Þjóðviljinn - 11.05.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 11. maí 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Nicoi wuuamson leikur aöalhlutverkiö I bresku biómyndinni „óhœfur vitnisburöur” sem veröur
sýnd i sjónvarpinu kl. 22.10 i kvöld.
Sjónvarp kl. 22.10:
Óhæfur vitnisburður
Aö loknu Kastljósi i kvöls verö-
ur sýnd breska biómyndin „Inad-
missibie Evidence” eöa óhæfur
vitnisburöur, i þýöingu Hebu Jú-
liusdóttur.
Myndin er frá árinu 1968 og er
byggö á leikriti eftir John Os-
borne.
Aöalhlutverki myndinni leikur
Nicol Williamson.
Efnisþráöurinn er á þá leiö aö
lögfræöingurinBillMaitlane á viö
margvisleg eigin vandamál aö
striöa. Hann á erfitt meö aö taka
ákvaröanir, er gersamlega háöur
öörum, drekkur óhóflega og er ó-
þolandi fjölskyldufaöir. Sem sagt
algjörlega mislukkaöur persónu-
leiki. En þvi fáum viö sjálfsagt aö
kynnast betur i kvöld.
Kastljós kl. 21.00:
Fimbul-
vetur
fyrir
norðan
t Kastljósi I kvöld veröur fjallaö
um haröindi til lands og sálar ef
komast má svo aö oröi,sagöi Óm-
ar Ragnarsson umsjónarmaöur
Kastljóss.
Það eru blikur á lofti I árferöi
og stjórnmálum. Staldraö veröur
viö i byggöalögum á Norö-austur-
landi þar sem fimbulvetur er enn
nú i miðjum mai, og skyggnst um
hjá bændum og sjómönnum sem
kuldarnir bitna helst á. Sagt
veröur frá sauöburði og sýnt
þegar lamb fæöist.
Slöan veröur fjallaö um atburöi
liöandi stundar i efnahags- og
kjaramálum. en ætlunin er aö
ræöa viö stjórnmálamenn og
verkalýösleiötoga m.a.
ómari til aöstoöar I kvöld
veröur Sæmundur Guövinsson
blaðamaöur.
útvarp
Útvarp kl. 21.20:
Furðuverk
heimsins
vidNíl
í útvarpi i kvöld kl. 21.20 flytur
Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri
Suöurlands annaö erindi sitt um
Egyptaland.
t samtali viö Þjóöviljann sagöi
Jón, að i þættinum i kvöld yröi
rætt um stórveldistimann i sögu
Egyptalands um mitt þriöja ár-
þúsundiö fyrir Krist, þegar þeir
taka til viö aö byggja pýramida.
Mikil framför á sér staö i bygg-
ingalist. Egyptar hætta aö nota
leir og hverfa aö höröu grjóti,
sem þurfti aö flytja langa vegu
austan úr Sinai og sunnan frá
Asvan, eftir Nilarfljóti, en Egypt-
ar læröu snemma siglingalist og
voru fyrstir þjóöa til að nota segl
á skip sin.
Pýramidarnir eru það eina sem
enn stendur uppi af sjö furöu-
verkum heims. Sem grafhýsi
faraóanna var mikil vinna lögö i
aö gera þá sem besta úr garöi
vegna þess aö Faraó var mjög
máttugur bæöi þessa heims og
annars og þeim mun betur sem
búiö var að honum eftir að hann
var fallinn frá. þeim mun meiri
likur voru á að hann heföi áhrif
meöal guöanna til aö færa lands-
mönnum góöa uppskeru, sagöi
Jón aö lokum.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (0‘dr.) Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Armann Kr. Einarsson lýk-
ur viö aö lesa ævintýri sitt
„Margt býr i fjöllunum”
(4).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþuiur kynnir
ýmis lög, — frh.
11.00 Þaðer svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
Aöalefni: Lesið úr ævisögu
Guömundar Einarssonar
frá Ingjaldssandi
11.35 Morguntónleikar: Julian
Bream og George Malcolm
leika Introduktion og
Fandango fyrir gitar og
hljómsveit eftir Luigi Bocc-
herini/Julian Bream og
f é 1 a g a r i
C rem ona-kvartettinum
leika Kvartett i E-dúr op. 2
nr. 2 eftir Joseph Haydn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Þorp i
dögun” eftir Tsjá-sjú-li
Guömundur Sæmundsson
les þýöingu sina (4).
15.00 Miðdegistónleikar:
Adrian Ruiz leikur
Pianosvitu i d-moll op. 91
eftir Joachim Raff.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatiminn
Sigriöur Eyþórsdóttir sér
um timann. Flutt verður
leikritiö „Oskubuska” (af
plötu).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 tslenskur stjórnmála-
maöur I Kanada Jón
Asgeirsson ritstjóri talar
viö Magnús Eliason i
Lundar á Nýja-tslandi, —
fyrri hluti samtalsins.
20.00 ttalskar óperuariur
Nicolai Gedda syngur ariur
eftir Verdi og Puccini.
Covent Garden óperuhljóm-
sveitin i Lundúnum leikur,
Giuseppe Patané stj.
20.30 A maíkvöldi: Eylifi
Asta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir stjórnar dagskrár-
þætti.
21.05 Einleikurá pianó: Alexis
Weissenberg leikur Mikla
fantasiu og pólskt lag op. 13
eftir Chopin, Stanislaw
Skrowaczewski stjórnar
hljómsveit Tónlistar-
háskólans i Paris, sem leik-
ur einnig.
21.20 Furðuverk heimsins viö
Nil Jón R. Hjálmarsson
flytur erindi
21.40 Kórsöngur i ótvarpssal:
Söngfélagiö „Gigjan” á
Akureyri syngur islensk og
erlend lög. Einsöngvari:
Gunnfriður Hreiöarsdóttir.
Söngstjóri: Jakob Tryggva-
son. Pianóleikari: Barbara
Harrington.
22.05 Kvöldsagan: „Gróöa-
vegurinn” eftir Sigurö
Róbertsson Gunnar Valdi-
marsson les (10).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 „Þér veitist innsýn”
Brot úr gömlu austurlensku
riti i þýöingu Sveins ólafs-
sonar. Baldur Pálmason
les.
23.05 Kvöldstund meö sveuu
Einarssyni.
23.50 Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir ný dægur-
lög.
21.00 Kastljós Þáttur um inn
lend málefni. Umsjónar-
maöur Ómar Ragnarsson.
22.10 Óhæfur vitnisburöur.
(Inadmissible Evidence)
Bresk biómynd frá árinu
1968, byggö á leikriti eftir
John Osborne. Aöalhlutverk
Nicoi Williamson. Lögfræö-
ingurinn Bill Maitland á viö
margvisleg eigin vandamál
aöstriöa: Hann á erfitt meö
aö taka ákvaröanir, er ger-
samlega háöur öörum,
drekkur óhóflegaog er óþöl-
andi fjölskyldufaöir. Þýö-
andi Heba Júliusdóttir.
23.40 Dagskrárlok
-lg
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
\ELcA£hh\Ð Þ/tt £R r
GEYnSLU! OCr ÞO^iNuR N)iNN,
QtE'ÞOR UTI& ÚPíGr seAÓ U/MMOMflNAi
YVMIV/
£G? 3bi wv? ÆTTf eg- (^ArK:/
h£) SECrlfi pé/R Pfl£>?
(YET'Jk EN/O SKfiÐftP---
Umsjón: Helgi Ölafsson
í klóm
meistarans
Hollenski stórmeistarinn
Jan Timman hefur á undan-
fórhum árum velgt Karpov
heimsmeistara undir uggum
hvaö eftir annaö. Er þar
skemmst aö minnast sigurs -
ins I Bugonjo siöastliöiö ár
og nokkurra annarra skáka
þar sem Karpov hefur veriö
hætt kominn. A skákmótinu i
Montreal beit hann hins-
vegar litiö á heimsmeistar-
ann sem vann hann i báöum
skákunum. 1 fyrri skákinni
naut Karpov góös af athug-
unum sem heimsmeistari
kvenna hefur gert á hæglátú
afbrigði gegn Pirc-vörn:
Hvitt: A. Karpov
Svart: J. Timman
Pirc-vörn
1. e4-d6
2. d4-Rf6
3. Rc3-g6
4. g3-Bg7
5. Bg2-0-0
6. Rge2-e5
(ÖUu meiri kraftur viröist i
6. - c6 og b7-b5 viö tækifæri.
Timman teflir byrjunina á
heföbundinn hátt, og þaö
kemur honum þegar i
bobba.)
7. 0-0-Ra6
8. Hel-c6
9. h3-He8
10. Bg5!
(Einkennandi fyrir Karpov.
Hann reynir aö framkalla
h7-h6 til þess aö geta siöar
leikiö -Dd2 með leikvinn-
ingi.)
10. ..-h6
11. Be3-Dc7
12. Dd2-Kh7
13. Hadl-Bd7
14. g4!
(Möguleikar hvits liggja á
peðasókn á kóngsvæng.)
14. ..-Had8
15. Rg3-Bc8
16. f4-b5
17. a3-b4
(Svartur reynir aö skapa sér
mótspil á drottningarvæng,
en svo merkilega vill tíl, aö
viö þaö myndast 'einungis
veikleikar sem Karpov getur
siöar meir notfært sér.)
18. axb4-Rxb4
19. Rce2-exd4
20. Rxd4-a5
21. C3-Ra6
22. Dc2-Bd7
23. Rf3-He7
24. Bf2-Be8
25. Dd3-Db7?
(Fyrsti meiriháttar afleikur-
inn, en staöan var þegar orö-
in erfiö. 17. b4 bætti ekki úr
skák.)
26. Hai!
(Og vinnur peö. úrvinnslan
reynist heimsmeistaranum
auðveld.)
26. ..-Rc7
27. Hxa5-Hdd7
28. b6-Re6
29. Be3-c5
30. f5-Rd8
31. b5-Kh8
32. Bf2!
(Nákvæmur leikur sem
kemur i veg fyrir möguleik-
ann -Dc7 og siöan d5.)
32. ..-Dc7
33. Ha4-Db8
34. C4-Ha7
35. Hxa7-Hxa7
36. e5!-dxe5
37. Rxe5-Ha2
38. Bxc5
— Timman gafst upp.