Þjóðviljinn - 05.05.1979, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 05.05.1979, Qupperneq 17
Laugardagur 5. mal 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Gamanmynd kl. 21.30: Að vlsu er þessi mynd ekki atriði lir kvikmynd kvöidsins, en stórkostlegt rán mun eiga sér þar stað engu að siður. PÖRUPILTAR sjonvarp Ekki setur slæmur fjár- hagur sjónvarpsins enn til- þrifaleg merki á útsend- ingar. I kvöld kl. 21.30 verður sýnd gamanmyndín #,Pörupiltar" frá árinu 1967. Myndin er bresk að gerð og er handrit og leik- stjórn i höndum Michael Winner. Helstu aðalhlutverk I myndinni fara kappar eins og Michael Crawford, Oliver Reed og Harry Andrews með. Efni myndarinnar gengur Ut á L 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni)^ 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ýmis lög að eigin vali 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjiiklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Við og barnaárið Jakob S. Jónsson stjórnar þætti um barnaárið, þar sem fjallað verður m.a. um listahátið barna á Kjarvals- stöðum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 1 vikulokin Umsjón:Edda Andrés- dóttir,- Jón Björgvinsson, Ólafur Geirsson og Arni Johnsen. 15.30 Tónleikar 15.40 tslenskt mál: Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. i 16.15 Veðurfregnir. | 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Kartöflurækt og neysiu- venjur Edwald B. Malm- quist matsmaður garðá- vaxta flytur erindi. 17.20 Tónhom Umsjón: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 17.40 Söngvar i léttum dúr. Tilkynmngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ,,Góði dátinn Svejk” 16.30 tþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Heiða • Fimmti þáttur. Þýðandi Eirikur Haralds- soa 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leið Bandariskur gamanmynda- flokkur með Mary Tyler Moore I aöalhlutverki. Att- undi þáttur. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. 20.55 Fleira þarf I dansinn en fagra skóna. Flytjendur Dansstúdió 16. Stjórn ur>- töku Andrés Indriðason. 21.30 Pörupiltar (The Jokers) Bresk gamanmynd frá ár- inu 1967. Handrit og leik- stjóri Michaei Winner. Aðalhlutverk Michael Crawford, Oliver Reed og Harry Andrews. Bræörun- um Michael og David finnst þeir hafa veriö beittir mikl- um órétti og hyggjast ná sér niöri á stjórnvöldum með þvi aö fremja stórkostlegt rán. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannosson. 23.30 Dagskrárlok það að bræðurnir Michael og David finnst þeir hafa verið beitt- ir miklum órétti af stjórnvöldum eins og svo margir aðrir. Þeir hyggjast ekki una viö svo lagað heldur skipuleggja af miklu kappi stórkostlegt rán sem á að jafna um hlutina. Ekki fer allt þó að vonurn en það kemur betur I ljós I kvöld. Þýðandi myndarinnar er Ingi Karl Jóhannesson. Saga eftir Jaroslav Hasek I þýðingu Karls Isfelds. GIsU Halldórsson leikari les (12). 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Einingar Umsjónar- menn: Kjartan Arnason og Páll Stefánsson. Fyrir er tekin tæknin i nútimaþjóð- félagi . 21.20 Kjöldljóð TónUstarþátt- ur i umsjá Asgeirs Tómas- sonar og Helga Péturs- sonar. 22.05 Kvöldsagan: „Gróða- vegurinn” eftir Sigurð Ró- bertsson Gunnar Valdi- marsson les (8). 22.30 Veðurfrengir. Fréttir. ■ Dagskrá morgundagsins. I 22.50 Dansiög. (23.50 Fréttir). ■ 01.00 Dagskrárlok. J Útvarp kl. 11.20: Viö og bamaárið I þættinum verður reynt að bregða upp mynd af þvi sem verið hefur að gerast á Kjarvalsstöðum siðustu vikuna, sagði Jakob S. Jónsson i viðtali við Þjóðviljann, en hann stjórnar dagskrárþætti i útvarpinu i dag kl. 11.20 sem ber heitið ,,Við og barnaárið”. Flutt verður dagskrá nemenda úr Fossvogsskóla, sem var frum- flutt á fyrsta degi sýningarinnar þann 28. april, og spallaö við sýningargesti og þeir látnir gefa álit sitt i ljós um sýninguna. Þá verður einnig rætt við þær Þórleifi Dröfn Jónsdóttur fram- kvæmdastjóra listahátiðar barna og Sigriði Einarsdóttur sem á sæti I framkvæmdanefnd lista- hátíðarinnar. Ingibjörg Lóa Ar- mannsdóttir sem hefur starfað i vefnaðardeild sýningarinnar seg- ir frá því sem sýningin býður upp á, og einnig verður rætt við Gunn- ar örn Jónsson smiðakennara. Jakob sagði að sér hefði fundist mjög skemmtileg stemmning rikja á Kjarvalsstöðum meðal krakkanna og þau virtust una hag sinum vel og hafa ætíö nóg fyrir stafni, enda byði sýningin upp á fjölbreytt starf. Sem dæmi um áhuga barnanna sagði Jakob aö hann hefði spurt mörg þeirra, hvort þeim fyndist að halda ætti slíka sýningu oftar i framtiöinni. Hefðu öll börnin tekið undir það og jafnvel komið fram viðtækar óskir aö slikar hátlðir yrðu haldn- ar jafnvel 3 sinnum á ári. Að lokum vildi Jakob koma þvi að, að sér fyndist sjónvarpið ekki gera skyldu sina i því að sinna þvi sem fram færi á þessari sýningu. Stærsti hlutinn af þvi efni sem þar er flutt er frumsamið efni útbúið af nemendum sjálfum og hentaði vel i barnaþætti sjónvarpsins, enda væri stærsti hlutinn af þvi saminn jafnt fyrir augu sem eyru. -lg útvarp Jakob S. Jónsson sér um þáttinn ,,Við og barnaárið” sem er á dag- skrá kl. 11.20 PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson Umsjón: Helgi Olafsson Gangandi byrjanabók Sterkasti skákmaður Ung- verja siðastliðin 20 ár hefur án efa verið Lajos Portisch. Portisch hefur verið fasta- gestur i Askorendakeppninni allt frá 1964 og unnið nær ótölulegan fjölda skákmóta. I Montreal er hann nú örugg- ur með a.m.k. 3 sætið, og á næsta millisvæöamóti má hann heita eini keppandinn sem getur talist eiga nær 100% öruggt sæti áfram. Það sem einkennt hefur skákstil Portisch er frábær skiln- ingur á stöðubaráttu, sam- fara hreint ótrúlegri þekk- ingu á skákbyrjunum. Varla er sú byrjun til sem hann þekkir ekki hvern krók og kima i, enda segja kunnugir að hann eyði 8 timum dag hvern i rannsóknir yfir skák- borðinu. Þessi vinnuagi er liklega einstæður, og jafnvel Fischer, þegar hann var upp á sitt besta, lagði ekki jafn hart aö sér. Ungverjar gera lika vel við þá sem skara fram úr. t fyrra var Portisch kjörinn Iþróttamaður ársins i Ungverjalandi, og marg- vislegur annaö heiður hefur fallið honum i skaut. En lit- um á vinnubrögð Ungverj- ans á skákmótinu i Kanada: Montreal ’79 3. umferð: Hvitt: L. Portisch (Ungv.iand) Svart: R. Hffbner (V-Þýska- iand) Enskur leikur 1. c4 RÍ6 2. Rc3 c5 3. Rf3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. d4 cxd4 6. Dxd4 Rxc3 7. Dxc3 Rc6 8. e4 Bg4 9. Bb5 Hc8 10. Be3! (Portisch er fljótur aö vinna. Hér endurbætir hann tafl- mennsku Kortsnojs i skák sem nýlega var tefld i Klúbbakeppni Evrópu. And- stæðingur Kortsnojs var Ljubojevic. Þar lék Kortsnoj 10. 0-0 en eftir 10. — a6. 11. Bxc6+ Hxc6 12. De3 Bxf3 13. Dxf3 g6 hafði svartur jafnað taflið. Astæða er til að birta skákina i fullri lengd, þvi að Kortsnoj vann i aðeins 20 leikjum eftir nokkra grófa afleiki af beggja hálfu: 14. Hdl Dc8 15. Bg5 h6 16. Bh4 Bg7 17. Hd2 Bxb2 18. Hadl? Hcl? 19. Hxb2 Dc3 20. Hbl 1- 0.) 10. ,.Bxf3 11. gxf3 a6 12. Hdl Dc7 13. Bxc6+ Dxc6 14. Dd4! f6 15. 0-0 e5 16. Da7! Be7 17. Hcl Dd7 18. Hxc8+ Dxc8 19. Hcl Dd7 20. Da8+ Bd8 21. Hc8 Kf7 22. Bb6! 22. ,.Bxb6 23. Hxh8 Kg6 24. De8Ð Dxe8 25. Hxe8 — Og jafn þrautþjálfuðum skákmanni og Portisch reyndist ekki erfitt að vinna úr liðsyfirburðum sinum. HUbner gafst upp i 39. leik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.