um kvöldiö.
Mótmælastaða við ís-
lenska konsúlatið
Mótmælastaöa viö islenska
konsúlatiö föstudaginn 30. mars
var frá kl. 09.00 —• 18.00. Þar var
staöiö meö mótmælaboröa er
á stóö: Island ur NATO —
USA-basen bort! Dreift var
flugriti i 2000 eintökum (hjálagt
á sænsku og i islenskri þýö-
ingu), og spunnust um þaö
miklar umræöur viö sænska
vegfarendur.
Kl. 15.30 var afhent mótmæla-
skjal til islensku rikisstjórnar-
innar og tók á móti þvf konsúll-
inn, Bjœ-n Steenstrup. Ekki var
öllum þátttakendum mótmæla-
stööunnar leyft aö vera viö-
stöddum afhendinguna, heldur
einungis þremur, þar af einum
ljósmyndara.
öflugur lögregluvöröur var
viö konsúlatiö allan timann,
girtur haföi veriö af inngang-
urinn aö skrifstofunni. Vakti
þetta athæfi mikla óánægju
fólks. Fjöldi mótmælenda var
fráca. lOogupp 160, þegarflest
var viö afhendingu skjalsins.
Margir gátu ekki tekið þátt
allan timann vegna skóla og
vinnu. Skeyti var sent á
baráttusamkomu herstööva-
andstæöinga i Háskólabiói.
Mótmælafundur I
Folkets hus
Mótmælafundur I Folkets hus
var laugardaginn 31. mars kl.
14.00 — 17.00. Var þar flutt
ávarp fýrir hönd nefndarinnar,
sönghópurinn Farfuglar sungu
ýmis baráttulög og gestur
fúndarins, Þórarinn Eldjárn,
flutti smásögu og las ljóö. Aö
lokum flutti Elvar Loftsson
erindi um inngöngu Islands I
NATO og komu hersins. Fóru
siöanfram almennar umræöur.
Iþeim kom fram sterk óánægja
meöþátttöku Alþýöubandalags-
ins i tveimur vinstri stjórnum
án þess aö mál þessi yröu tekin
fóstum tökum. Einnig voruallir
sammála um mikilvægi fjölda-
baráttu og ekki væri rétt aö
treysta á ákveöna þingflokka
málum þessum til framdráttar.
A fundarstaö var bókaborö
meö bæklingum, merkjum,
veggspjöldum o.þ.h. og seldist
þaö mjög vel.
Itile&ii aögeröa þessara haföi
Arthur Ólafsson,listamaöur,
gert veggspjald og seldust
nokkrir tugir af þvi
Fundinum i Folkets hus barst
einnig skeyti frá islenskum
verkamönnum i Bor-*s þar sem
lýst var yfir stuöningi viö aö-
geröirnar og hvatt til baráttu
gegn allri heimsvaldastefnu
Barát tusamko ma
Baráttusamkoma um kvöldiö.
Var þar stiginn dans fram eftir
nóttu, og þóttu aögeröirnar i
heild sinni takast mjög vel. A
fundinn i Folkets hus komu um
áttatlu manns og á samkomuna
um kvöldiö ca. 100.
Dreift var flugriti i 2000 eintökum fyrir utan konsiilatiö og var þar
öflugur lögregluvöröur eins og sjá má til hægri á myndinni.