Þjóðviljinn - 05.05.1979, Qupperneq 1
UOÐVIUINN
Laugardagur 5. mai—100 tbl. — 45 árg.
Sjómanmsamband íslands um verkbannið:
Bein árás á verka-
lýdshreyfinguna
Á fundi framkvæmda-
stjórnar Sjómannasam-
bands íslands, haldinn
4.5. 1979, var sam-
þykkt svohljóðandi
ályktun:
Vegna þeirrar alvarlegu stö&u
■ sem upp er komin I vinnudeilu
Farmanna- og Fiskimannasam-
bands Islands, annars vegar og
vinnuveitendasambands Islands
hins vegar, þar sem vinnuveit-
endur grípa til verkbannsaögeröa
á undirmenn á kaupskipum, sem
ekki höföu boöaö til vinnustööv-
unar eöa haft uppi aörar þær
aögeröir sem telja má aö hafi
gefiö Vinnuveitendasambandi
Islands tilefni til verkbanns-
aðgeröa, skorar framkvæmda-
.stjórn S jómannasambands
Islands á verkalýðshreyfmguna
að bregöast við af fyllstu einurö
og hörku gegn slikum aðgerðum
vinnuveitenda, þar sem þær
veröa aðskoöast sem bein árás á
verkalýðshreyfinguna i heild.
Bensínlítrínn
i 256 krónur
Engar viðbótartekjur til ríkisins og engin
hœkkun til oliufélaganna
Frá og með deginum i dag rikissjóö sem slikan, né heldur
hækkar verö á bensini úr 205 hækkun til oliufélaganna.
krónumi 256 krónur hver litri: Astæöan fyrir niöurfellingu
Þessi hækkun stafar af þeim er- söluskatts af gasoliu er sú aö að-
iendu hækkunum sem átt hafa eins 25% gasoliunotkunarinnar
sér staö að undanförnu og miö- er söluskattsskyld og taliö er
ast hækkunin viö þær birgöir fullvist að verufeg misnotkun
sem fyrir eru i landinu. Taliö er ejgi sér staö i þessum efnum.
aö búast megi við frekari hækk- Rikiö greiöir sjálft tæp 40% af
unum meö nýjum birgöum. þeirri söluskattsinnheimtu.
Gasoliuveröiö veröur þó fyrst
Verö á svartoliu og gasoliu um sinn óbreytt meöan unniö er
veröur fyrst um sinn óbreytt. að tæknilegri útfærslu á niður-
Skattauki rikissjóös sem af fellingu söluskattsins og svo
þessari oliuhækkun stafar nem- veröur einnig me& svartoliu-
ur um 1200 miljónum króna og verðiö. ,
er sú upphæö öll tekin til sér- 1 janúar s.l. lagði viöskipta-
stakra afmarkaöra verkefna. ráöherra fram tillögu i rikis-
Um 900 miljónir munu fara til stjórninni um að stööva sjálf-
tvöföldunar oliustyrks, riflega virka skatttöku ríkisins af er-
200 miljónir fara til aö koma á lendum oliuveröshækkunum. Sú
móti niöurfellingu söluskatts af tillaga var ekki samþykkt, en
gasollu og 40 miljónir fara til eins og rakiö hefur veriö er
sérstakra ollusparnaðaraö- skattahækkunin nú öll tekin til
geröa. sérstakra afmarkaöra verk-
Hér er þvi ekki um aö ræöa efna.
neinar viöbótartekjur fyrir -AI
Kosið á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag:
Á Matthías að
fella Gunnar?
Líkur á kiofningi ef svo fer
I dag verður kosiö á landsfundi
Sjálfstæöisflokksins i æöstu stöö-
ur flokksins. Spurningin snýst enn
um hversu andstaðan og van-
traustiö á forystuhæfileika Geirs
Hallgrimssonar kemur skýrt
fram; þaö er hve margir lands-
fundarfulltrúar tjá óánægju sina
meö þvi aö kjósa Albert Guö-
mundsson i formannskjörinu. t
gær var mest um þaö talaö meöal
landsfundarfulltrúa aö i gangi
væru tilraunir til þess aöfá Daviö
Oddsson til þess aö falla fr á sýnd-
armennskuframboði sínu i vara-
formannsembætti og má sam-
stööu viö Geirsarminum um aö
fylkja sér aö baki Matthiasi
Bjarnasyni gegn dr. Gunnari
Thoroddsen i varaformannsem-
bættiö.
Mjög er um þaö rætt aö ef
Geirsarmurinn beiti meirihluta-
Breytingar
hjá
."lugleiðum:
Helgason
eini for-
Siguröur Helgason hefur
veriö ráöinn forstjóri Flug-
leiða frá 1. júni n.k. en þá
verður gerö sú breyting á
stjórnunarkerfi félagsins aö i
staö þriggja forstjóra skuli
einn forstjóri annast dag-
legan rekstur félagsins, en
Örn Ó. Johnson bar fram til-
lögu þessa cfnis á aöalfundi
Flugleiöa i fyrra mánuöi.
Þeir Alfreö EHasson og
örn 0. Johnson gáfu ekki
kost á sér til starfsins. örn er
stjórnarformaöur og Alfreö
varaformaöur stjórnar-
innar.
—AI
valdi si'nu til hins ý trasta og hefni
sin fyrir mótframboöAlberts með
þvi aö fella dr. Gunnar Thorodd-
sai muni uppi háværar kröfur um
aö minnihlutinn gangi út og hóti
úrsögn úr flokknum.
Dæmigerð um hve hart er bar-
ist I Sjálfstæöisflokknum er sú
staðreynd aö Birgir ísleifur
Gunnarsson hefur ekki gefiö
traustsyfirlýsingu viö Geir sem
formann. Ástæöan er talin sú aö
Birgir Isleifur vilji ekki styggja
Albertsarminn og sjái sér vissan
hag I þvi að hann sé sem sterkast-
ur þvi þaö hljóti óhjákvæmilega
aö stytta formennskutimabil
Geirs. Metnaður Birgis Isleifs er
sagöur þaö mikill aö honum muni
veröa ósárt um þótt Geir
Hallgrimsson veröi aö láta af for-
mennsku innan 2 til 4 ára, og hann
sjálfur geti þá komiö til áUta i
flokksformennskuna.
Framboö Daviös Oddssonar i
varaformannsembættiö er sagt
komið tíl af þviaö i júni á aö veita
forstjórastööuna hjá Sjúkrasam-
lagi Reykjavikur, en þar halda
Sjálfstæðismenn enn meirihluta I
stjórn. Taliö er samkvæmt heim-
ildum Þjóöviljans aö Daviö muni
hugsa sér að nota embætti
sjúkrasamlagsforstjóra sem
verslunarvöru i lokataflinu um
varaformannssætið. Þó er ekki
búist viö að hann hljóti meira en
nokkra tugi atkvæða, en þau gætu
hinsvegar ráðið úrslitum i
baráttu milU Matthiasar Bjarna-
sonar og Gunnars Thoroddsen.
-ekh
Svona gerum viö þegar viö klæöum hana Búbúlinu I.
Síðasta sýningarhelgi
á Listahátíð barnanm
Nú um helgina lýkur listahátíö
barnanna á Kjarvalsstöðum, en
ljósmyndari Þjóöv. tók mynd
þari gaar þegar fimm kátír krakk-
ar voru aö klæöa hana Búbúlinu i.
Idagverðurhátiöinopnuökl. 14
aö venju, en kl.^16 hefst dagskrá
frá nemendum i Vogaskóla. Kór
9-12 ára barna syngur og 10 ára
nemendur flytja látbragösieikinn
„Siöasta blómiö” eftir James
Thurber og einnig verða leik-
þættír og upplestur frá ýmsum
aidur sflokkum.
Kl. 20 veröur flutt dagskrá fr
Tónlistarskóla Hafnarfjaröai
Nemendur úr Vaihúsaskóia sýn
dansatri&i og nemendur frá öldu
seisskóla sýna leikþætti lir Þjóö
sögunum undir stjórn Þórunna
Sigurðardóttur.
Vextir af orlofsfé hœkka í 11,5%
Ríkið ábyrgist orloMé
Rikisstjórnin hefur ákveöiö aö
hækka vexti af orlofsfé úr 5% i
11,5% á ári og gildir þessi ákvörö-
un fyrir þaö orlofsár sem lauk 1.
mal s.l.
Jafnframt hefur rikiö ábyrgst
greiöslur orlofsfjárins, þannig aö
póstgiróstofunni er nú skylt aö
greiöa launþegum út allt sitt or-
lofsfé þegar þeir fara I sumarfri
og þaö eins þótt skil hafi ekki bor-
ist á þvi fé frá hlutaðeigandi at-
vinnurekanda.
Snorri Jónsson, forseti Alþýöu-
sambands Islands sagöi I samtali.
viö Þjóöviljann i gær, aö þessar
ákvaröanir rikisstjórnarinnar
væru hluti af félagsmálapakk-
anum svonefnda, og væru þær
vissuiega mjög mikils viröi.
„I veröbólgunni hefur orlofsfé
rýrnaö verulega” sagöi Snorri, og
þvi er mikilvægt aö fá vextina
hækkaöa. Viö höfum talið aö hægt
væri aö hækka vextina enn meir,
þvi orlofsféð er tryggt fé sem
liggur lengi, en þessi hækkun er
töluverð bót i máli”.
Hvað ábyrgð rikisins á greiöslu
orlofsfjárins varöar, sagöi Snorri,
aö orlofsféö, sem nemur 8,33%
væri hluti umsaminna launa sem
búið væri að leggja fyrir og
launþeginn ætti. Ef launa-
greiöandi hins vegar stendur ekki
skil á þvi hefur ílaunþeginn sjálf-
ur borið skaöann. „Eftir þessa
ákvöröun fær launþeginn orlofs-
féö greitt um leiö og hann fer i
sumarfri og hafi atvinnurekandi
ekki staöiö skil á þvi á rikiö
endurkröfurétt á hann” sagöi
Snorri Jónsson að lokum.
-AI
J