Þjóðviljinn - 11.05.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.05.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. maí 1979 SALT-sáttmálinn nýi: Líklega undir- ritaður 1 júní 10/5 — Stjórn Sovétrikjanna til- kynnti I dag fyrir sitt leyti aö Bandarikin og Sovétrikin myndu innan skamms undirrita nýjan samning um takmarkanir á strat- egiskum kjarnorkuvigbúnaöi (SALT 2). Bandarikjastjórn til- kynnti I gærkvöldi aö samkomu- lag um takmarkanirnar heföi náöst. Bandarikjamenn uröu nokkuö hissa á þvi hve lengi þaö dróst hjá Sovétmönnum aö til- kynna samkomulagiö, en erlendir fréttamenn i Moskvu giska á aö þaö hafi stafaö af þvi, aö enn eru vmis smáatriöi ófrágengin. Útvarpiö i Moskvu sagöi aö samningurinn væri mikilvægt skref i þá átt aö stööva vigbúnaö- arkapphlaupiö. Samkvæmt „venjulega ábyggilegum heim- ildum” i Moskvu er llklegt aö annaö kvöld muni risaveldin gefa út sameiginlega tilkynningu um þaö, hvenær og hvar þeir Carter og Bresjnef hittist og undirriti samninginn, aö þvi er segir I Reuter-frétt. Einna liklegast er nú taliö aö fundur þeirra veröi I Vin um miöjan júnf. Moskuvblaöiö Pravda hvetur Carter Bandarikjaforseta i dag til aö láta einskis ófreistaö til þess aö fá samninginn staöfesta* I Bandarikjaþingi, en viöurkennir aö þar muni hann eiga viö ramm- an reiö aö draga, þar sem séu voldugir aöilar, hershöföingjar og iöjuhöldar, sem sjái sér gróöa- og framavon I áframhaldandi vig- búnaöarkapphlaupi. Áskorun um náðun pólitískra fanga í Austur-Þýskalandi Robert Havemann frjáls ferða sinna Vinstrisinnaðir baráttumenn fyrir mannréttindum hafa birt á- skorun á austurþýsk stjórnvöld um aö þau náöi alla pólitfska fanga í DDR, sem þeir telja 4000 - 6000 talsins N'efndin sem hefur safnaö undirskriftum ýmissa á- hrifamanna I löndum Vestur- Evrópu er kennd viö hinn þekkta andófsmann Rudolf Bahro, og er I áskoruninnni einmitt lögö sérstök áhersla á hans mál, sem og mál Roberts Havemanns sem hefur veriö I tvö og hálft ár f einskonar stofufangelsl Samdægurs bárust þær fregnir frá Austur-Þýskalandi aö ein- angrun sú, sem Robert Have- mann hefur veriö settur i, sé nú rofin, og hafi þeir lögreglumenn sem meinuöu þessum þekkta vis- indamanni og andófsmanni sam- gang viö annaö fólk haft sig á brott frá heimili hans. Um leið til- kynntu yfirvöid Havemann aö hann gæti nú fariö allra sinna feröa um Austur-Þýskaland. Havemann hefur mátt sæta margvislegum þrengingum af hálfu yfirvaldanna vegna opin- skárrar gagnrýni sinnar á stjórn- arháttu i' Austur-Þýskalandi Hann er kommúnisti og hefur jafnan gagnrýnt samfélagsitt frá marxisku sjónarmiöi. A dögum Hitlers var hann handtekinn og dæmdur til dauöa fyrir þátttöku sina I andspyrnuhreyfingunni. Eftir striö sáu bandarisk her- námsyfirvöld til þess að hann væri rekinn frá háskólakennslu i Vestur-Berlin. Hann var siöan prófessor i efnafræöi viö Hum- boitháskólann i Austur-Berlin og um skeiö átti 'hann sæti í miö- stjórn SED, hins rikjandi flokks. Honum var vikiö frá störfúm fyrir gagnrýni á stjórnarhætti sem hann taldi I andstööu viö só- síliska hugsjón og kenningu. Grómíkó og Vance, utanrikisráöherrar risaveldanna — hálft sjöunda ár tók þaö aö koma samningum saman. Bretland: Kauphækkanir hjá her og lögreglu 10/5 — Eitt af fyrstu verkum bresku ihaldsstjórnarinnar undir forustu Margaret Thatcher var aö hækka kaupiö hjá her og lög- reglu, og hefur þó ekki heyrst aö sú stjórn sé meömæit launa- hækkunum yfirleitt. I gær veitti stjórnin lögreglumönnum kaup- hækkun og i dag kom rööin aö hermönnunum. Stjórn Callag- hans var aö visu nýbúin aö lofa þeim rúmlega 24% hækkun, en Thatcher fannst þaö ekki nógu rausnarlegt og færöi hækkunina upp i 32%. 1 kosningabaráttunni rak thaldsflokkurinn mikinn áróöur fyrir eflingu hersins og harölínu- stefriu viövikjandi „lögum og reglu.” Kauphækkuninni til her- mannannaereinnigætlaöaö örva menn til þess aö leggja fyrir sig hermennsku, en breskir hers- höföingjar segja aö hernum bæt- ist svo fáir nýliöar aö til stór- vandræöa horfi. íran Komeini óttast Talegham 10/5 — Rúholla Komeini, andleg- ur og veraldlegur valdsmaöur I tran, veittist I dag meö höröum oröum aö tveimur vinstisinnuö- um blööum f Teheran, sem hann sakaÖi meöal annars um aö vinna gegn hagsmunum Múhameöstrúarmanna. Er þetta taliö merki þess aö fjandskapur aukist nú milli strangtrúaöra Múhameöinga undir forustu Komeinis og vinstrimanna. Komeini viröist hafa reiöst ööru blaöinu sérstaklega fyrir þaö, aö þaö birti grein um mögu- leika á stofnun nýrra stjórnmála- samtaka undir forustu Makmúds Taleghani, sem er i senn trúar- leiðtogi (ajatolla) og vinstri- sinnaður. Taleghaninýtur mikilla vinsælda og gæti oröiö Komeini skæöur keppinautur, þar eö hann gæti laöaö aö sér margt trúaö fólk. Komeini-sinnaöir varöliöar handtóku i s.l. mánuöi tvo syni Taleghanis og léku þá illa. Undanfarið hefur Komeini sent frá sér hverja yfirlýsinguna ann- arri haröoröari og beint skeytum sinum jafnt aö Irönskum vinstri- mönnum og Bandarikjamönnum og Bretum, sem hann sakar um samsærismakk meö irönskum keisarasinnum. ,Hægrisinnaðri en Genghis Khan’ „Þaö var einhverntima sagt um mig, aö ég væri hægra meg- in viö Genghis Khan f pólitlk”, sagöi hinn sjötugi prófessor Cyril Northcote Parkinson á blaöamannafundi i fyrradag. Parkinson varö heimsfrægur á skömmum tima fyrir bókina „Lögmál Parkinsons”, sem kom út 1957 og hérlendis 1959 i þýöingu Vilmundar Jónssonar fyrrum landlæknis. Parkinson er doktor i sagn- fræöi. Hann hefúr kennt sagn- fræöi viö ýmsa háskóla I Bret- iandi, Bandarikjunum og Mala- siu og jafnframt ritaö mikiö um sagnfræöileg efni. Þá hefur hann ritaö bækur um stjórn- unarmál og nokkur skáldverk. Ariö 1977 kom út bókin „Communicate”, sem Parkin- son vann aö ásamt Nigel Rowe og hefur hún vakiö mikla athygli viöa um heim. 1 næsta mánuöi er væntanleg á markaö eftir hann ævisaga Jeeves, skáldsagnapersónu úr ritum P.G. Wodehouse. Parkinson dvelst hér á landi þessa dagana i boöi Stjórnunarfélags Islands. C.N. Parkinson kom víða við á fundi með fréttamönnum Parkinson kom viöa viö á fundi sínum meö fréttamönnum, Hann sagöi m.a. aö ekkert i reynslunni af opinberu lifi eöa þeim tiltölulegu upplýsingum sem fyrir liggja, benti til þess aö lögmál hans um margföldun starfsliös stofnana stæöist ekki. Þvert á móti heföi þróunin I sumum tilfellum veriö heldur hraöari en lögmáliö gerir ráö fyrir. Parkinson sagöist ekki hafa mestar áhyggjur af þeirri sóun fjármuna, sem lögmál hans hefur f för meö sér, heldur fyrst og fremst þeirri óvirkni sem af þvi leiddi. Þúsund manna stofn- un gæti þannig verið sjálfri sér nóg stjórnunarlega og þar væri hver og einn önnum kafinn viö aö búa til verkefni fyrir aöra innan stofnunarinnar eöa fyrir- tækisins. Hann ræddi um þaö lögmál, að hærri laun heföu I för meö sér meiri eyöslu einstaklingsins og minntist á þróun skatt- lagningar. Hann útskýröi „kokkteilpartýkenningu” sina og sagöi i þvi sambandi: „Látiö sálfræðiprófanir eiga sig, haldiÖ heldur hanastélsboð!” Parkin- son minntist á kenningu sina um starfsemi stjórnarnefnda fyrir- tækja eöa samtaka, þar sem mestur tíminn færi I umræöu um ómerkileg mál sem heföu iitinn kostnaö I för meö sér. Miklar fjárfestingar væru hins vegar afgreiddar umræöu- og athugasemdalaust. Og hann sagöi frá þýska sendiherranum i Noregi. Þegar hann byrjaöi i sendiráöinu störfuöu þar sjö, en nú væru starfsmenn orönir 250. Þar af geröu aöeins sjö eitthvaö af viti. Parkinson blaöar i Islesku út- gáfunni af „Lögmáli Parkinsons”. (Mynd: eik) Parkinson talaöi um ævisögu skáldsagnapersónunnar Jeeves, sem kemur út i júnimánuöi og höfund hennar, P.G. Wode- house, „sem naut ævilangrar frægöar og viröingar þótt ekkert sex eöa ofbeldi væri aö finna i sögum hans”. Aö lokum ræddi hann um stööu heimavinnandi húsmæöra I nútimaþjóöfélagi miöaö viö sögulega þróun og önnur samfélög og sagöi hana einstæöa i sögunni og algjörlega óeölilega. —eös EBE-fjármagn tíl oliuleitar viö Austur- Grænland 9/5 — Tilkynnt er I Kaupmanna- höfn aö stjórnarnefnd Efnahags- bandalags Evrópu muni veita Grænlandi 25 milj. danskra króna (4.8 miljónir dollara) til oliuleitar út af strönd Austur-Grænlands. Framlagi EBE veröur til aö byrja meö var- iö til könnunar úr tofti og jarö- skorpurannsókna. Leit aö oliú út af vesturströnd Grænlands slö- ustu þr jú árin hefur engan árang- ur boriö. Víetnamar saka Kinverja um ögranir 10/5 — Útvarpiö I Hanoi hélt þvl fram I dag aö Kinverjar héldu áfram ögrunum á landamærum Kina og Vletnams. Sagöi útvarpiö aö kinverskir hermenn færu þrásinnis mn á vfetnamskt land og einnig brytu Klnverjar loft- og landhelgi Vletnams. Ekki vék útvarpiö i þessu sam- bandi aö friöarviöræöum Kin- verja og Vletnama, sem hófust i Hanoi 18. aprll en viröast nú komnar i sjálfheldu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.