Þjóðviljinn - 11.05.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. mal 1979
Sunnudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (Utdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hans
Carste og hljómsveit hans
leika vinsæl lög.
9.00 Hvaft varö fyrir valinu?
Minningarræöa Matthiasar
Jochumssonar viö útför
Jóns Sigurössonar og konu
hans, sem létust siöla árs
1879, flutt i Dómkirkjunni
voriö eftir. Arni Kristjáns-
son fyrrverandi tónlistar-
stjóri les.
9.20 'Morguntónleikar. a-
Italskur konsert i F-dúr eft-
ir Johann Sebastian Bach.
Alicia De Larrocha leikur á
pianó. b. Fiölusónata i
G-dúr op. 96 eftir Ludwig
van Beethoven. Yehudi rog
Hephzibah Menuhin leika.
10.00 Fréttir, Tónleikar. ÍO.'IO
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur í umsjó Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa I Bústaöakirkju.
Prestur: SéraHreinn Hjart-
arson. Organleikari: Guöný
Margrét Magnúsdóttir. Kór
Fella- og Hólasóknar syng-
ur.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar, Tón-
leikár.
13.20 „Pá var kristnin kölluö
frænda skömm". Dr. Jón
Hnefill Aöalsteinsson flytur
siTiara hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar. a.
Pianókonsert nr. 4 i G-dúr
op. 40 eftir Sergej Rakh-
maninoff. Höfundurinn leik-
ur meö Fiiadelfiu-hljóm-
sveitinni, Eugene Ormandy
stjórnar. b. „Vorblót”, ball-
etttónlist eftir Igor Stravin-
sky. Fiiharmoniusveitin i
Lundúnum leikur, Loris
Tjeknavorjan stj.
15.00 Kinversk Ijóö. Dag-
skrárþáttur i samantekt
Kristján Guölaugssonar.
Lesiö úr verkum eftir fræg
kinverskljóöskáld og fjallaö
um ljóölist og ljóöagerö i
Kina. Lesari: Helga Thor-
berg.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. Kvik-
myndagerö- á tslandi, —
fjóröi og slöasti þáttur.Um-
sjónarmenn: Karl Jeppesen
og öli Qrn Andreassen. 1
þættinum er tekin fyrir
kvikmyndagerö áhuga-
manna og rætt viö Kristberg
Óskarsson, Magnús Magn-
ússon og nokkur börn i
Alftamýrarskóla, auk þess
sem Ingibjörg Haraldsdótt-
ir og Marteinn Sigurgeirs-
son flytja stutta pistia.
(Aöur útv. 30. mars sl.).
16.55 Harmonikulög. Reynir
Jónasson og félagar hans
leika.
17.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Frá afmælistónleikum
Tónlistarskólans á tsafiröi i
okt. sl.a . Rut L. Magnússon
syngur Fjóra söngva eftir
Jakob Hallgrimsson, Jónas
Ingimundarson leikur á
pianó. b. Gunnar Björnsson
og Sigriöur Ragnarsdóttir
leika ,,CJr dagbók hafmeyj-
unnar”, tónverk fyrir seDó
og pianó eftir Sigurö Egil
Garöarsson. c. Anna Aslaug
Ragnarsdóttir leikur á
pianó Sónötu VIII eftir
Jónas Tomasson yngri. a.
Rut L. Magnússon syngur
fjögur sönglög eftir Hjálm-
ar H. Ragnarsson viö ljóö
Stefáns Haröar Grims-
sonár, Jósef Magnússon
leikur á flautu, Pétur Þor-
valdsson á selló og Jónas
Ingimundarson á planó. —
Kynnir: Atli Heimir Sveins-
son.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöld sins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Rabbþáttur. Jónas Guö-
mundsson rithöfundur
spjallar viö hlustendur.
20.00 Sönglög og ariur frá
ýmsum löndum. Nicolai
Gedda syngur. Gerald
Moore leikur á pianó.
20.35 Lausamjöll. Þáttur I
léttum dúr. Umsjón: Evert
Ingólfsson. Flytjendur auk
hans: Svanhildur Jóhannes-
dóttir, Viöar Eggertsson,
Þ'ráinn Karlsson, Nanna I.
Jónsdóttir, AÖalsteinn
Bergdal, Gestur E. Jónas-
son og Kristjana Jónsdóttir.
21.00 Trió fyrir fiölu, selló og
planó eftir Charles Ives.
Menahem Pressler, Isidore
Cohen og Bernhard Green-
house leika.
21.25 Hugmyndasöguþáttur.
Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson tekur til athugunar
bók Benedikts Gröndals
utanríkisráöherra „Storma
ogstriö”um lsland og hlut-
leysiö.
21.50 Sembalkonserl I g-moll
eftir Wilhelmine mark-
greifafrú af Bayreuth. Hilde
Langfort og hljómsveit
Dietfried Bernets leika.
22.05 Kvöldsagan: ..Gróöa-
vegurinn” eftir Sigurö Ró-
bertsson. Gunnar
Valdimarsson les (12).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar.a. Atriöi
úr „Fidelio”, óperu eftir
Beethoven. Einsöngvarar
kór og hljómsveit Rikis-
óperunnar i Dresden flytja.
Karl Böhm stj. b. „Lég-
ende” op. 17 eftir Henryk
Wieniawski. Nathan M U7
stein leikur á fiölu meö
hljómsveit, Walter Susskind
stj. c. Ungverskir dansar
fyrir fjórhentan pianóleik
eftir Johannes Brahms.
Walter og Beatrice Klien
leika.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar Orn-
ólfsson leikfimikennari og
Magnús Pétursson pianó-
leikari (alla virka daga vik-
unnar).
7.20 Bæn. Séra Ingólfur Guö-
mundsson flytur (a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll HeiÖar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. landsmálablaöanna
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
byrjar aö lesa þýöingu sina
á sögunni „Stúlkan, sem fór
aöleita aö konunni i hafinu”
eftir Jörn Riel.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkunn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál. Um-
sjónarmaöur: Jónas Jóns-
son. Rætt viö Ólaf Dýr-
mundsson landnýtingar-
ráöunaut um vorbeit á tún
og úthafa.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Aöur fyrr á árunum:
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Lesiö úr endur-
minningum Ingibjargar
Jónsdóttur frá Djúpadal.
11.35 Morguntónleikar: Luci-
ano Sgrizzi leikur Sembal-
svitu i g-moD eftir Handel/
Félagar í Filadelfíu-blás-
arakvintettinum leika
Konsert i g-moll fyrir
flautu, óbó og fagott eftir
Vivaldi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
13.40 A vinnustaönum. Um-
sjónarmenn: Haukur Már
Haraldsson og He'-mann
Sveinbjörnsson.
14.30 Miödegissagan: ,,Þorp I
dögun” eftir Tsjá-sjú-li.
Guömundur Sæmundsson
ies þýöingu sina (5).
15.00 Miödegistónleikar: Is-
lensk tónlist. a. Lög eftir
Þórarin Jónsson, Björgvin
Guömundsson, Karl O. Run-
ólfsson, Loft Guömundsson,
Bjarna Böövarsson o.fl.
Guörún A. Simonar syngur,
Guörún Kristinsdóttir leikur
á pianó. b. Kvartett nr. 2
eftir Helga Pálsson.
Kvartett Tónlistarskólans i
Reykjavlk leikur. c.
„Endurskin úr noröri”,
hljómsveitarverk op. 40
eftir Jón Leifs. Sinfónlu-
hljómsveit Islands leikur,
Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan. „Mikael mjög-
siglandi” eftir Olle Mattson.
Guöni Kolbeinsson byrjar
lestur þýöingar sinnar.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöur(regnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Ifréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni Böö-
varsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Dagrún Kristjánsdóttir hús-
mæörakennari talar. '
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 „Aödáandinn”, smá-
saga eftir Isaac Bashevis
Singer (siöasta Nóbel-
skáld). Franz Gislason is-
lenskaöi. Róbert Arnfinns-
son leikari les.
21.55 Fiölusónata i g-moll
eftir Claude Debussy.
Christian Ferras og Pierre
Barbizet leika.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Myndlistarþáttur. Um-
sjónarmaöur: Hrafnhiidur
Schram. Fjallaö um 40 ára
afmæli Myndlistar- og
handiöaskóla Islands.
23.05 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar lslands i Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var, — siöari hluti. Hljóm-
sveitarstjóri: Páll P. Páls-
son. Einleikari: Erling
Blöndal Bengtsson. a. Rok-
okko-tilbrigöin op. 33 eftir
Pjotr Tsjaikovský. b. Sin-
fónia nr. 7 eftir Gunnar
Bucht. — Kynnir: Askell
Másson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
?.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. landsmálabl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
heldur áfram aölesa söguna
„Stúlkan, sem fór aö leita
aö konunni i hafinu” eftir
Jörn Riel (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Ums jónarmaöur:
GuÖmundur Hallvarösson.
Rætt viö Pétur Pétursson
framkv.stj. um lýsisherslu.
11.15 Morguntónleikar: Fer-
enc Rados og Ungverska
kammersveitin leika Pianó-
konsert iEs-dúr (K449) eftir
Mozart, Vilmot Tátrai stj./
Filharmonlusveit Berlinar
leikur Sinfóniunr. 3 I D-dúr
eftir Franz Schubert, Lorin
Maazel stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
l'2.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. TDkynningar.
A frívaktinni. Sigrún
Siguröardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: ,,Þorp I
dögun” eftir Tsjá-sjú-11.
Guömundur Sæmundsson
les eigin þýöingu (6).
15.00 Miödegistónleikar: Eve-
line Crochet leikur á pianó
Stef og tilbrigöi op. 73 eftir
Gabriel Fauré/ Benjamin
Luxon syngur „Hillingar”
lagaflokk eftir William Al-
wyn.David Willison leikur á
pianó. i
15.45 Til umhugsunar. Karl
Helgason lögfræöingur
flytur þátt um áfengismál.
Lesiö úr álitsgerö Jóhann-
esar Bergsveinssonar yfir-
læknis og rætt viö stjórn-
endur h jónaklúbbsins
Laufsins.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
' (16.15 Veöurfregnir).
16.20 Þjóöleg tónlist frá ýms-
um löndum. Askell Másson
kynnir tónlist frá Ungver ja-
landi.
16.40 Popp.
17.20 Sagan: „Mikael mjög-
siglandi”eftir Olle Mattson.
Guöni Kolbeinsson les þýö-
ingu sina (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 íhuganir Aristótelesar
um efnahagsmál. Haraldur
Jóhannsson hagfræöingur
flytur erindi.
20.00 Kammertónlist.Félagar
úr Vlnar-oktettinum leika
Kvintett I c-moll op,. 52 eftir
Louis Spohr.
20.30 Otvarpssagan: „Fórn-
arlambiö" eftir Hermann
Hesse. Hlynur Arnason les
þýöingu sina (7).
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöng-
ur: Sigriöur E. Magnúsdótt-
ir syngur lög eftir Skúla
Halldórsson. Höfundurinn
leikur á pianó. b. Tveir
sterkir takast á um Hóla-»
stifti. Séra Jón Kr. tsfeld
segir frá skiptum biskup-
anna Jóns Arasonar og ög-
mundar Pálssonar á fyrri
hluta 16. aldar. c. Ljóö eftir
Þóru Sigurgeirsdóttur á
Húsavik. Sigriöur Schiöth
les. d. Viöarferö I Þórs-
mörk. Frásöguþáttur eftir
Arna Kr. Sigurösson frá
Bjarkarlandi undir Eyja-
fjöllum. Magnús Finnboga-
son á Lágafelli i Landeyjum
les. e. A eyöibýli. Þankar
Jóhannesar Daviössonar i
Neöri-Hjaröardal I Dýra-
firöi. Baldur Pálmason les.
f. Voriö kemur. Jónas Jóns-
son frá Brekknakoti flytur
hugleiöingu. g. Kórsöngur:
Karlakórinn Fóstbræöur
syngurlög eftir Jón Nordal
viö m iöaldakveöskap,
Ragnar Björnsson stj.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vlösjá: ögmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.10 A hljóöbergi. Umsjón:
Björn Th. Björnsson. ,,De
kom, sag och segrade”,
dagskrá frá finnska útvarp-
inu (sænsku rásinni) um
hernám Islands 10. mai 1940
og hersetuna á striösárun-
um, — siöari hluti. Borgþór
Kjærnested tók saman.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok
Miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll HeiÖar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
ská.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
heldur áfram aö lesa þýö-
ingu sína á sögunni „Stúlk-
an, sem fór aö leita áö kon-
unni i hafinu” eftir Jörn
Riel (3).
9.20 Iæikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög. frh.
11.00 Kirkjutónlist: Requim
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart Sheila Armstrong,
Janet Baker, Nicolai Gedda
og Dietrich Fischer-Dies-
kau syngja meö John Alldis
kórnum og Ensku kammer-
útvarp
sveitinni. Stjórnandi: Dan-
iel Barenboim.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 A vinnustaönum. Um-
14.30 Miödegissagan: „Þorp I
dögun" eftir Tsjá-sjú-li
15.00 Miödegistónleikar: Fila-
15.40 Islenskt mál: Endurtek-
inn þáttur GuÖrúnar Kvar-
an frá 12. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatlminn Unnur
Stefánsdóttir sér um tím-
ann. Sagt veröur frá sauö-
buröi og m.a. lesin saga um
Siggu og lömbin eftir Unni.
17.40 TÓnlistartimi barnanna
Stjórnandi: Egill Friöleifs-
son.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Planóleikur: Vladimlr
Horowitz leikurSónötu nr. 7
i D-dúr eftir Ludwig van
Beethoven.
20.00 Ur skólalifinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
og tekur tU umræöu nátt-
úrufræöinám á framhalds-
skólastigi.
20.30 Ctvarpssagan: „Fórn-
arlambiö" eftir Hermann
Hesse Hlynur Arnason les
þýöingu sina (8.)
21.00óperettutónlist Heinz
Hoppe og Benno Kusche
syngja meö Gunter Kall-
mann-kórnum og hljóm-
sveit.
21.30 „Ég elska þig kraftur,
sem öldurnar reisir”.
Gunnar Stefánsson les ljóöeft-
ir Hannes Hafstein
21.45 íþróttír Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.10 Loft og láöPétur Einars-
son sér um flugmálaþátt.
Rætt viö Glsla Sigurösson
um afskipti hans af flugi,
endursmlöi flugvélar o.fl.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 (Jr tónlistarlffinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.05 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll HeiÖar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
heldur áfram aö lesa þýö-
ingu sina á sögunni „Stúlk-
an, sem fór aö leita aö kon-
unni i hafinu” eftir Jörn
Riel (4).
9.20. Leikfimi
9.30 TDkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög, frh.
11.00 Iönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sigm-
ar Armannsson. Rætt um
skipulagsmál.
11.15 Morguntónleikar: Roger
Voisin og Unicorn-hljóm-
sveitin leika Stef fyrir
trompet og hljómsveit eftir
Henry Purcell, Harry Ellis
Dickson stjórnar/ Enska
kammersveitin leikur sin-
fóniu I d-moll eftir Michael
Heydn, Charles Mackerras
stj. / Lola Bobesco og
Kammersveitin i Heidel-
berg leika tvo þætti úr Ars-
ti'öakonsertunum eftir
Antonio Vivaldi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30. Miödegissagan: „Þorp I
dögun” eftir Tsjá-sjú-11
Guömundur Sæmundsson
les eigin þýöingu (8).
15.00 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.20 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.00 Leikrit: „Gjaldiö” eftir
Arthur Miller Þýöandi:
óskar Ingimarsson. Leik-
stjóri: óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Gi'sli Halldórs-
son. Persónur og leikendur:
Victor, Rúrik Haraldsson.
Esther, Herdis Þorvalds-
dóttir. Gregory, Valur
Gíslason. Walter, Róbert
Arnfinnsson.
22.10 Concerto grosso Norveg-
ese eftir Olaf Kielland FIl-
harmoniusveitin I Osló leik-
ur, höfundurinn stjórnar.
22.30 Veöurfregnir fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viösjá: FriÖrik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.05 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
ogGuöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Tónleikar. 7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
heldur áfram iestri sögunn-
ar „Stúlkan, sem fóraöleita
aö konunni i hafinu” eftir
Jörn Riel (5).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 M orgunþulur kynnir
ýmis lög. — frh.
11.00 Égman þaö enn: Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn. Lesiö úr minningum
Ingunnar Jónsdóttur frá
Melum I Hrútafiröi.
11.35 Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Þorp I
dögun” eftir Tsjá-sjú-11
Guömundur Sæmundsson
les þýöingu sina (9).
15.00 Miödegistónleikar:
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphom: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatíminn
Sigríöur Eyþórsdóttir sér
um tlmann. Lesin saga eftir
séra Friörik Hallgrimsson
og þula eftir Jóhönnu
Alfheiöi Steingrimsdóttur.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.40 íslenskur stjórnmála-
maöur í Kanada Jón
Asgeirsson ritstjóri talar
viö Magnús Eliason I Lund-
ar á Nýja-tslandi, — siöari
hluti viötalsins.
20.00 Frá hallartónleikum I
Ludwigsburg I september
s.l. Bugenia Zukerman og
Carlos Bonell leika á flautu
og gitar. a. Litil svita eftir
Enyss Djemil. b. Svita I
e-moll eftir Johann
Sebastian Bach. e.
„Þéttleiki 21.5” eftir Edgar
Varése.
20.30 A málkvöldi: „Þeir tala
þá alltaf um aflakóngana”
Asta Ragnheiöur Jóhannes-
dóttir sér um dagskrárþátt.
21.05 Einsöngur: Fritz
Wunderlich syngur ariur úr
itölskum óperum meö
hljómsveit Rikisóperunnar í
Hamborg. Hljómsveitar-
stjóri: Artur Rother.
21.25 „Fjandvinir”, smásaga
eftír Gunnar Gunnarsson
Erlingur Gislason leikari
les.
21.55 Adagio og allegro I
As-dúr, fyrir horn og píanó
eftir Robert Schumann Neill
Sanders og Lamar Crowson
leika.
22.05 Kvöldsagan: „Gróöa-
vegurinn” eftir Sigurö
Róbertsson Gunnar
Valdimarsson les (13).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 LjóöalesturSéra Gunnar
Björnsson i Bolungarvik les
frumort ljóö.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttír. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni). ..
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veöurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.10
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Aö leika og lesa. Barna-
timi i umsjá Jónínu H. Jóns-
dóttur. Guörún Ingibjörg
Jónsdóttir frá Asparvik
segir frá vorkomunni á
Ströndum. Nemendur I
Austurbæjarskólanum
flytja „Lisu I Undralandi”
ásamt leiöbeinanda sinum,
Sólveigu Halldórsdóttur
leikkonu. Litiö i klippu-
safoiö. Atli G. Finnsson
nemandi les úr bókinni um
prestinn og knattspyrnu-
manninn Robert Jack.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 1 vikulokin Umsjón: Jón
B jörgv i nsson , Edda
Andreádóttir, Arni Johnsen
og ólafur Geirsson.
15.30 Tónleikar.
15.40 Islenskt mál. Asgeir
Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Tannvernd barna. Þor-
grimur Jónsson trygginga-
tannlæknir flytur erindi.
17.20 Tónhorniö. Umsjón:
Guörún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar I léttum tón.Til-
kynningar.
18.05 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”.
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls lsfelds. GIsli
Halldórsson leikari les (14).
20.00 Hljómplöturabb. Þor-
steinn Hannesson kynnir
söngjög og söngvara.
20.45 Llfsmynstur. Þáttur i
umsjá Þórunnar Gests-
dóttur. Rætt viö hjónin Odd-
nýju Sæmundsdóttur og
Svein Runóifsson land-
græöslustjóra I Gunnars-
holti
21.20 Kvöldljóö. Umsjónar-
menn Helgi Pétursson og
Asgeir Tómasson.
22.05 Kvöldsagan: „Gróöa-
vegurinn" eftir Sigurö Ró-
bertsson. Gunnar Valdi-
marsson les (14).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 pagskrárlok.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 íþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Sara Kanadískt sjón-
varpsleikrit um lif og feril
hinnar heimskunnu leik-
konu Söru Bernhardt
( 1844-1923 k Leikstjóri
Waris Hussein. Aöalhlut-
verk Zoe Caldwell. ÞýÖandi
Kristmann Eiösson.
22.25 Hvaö veröur I kvöld?
Bresk mynd um möguleika,
sem kunna aö skapast í ná-
inni framtíö á móttöku sjón-
varpsefnis um gervihnetti
meö einföldum móttöku-
búnaöi i heimahúsum. Þýö-
andi Jón D. Þorsteinsson.
23.15 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og sagskrá
20.30 Orka Sjónvarpiö vinnur
nú aö gerö fræöslumynda-
flokks um orku. I þáttum
þessum veröur fjallaö um
orkulindir heims, orku-
notkun íslendinga, orku-
sparnaö, orkuvinnslu fram-
tiöar o.s.frv. Fyrsti þáttur
er m.a. um orkulindir nú-
timans og framtiöar. Um-
sjónarmaöur Magnús
Bjarnfreösson. Stjórn upp-
töku Orn Haröarson.
20.55 Umferöaröryggi og um-
feröarmenning Umræöu-
þáttur undir stjórn Kára
Jónassonar fréttamanns.
Stjórn beinnar útsendingar
Orn Haröarson.
21.45 Hulduherinn Vafa-
gemlingur ÞýÖandi Ellert
Sigurbjörnsson.
22.35 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Ba rbapapa Endur-
sýndur þáttur úr Stundinni
okkar frá siöastliönum
sunnudegi.
18.05 Börnin teikna Kynnir
SigriÖur Ragna Siguröar-
dóttir.
18.15 Hláturleikar Bandarisk-
ur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Knattleikni 1 þessum
þætti iýsir Gordon Hill hlut-
verki útherjans. Þýöandi og
þulur Guöni Kolbeinsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vlsindi
Hjálpartæki fyrir blinda,
Feröanýra. Samanbrotinn
bátur o.fl. Umsjónarmaöur
Siguröur H. Richter.
21.00 V'aldadraumar Banda-
ri'skur myndaflokkur I átta
þáttum, byggöur á sögu
eftir Taylor Caldwell. Ann-
ar þáttur. Efni fyrsta þátt-
ar: Sagan hefst um miöja
nítjándu öld. írsk kona er á
leiö til Bandarikjanna
ásamt börnum slnum, en
andast i hafi. Joseph, elsti
sonur hennar, kemur syst-
kinum sinum fyrir á
mu n aöa rle ys in g ja he im i li.
Joseph fær hættulega en
vellaunaöa vinnu viö aö aka
sprengiefni. Hann kynnist
auömanninum Ed Healey,
sem býöur honum atvinnu.
Einnig kynnist hann
Katherine Hennessey sem
gift er spilltum þingmanni.
Joseph leggur grunn aö auö-
legö sinni, er hann kaupir
landareign sem flestir telja
litils viröi. Þýöandi Krist-
mann Eiösson.
21.50 Fjölskylda aldanna
Dreifing gyöinga um allar
jaröir er taliö eitt af at-
hyglisveröustu fyrirbærum
mannkynssögunnar, ekki
sist vegna hinna djúptæku
áhrifa sem þeir hafa haft á
menningu vestrænna þjóöa.
En æskan er gjörn á aö
gleyma, og þessi mynd er
um nýtt safn, sem Israels-
menn hafa reist til minning-
ar um dreifinguna. ÞýÖandi
Jón O. Edwald.
22.40 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prú8u leikararnir Gest-
ur i þessum þætti er söng-
konan Loretta Lynn. Þýö-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Guöjón Einarsson.
22.05 Rannsóknardómarinn
Franskur sakamálamynda-.
sjónvarp
flokkur. Annar þáttur.
Herra Bais Þýöandi Ragna
Ragnars.
23.35 Dagskrárlok
Laugardagur
16.30 tþróttir Ums jónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Heiöa Sjöundi þáttur.
Þýöandi Eiríkur Haralds-
son.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Stúlka á réttri leiö
„Hann er I þinum höndum”.
Þýöandi Kristrún Þóröar-
dóttir.
20.55 Foghat Hljómsveitin
Foghat flytur „blues-tón-
iist”. Einnig koma fram
Muddy Waters, Johnny
Winter, Otis Blackwell,
John Lee Hooker og Paul
Butterfield. Þýöandi Björn
Baldursson.
21.45 Leiöangur Sullivans s/h
(Sullivan’s Travels) Banda-
risk gamanmynd frá árinu
1941. Leikstjóri Preston
Sturges. AÖalhlutverk Joel
McCrea og Veronica Lake.
Kvikmyndaleikstjórinn
John L. Sullivan, sem
frægur er fyrir gaman-
myndir sinar ákveöur aö
gera mynd um eymd og fá-
tækt en fyrst telur hann sig
þurfa aökynnast kjörum fá-
tæklinga af eigin raun. Þýö-
andi óskar Ingimarsson.
23.10 Dagskrárlok
Sunnudagur
18.00 Stundin okkar Um-
sjónarmaöur Svava Sigur-
jónsdóttir. Stjórn upptöku
Egill Eövarösson.
Hlé
20.00 Fréttir og dagskrá
20.30 Vinnuslys Siöari þáttur.
Rætter viö fólk, sem slasast
hefur á vinnustaö, öryggis-
málastjóra, trygginga-
lækni, lögfræöing og verk-
stjóra. Einnig eru viötöl viö
tvo trúnaöarmenn hjá Eim-
skipafélagi Islands. Um-
sjónarmaöur Haukur Már
Haraldsson. Stjórn upptöku
Valdimar Leifsson.
21.00 Alþýöutónlistin
Þrettándi þáttur. Rock ’n’
Roll MeÖal annarra sjást I
þættinum Elvis Presley,
Chuck Berry, Jerry Lee
Lewis, Little Richard, Gene
Vincent, Cliff Richard,
TommySteel ogBill Haley.
Þýöahdi Þorkell Sigur-
björnsson.
21.50 Svarti-Björn s/h FjórÖi
og slöastiþáttur. Efni þriöja
þáttar: Verkamaöurinn Jó-
hann ferst i sprengingu og
Alands-Kalli slasast illa.
Anna heimsækir hann á
sjúkrahúsiö en hann rekur
hana frá sér. AlfreÖ gamli
deyr. Vinnuflokkurinn ieys-
ist upp og Anna snýr aftur
til Rombakksbotns.Henni er
boöiöstarf á hóruhúsi. Anna
bregst reiö viö og lendir I
handalögmálum viö aöra
konuna sem á húsiö. ÞýÖ-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
22.50 Aö kvöldi dags Séra
Siguröur Haukur GuÖjóns-
son, sóknarprestur í Lang-
hoitsprestakalli, flytur hug-
vekju.
23.00 Dagskrárlok