Þjóðviljinn - 05.05.1979, Side 19
Laugardagur 5. maí 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
TÓNABÍÓ
,Annie Hall"
WOODY ALLEN
DIANE KEATON
TONY ROBERTS
'ANN
HAL
E
Umted /Vrtists
Kvikmyndin „Annie Hall”
hlaut eftirfarandi Oscars
verftlaun áriö 1978:
Besta mynd ársins
Besta leikkona —
Diane Keaton
Besta leikstjórn —
Woody Allen
Besta frumsamda handritift —
Woody Alien og Marshall
Brickman
Einnig fékk myndin hliöstæö
verölaun *frá bresku Kvik-
mynda-Akademlunni.
Sýnd kl. 5,7 og 9
flllSTURBÆJARhlll
Með alla á hælunum
(La Course a
L'Echalote)
Sprenghlægileg, ný, frönsk
gamanmynd I litum, fram-
leidd , leikin og stjórnaö af
sama fólki og „Æöisleg nótt
meö Jackie”, en talin jafnvel
ennþá hlægilegri og er þá mik-
iö sagt.
Aöalhlutverk:
Pierre Richard,
Jane Birkin.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Thank God It's Friday
(Guöi sé lof aö þaö er
föstudagur) ______
islenskur texti
Ný bráöskemmtileg heims-
fræg amerisk kvikmynd i lit-
um um atburöi föstudags-
kvölds I diskótekinu i Dýra-
garöinum. 1 myndinni koma
fram The Commodores o.fl.
Leikstjóri Robert Klane. Aöal-
hlutverk: Mark Lonow,
Andrea Howard, Jeff Gold-
blum og Donna Summer.
Mynd þessi er sýnd um þessar
mundir viöa um heim viö met-
aösókn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sama verö á öllum sýningum.
(„Fáriö færist yfir á föstu-
dag”)
LAUQARA8
mSKOUI!)
Toppmyndin
Superman
SUPcRFILM MED SUPERSTJERNER
Ein frægasta og dýrasta stór-
mynd, sem gerö hefur veriö.
Myndin er I litum og Panavis-
ion. Leikstjóri: Richard Donn-
er.
Fjöldi heimsfrægra leikara
m.a. Marlon Barndo, Gene
Hackman, Glenn Ford,
Christopher Reeve, o.m.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miöasala hefst kl. 4.
HækkaÖ verö,
1-14-75
Hættuförin
(The Passage)
Spennandi ný bresk kvikmynd
meö úrvalsleikurum.
Leikstjóri: J. Lee Thomson.
lslenskur texti
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Bönnuö innan 14 ára.
Gussi
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd meö grinleikurunum:
Don Knotts og Tim Conway.
islenskur texti
Barnasýning kl. 3.
lslenskur texti
Hörkuspennandi ný bandarlsk
litmynd frá 20th Century Fox,
um hóp manna og kvenna sem
lifir af þriöju heimstyrjöldina
og ævfntýri sem þaö lendir I
Aöa lhlutverk : Georg
Peppard, Jan-Michael Vin-
cent, Dominique Sanda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
CAPRICORN ONE
Sérlega spennandi og
viöburöarik ný bandarisk
Panavision litmynd.
Elliott Gould — Jamcs Brolin
Telly Savalas — Karen Black.
Sýnd kl. 3 — 6 og 9.
------salur II----------
Ný mjög spennandi bandarísk
mynd um strlö á milli stjarna.
Myndin er sýnd meö nýrri
hljóötækni er nefnist SEN-
SURROUND eöa ALHRIF á
Islensku.
Sýnd kl. 9
Kynórar kvenna
Mjög djörf áströlsk mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
Bönnuöbörnum innan 16 ára.
Hörkuspennandi ný litmynd,
stanslaus bardagi frá upphafi
til enda, þar sem slegist er af
austurlenskri grimmd.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl.5 —7 —9ogll.
, Er
sjonvarpið
hilpiA'?
Skjárinn
Spnv'arpsverfe st®6i
Bergstaðastrati 38
simi
2-19-4C
Villigæsirnar
Bönnun innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
>salur\
Indiánastúlkan
Spennandi litmynd meö
CLIFF POTTS og XOCHITL
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3,15, - 5,15 - 7,15 - 9,15 -
11,15
- salur
™ BI(
SLEEP
Svefninn langi
Hörkuspennandi litmynd
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna i
Reykjavik vikuna 4. - 10. mai
er i Holts Apóteki og Lauga-
vegsapoteki. Nætur- og helgi-
dagavarsla er I llolts Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar í sima 5 16 00.
slökkvilið
dagbók
Reykjavlk — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 1 15 10.
bridge
bilanir
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavlk — simi 1 11 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes. — slmi 1 11 00
Hafnarfj. — slmi 5 11 00
Garöabær— simi5 1100
lögreglan
Rafmagn: I Reykjavlk og
Kópavogi í sima 1 82 30, I
Hafnarfiröi I slma 5 13 36.
Hitaveitubilanir simi 2 55 24
Vatnsveitubíianir, simi 8 54 77
Simabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana’,
Sími 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoð borgarstofnana.
Vatnsveita Kópavogs sími
41580 — slmsvari 41575.
t síöasta þætti urðum viö
vitni aö fyrstu kynnum B.
Schapiro af Texas hálita-
yfirfærslunni. í dag tökum viö
upp þráöinn, þar sem frá var
horfiö:
A87 K106 A2 K8654 AK3 G5432
975 63
AD92 1073
1095 G42
D9 KDG1084
G D876
spaöa, án umtalsverörar
umhugsunar. — Þessir kallar
vissu jú hvaö þeir voru aö
gera... — Allavega ætlaöi
vestur ekki aö bera brigöur á
þaö. Svo 12 slagir fengust.
Eftir spiliÖ sagöi Reese
háöskur, aö engin önnur sagn-
venja heföi gert þeim kleift aö
ná slemmu.
Krossgáta
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 1 11 66
slmi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 6,6
félagslíf
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvltabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 —17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fiókadeild — sami tími og á
Kleppsspltalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitaiinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Júgóslavfusöfnun
Rauöa Krossins
Póstglró nr. 90000. Tekiö á
móti framlögum I öllum bönk-
um, sparisjóöum og pósthús-
um.
Knattspyrnufélagiö Þróttur.
Kökubasar, flóamarkaöur og
lukkuhorn veröur I Félags-
heimili Þróttar viÖ Holtaveg
laugardaginn 5. mai kl. 14.00.
Þær sem gefa vilja kökur
komi þeim á laugardag kl.
9—12 I Félagsheimiliö. Fjöl-
menniö og styrkiö Þrótt.
— Þróttarkonur.
Skrifstofa Migrenisamtak-
anna er aö Skólavöröustíg 21
(félag heyrnarskertra), simi
13240. OpiÖ miðvikudögum kl.
17-19.
Kaffisala kvenfélags Háteigs-
sóknar veröur I Dómus Med-
,ica sunnudaginn 6. mai kl. 3 til
6. Tilvaliö aö bjóöa vinum og
vandamönnum I veislukaffi.
Fundur þriöjudaginn 8. mai i
Sjómannaskólanum. Til
skemmtunar tiskusýning.
Vettvangur: Vin, EM 1957.
Schapiro sat I suöur og makk-
er hans var Reese. Reese
haföi hrifist aö nýjunginni og
fallist á aö nota yfirfærslur.
Sagnir gengu:
N S
1 grand 4 hjörtu (?!)
4spaðar ?
Auövitað haföi Schapiro
steingleymt sagnvenjunni.
Ekki stoöaöi aö segja 5 hjörtu,
þaö heföi lýst áhuga á
alslemmu. Svo Schapiro beit á
jaxlinn og stökk i 6 hjörtu.
Reese ku hafa glott ógurlega
og passaö. Vestur spilaði út
spaöa ás og hélt áfram meö
Lárétt: 1 ófrægja 5 vökva 7
skraf 8 helgidómur 9 riki i
Afriku 11 samstæöir 13
sáölanda 14 planta 16
ræflanna.
Lóörétt: 1 ferö 2 fyrsta konan 3
mynt 4 eins 6 svæöa 8 þráöur
10 birta 12 veiddi 15 þyngd
Lausn á siöustu krossgátu.
Lárétt: 2 þröng 6 eir 7 kry19 og
10 nár 11 örn 12 aö 13 úlfa 14 ari
15 annaö
Lóörétt: 1 baknaga 2 þeyr 3 rit
4 ör 5 gagnaði 8 ráö 9 orf 11 öliö
13 úra 14 an
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, sími 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu 1 sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24 11.
SIMAR. 11798 og 19533
4 —6. mal kl. 20.00
Þórsmerkurferö.
Gist I sæluhúsinu. Farnar
gönguferöir um Mörkina.
Uppl. og farmiöasala á skrifst.
Frá og meö 4. mai veröur farið
i Þórsmörk um hverja helgi
fram I október.
Feröafélag Islands
UTIVISTARFERÐIR
Laugard. 5.5. kl. 13
Fuglaskoöunarferö á Garö-
skaga, Básenda og viöar.
Fararstj. Arni Waag. Verö
2000 kr.
Sunnud. 6.5. kl. 13
Ingólfsfjalleöa Strönd Flóans.
Fararstj. Jón 1. Bjarnason og
fl.
Verö 2000 kr. frltt f. börn m.
fullorönum.
Fariö frá B.S.l. benslnsölu.
Tindafjallajökull um næstu
helgi.
(Jtivist.
kærleiksheimilið
Hvers vegna ertu meö þennan kodda yfir
hausnum, pabbi?
Gengisskráning NR. 82— 4. mai 1979.,
Fining Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 331,20
1 Sterlingspund ’ 685,60
1 Kanadadollar 289,15 289,85
100 Danskar krónur 6217,10
100 Norskar krónur 6397,90 6413,40
100 Sænskar krónur 7516,80 7535,00
100 Finnsk mörk 8231,20 8251,10
100 Franskir frankar 7559,80 7578,10
100 Belglskir frankar 1090,60 1093,20
100 Svissn. frankar 19260,30
100 Gyliini 16077,65
100 V-Þýskmörk 17455,00
100 Lirur 39,14
100 Austurr. Sch 2375,00
100 Escudos 673,90 675,50
100 Pesetar 501,40
100 Ven 150,10
í staö þess aö þjóna
sögunni, höfum viö veriö
þjónustustúlkur sögunnar!
Z
□ 2
< -j
* *
— Hvaöa dularfullu hlutir eru hér á
seyði?
— Sjáiði til. ég sat og rabbaöi við
Trýnu, og þá var bankað, fyrst á
einar dyr og svo á aðrar, en þegar ég
kom til dyra, þá var þar enginn.
Þetta er nú dularfullt!
— Já, en það voru nefnilega við, sem
bönkuðum. Matti Matt, þú ert
hræöilega lengi að fara til dyra!
— Ha, voruð þetta þið, við verðum að
fara inn og segja Trýnu frá þvi, hún
hefur gaman af að heyra það, bless-
unin!
— CJr þvi að máliö er nú upplýst, þá
legg ég til að við göngum inn fyrir og
kynnumst almennilega. Trýna var
einmitt að enda við að laga þennan
fina hádegismat. Komiði nú!
— Já, kærar þakkir, en biddu augna-
blik!