Þjóðviljinn - 28.04.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 28.04.1979, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. aprll 1979 Orðsending til rafiðnaðarmanna Byrjað verður að taka á móti umsóknum um dvöl i orlofshúsum rafiðnaðarmanna frá og með mánudeginum 30. april. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 18. mai. Orlofshúsin eru 8 og á eftirtöldum stöðum: ölfusborgum (ölfusi) Svignaskarði (Borgarfirði) Einarsstöðum (Fljótsdalshéraði) Illugastöðum (Fnjóskadal) Vatnsfirði (Barðaströnd) Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofunni. Rafiðnaðarsamband íslands Háaleitisbraut 68. Simi 81433. Síldverkunarmaður Óskum að ráða til starfa vanan sild- verkunarmann. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að berast sem fyrst og eigi siðar en 7. mai nk. Sildarútvegsnefnd, Garðastræti 37 ^ V Félag jámiðnaðar- manna F élagsfundur verður haldinn mánudaginn 30. april 1979 kl. 8.30 e.h. i samkomusal Landssmiðj- unnar. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Nýtt lagafrumvarp um vinnuvernd. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Matvælafræðingur — efnafræðingur Óskum að ráða til starfa nú þegar mat- væla- eða efnafræðing helst með sér- þekkingu á fiskiðnaðarsviði, til eftirlits-, rannsókna- og tilraunastarfa. Umsóknir þurfa að berast sem fyrst og eigi siðar en 7. mai nk. Síldarútvegsnefnd, Garðastræti 37. Tökum að okkur viðgerðir og \nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 Hverjir sigra? Úrslitakeppni tslandsmóts i sveitarkeppni I gær, föstudag, hófst á Loft- leiöum ilrslitakeppni Islands- mótsins I sveitakeppni. 8 sveitir taka þátt i mótinu,oger töfluröö sveita þessi: 1. Helgi Jónsson Rvk. 2. Hjalti Eliasson Rvk-Islm. 3. Þórarinn Sigþórsson Rvk. 4. Aöalsteinn Jónsson Austurl. 5. Óöal Rvk. 6. Þorgeir Eyjólfsson Rvk. 7. Halldór Magnússon Suöurl. 8. Sævar Þorbjörnsson Rvk. Mótiö hófst i gær, i dag veröa 2 umferöir, 1 á morgun, 2 á mánudaginn, ogmótinulýkur 1. mai', þriöjudag. Leikir veröa sýndir á sýningartöflu á meöan mótiöstendur yfir. Sýningaraö- staöa fyrir áhorfendur er góö. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Styrkbeiðni hafnaö Fyrr i þessum mánuöi barst undirrituöum bréf frá borgar- stjóra Reykjavlkur fyrir þetta starfcár. Kom þessi synjun nokkuð á óvart, þvi hingaðtil hefur sam- bandið fengiöeinhvern styrk frá borginni til starfssemi og rekst- urs sins. Hvaða ástæður sem kunna aö liggja aö baki þessu, eru meö öllu ókunnar, þvi að rekstur og stjornun deildarinn- ar er meösama sniöi og undan- farin ár. A sama tima er ausið i skákmenn, svo að þeir eru aö þeytast úr um allar jarðir, i all- ar mögulegar og ómögulegar keppnir. Þaö er vlst, aö hægt er aö verja peningum betur, en einmitt í stuðning viö bridge- menn, en okkur munar um þaö, sem ýmsir embættismenn fá til eyöslu og annarrar sóunar i em- bættiserindum á vegum hins opinbera. Það þarf ekki að minna ráöamenn á aö bridge- hreyfingin er með öflugri hreyfingujm fólks sem stundar iþróttir sér til gamans að aöstaöa og fyrirgreiðsla biridgemanna frá hinu opinbera hefur ávallt veriö i lágmarki, nánast engin aö árangur bridgemanna á erlendum vettvangi er betri i heild sinni, en árangur felstra annarra, sem þó viröast njóta athygliogstuönings ráöamanna aö okkur munar um hvern eyri, sem raknar af hendi aö ýmis nágrannabyggöalög við Reykjavik virðast hafa mun betri skilning á gildi bridge, sem hollrar og áhugavekjandi iþróttargreinar meðalalls fólks, jafnt yngri sem eldri aö bridgehreyfingin þekkir ekki hugtakið „kynslóöabil” aö hingaötil hefur Bridge fengið hljómgrunn meðal Reykjavikurborgar. Hvi ekki nú? Frá Ásunum Vegna sundurslitinna spila- daga hjá félaginu i þessum mánuði, hafa farið fram eins kvölds keppnir hjá félaginu sl. 3 skipti, er gefist hafa. Næsta mánudag veröur enn einn fn'dagurinn hjá okkur, veena úrslita Islandsmótsins, en mótanefnd virðist ekki hafa augastað á öörum dögum til mótahalds en einmitt mánu- daga. Verður aö segjast einsog er, aö dagarnir i vikunni eru 7 og þar af 5 virkir, ef það skyldi hafa fariö framhjá nefndinni. En hvaö um þaö, einhverjir veröa aö fórna sér, og hér eru úrslit si. mánudags: 1. Hermann Lárusson—Rúnar- Lárusson 143 stig 2. Guðbrandur Sigurbergs- son—Isak Clafsson 140 stig 3. Ómar Jónsson—Jón Þor- varöarson 119 stig Meöalskor 108 stig Skor efstu para er mjög hátt, eða um og yfir 67%, sem er frá- bært i tvimenning. Þátttaka er frenur dræm, en annan mánu- dag hefst hjá okkur sveita- keppni meö stuttum leikjum. Er þaö svonefnt „Þorsteinsmót”, kennt viöfyrsta formannfélags- ins, Þorstein Jónsson. Væntan- legir keppendur eru beönir um aö láta skrá sig hjá stjórn As- anna hiö fyrsta. Góö verölaun eru í boði. Þetta starfsár félags- ins er þaö tiunda frá stofnun þess, og þess vegna mun félagiö helda veglegt afmælismót á næstunni. Þátttaka i þvi móti verður aö einhverju leyti miöuö viö þátttöku manna i þessarri sveitakeppni, þannig að menn eru beönir um aö vera meö núna, ef þeir hafa áhuga á að vera meö i afmælismótinu. Þetta á einkum viö félaga innan Asanna. Nánar siöar. Baröstrendinga- félagið Rvik Lokið er Barometer-keppni félagsins. Úrslit uröu: 1. Kristján Kristjánsson—Arn- grimur Sigurjónsson 205 st. 2. Sigurbjörn Armanns- son—Hróömar Sigurbjörnsson 170 st. 3. Helgi Einarsson—Malfriður Lorange 90 stig 4. Siguröur Kristjánsson—Her- mann Ólafsson 84 stig 5. Höröur Daviösson—Ólafur Hermannsson 75 stig 6. Sigurður Eliasson—Óli Valdi- marsson 50 stig 7. Einar Jónsson—Gísli Benja- minsson 45 stig Vetrarstarfseminni lýkur með einmenningskeppni næsta mánudag. Keppt verður i 16 manna riölum, sem þegar er fullksipaö i. Frá Bridge- félagi Kópavogs Nýlega höfst Baromet- er-tvímenningskeppni hjá félaginu. Eftir 1. umferð er staöa efetu para þessi: 1. Óli M. Andreasson—Guö- mundur Gunnlaugsson 48 stig 2. Júlíus Snorrason—Baröi Þor- kelsson 46 stig 3. Gunnl. Sigurgeirs- son—Jóhann Lútersson 40 stig 4. Gróa Jónatansdóttir—Krist- mundur Halldórsson 32 stig 5. Grimur Thorarensen—Guð- mundur Pálsson 19 stig 2. umferö var spiluð sl. fimmtu- dag. Fyrir skemmstu komu Sel- fyssingariheimsókn til B.K., og var spilað á 6 boröum. Keppt er um bikar, sem Óli M. Andreas- son hefur gefið til keppni þessarar, og bar Kópavogs- félagið sigur úr býtum aö þessu sinni. Einvigi sveitar Hjalta og Helga Eftir 3 umferðir i aöalsveita- keppni B.R., er ljóst aö stefnir i einvigi sveita Hjalta Eliassonar og Helga Jónssonar. Þær mæt- ast i næstu umferö, og aö likind- um ráöast úrslit mótsins þá. En sú umferð veröur ekki spiluö fyrr en eftir hálfan mánuð, Dviiiekkert «rspilaö hjá félaginu næsta miövikudag. Hlýtur tíma- lengd þessa móts hjá BR aö vera landsmet, miöaö viö þátt- tökufjölda sveita. En úrsBt sl. miövikudag voru þessi: Hjalti Ellasson — Sigurjón Tryggvason: 1476 Helgi Jónsson—Sævar Þor- björnsson: 15—5 Siguröur B. Þorsteins- son—Þórarinn Sigþórsson: 20—0. Og staöan er þá þessi: 1-2. Sveit Hjalta 53 stig 1-2. Sveit Helga 53 stig 3. Sveit Siguröar 32 stig 4. Sveit Sævars 21 stig Parakeppni Bridgefélags kvenna A mánudaginn kemur hefst parakeppni Bridgefélags kvenna. öllum er frjáls þátt- taka, sem tilkynnist til öldu Hansen, s: 17933og/eða Ingunn- ar Hoffmann, s: 17987. Um eða yfir 50 pör hafa tekiö þátt i keppni þessarrri, og geta fá félög státaö af slikri þátttöku. Aö vanda er spilaö I Domus Medica, og hefst keppni kl.19.30., stundvislega. Keppnis- stjóri er Ólafur Lárusson. Nýlokiö er 5 kvölda hrað- sveitakeppni hjá BK. Úrslit urðu þessi: 1. Sveit öldu Hansen 2973 stig 2. Sveit Gunnþórunnar Erlings- dóttur 2931 stig 3. Sveit Gróu Eiösdóttur 2928 stig 4.Sveit Aldisar Schram 2891 stig 5. Sveit Sigriðar Ingibergsdótt- ur 2790 stig Alls tóku 14 sveitir þátt i mót- inu. Keppnisstjóri var Skafti Jónsson. Af vorverkum og öðru hjá Göflurum Meöal vorverka hjá Setbergs- bændum er að raka saman stig- um i Barómeter BH. Siöasta spilakvöld var afraksturinn 90 stig og leiða þeir nú keppnina. Annars eru eftirtaldir „pósitiv- ir”: 1. Halldórog Friöþjófur Einars- synir 239 stig 2. Ólafur Valgeirsson—Þor- steinn Þorsteinsson 213 stig 3. Björn Eysteinsson—Magnús Jóhannsson 199 stíg 4. Bjarni Jóhannsson—Þorgeir Eyjólfsson 185 stig 5. Jón Stefánsson—Þorsteinn Laufdal 171 stíg 6: Halldór Bjarnason—Höröur Þórarinsson 158 stig 7. Albert Þorsteinsson—Sigurö- ur Emilsson 124 stig 8. Arni Þorvaldsson—Sævar Magnússon 119 stig 9. Guöni Þorsteinsson—Kristó- fer Magnússon 98 stig 10. Stefán Pálsson—Ægir Magnússon 10 stig Keppni lýkur næsta mánudag og þar meö vetrarstarfinu. bridge umsjón Ólafur Lárusson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.