Þjóðviljinn - 16.05.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.05.1979, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA S Cæciliakórinn á æfingu meö Sinfóniuhljómsveit inni á mánudagsmorguninn. Ljósm. -eik- 1 (X) maiina norskur kór með Sinfóníusveitínm á þjóðhátíðardegi Norðmanm 100 manna norskur kór, Cæcilia, syngur meö Sinfóniu- hljómsveit islands á tónleikum hennar annaö kvöid, 17. maf, sem jafnframt er þjóöhátiöardagur Norömanna. Stjórnandi er Arnluf Hegstad og einsöngvarar Elisa- bet Eriingsdóttir, Sólveig Björ- ling og Kristinn Hallsson. A efnisskrá eru Hjalarljóö eftír Eivind Groven, verölaunaverk samiö I tilefni 900 ára afmælis Oslóborgar, Inngangur og Passa- caglia eftir Pál Isólfsson, Norsk kunstnerkarnival eftir Johan Svendsen og Völuspá eftir David Monrad Johansen. Cæciliakórinn er elsti og virtasti óratoriukór Norðmanna, stofnaður á sinum tima að til- hlutan Edvards Griegs og hefur ávallt notið hæfustu söngstjóra. Arnluf Hegstad^em er talinn einn af dugmestu hljómsveitarstjór- um Norömanna, hefur stjórnað kórnum nú um tveggja ára skeið. Félög byggingariðnaðarmanna í Reykjavík Ráðstefna um horfur í byggingariðnaði Forsœtisráðherra meðal frummælenda Eftirtalin félög byggingariön- aöarmanna, Trésm iöafélag Rey kjavikur, Múrarafélag Reykjavikur, Málarafélag Reykjavikur, ' Sveinafélag plpu- lagningamanna og Sveinafélag húsgagnasmiöa halda ráöstefnu um atvinnuhorfur I byggingaiön- aöi, laugardaginn 19. mai n.k., aö Hallveigarstlg 1 og hefst ráö- stefnan ki. 09.30. Astæðan til þessa ráðstefnu- halds er sú, að verulegar llkur virðast á þvi að n.k. haust og vet- ur verði um alvarlegt atvinnu- leysi að ræða i þessari atvinnu- grein. Þar kemur til umtalsverð- ur samdráttur i lóöaúthlutunum á vinnusvæði þessara félaga, á sama tima og stefnt virðist að samdrætti i opinberum fram- kvæmdum. Einnig má benda á umtalsverðan innflutning full- unninnar trjávöru. Til þessarar ráðstefnu er boðið sérstaklega sveitarstjórnar- mönnum á félagssvæði þessara félaga, framkvæmdastjóra Hús- næöismálastofnunar rikisins og Hefst í nœstu viku Skáksambönd landshlutanna, þe. Suöurlands, Vesturlands, Vestfjaröa, Noröurlands og Austurlands, hafa sameinast um formanni nemafélags i bygg- ingariönaði. Auk þess sækja ráð- stefnuna félagsmenn þeirra fé- laga er hálda ráðstefnuna. Frummælendur verða Olafur Jóhannesson, forsætisráöherra, Gunnar S. Björnsson, formaður Meistarasambands bygginga- manna og Benedikt Daviðsson, formaður Sambands bygginga- nianna. stofnun skákskóla fyrir unglinga, sem starfræktur veröur á Kirkju- bæjarklaustri og hefst 24. maf nk. Skólinn er ætlaður unglingum á aldrinum 11 — 15 ára. Hann mun starfa I tvær vikur og verður sinn hópurinn hvora vikuna. Full- bókað er fyrri vikuna, en örfá pláss laus þá seinni, að þvi er Jón Hjartarson skólastjóri á Kirkju- bæjarklaustri sagði Þjóöviljan- um, en hann verður einn kennaranna á námskeiðinu. Jón sagði, að mikill áhugi væri á þessu starfi útum landiö og fjöl- margir aöilar hefðu lagt fram bæði vinnu og peninga til að þessi skóli gæti orðið að veruleika. Þetta er gert i tilraunaskyni, sagði Jón, og ákveðin viðleitni tií að skapa börnum úti á landi tæki- færi til að fá kennslu og stunda skák á skipulegan hátt. Skóla- skákkeppnin, sem háö var nú siöari hluta vetrar og lauk með skólaskákkeppninni sem sagt var frá nýlega i Þjóðviljanum, átti sinn þátt I að örva til þessa fram- taks. Kennarar i skákskólanum á Klaustri verða.auk Jóns, Jóhann Orn Sigurjónsson úr Reykjavik, Friðrik Ólafsson stórmeistari og forsetiFIDE og Birgir Einarsson iþróttakennari. -vh Hvernig aöstoöar þú sjónskerta? Viö gangbrautina Þegar við stöndum við gangbraut og bíðum þess, að fara megi yfir götuna, höldum við hvíta stafnum vel sýnilegum fyrir framan okkur. Þegar græna ljósið kviknar getur þú sagt: ”Nú má (ára yfir”. Ef enginn götuviti er nálægur, væri gott að þú fylgdir okkur yfir götuna. Komdu okkur ekki til þess að fara yfir á rauðu með því að gera það sjálfur. Skákskóli unglinga á Kirkjubæjarklaustri i stuttu máli Námskeið fyrir foreldra sjónskertra og blinda Barnaársnefnd Blindra- félagsins, Hamrahliö 17, Rvk., hefur hug á aö efna til nám- skeiös fyrir foreldra sjónskertra og blindra barna. Fyrirhugaö er, aö námskeiö þetta standi i um viku, og hefjist 19. júni i súmar. M.a. er ætlunin að veita foreldrum ýmsar hagnytar upp- lýsingar, er nauðsynlegar eru til þess að tryggja eðlilegan þroska sjónskertra og blindra barna. Ennfremur er tnjög æskilegt að foreldrar þessa barnahóps fái tækifæri til þess að koma saman og til þess að ráðfæra sig við sérhæföa blindrakennara og aöra, er eitthvað kunna að hafa til málanna að leggja. Grunur leikur á, að nokkuð sé um sjónskert og blind börn viðs- vegar um landið, sem fara á mis við sjálfsagða þjónustu, segir I frétt frá Barnaársnefnd Blindrafélagsins og skorar hún þvi á alla þá, er áhuga hafa á þátttöku, að tilkynna sig sem fyrst til blindraráðgjafa i sima (91) 38488. Afhenti trúnaðar- bréf í Belgíu Hinn 8. mal afhenti Henrik Sv. Björnsson, sendiherra Baudouin Belgiukonungi trúnaöarbréf sitt sem sendi- herra Islands I Belgiu. Sama dag afhenti sendiherrann Jean Francois Poncet, for- manni ráðherraráös Efnahags- bandalags Evrópu, umboðsbréf sitt sem sendiherra hjá banda- laginu en áður hafði hann afhent Roy Jenkins, forseta fram- kvæmdastjórnar bandalagsins, samskonar umboösbréf. Sigurður Thorodd- sen heiðursfélagi ráðgjafarverk- fræðinga A aðalfundi Félags ráögjafar- verkfræöinga 26. april sl. til- kynnti stjórnin aö hún heföi ein- róma útnefnt Sigurö Thoroddsen verkfræöing heiöursfélaga félagsins. Sigurður Thoroddsen er fædd- ur aö Bessastöðum 4. júli 1903, sonur hjónanna Skúla Thoroddsen ritstjóra og alþingismanns og Theódóru Thoroddsen. Hann lauk prófi i byggingarverkfræöi i Kaup- mannnahöfn áriö 1927. Arið 1932 setti hann á laggirnar eigin verkfræðistofu og starfar hún enn sem elsta og jafnframt stærsta verkfræðistofa landsins, nú sem hlutafélag undir nafninu Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf.. Sigurður átti drýgstan þátt I stofnun Félags ráðgjafarverkfræðinga árið 1961 Siguröur Thoroddsen og var formaöur þess til ársins 1967. 1 frétt frá FRV segir að þessir drættir úr æviferlisskrá Siguröar hafi vegið þyngst, er stjórn þess tók ákvörðun um að heiðra hann sérstaklega, en hann hefur viðar markað spor i sögu verkfræðingastéttarinnar og þjóðarinnar, enda nær fjöl- hæfni hans allt frá ströngustu kröfum reiknimeistarans til finustu drátta listamannsins eins og það mun hafa verið orðað á aðalfundinum. Garður barnsins í Hafnarfirði I júli i sumar mun Barnaárs- nefnd Hafnarfjarðar i tilefni barnaárs 1979, veita þeim hús- eigendum i Hafnarfirði viður- kenningu sem skipulagt hafa garða sina þannig að sérstakt tillit hefur veriö tekið til leik- og athafnaþarfa barna. Barnaársnefnd vill hvetja börn og fullorðna til að senda nefndinni ábendingar um hvaða garðar verðskuldi viöur- kenninguna „GARÐUR BARNSINS I HAFNAR- FIRÐI!”. Uppsláttarrit í landafræði frá Bjöllunni Tvö álitleg uppsláttarrit i landafræöi fyrir skóla og al- menna lesendur eru komin út hjá Bjöllunni. Er hér um aö ræöa enskan bókaflokk, sem þýddur hefur veriö á mörg tungumál og notiö mikiiia vin- sæida, en hér á landi hefur lengi veriö skortur á aögengilegum ritum á islensku af þessu tagi. Fyrstu tvær bækurnar I flokknum, „Landabækur Bjöll- unnar”, eru Stóra Bretland I þýðingu Sigurðar R. Guðjóns- sonar og Sovétrikin I þýðingu Ernu Arnadóttur. Bækurnar virðast auðveldar i notkun fyrir jafnt börn og fullorðna. Lesefni er skipt i stutta kafla og itarleg efnisorðaskrá auðveldar leit að einstökum atriðum. Fjöldi lit- prentaðra ljósmynda, korta, teikninga og linurita eru i bók- unum. Prentstofa G. Benediktssonar annaðist setningu, urnbrot og filmuvinnu, en bækurnar eru prentaðar I Bretlandi. Verð hvorrar bókar með söluskatti er kr. 4080. Næsta bók i flokknum verður um Spán. Þýðandi Sonja Diego. Vorfundur ETC haldinn á íslandi Dagana 8. —9. júni nk. verður haldinn I Reykjavik árlegur vorfundur European Travel Commission, sem er samstarfs- nefnd opinberra ferðamálaað- ila 23ja landa f Vestur-Evrópu um feröamál. Forystumenn samtakanna koma saman til fundar tvisvar á ári, vor og haust og er slikur fundur nú I fyrsta sinn haldinn hér á landi, en formaður Ferða málaráðs Islands er einn varaforsetum samtakanna af

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.