Þjóðviljinn - 11.05.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.05.1979, Blaðsíða 1
Verkamannasambandið UÚBVIUINN Föstudagur 11. mai 1979—105. tbl.—44. árg. Viðvörun til stjórnarinnar Sjómannafélagið bregst við verkbanni: ALLTR ÍLAND ,, — Þeir voru aö senda okkur bréf hjá VSt, þar sem þeir tilkynntu okkur leik- reglur i verkbanninu og samkvæmt þessu bréfi ætia þeir aö haga þvi eftir þvi sem þeim hentar best sjálfum. Viö vorum svo aö enda viö aö svara bréfi þeirra, þar sem viö skýröum þeim frá þvf aö viö höfum fyrirskipaö féiÖgum I Sjómannafélagi Reykjavikur aö ganga i land i fyrstu öruggu höfninni, sem skip þeirra kemur til”, sagöi Guömundur Hallvarösson, formaöur Sjómannafélags Reykjaviiur er viö ræddum viö hann i gær, nokkru áöur en verkbann vinnuveitenda skall á.en þaö var á miönætti sl. Guömundur sagöi aö skipafélögin heföu ætlaö aö hafa alla háseta á skipunum á vakt undanfariö áöur en verkbanniö skellur á, til aö flýta þvi sem þarf aö gera, en Sjómannafélagiö hefur fyrirskipaö undirmönnum aö ganga aöeins vaktir eftir vaktatöflu.en þar er gert ráö fyrir þvi aö aöeins 2 hásetar séu á vakt i einu og eftir þessu hefur veriö fariö. Undanfariö hafa duniö yfir allskonar umsóknir um undanþágur til FFSI, frá skipafélögunum. Viö inntum Guömund eftir þvi hvernig nú yröi fariö aö í þessu sam- bandi, eftir aö verkbann er skolliö á. Hann sagöist ekki vita hvernig vinnuveitendur ætluöu aö haga þessum skripaleik. Þaö væri ekki til neins aö sækja um undan- þágur til Sjómannafélagsins? þaö heföi ekki boöaö neina stöövun, þaö heföu vinnu- veitendur fyrirskipaö sjálfir. Og eftir aö þeir hafa sett á verkbann, geta þeir ekki létt þvi af einstökum mönnum, eftir þvi sem þeim hentar sjálfum. Aö lokum má geta þess aö hætt er viö aö nokkur skip stöövist úti á landi, eins og t.a.m. Fjallfoss sem er aö koma til Reyöarfjarðar. Þar er örugg höfn, og þar munu undirmenn ganga i land. Þannig veröur sjálfsagt meö fleiri skip, sem koma til landsins næstu daga. —S.dór Indælisbliöa er nú hvern dag I Reykjavlk þrátt fyrir lágt hitastig. Þessar stúlkur urðu á vegi ljósmynd- ara Þjóöviljans — eik — i gær I göngugötunni i Austurstræti Upphafleg launastefna veröi varin af fullri einurö og hörku t ályktun sem framkvæmda- stjórn Verkamannasambands tslands samþykktif gær felst ein- dregin viövörun tii rikisstjórnar- innar og krafa um aö hún verji af fullri einurö og hörku þá launa- stefnu sem hún boðaði I upphafi ferils sins. Alyktun VMSl er svohljóöandi: „Verkamannasamband lslands hefur frá upphafi stutt eindregiö þá launastefnu sem núverandi rikisstjórn setti sér, en hún var i þvi fólgin aö vernda kaupmátt allra almennra launa, tryggja aukiö launajafnrétti, berjast gegn verðbólgunni og lögfesta ýmis þau félagslegu réttindi sem verkalýðshreyfingin hefur barist fyrir I áratugi. VMSt lýsir áhyggjum sinum á þróun mála nú aö undanförnu, þar sem hálaunastéttir hrifsa til sin umtalsveröar launahækkanir og verölagsþróun er geigvænleg. VMSI telur aö ef svo heldur áfram sem nú horfir, aukist launamisrétti, ný óöaverðbólgu- holskefla skelli á er leikur Framhald á 14. siöu Hermönnum hyglad Undirlægjuháttur sumra islendinga gagnvart hernum á Keflavíkurflug- velli kemur fram i mörg- um myndum. Nú þegar verið er að hækka iðgjöld af bifreiðatryggingum uppúr öllu valdi/ kemur í IjóS/ að hermönnum á Kef lavíkurf lugvelli og öðrum þeim sem aka á bif- reiðum með JO-númeri er boðin bif reiðatrygging fyrir 25.000 kr. iðgjaldið. Það eru tryggingafélögin Trygging h.f. og Hag- trygging sem bjóða þessi iðgjöld. Nú er þaö svo, aö nær allir einkabilar hermanna á Kefla- víkurflugvelli og annarra Kana þar eru af ameriskri gerö og þvi i hæsta iðgjaldaflokki fólksbila. Keflavikurflugvöllur er á 1. áhættusvæði tryggingarfélag- anna og á þvi svæöi eru hæst iögjöld. Grunniögjald fyrir 6 manna ameriskan bil i Reykjavik og i Keflavik er 134.300 kr. án bónus en með fullum bónus helming- Þeim eru boðin helmingi lægri iðgjöld bifreiða- trygginga en íslendingum á Suðurnesjum urinn af þessari upphæð. A 3. og lægsta áhættusvæöi kostar grunn- iögjald fyrir samskonar bifreiö 68.300 og meö fullum bónus helm- ing af þessari upphæö eöa 34.150 kr. en hermennirnir á Kefla- vikurflugvelli greiöa 25.000 kr. Valdimar J. Magnússon for- stjóri Hagtryggingar h.f. staö- festi þetta I gær og sagöi aö hermennirnir fengju þessi hag- stæöu iögjöld I ljósi þess aö tjón þeirra væru svo lltil, en iögjald á áhættusvæöunum mótast af tekjum á móti gjöldum. Þeir Islendingar sem vinna á Keflavikurflugvelli og eru meö R- G- og ö-númer á bifreiöum sinum greiöa iögjald 1. áhættusvæðis, en þeir sem aka meö þeim á Kefla- víkurflugvelli og nágrenni greiöa aöeins 25 þúsund kr. I iðgjald. —S.dór KRAFA MIÐSTJORNAR ASI: Miöstjórn Alþýöusambands tslands kom saman I gær og seg- ir i ályktun hennar aö miö- stjórnin krefjist þess aö launa- kjörin veröi jöfnuö meö kaup- hækkun til almenns launafólks. Nú sé ljóst aö allir opinberir starfsmenn muni fá 3% grunn- kaupshækkun frá 1. april aö telja. Vlsitöluþakiö hafi veriö afnumiö með þeim afleiöingum aö þeir launahæstu hafi fengið mestar launahækkanir og launamismunur þannig aukist i þjóbfélaginu. Þá hafi veröbólga magnast og miklar veröhækk- anir gengiö yfir, sem ekki sé hægt aö rekja til hækkana á kaupi almenns verkafólks. Miör stjórnin telur því aö viö þessar aöstæöur geti almennt launafólk ekki beöiö aögerðarlaust. —ekh Sjá síöu 3 Alþýöubandalagiö vill miöa viö tvöföld verkamannslaun: 3% hækkun á almenn laun Framsókn telur ekki fært að lögfesta 3% grunnkaupshækkun til allra //Meginatriðið í tillögum okkar er að í framhaldi af því að opinberir starfs- menn fá 3% grunnkaups- hækkun frá 1. apríl, verði lögfest 3% hækkun grunn- launa upp að tvöföldum méðallaunum verkafólks miðað viðdagvinnu, en það er líklega nú um 370 þús. kr. á mánuði", sagði Hjör- leifur Guttormsson iðnaðarráðherra í gær, en hann hafði orð fyrir ráð- herrum Alþýðubandalags- ins er þeir mæltu fyrir ákveðnum tillögum í kjaramálum á ríkis- stjórnarfundi í gær, en til- lögurnar höfðu áður verið samþykktar af þingflokki og stjórn verkalýðsmála- ráðs Alþýðubandalagsins. Alþýöubandalagiö leggur einn- ig til aö sett veröi nýtt þak á visi- tölugreiöslur, veröhækkanir veröi skornar niöur til hins ýtrasta og ráöstafanir veröi geröar til sérstakrar skattlagningar á hæstu laun. „Ég tel aö mikiö sé undir þvi komiö aö hiö fyrsta veröi þannig stigin spor i réttlætisátt á sviöi launamála, og jafnframt komiö I veg fyrir aö sá árangur sem náöst hefur i efnahagsmálum hjá rikis- stjórninni, fari forgöröum um leiö og verndaöur veröi kaupmáttur á öllum almennum launatekjum” sagöi Hjörleifur. Forsætisráöherra hefur lýst yf- ir aö hann telji eölilegt aö laun- þegar semji um 3% hækkun sér til handa nú og Tómas Arnason f jár- málaráöherra hefur sagt aö stjórnin geti ekki lögfest 3% hækkun til allra. Hann iýsti þeirri skoöun sinni I Visi I gær, aö frysta Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.