Þjóðviljinn - 11.05.1979, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 11.05.1979, Qupperneq 15
Föstudagur 11. mal 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15 TÓMABÍÓ /Annie Hall" WOODY ALLEN DIANE KEATON TONY ROBERTO ’ANN HAL Umted Artists Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars verBlaun áriö 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritiB — Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliBstæB verölaun frá bresku Kvik- mynda-Akademíunni. Sýnd kl. 5,7 og 9 Síðustu sýningar fll ISTURBÆJARRiíl Með alla á hælunum (La Course a L'Echalote) Sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd f litum, fram- leidd , leikin og stjórnaö af sama fólki og „ÆXlisleg nótt meB Jackie”, en talin jafnvel ennþá hlægilegri og er þá mik- iB sagt. ABalhlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Thank God It's Friday (Guði sé lof að það er föstudagur) Islenskur texti Ný brá&skemmtileg heims- fræg amerlsk kvikmynd I lit- um um atburöi föstudags- kvölds i diskótekinu i Dýra- garöinum. 1 myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöal- hlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Gold- blum og Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viöa um heim viö met- aösókn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. lauqaras verklýðsblókin Toppmyndin Superman 1-14-75 Hættuförin (The Passage) Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman. Glenn Ford, Christopher Reeve, o.m.fl. Sýnd kl. 4.30 og 9. Drengirnir frá Brasilíu LIW CRAOt A PROOUCLR ORCU PRODUCTION CRLGORY Amf LAURLNCf. rtCK OiiVltR JAMIS MASON AIRANKUN |, SCHAHNU flLW THE BOVS FROM BRAZIL. Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö Sýndkl. 3, 6 og 9. Spennandi ný bresk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: J. Lee Thomson. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 14 ára. 1-15-44 A heljarslóð. lslenskur texti Hörkuspennandi ný bandarlsk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriöju heimstyrjöldina og ævintýri sem þaö lendir i. Aöalhlutverk : Georg Peppard, Jan-Michael Vin cent, Dominique Sanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöustu sýningar Villigæsirnar Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. -salurV Flökkustelparn Hörkuspennandi og viöburöarik litmynd gerö af Martin Sorcerer Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • salur I Capricorn one Ný hörkuspennandi bandarísk mynd er segir frá spillingu hjá forráöamönnum verkalýösfé- lags og viöbrögöum félags- manna. Aöalhlutverk: Richard Pryor, Harvey Keitel og Yapet Kotto. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9. Bönnuö innan 14 ára. kynóraR kvenna Mjög djörf, áströlsk mynd. Sýnd kl. ll.io Bönnuö innan 16 ára. Pipulagnír Nýlagnir, breyting- ar. hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Sérlega spennandi ný ensk- bandarlsk Panvision-litmynd, meö Elliott Gould, — Karen Black — Telly Savalas ofl. Leikstjóri: Peter Hymas Sýnd kl. 5, 8,30 og 11 . Er sjonvarpið bilað?|. Skjárinn SpnvarpsvsrbkSi Bergstaðastraíi 38 simi 2-19-4C Sprenghlægileg gamanmynd i litum, meö Tony Curtis Ernest Borgnine o.fl. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. apótek Kvöldvarsla ly fjabiiöanna i Reykjavik vikuna 11. — 17. mal er I Garösapóteki og Lyfjabúöinni löunni. Nætur- og helgidagavarsla er í Garös- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið dagbók Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. bilanir Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk — slmi 111 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj. — simi5U00 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrahús simi 1 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I slma 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir,simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana*, Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö alian sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs slmi 41580 — simsvari 41575. félagslíf Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn —-mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.,00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur —viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspita lanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitaiinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Skrifstofa Migrenisamtak- anna er aö Skólavöröustlg 21 (félag heyrnarskertra), slmi 13240. Opiö miövikudögum kl. 17-19. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavlk. Fundur I félagsheimilinu Siöu- múla 35 föstudaginn 11. maí kl. 20.30. Þar veröur m.a. rætt um árangur af fjáröflun félagsins 1. mai og væntanlegt gestaboö á uppstigningardag. A sunnudaginn kemur, 13. mal nk., býöur HUnvetninga- félagiö i Reykjavik öllum eldri Húnvetningum til veislufagnaöar I Domus Medica. Séra Bragi Friö- riksson ætlar aö tala, spilaö veröur á harmoniku og fleira. Er vonast til aö sem flestir mæti einsog undanfarin vor og rifji upp gömul kynni úr heimahéraöi. Kvenfélag Óháöa safnaöarins Kvöldferöalag nk. mánudags- kvold 14. maí kl. 20.00. stund- vlslega. Skoöuö veröur nýja kirkjan i Ytri-Njarövik. Kaffi- veitingar i' Kirkjubæ á eftir. Allt safnaöarfólk velkomiö meö gesti. Fariö veröur frá kirkju óháöa safnaöarins. taka þátt I happdrættinu. Verö kr. 1500 gr. v/bflinn. Einnig er hægt aö koma ae gin bflum og er þá þátttökugjald 200 kr. Fararstjórar: Böövar Péturs- son, Guömundur Pétursson og fleiri. Fariö frá Umferöarmiö- stööinni aö austanveröu. FerÖafélag lsiands. Sunnudagur 13. mal Kl. 09 Skarösheiöin (1053m, Heiöarhorn) Gott er aö hafa göngubrodda meö sér. Verö 3000 kr, gr. v/bflinn. Kl. 10. Fuglaskoöunarferö suöur meö sjó. Leiöbeinendur: Jón Baldur Sigurösson, Grétar Eirlksson ogÞórunnn ÞórÖardóttir. Haf- iö meö fuglabók og sjónauka. Verö 3000 kr, gr. v/bflinn. Kl. 13. Gengiö meÖ Kleifar- vatni Nokkuö löng ganga. Fararstjóri: Hjálmar GuÖmundsson. Verö 1500 kr, gr. v/bllinn. Kl. 13. 3. Esjugangan. Sama fyrirkomulag og I hinum fyrri. Gengiöfrá melnum austanviö Esjuberg. Verö 1500 kr, gr. v/bilinn. Þeir sem koma á eigin bllum gr. 200 kr. Þátttökugjald. Allar feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. Muniö Feröa- og fjallabókina — Feröafélag tslands. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siödegis. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud., fimmtud., laugard., kl. 2-4 siödegis. minnmgarspjöld Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á e/tirtöldum stöö- um : Versl. Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s. 16700, Bókabúöin Alfheimum 6. Minningarkort Styrktarfélags vangefinnaá Austurlandi fást i Reykjavik i versl. Bókin, Skólavöröustlg 6,og hjá Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, slmi 34077. Samúöarkort Styrktar- og minningasjóös Samtaka gegn astma og ofnæmi fást hjá eftirtöldum aöilum: Skrifstofu samtakanna Suöur- götu 10, sima 22153, skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi, s. 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Marísi, s. 32345, hjá Páli, s. 18537, og I sölubúöinni á Vlf- ilsstööum, s. 42800. Gengisskráning 10. mai 1979 Eining Kaup Sala m 1 Bandarikjadollar ............... 331,90 1 Sterlingspund ..................... 681]00 1 Kanadadollar....................... 285,60 100 Danskar krónur .................. 6205^50 100 Norskarkrónur .................. 6416^00 100 Sænskar krónur................... 7550^90 100 Finnskmörk....................... 8271,60 100 Franskir frankar ................ 7583.30 100 Belgfskir frankar................ 1093,90 100 Svissn.frankar .................. 19338J0 100 Gyliini ........................ 16061,75 100 V-Þýskmörk ..................... 17505,25 100 Lirur.............................. 39,20 100 Austurr. Sch..................... 2379^20 100 Escudos........................... 675^60 100 Pesetar .......................... 501|90 100 Yen .............................. 155,47 332,70 682,60 286,30 6220.50 6431.50 7569,10 8291.60 7601.60 1096.60 19385.20 16100.45 17547.45 39,30 2384,90 677,20 503,10 155,85 UTIVISTARFERÐIR Föstudag 11. maí kl. 20 Helgarferö i Tindfjöli. Farar- stjóri Jón 1. Bjarnason. FarseÖlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6 a, simi 14606. — (Jtivist. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans,' sími 21230. SlysavarÖstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. SIMAR. 11798 OG 19533. 11.-13. mai kl. 20.00 Þórsmerkurferö. Gist í sæluhúsinu, farnar gönguferöir um Mörkina. Far- miöasala og upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag Is- lands. Laugardagur 12. mal kl. 13. 2. Esjugangan. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg. Allir fá viöurkenn- ingarskjal aö göngu lokinni og kærleíksheímilið — Hann pabbi verður hissa þegar hann kemur aftur. Við erum að þvo bílnúmerin. z □ z Nei. nú komast bara ekki fleiri í húf- 0, en hvað það var gottað þið skylduð una, þið verðið að elta okkur. Hvað koma með öll börnin mín. Ég hef sagt eruð þið annars margir? Nú, hafið þeim oft og mörgum sinnum, að þeir þið ekki lært að telja enn! eigi að elta stélið á mér, en þeir hlusta ekki á þaö sem ég segi! Hlýðið nú mömmu ykkar, litlu ungar, þvi annars verður hún kannski virki- lega reið. Og svo verð ég vist að reyna að koma einhverju skipulagi á ykkur!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.