Þjóðviljinn - 05.05.1979, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. maí 1979.
✓
DYR TILRAUN:
THATCHER í
Downingstræti
Afturhaldsöflin fá að spreyta sig
Thatcher var ekki sein á sér að flytja inn i Down-
ingstræti tiu, það gerði hún þegar i gær enda veita
hin 339 þingsæti íhaldsflokksins henni hreinan
meirihluta á þingi.
Viöbrögöin viö komu hennar til
valda eru aö sjálfsögöu misjöfn
og afar háö þvi hvaöa stjórn-
málalega afstööu menn hafa.
Ihaldsmenn -viöa um heim
fagna, en sósialistar harma úrslit
kosninganna. Þó hafa t.d. V-þýsk-
ir sósialdemókratar lýst þvi yfir
aö vandamál V^Evrópu séu svo
mikil aö góö samvinna veröi aö
vera milli London og Bonn.
Hinn ástralski kollega hennar
fagnar og fer fjálgum orðum um
skjótræöi hennar og nákvæmni i
vinnubrögöum. Gösta Bohman
hinn sænski segir sigur hennar
spegla almenna þreytu Evrópu-
búa á rikisafskiptum.
Breskir ihaldsmenn sækja fylgi
sitt aöallega til suður- og miö-
Englands, en Verkamannaflokk-
urinn á sér helst formælendur i
iönaöarhéruöunum i noröanverðu
landinu og I Skotlandi. Fylgishrun
skoskra þjóöenissinna viröist
mest hafa gengiö til Verka-
mannaflokksins, sem leiöir hug-
ann að þvi aö þaö var einmitt
Skoski þjóöernisflokkurinn sem
hrinti af staö atkvæöagreiöslunni
um vantraust á stjórn Callag-
hans.
Sumir tala jafnvel um tvö Eng-
lönd hið Ihaldssama suöur og hiö
sósialiska noröur.
Breski Verkamannaflokkurinn
sækir eölilega mikiö af fylgi sinu
til iönaöarhéraöanna, hann er
upprunninn á þeim slóðum og nú
þegar Ihaldsmenn tala um að
fella niöur stuöningsaögeröir i at-
vinnulífinu væri furöulegt ef
Verkamannaflokkurinn héldi
ekki fylgi sinu þar sem yfirlýst
stefna Thatchers mun koma
harðast niöur.
Þau féllu
IMörgum heföi ugglaust veriö þungra sakargifta þar s
geöfelldara aö fyrsti kvenkyns vinnuásakanir blandasl
Mörgum heföi ugglaust veriö
geöfelldara aö fyrsti kvenkyns
forsætisráöherra Evrópu héti
Shirley Wiliiams, en svo heitir
eini ráöherrann úr ráöuneyti
Callaghans sem ekki náöi kosn-
ingu.
Hún var menntamálaráö-
herra i fráfarandi stjórn Verka-
mannaflokksins og þykir með
eindæmum snjall stjórnmála-
maður auk þess sem hún hefur
látiö sig mál þeirra sem minna
mega sin sig miklu varöa. Henni
var spáö miklum frama innan
flokksins jafnvel formannsem-
bætti.
Tveir aörir „stórir” stjórn-
málamenn sem féllu voru
Frjálslyndaflokksmennirnir
Parode og Thorpe.
Óþarft er ab fjölyröa um
Thorpe, hann var stjörnupóli-
tikus, sem man sina daga betri
og bibur réttarhalda vegna
þungra sakargifta þar sem kyn-
vinnuásakanir blandast saman
viö.
Hvaö gerist á Noröur Irlandi
er spurning sem margir hljóta
aö spyrja. Thatcher hefur ekki
veriö myrk i máli um hvaö helst
vanti þar i landi og á þaö má
minna aö Neave vinur hennar,
fulltingismaöur og tilvonandi
írlandsmálaráöherra taldi m.a.
rétt aö taka upp dauöarefsingu
fyrir meölimi IRA.
Þá má benda á að einn hinna
þriggja „stóru” sem féllu i
kosningunum nú voru Frjáls-
lyndaflokksmaöurinn Pardoe,
sem sérstaklega beitti sér fyrir
vitlegri meöferð Irlandsmála.
Neave er dauöur og Pardoe
heföi kannski ekki haft mikiö aö
segja gegn meirihlutastjórn
Ihaldsflokksins en þó er þaö
táknrænt að einmitt Pardoe
skyldi falla. Hann hefði alla
Ásakanir um morötilraun
kynvillu, riöu stjórnmálaframa ■
Thorpes fyrrum formanns |
Frjálslyndaflokksins aö fullu.
Máliö gegn honum veröur dóm-
tekiö i næstu viku.
vega reynst thaldsmönnum
erfiður meö gagnrýni sinni og
árvekni um Norður-trland.
.J
Akraborg og Herjólfur
mega sigla virka daga
Vegna samgönguerfiðleika á
landsbyggöinni samþykkti samn-
inganefnd Farmanna- og Fiski-
mannasambandsins i gær aö
veröa viö beiönum um flutning
meö Skipaútgerö ríkisins á naub-
synjavörum tii þeirra staöa, þar
sem vöruþurrö er yfirvofandi
vegna vegatakmarkana og aur-
bieytu á fiugvöllum. Fól nefndin
verkfallsnefnd FFSl aö meta
hverja einstaka beiðni um undan-
þágu til flutninga.
Þá samþykkti verkfallsnefndin
i gær undanþágu til siglinga
Akraborgar og Herjólfs. Eru und-
anþágurnar bundnar þvi skilyröi
aö vinna við skipin fari eingöngu
fram milli kl. 8 og 17 frá mánu-
degi til föstudags.
Nefndin hefur ennfremur veitt
ýmsar fleiri undanþágur. Þar á
meöal er undanþága fyrir Laxá
til losunar á eldfimum varningi
viö Korngarða og Bæjarfoss fékk
undanþágu til losunar á áburði á
Kópaskeri. Mánafossfékk leyfi til
losunar á farmi I Reykjavik
og Mælifell fékk undanþágu til
siglingar frá Svalbaröseyri til
Dalvikur, en vegna vegatak-
markana reyndist ekki unnt að
og Skipaút-
geröin til
flutninga á
nauðsynja-
vörum
aka áburöi frá Akureyri til ann-
arra Eyjafjarðarhafna. (Jöafoss
kemur til landsins I dag og hefur
fengiö leyfi til losunar i Hafnar-
firöi.
Enn gildir sú meginregla, að
ekki má færa skip i eigu félaga
Vinnuveitendasambandsins inn-
anhafnar i Reykjavik.
„Við erum aö draga áhrif
verkfallsins á langinn,” sagöi
Páll Hermannsson hjá FFSI i
gær. Allar likur eru nú taldar á
löngu farmannaverkfalli og eng-
inn sáttafundur hefur veriö boö-
aður i deilunni. Páll sagði aö leyfi
heföi fengist til aö skipa upp öll-
um þeim varningi sem komiö
heföi til Reykjavikur frá byrjun
verkfallsins. I þvi sambandi tók
hann fram, aö auglýsing Mjólkur-
samsölunnar um aö mjólk i jóla-
umbúöum yröi á boðstólum næstu
daga vegna verkfalls farmanna,
væri tóm vitleysa. Skýringin væri
sú, aðgleymstheföiaö pantaum-
búöir!
Vegna ummæla Friöriks Páls-
sonar I einu dagblaðanna i gær
um aö þaö heföi mikla erfiöleika
og kostnaö i för meö sér fyrir salt-
fiskframleiöendur, ef verkfalliö
leystist ekki hiö bráöasta, sagöi
Páll: „Ef það er staöreynd aö Is-
lendingar séu ódýrasti flutnings-
aöilinn af því aö mannakaupið sé
svo lágt og þeim finnist þvi ekki
taka þvi aö leigja skip til flutning-
anna, þá getur þaö náttúrlega
verið ástæða út af fyrir sig.n
Harkan er ekki okkar megin,
hún er hjá Þorsteini Pálssyni og
Vinnuveitendasambandinu,
sagöi Páll aö lokum.
-eös
„Yes, she is a woman, but sheis not a sister.” Ja, já, — hún er kon a, en
hún er ekki systir. Þetta tilsvar ungrar kvenréttindakonu I Bretlandi
lýsir vel afstööu „rauösokka” til þeirra tföinda aö ihaldskonan Margrét
Thatcher skuli veröa næsti forsætisráöherra Bretlands.
Thatcher hefur mikiö klifaö á
minnkuöum afskiptum hins opin-
bera, lækkun tekjuskatts og
minnkuöum völdum verkalýös-
hreyfingarinnar. Þaö er I sjálfu
sér ekkert undarlegt aö sllkur
áróöur skuli hafa slegiö inn ein-
mitt i Englandi.
Um Evrópu alla, og raunar all-
an hinn iönvædda heim, hefur
þáttur hins opinbera I efnahags-
lifinu aukist mjög hin siöari ár,
samfara þvi aö fyrirtækjum hefur
veriöslegiö saman og þáttur stór-
fyrirtækja hefur aukist: þ.e.a.s.
rikisvaldiö styrkist og a'tvinnulif-
iö færist æ meir I hendur stórfyr-
irtækja, sem trufla markaðslög-
. málin.
Bretland er elst iönrikjanna og
ástundaöi lengi þaö sem kallað
hefur veriö laissez-faire og þang-
aö hefur trúin á nokkuð sem nefnt
hefur veriö frjálsir markaös-
kraftar sótt næringu. Fram aö
fyrra striöi reis breska heims-
veldið undir nafni og London var
viðskiptamiöstöö heimsins og
pundiö gulls fgUdi.
Siöan hefur hlutdeild og áhrif
breta á alþjóöavettvangi fariö si-
minnkandi, en ýmsar skuldbind-
ingar. t.d. hernaðarlegar, haldiö
óeölilega stórum hlut.
S.l. 30 ár hefur iönaöur þeirra
dregist aftur úr hvaö framleiðni
varöar og feiknalegar hernaðar-
skuldbindingar erlendis hafa
veikt greiöslujöfnuöinn.
Breska verkalýöshreyfingin
hefur verið allsterk siöustu 30 ár-
in en beitt sér tiltölulega meira
gegn verðhækkunum en fyrir
hækkun launa. Hún er samsett úr
mörgum tiltölulega smáum félög-
um sem á stundum hafa gripiö til
svæöisbundinna verkfallsaögeröa
t.d. á einum vinnustaö.
Callaghan tókst á viö vandann á
býsna „hægrisinnaöan” hátt, en
lánaðist með erlendri lánatöku aö
laga greiðslujöfnuðinn og með
næsta haröri launastefnu, sem
verkalýöshreyfingin sýndi mikiö
langlundargeö gagnvart , aö ná
veröbólgunni niður fyrir 10%.
Langlundargeö verkalýösforyst-
unnar verður að nokkru skýrt
með þeirri áherslu sem hún legg-
ur á aö halda verðlagi niöri.
Sum lána sem Callaghan tók
voru bundin skilyröum t.d. 4 milj-
arðar dollara sem hann fékk að
láni hjá IMF, Alþjóða gjaldeyris-
sjóönum. Þaö er augljóst mál aö
þjóö meö sjálfsviröingu fellir sig
ekki viö afskipti utanaökomandi
aöila lengur en bráönauðsynlegt
getur talist. Callaghan taldi þaö
bráönauösynlegt aö losna undan
áhrifum gjaldeyrissjóösins svo
hann hóf aö greiöa til baka á siö-
asta vetri, fyrr en skilmálar
sögöu til um. Þessi( og aörar
þensluminnkandi aögeröir, ollu
þvi að erfiðara reyndist aö koma
til móts bæði viö launakröfur og
kröfur um fulla atvinnu.
Thatcher kerlingin hefur veriö
ómyrk i máli og áróöur hennar
um minnkuð rikisafskipti hefur
mælst vel fyrir hjá þeim sem
mæna löngunarlaugum I átt aö
„frjálsum markaösbúskap”. Þá
hefur hún kennt verkalýöshreyf-
ingunni um aö breski iönaöurinn
standi höllum fæti, jafnframt þvi
Úrslit kosn-
inganna í
Bretlandi
Athygli vekur að Skoski þjóö-
ernissinnaflokkurinn þurrkaöist
næstum þvi út i bresku þing-
kosningunum. Þingsæti i
Breska þinginu eru 635.
thaldsflokkurinn: 339, vann 61,
tapaöi 6.
Verkamannaflokkurinn: 268,
vann 11, tapaði 51.
Frjálslyndi flokkurinn: 11, vann
0, tapaði 3.
óháöir: 1, unnu 0, töpuöu 0.
Velskir þjóðernissinnar 2, unnu
0, töpuöu 1.
Skoskir þjóöernissinnar 2, unnu
0, töpuöu 9.
Norður-Irski verkamanna-
flokkurinn: 1, vann 0, tapaöi 0.
Skoski verkamannaflokkurinn:
0, tapaöi 2.
Sameingarflokkur Ulster 10,
unnu 2, töpuöu 2.
sem hún vill auka útgjöld til her-
mála. Þarna er á feröinni mis-
skilningur sem kanski er hægara
aö skilja ef horft er til sögunnar.
Einu sinni voru Bretar stór-
veldi og einu sinni græddu þeir á
þvi aö hafa frjálslegri viðskipta-
hætti en aörar þjóöir. Nú eru tim-
arnir breyttir en ihaldsmenn
horfa oft á tiöum aftur og þeim
viröist hafa tekist furöanlega aö
fá almenning meö sér. Viö hljót-
um aö vona aö timavillan renni aí
bretum áöur en Thatcher kemur
allri einfeldni sinni I verk.
ÞB
Vortónleikar
Tónlista-
skólans
Þrennir tónleikar veröa
haldnir nú næstu daga á veg-
um Tónlistarskólans i
Reykjavlk. Þeir fyrstu
sunnudaginn 6. mai kl. 5 I sal
Menntaskólans viö Hamra-
hlíð.
Meöal annars veröa þar
flutt frumsamin verk og út-
setningar eftir nemendur
blásarakennaradeildar og
stjórna þeir verkunum sjálf-
ir. Siöan veröa á mánudag og
þriöjudag I Austurbæjarbiói,
kl. 7.15 báöa dagana, hinir
árlegu vortónleikar skólans
og koma þar fram þeir sem
eru aö ljúka píanókennara-
prófi og burtfararprófi á
pianó ásamt nokkrum
nemendum úr efstu stigum
skólans. Efnisskrá er mjög
fjölbreytt og eru allir vel-
unnarar skólans velkomnir
meðan húsrúm leyfir. Aö-
gangur er ókeypis.