Þjóðviljinn - 05.05.1979, Side 14

Þjóðviljinn - 05.05.1979, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. mai 1979. Húsvörður óskast við Félagsheimilið Aratungu Biskups- tungum frá 1. júli n.k. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. mai sem einnig veitir nánari upplýsingar. Þráinn Jónsson Árgili,simi um Selfoss Af gefnu tilefni vill byggingarfulltrúinn i Reykjavik benda á eftirfarandi. Skv. lögum nr. 54/1978 og byggingar- samþykkt Reykjavikur frá 1965, eru allar breytingar utanhúss, t.d. á gluggum og klæðningum óheimilar, nema að fengnu leyfi byggingarnefndar. ítrekað er, að við endurbyggingu eða við- hald eldri húsa skal leitast við að halda sem upprunalegustum stil hússins, eink- um hvað varðar gluggagerð og klæðning- ar. BYGGINGARFULLTRtJlNN í REYKJAVÍK • Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmlöi. Gerum föst verötilboö SIMI53468 Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33,simar 41070 og 24613 Af gefnu tilefni vill bygginarfulltrúinn i Reykjavik minna á eftirfarandi: Skv. lögum nr. 54/1978, 9. gr. er: „óheimilt er að grafa grunn.reisa hús.rifa hús eða breyta þvi eða notkun þess eða gera önnur þau mannvirki, sem áhrif hafa á útlit umhverfisins, nema að fengnu leyfi viðkomandi byggingarnefndar.” Vert er að taka sérstaklega fram, að ó- heimilt er að breyta ibúðarhúsnæði i at- vinnuhúsnæði, nema að fengnu leyfi byggingarnefndar. BYGGINGARFULLTRtJlNN í REYKJAVÍK Rússneskunámskeið MIR Námskeibi MtR i rússnesku fyrir byrjendur og lengra komna lýkur meb kvikmyndasýningu I MtR-salnum, Laugavegi 178, mánudaginn 7. mai kl. 7 slbdegis. Sýnd verbur kvikmyndin „Anna”, sem gerb er eftir einni af smásögum Tsékovs. Allir þátttakendur I námskeibinu eru veikomnir MÍR. Sveit Óðals sigraði Sveit Ödals ís- landsmeistari 1979 Þeir félagar I sveit Óöals, urbu landsmeistarar i sveita- keppni 1979. Sveitina skipa: Jón Hjaltason fyrirl., Guðmundur Pétursson, JakobR. Möller.Jón Asbjörnsson, Karl Sigur- hjartarson og Slmon Slmonar- son. 8 sveitir spilubu til úrslita i mótinu, sem lauk sl. þribjudag. Fyrir mótið voru sveitir Hjalta og Sævars taldar einna sigur- stranglegastar. En i ljós kom, ab einar 5 sveitir voru jafnar að getu, og gátu unniö allar hinar með mlnus-stigum innbyrðis. Enda fór svo, að sveitir sem urðu i 2-3-4-5. sæti mótsins, hlutu allar minus-stig. Styrkleiki? Þannig að segja má, að sveit Óðals hafi spilað þetta mót einna jafnast, þó litlu hafi mun- að, hver ynni i lokin, en sveitir Óðals og Þórarins háðu hreinan úrslitaleik I 7. umferð mótsins. Sveit Þórarins stóð sig meb miklum ágætum, betur en flest- ir spáðu fyrir mót. Sveit Hjalta fékk mikinn bakslag I leik sín- um á móti Þórarni, og tapaöi þeim leik með-4 stigum, sem hlýtur að vera mesta tap þeirrar sveitar sl. 10 ár eöa svo. Sveit Helga byrjaði mótið af- ar illa og var eftir 2 umferðir með aðeins 1 stig. Ekki gæfulegt það, en þeir félagar hafa mikið keppnisskap, enda unnu þeir alla slna leiki eftir það, Þórar- inn með minus og einnig sveit Óðals. SveitSævars spilaði mót þetta illa, og var sérlega ó- heppin I 7. umferðinni, en þá ' mætti hún Aðalsteini Jónssyni, sem ekki hafði gert stóra hluti fram að þeim tima. Að sjálf- sögðu (?) reiknuðu menn út, að ekkiyrði erfitt fyrir strákana að innbyrða sin 20 stig i þeim leik og um leið 2. sætið I mótinu. En Alli var ekki á sama máli, hann hreinlega pakkaði Sævari inn i gjafaumbúðir, lét hann hafa rauða tvo, svona með kveðju frá Eskifirði. Laglegt það, Alli... Slæmur endir þaö hjá nýbök- uöum Reykjavikurmeisturum. Lokastaða mótsins var þessi: 1. Sv. Óbals 100 stig 2. Sv. Hjalta Eliassonar 90 st.^ 3. Sv. Þórarins Sigþórss. 87 st. 4. Sv. Helga Jónssonar 86 st."r 5. Sv. Sævars Þorbjörnss. 69 st. 6. Sv. Þorgeirs Eyjólfss. 45 st. 7. Sv. Halldórs Magnúss. 43 st. 8. Sv. Abalsteins Jónss. 14 st. 6 efstu eru frá BR, Halldór frá Selfossi og Aðalsteinn frá Eskifirði. Um árangur neðri sveitanna þriggja er það að segja að hann er svipaður og við var búist, þó öllu lakarienneðrihlutinnhefur fengiðhingaðtil.Enþærgátu þó allar bitið frá sér.einsog úrslit i leik Aðalsteins og Sævars sönn- uöu. Er þátturinn innti einn kepp- andann á mótinu eftir, hvað væri „comment” mótsins, var svarið: „Gott það er biiið”. Látum það vera lokaorð þáttarins. Austurlandsmót á Reydarl5rdi Nýlokiö er á Reyðarfirði Austurlandsmóti I Bridge, i sveitakeppni. 13 sveitir tóku þátt I keppninni. Spilaðar voru2 umferöir hraösveitakeppni, og komust 4 sveitir I úrslit. Tóku þær stigin með sér þangað, en Urslit urðu þau, að sveit Krist- jáns Kristjánssonar frá Reyðar- firði bar sigur Ur býtum. Með honum eru: Hallgrimur Hall- grímsson, Þorsteinn ólafsson o'g Asgeir Metúsalemsson. st. 2. Sv. BjörnsPálss. 30 3.Sv. Friðjóns VigfUss. 28 4.Sv. BUa Birgiss. 12 Þær sveitir sem eftir voru, kepptu um 5. — 9. sætið. Einnig er nýlokið firma og ein- menningskeppni á Austurlandi. Alls tóku 153 spilarar þátt I þeirri keppni, og voru spiluð tölvugefin spil i félögunum á svæðinu. Þannig aðkeppnin var haldin sameiginlega af félögun- um og spiluð innan allra félag- anna, þá væntanlega á sama tlma allsstaöar. Gott fyrir- komulag það, en krefst mikillar vinnu og undirbUnings. tlrslit urðu þessi: 1. Bókhaid og endurskoðun s/f Egilsstöðum 1340 stig spilari: MagnUs Þórðarson. 2. Hönnunh/f Reyöarfirði 1320 stig,sp: Hailgr. Hallgr. 3. Saumast. Nálin Borgfj. eystri 1310 st. Sp: Skúli Andrés- son. 1 einmenningskeppninni urðu úrslit þessi: l.MagnúsÞórðars. st. 2532 Fljótsdal. 2. HafsteinnLarsen 2445 Reyð — Eskifj. 3. Steinþór Magnúss. 2432 Fljótsdalshreppi 4. Svavar Kristinss. 2424 Reyð. — Eskifj. 5-KristjánMagnúss. 2420 Vopnafj. 6. Hallgrlmur Hallgrimss. 2391 Reyð. — Eskif j. HH. Þorsteinsmót hjá Ásunum A mánudaginn kemur, hefst hjá Asunum hraðkeppni sveita, svokallað Þorsteinsmót, kennt við fyrsta formann félagsins, Þorstein Jónsson. öllum er að sjálfsögðu heimil þátttaka, en félagar BAK eru sérlega hvattir tilaðmæta I mót þetta, þvl þátt- taka i þessu móti mun að ein- hverju leyti ráöa, hverjir taka þátt I afmælismóti Asanna, sem haldiö verður seinna I vor, I til- efni 10 ára afmælis félagsins. Mætum þessvegna öll. Minnt erá,aðkeppnihefstað venjukl. 19.30. Keppnin mun taka yfir 2 kvald. Frá Bridgefélagi Hafnarfjaröar Barómeterkeppni B.H., er nú lokiö. Þeir félagar Ólafur Val- geirsson og Þorsteinn Þor- steinsson náðu forystunni i sið- asta spili. Annars lentu þessir I 10 efstu sætum: st. 257 250 231 225 203 200 137 114 97 49 Vetrarstarfinu er þarmeð tok- ið. Blaðasnápur B.H. hefúr einnig runnið skeið sitt á enda og þakkar um leið umsjónar- mönnum bridgeþátta dagblað- annafyrir ágætt samstarf. Les- endum dugar vist ekki annaðen að óska til hamingju með að eiga visan betri blaöafulltrúa i haust. Hafnfirskir bridgearar senda öllum bridgespilurum landsins sumarkveðjur og óskir um mikla sól og marga slagi. Þátt- 1. Ólafur Valgeirsson — Þorst.Þorst.son 2. Friðþjófur Einarss. — Halldór Einarss. 3. Björn Eysteinss. — Magnús Jóhannss. 4. Halldór Bjarnason — Hitoður Þórarinss. 5. Bjarni Jóhannss. — Þorgeir Eyjólfss. 6. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 7. Arni Þorvaldsson — Sævar MagnUsson 8. Albert Þorsteinss. — SigurðurEmilss. 9. Guðni Þorsteinsson — Kristófer Magnúss. 19. Gísli Arason — Asgeir Asbjörnss. urinn þakkar samstarfið, sem hefur verið hið ánægjulegasta i vetur, enda Guöni Þorsteinsson hinn ágætasti penni. Vonandi eiga þeirGaflarar annan slikan, i skammdeginu á næsta keppnistimabili. Barðstrendinga- félagið R.vík Vetrarstarfinu lauk sl. mánu- dag með einmenningskeppni og urðu þessir efstir: st. 117 110 110 108 107 101 100 100 100 1. Haukur Heiðdal 2. Vikar Davíðsson 3. PéturSigurðsson 4. Helgi Einarsson 5. Kristján Kristjánss. 6: Diana Kris tjánsd. 7. SigurbjörnÁrmannss. 8. HermannSamúelss. 9. Finnb. Finnbogason Félagiö þakkar fyrir veturinn og vonast til að sjá alla I haust. Þátturinn þakkar samstarfið. R/S. Frá Bridgefélagi Kópavogs 2. umferö I barometerkeppni BK var spiluð fyrir skemmstu. Bestum árangri náðu: Guðbrandur — Jón Páll 73 st. Grimur — Guðmundur 63 st. Óli — Guðmundur 49 st. Staðan eftir 10 umferðir var þessi: st. 1. Óli M. Andreasson — Guðm. Gunnlaugss. 1. Grímur Thorarensen — Guðm. Pálss. 3. Guðbr. Sigurbergss. — Jón PállSigurjóns. 4. Gunnl. Sigurgeirsson — Jóh. Lútherss. 5-7. Ármann J. Lárusson — Haukur Hannesson ' 5-7. Kristmundur Halldórss. Gróa Jónatansd. 5-7. Július Snorrason — Barði Þorkelsson Keppni var framhaldið fimmtudag. 97 82 76 34 24 24 24 sl. Af BR Sveitakeppni BR var frestað sl. miðvikudag, vegna spila- mennsku keppenda I úrslitum tslandsmótsins, en næsta mið- vikudag, að öllu óbreyttu, á að spila 4. umferð i mótinu. Þá mætast m.a. sveitir Hjalta Eliassonar ogHelga Jónssonar, i úrslitaleik mótsins. Með þeirri keppni lýkur starfsári félagsins. Landslidsmál Heyrst hefur, að búið sé að velja þriðja parið I landslið okk- ar. Séu það Jón Asbjörnsson og Simon Simonarson. Þeir eru ný- bakaðir landsmeistarar i sveitakeppni, svo val þeirra kemur ekki á óvart, enda báðir úrvalsspilarar og margreyndir i keppnum. Er ljóst var, að Sigurður og Valur og Guðmund- ur og Sævar gáfu ekki kostá sér i liðið, komu fá önnur pör til greina, en einmitt Jón og Slmon sem þriðja par. Er það vel. En hver verður fyrirliði, er óvlst enn, nema það sé' á fárra viti? Tími er kominn til að bretta upp ermar og taka til sinna ráða, sagði einhver hetjan (þær eru svo margar) i bridge. Hvernig væri að efna til laglegs fundar innan hreyfingarinnar, auglýsahann vel uppogjafnvel bjóöa ráðamönnum á sviði félagsmálanna og gera hreint fýrir dyrum Bridgesambands- ins? bridge umsjon Ólafur Lárusson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.