Þjóðviljinn - 16.05.1979, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 16. mai 1979
Ungir jafnaðarmenn 50 ára
Ungir jafnaðarmenn urðu fimmtíu
ára um daginn. í tilefni þessa merka á-
fanga var haldið mikið og veglegt hóf i
Frímúrarahöllinni, en sakir velvildar og
vináttu frímúrara voru UJ lánuð þessi
qlæsilegu salarkynni. Raéðu kvöldsins
flutti Þorgrímur Geirdal, veislustjóri var
Vambbjörn Skálan, en skemmtiatriði og
töfrabrögðfluttihinnsíungi Pétur pókus
Héðinsson.
Notað og nýtt leit inn á 50 ára afmæli
ungra Jafnaðarmanna, og voru þá þess-
ar myndir teknar.
I Mikil stemmning og gleöi en jafnframt myndugleiki rikti I Frh
múrarahöllinni er UJ héldu þar hóf sitt.
Núverandi stjórn UJ. Formaöurinn er merktur meö krossi.
Dansinn dunaöilangt fram eftir nóttu. Halldór Gröndal, ritara UJ, hitnaöi I hamsi og létti á klæöum, en Siguröur P. Magnússon skemmtir hér móöur sinni meö nokkrum
Siguröur Hannibalsson gjaldkeri tók óvart meösér borödúkinn I einni sveíflunni. nýjum bröndurum.
Fæðingarbomban í pólitísku samhengi
Eitt dagblaöanna birti flenni-
stóra fregn um þaö aö fæöingar-
bomba hafi sprungiö á spitölum
landsins.
Þaö hafa aldrei fæöst fleiri
börn fyrstu fjóra mánuöi ársins.
Þaö er komin mánaöarfram-
leiösla umfram, eins og þeir
segja I fiskinum og land-
búnaöinum.
Rannsóknarblaöamaöur Not-
aös og nýs, Svanhildur
Slúöran, fór á vettvang og hóf
rannsóknarblaöamennsku á
þessu fyrirbæri. Fer frásögn
hennar hér á eftir:
— Ég geröi mér strax ljósa
grein fyrir þvi, aö hér var um
pólitiskt fyrirbæri aö ræöa. Eins
og Jafnréttissiöán segir, þá er
enginn grundvallarmunur á
pólitisku lifi og einkalifi. Fjölg-
un þungana hlýtur aö eiga sér
forsendur I breyttum aöstæöum
i þjóöfélaginu.
Svavar Gestsson viöskipta-
ráöherra, sagöi aöspuröur, aö
þetta væri aö sjálfsögöu rétt.
Vinstrimennskan örvar!
— Og hvert er þá samhengiö?
spuröi ég.
— Börnin sem hér um ræöir,
sagöi Svavar, hafa bersýnilega
komiö undir á tfmabilinu april-
september í fyrra. Þetta er ein-
mitt timabil mikilla hrakfara
ihaldsins i landinu, og þar eftir
vinstrisóknar. Þaö er bersýni-
legt, aö þessu hefur bæöi fylgt
minnkandi Ihaidssemi ungra
meyja gagnvart piltum og svo
aukin bjartsýni i fjölskyldum
um þann félagsmálapakka
vinstristjórnarframtiöar, sem
gott er aö sveipa I ungbörn svo
þau dafni og þroskist. Þvi hafa
menn ákveöiö aö slá I barn, bæöi
til sjávar og sveita.
— Meinaröu aö fæöingum
mundi fækka þegar og ef Ihalds-
stjórn kemur til valda?
— Aö sjálfsögöu. Astarlif er
allt meö dauflegasta móti
hvenær sem fhaldiö ræöur ferö-
inni. Þegar svoleiöis ástand er
uppi hengja menn haus í fleiri
en einum skilningi. Þetta er
gamalkunnugt samhengi, sem
Friedrich Engels benti fyrstur
manna á I bók sinni „Uppruni
fjölskyldunnar, byltingarinnar
og kynþokkans”.
— En nú fréttir maöur þaö frá
Kina, aö þar fari barneignum
ört fækkandi.
— Já, enda hefur byltingunni
þar hnignað mjög. Voru þeir
ekki aö vingast viö Bandarikin
og taka upp kókþamb i staöinn
fyrir að narta i ginseng meöan
þeir lesa Rauöa kveriö? Þetta
er einmitt vfti til varnaöar sem
mest má verða...
Leyníleg áætlun Geirs
Ég þakkaöi viöskiptaráöherra
greið svör, en ákvaö aö leita
hins sjónarmiösins f nafni vis-
indanna. Fyrir svörum varö
Geir Hallgrfmsson nýendur-
kjörinn formaöur Sjálfstæöis-
flokksins. Hann svaraöi
spurningum mínum á þessa
leiö:
— Þaö er rétt, aö þaö er visst
samhengi milli stjórnmála og
fæöingarbombunnar. En það er
allt annaö en kommarnir vilja
vera láta. Svo er mál meö vexti
aö viö Sjálfstæöismenn erum
engir hlaupastrákar og flauta-
þyrlar. Viö skoöum málin al-
varlegum augum og hugsum
ekki i árum heldur öldum. Viö
sáum i fyrra, aö viö komum
ekki nógu vel út hjá yngri ár-
göngum i kosningunum, enda
hafa ábyrgðar1ausir
kommúnistar stundað þaö aö
hlaöa niöur börnum þótt þeir
heföu ekki efni á þvi, bara til aö
vega aö samfélaginu og gera
okkur sem eigum að stjórna þvi,
sé allt normalt, sem erfiöast
fyrir. En á meðan hefur
fæöingartaia meðal Sjálfstæöis-
fólks lækkað.
Viö komum þvi saman á
leynilegum fundi í Bolholti og
ákváöum aö hver flokksmaöur
skyldi standa sig i þessum efn-
um. Miöstjórnarmenn skiptu á
sig flokksmönnum og bentu
þeim á þann háska sem yfir
okkur vofir. Samtaka nú, sögö-
um viö, Sjálfstæöismenn, fjölg-
um atkvæöunum! Eöa eins og
skáldiö sagöi :
thaldiö sig illa bar,
ekkert fór aö vonum.
Fyrsta skipun flokksins var:
Fjölgiö atkvæöonum!
SS
Pétur pókus Héöinsson sýndi
sjónhverfingar.
Menn tóku vel undir þegar Nall-
inn var sunginn.
„FÆÐINGARBOMBA”
Á SPÍTÖLUM LANDSINS
— „miiatarfnnMM* umrinm" fyrstu fjért minuéj ársim
►•'Im# l Irntl Vál Mfuv ttaiu iMá *r** '*•'» ••***»• «•* -.V. • . a , .»»,«*.* ,
i'lji ui nf Uum Um mat irli KJO'» BlpiA f**i rn • MIII k-tii.r ••■ v>- • :•• •«•.««. 14|* * „ ,. ,B. t.
.1 ■>!■«■* Mm «■ Máui 140 tni I frm tmUégu II !*»••• *aii lvá<*a«Mi ••■■,• ■!■• *• !•'■ ■•< ,'M, 'ufgngv