Þjóðviljinn - 16.05.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 16. mai 1979
DJOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóöfrelsis
l'tgefandi: l'tgáfufélag Þjóftviljans
Kra mkvæmdastjori: Kiöur Bcrgmann
Kitstjorar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson.
Kréttastjóri: Vilborg Harftardóttir
l msjonarinaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson
Kekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson
Klaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Guöjón
Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson. tþróttafréttamaöur:
Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaöur: SigurÖur G. Tómasson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Otlit og hönnun: GuÖjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvöröur: Eyjoifur Arnason
Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Þorgeir ölafsson
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösla: Guömundur Steinsson. Hermann P Jónasson. Kristin Pét-
ursdóttir.
Simavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir
Kflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir. Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Kitstjórn. afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6. Keykjavlk. sfmi 8 13 33.
Prentun: Klaöaprent hf.
Bíllinn og bensíniö
• Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur ákveðið að
efna til sérstakra mótmæla gegn „bensínokri ríkis-
stjórnarinnar" og hvetur bíleigendur til þess að þeyta
bílhornin og hreyfa ekki bíla sína í byrjun næstu viku í
mótmælaskyni. Lengi hefur verið mikil óánægja í land-
inu með hið háa bensínverð sem hér er í samanburði við
önnur lönd svo og framkvæmdir í vegamálum þar sem
við höfum meira að segja dregist langt aftur úr frænd-
um okkar Færeyingum.
• Það er staðreynd að bíllinn er orðinn einn af stærstu
útgjaldaliðum hverrar f jölskyldu og fæstir telja sig geta
án hans verið. Þessvegna er hækkun á bensínverði mál
f jöJdans og eðlilegt að andæft sé þegar hækkanir keyra
úr hófi fram. Fyrir áramót þegar Ijóst var að miklar
hækkanir yrðu á heimsmarkaðsverði olíu var mikið um
það rætt að óeðlilegt væri að ríkissjóður hagnaðist af
fyrirsjáanlegri stórhækkun á bensínverði.
• I janúar sl. lagði viðskiptaráðherra fram tillögu í
ríkisstjórninni um að sjálfvirk skatttaka ríkisins af er-
lendum olíuverðshækkunum yrði stöðvuð. Þessi tillaga
hlaut ekki hljómgrunn í ríkisstjórninni og var horfið að
því ráði að skattauka ríkissjóðs sem af síðustu olíu-
hækkun stafaoum 1200 miljónir, yrði varið til sérstakra
af markaðra verkef na. Því fé sem innheimtist í auknum
sköttum vegna bensínhækkunarinnar verður varið til
*þess að greiða niður oliu til húshitunar að meginhluta.
Þannig er tvöfölduð sú upphæð sem rennur til jöfnunar á
hitunarkostnaði, eða úr 900 í 1800 miljónir króna. Olíu-
styrkurinn hefur því hækkað úr 2500 kr. á einstakling á
síðasta ársf jórðungi 1978 í 8000 kr. á öðrum ársf jórðungi*
þessa árs. Þá fara 235 miljónir króna tii þess að vega upp
á móti niðurfellingu söluskattsaf gasolíu og 40 miljónum
kr. verður varið til orkusparnaðar.
• Enda þótt eðlilegt sé að bifreiðaeigendur mótmæli
þessari sjálfvirku skatttöku af olíuverðshækkuninni í
Ijósi þeirrar gagnrýni sem hún hef ur sætt á síðustu mán-
uðum er ekki nema sanngjarnt að hugleiddar séu nokkr-
ar staðreyndir. Þannig er Ijóst að ástæðan fyrir því að
íslendingar búa við hæsta bensínverð sem þekkist er
ekki sú að íslenska ríkið sé frekara í bensínskattheimtu
en stjórnvöld víða annarsstaðar, heldur hátt innkaups-
verð sem skattar og gjöld leggjast á í prósentum.
• Viðskiptaráðuneytið hef ur birt tölur um hlut ríkisins
í bensínverði í nokkrum Evrópulöndum miðað við ára-
mót. Samkvæmt tölum sem Þjóðviljinn hefur undir
höndum um þennan samanburð eins og hann stendur í
dag eru opinberu gjöldin í útsöluverði bensíns hér á landi
55.94%. Fyrirsíðustu verðákvörðun var hlutfallið hærra
eða 59.13% og 1. janúar 1978 var hlutur ríkisins í bensín-
verði hér á landi enn meiri eða 62%.
• Til samanburðar við ísl. hlutfallið er það á ítalíu
72%, Frakklandi 68.8%, Danmörku 62.7%, Vestur-Þýska-
landi 60,2%, Belgíu 59,4%, Hollandi 59% og á (rlandi
57,2%. í sjö Evrópulöndum er því hlutur ríkisins í bensín-
verði meiri en á íslandi. En bifreiðaeigendum á Islandi
kemur það að sjálfsögðu mest við að þessar prósentu-
tölur leggjast á lægra grundvallarverð erlendis en hér-
lendis. Aðrar þjóðir hreinsa sjálfar mestan hluta olíunn-
arog lækka þannig innkaupsverðið. Þá eru innkaup víð-
ast hagkvæmari en hér þar sem okkar olíukaup f rá Sov-
étríkjunum miðast við Rotterdam-skráningu. Einnig er
augi jóst að dreif ingin hér innanlands er dýr og bif reiða-
eigendur hljóta að setja spurningarmerki við þrefalt
olíudreifingarkerfi olíufélaganna.
• Hagkvæmari innkaup á olíu, betri dreif ing með sam-
einingu olíufélaganna, minnkuð skattheimta ríkisins af
! Kratar skila auðu
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
í
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
j
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
M
I
■
I
■
I
■
I
■
L..
Sú afstaöa þingsflokks Al-
þýöuflokksins aö skila auöu i
þeim umræöum sem nú eiga sér
staö um kjaramálin i stjórnar-
flokkunum og innan rikisstjórn-
ar hefur vakiö þjóöarathygli.
Sömuleiöis afar misvisandi
yfirlýsingar forráöamanna
flokksins, sem sveiflast allt frá
þvi,aö visa öllum kjaradeilum
og kjaramálaöngþveiti til aöila
Sú skoöun kemur fram hjá
formanni þingflokks kratanna
aö eölilegt sé aö innan rikis-
stjórnarinnar náist fyrst eitt-
hvert samkomulag um aögerö-
ir i kjaramálum áöur en þing-
flokkur kratanna lætur svo litiö
aö taka til þess flokkslega af-
stööu. Ekki eru ráöherrar Al-
þýöuflokksins mjög ginnkeyptir
fyrir þessu, enda ekkert til-
hlökkunarefni fyrir þá aö
standa aö samkomulagi innan
rikisstjórnarinnar sem eins vist
væri aö þingflokkurinn kolfelidi.
Enn engar tillögur irá fllDýDuflokknum:
i ..Vlð vlljum s|á i
I hvað hinlr viija” j
j - seglr Slghvatur Bjðrgvlnsson um ráðherranelndlna
Wþýðuflokkurinn biður með yfiriýsingar um launamálin
FINNA SKAL FLÖT A
mAlinu
— innan ríkisstjórnarinnar áður en
hlaupid er með málið í fjölmiðla
Þmgflokkur Alþyðu
llokksms fundaði i gærdag
um stoðuna i launamAlum
Samkvapmt upplysmgum
sem Alþyðublaðið het ur
atlað sér eru sterkar radd
ir uppi i þmgflokknum að
þreifað skuli vel ettir osk
um og tillogum samstarfs
Ilokkanna i rikisstjornmni
aður en bemn tilloguflutn
ingur Alþyðuflokksms um
aðgerðir liti dagsms hos
AAeð oðrum orðum tinna
og verktollum trestað
iaf nlenqi
Alþyðubandalagsmenn
telia logbmdmgu qrunn
kaups oq bann við verkf oll
um ekki a*skilegt ems og
mal standa
Innan rikisst|Ornarinnar
„.....up skuli aðemv-. vm malið tiallað og til
h.pkka um 3% a þessu ari stoð að raðherrar heldu
Ef sliku markmiði verði 1 með ser fund um malið
ekki nað með samnmgum , semmpartinn i g<rr. þar
skuii loqbinda qrunn sem þess. mal yrðu ra>dd
kaupsh«rkkamr þetta Anð oa krufm
eiqi samstarf sf lot mnan
rikisstiornarmnar um að
gerðir aður en hlaupið se
með yt.rlysmgar i t|Ol
miðia
F ramsoknart lokkurinn
hetur lyst þvi ytir
En ems oq aður sagði
mun Alþyðut lokkurinn
haida rtð ser hondum i bili
og biða með allar yfiriys
mgar. en freista þess ettir
ma’tti að samstaða um að
qerðir naist mnan rikis
st |Ornarinnar Mun Al
þyðutlokkurmn leggia a
það aherslu eins og aður að
aðgerðirnar nai til tleiri
þatta kiaramala. en launa
malanna emna
vinnumarkaöarinsjtil krafna
um aö nú veröi rikisstjórnin að
þora aö stjórna og banna verk-
föll og verkbönn.
LOKI
SEGIR
„Alþýöuflokkurinn bíftur meft
yflrlýsingar um launamálin”,
segir i fyrlrsögn yfir þvera
forsiftu Alþýftublaftsins I
morgun. Siðan segir: „Finna
skal flöt 4 málinu kman rlkii-
stjórnarinnar áftur en hlaapift
er meft málift If jölmiftla". Ha.
ha, ha!
Fjórtán
fóstbrœður
hljóöir
Hingaö til hafa fjórtán fóst-
bræöur ekki legið á skoöunum
sinum, eöa sparaö viö sig til-
lögugerö. Nú halda þeir hins-
vegar aö sér höndum likt og fyr-
ir 1. desember þegar þeir sáu
engan útveg og vildu hlaupast á
brott. Þeir þola illa erfiðleika,
en hætt er viö aö þeir veröi aö
leggja þá á sig, þvi tæpast tek-
ur ihaldiö viö þeim,og „þeir eru
svo hræddir viö kosningar aö
þeir gera hvaö sem er”,segir
einn ihaldsþingmaöur i samtali
viö Visi. Þar er máski kornin
skýringin á þvi ráöleysi sem
rikir I krataherbúöunum, aö
þeir ætli einfaldlega aö láta
Framsóknarflokkinn og Al-
þýöubandalagiö leysa fyrir sig
vandann aö þessu sinni, þvo siö-
an hendur sinar af aðgeröunum,
en sitja áfram aö stjórnarkötl-
unum. En fjórtán fóstbræöur
eru semsagt hljóönaöir i bili,
enda skorturinn á söngstjóra
aldrei eins tilfinnanlegur og nú.
Pabbinn á
stjórnarheimilinu
Margt er nú taliö benda til
þess aö Ólafur Jóhannesson
muni senn fylgja formanns-
skiptunum eftir i flokknum og
standa upp úr forsætisráöherra-
stólnum fyrir Steingrlmi Her-
mannssyni. Mun það fremur
stafa af persónulegum ástæðum
en pólitiskum. Þessi raunveru-
legu valdaskipti I Framsóknar-
flokknum gætu skeö mjög
snöggt, sérstaklega ef slitn-
aöi upp úr stjórnarsamstarfinu i
þeirri lotu sem nú stendur. En
jafnvel þó lifdagarnir yröu eitt-
hvaö lengri má búast viö þess-
um pólitisku umskiptum áöur-
en langt um liöur.
Annars er þaö „módel” sem
upp hefur komiö I rikisstjórn-
inni eftir aö forsætisráöherra
baöst undan formennsku i
Framsóknarflokknum afar sér-
stætt og heföi hugsanlega getaö
oröiö farsælt fyrir stjórnarsam-
starfiö I lengdina. Forsætisráö-
herra stjörnar nú rikisstjórnar-
fundum likt og óflokksbundinn
framkvæmdastjóri, og spyr um
afstöðu Framsóknarflokksins
jafnt og Alþýöuflokks sem Al-
þýöubandalags. Ekki er óliklegt
aö ef festa kæmist á slik vinnu-
brögö gæti ólafur sérhæft sig i
sáttatillögum án þess aö þaö
þyrfti aö koma óoröi á Fram-
sóknarflokkinn fyrir aö vera
stefnulaus i helstu málum.
— ekh
| Dráttarvélanámskeiö fyrir unglmga
nauðsynjavörunni bensíni eða stórtækari áætlanir um j
lagningu þjóðvega með varanlegu slitlagi eru allt hags- |
munamál sem vel þola að komast rækilega í sviðsljósið. j
* En olíukreppan í heiminum leiðir einnig hugann að |
öðrum samgöngukerfum en þeim sem nær alfarið ;
byggjast á einkabílum. Síhækkandi olíuverð mun gera ,
einkabílinn dýrari í rekstri hvað sem gert er i bráð hér j
innanlands. Á heimsvisu veldur notkun einkabílanna
umferðaröngþveiti og mengun. ( samgöngum framtíð-
arinnar hlýtur að verða leitað annarra leiða. En hér inn-
anlands hljóta olíuverðshækkanir að ýta á eftir rann-
sóknum á framleiðslu og nýtingu methanols sem elds-
neytis á bíla, auk þess sem gera verður strangari kröf ur
til sparneytni og bætts viðhalds bifreiðaf lota lands-
manna.
— ekh
ökukennarafélag lslands mun i
samráði viö Bifreiöaeítirlit rikis-
ins, Stéttarsamband bænda og
Umferöarráö halda námskeiö
fyrir unglinga i akstri og meöferð
dráttarvéla. Þaö hefst fimmtu-
daginn 17. maf og stendur til 20.
mai.
Eins og áöur verður námskeið-
inu skipt i tvoþætti: Fomámskeiö
fyrir 14 og 15 ára nemendur, og
dráttavélanámskeið fyrir 16 ára
og eldri sem lýkur með prófi og
atvinnuréttindum á dráttarvélar.
Fornámskeiöið stendur yfir i
7 kennslustundir og er þátttöku-
gjald Kr. 6.000,- Fyrir eldri nem-
endur, á dráttarvélanámskeiöinu
eru 10 stundir og er þátttökugjald
ásamt vottoröum, prófgjaldi og
skirteini Kr. 23.600,-
Innritun hefst á námskeiösstaö,
i Dugguvogi 2 (viö Elliðavog)
Reykjavik, máudaginn 14. og
þriöjudaginn 15. mai kl. 15.00-
18.00 oggreiöast þátttökugjöld viö
innritun.
Mað námskeiöi þessu er leitast
viö aö skapa unglingum öryggi i
akstri og meöferö dráttarvela
Ennfremur er stefnt aö hag-
kvæmni i vinnubrögöum og bættri
meöferö dráttarvéla.
Nánari upplýsingar eru veittar
hjá Umferðarráöi i sima 27666.
Tyrkir skammta bensín
15/5— Tyrknesk stjórnarvöld
hafa ákveöið aö taka upp-
endsneytisskömmtun á bila frá og
meö næsta mánudegi, og eru upp-
gefnar ástæöur olluskortur i
heiminum og slæm gjaldeyrisaö-
staöa Tyrklands.
Einkabilar munu fá 60 litra á
viku en flutningatæki eins og
leigubilar og vöruflutninga-
trukkar allt aö 200 litrum. Bilar i
þjónustu hins opinbera veröa
undanþegnir skömmtuninni.