Þjóðviljinn - 16.05.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.05.1979, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 16. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 TÓNABfÓ Litli lögreglumaðurinn Electra Glide in Blue.) Aöalhlutverk: Robert Blake Billy (Green) Bush, Mitchell Ryan Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,10, og 9,15 fll ISTURBÆJARRÍfl Maður á mann (One On One) Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, bandarlsk kvikmynd I litum. SEALS & CROFTS syngja mörg vinsæl lög í myndinni. AÖalhlutverk: Robby Benson, Anette O’Toole. Sýnd kl. 5,7 og 9. Thank God It's Friday (Guði sé lof að það er föstudagur) islenskur texti Ný bráöskemmtileg heims- fræg amerlsk kvikmynd I lit- um um atburöi föstudags- kvölds i diskótekinu i Dýra- garöinum. 1 myndinni koma fram The Commodores o.fl. LeikstjórfRobert Klane. Aöal- hlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Gold- blum og Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viöa um heim viö met- aösókn.# Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síöustu sýningar lauqaras VERKLÝÐSBLÓKIN Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve, o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9 Ð 19 OOO — salur— Drengirnir frá Brasilíu CRECORY LAliRENCE rtCK OLIVILR JAMES MASON A HtANKUN | MHAIINIRIIIA1 THt BOTS FROM BRAZIL Afar spennandi og vel gerb ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Fianklin J. Schaffner Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö Sýnd kl. 3, 6og 9. Hættuförin (The Passage) Ný hörkuspennandi bandarlsk mynd er segir frá spillingu hjá forráöamönnum verkalýösfé- lags og viöbrögöum félags- manna. Aöalhlutverk: Richard Pryor, Harvey Keitel og Yapet Kotto. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9. Bönnuö innan 14 ára. KYNÓRAR KVENNA Mjög djörf, áströlsk mynd. Sýnd kl. 11.10 Bönnuö innan 16 ára. Er sjonvarpió \ bilað? ^ ^ . M Skjárinn SjónvarpsvApr)? stcaði Bergstaáastrati 38 simi 2-19-4C Spennandi ný bresk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: J. Lee Thomson. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 14 ára. - salur s vovnrs Spennandi og vel gerö litmynd meö Jean Gabin, Robert Stack Leikstjóri: Jean Delannoy Islenskur texti.Bönnuö innan 16 Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 -salur' flokkustelpan i-l: Ný amerísk gamanmynd um stórskritna fjölskyldu — og er þá væglega til oröa tekiö — og kolbrjálaöan frænda. Leikstjóri: Alan Arkin. Aöalhlutverk: Alan Arkin, Sid Caesar og Vincent Gardenia. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi og viöburöarik litmynd gerö af Martin Sorcerer Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10. - salur I apótek Kvöldvarsla lyfjabiíöanna i Reykjavik vikuna 11. — 17. maí er i Garösapóteki og Lyfjabúöinni Iöunni. Nætur- og helgidagavarsla er f GarÖs- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar 1 slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: ■ n • Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- 01131111* urbæjarapótek eru opin á mmmm—mmmm virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. dagbók Reykjavlk — Kópavogur — Seltjar nar nes . Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, sími 1 15 10. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrahús simi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Rafmagn: i Reykjavtk og Kópavogi I slma 1 82 30, I HafnarfirÖi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubllanir, simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana’, Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tiifellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs slmi 41580 — slmsvari 41575. félagslíf Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga Kvenféiag Kópavogs Hinn árlegi gestafundur verö- ur fimmtudaginn 17. mai kl. 20.30 I Félagsheimilinu. Gestir fundarins veröa konur úr kvenfélaginu Bergþóru ölfusi. — Stjórnin. spil dagsins I nýjasta fréttariti Evrópu- Bridgesambandsins rekur Sviinn P.O. Sundelin raunir margfaldra meistara i faginu, þeirra Pabis-Ticci og Bella- donna. Eftir 2 pöss opnar suöur (Pabis-Ticci) á 1 tlgli, og eftir 2 lauf félaga og dobl austurs, stekkur suöur I 3 grönd. Útspil vesturs hjarta-3: Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud., fimmtud., laugard., kl. 2-4 slödegis. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstr., 29a, opiö mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-16. Lokaö á sunnud. Aöálsafn — lestrar- salur, Þingholtsstr. 27, opiÖ virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn: afgreiösla Þingholtsstr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Þýska bókasafniöMávahlíö 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Árbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveiivssonar viö Sigtún opiö þriöjud. fimmtud. og laug. kl. 2- 4 síödegis. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiÖ alla daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. Tæknibókasafniö Skipholti 37, opiö mán.-föst. kl. 13-19. Landsbókasafn tsiands, Safn- húsinu v/H verfi sgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. Útlánssalur kl. 13-16, laugard. 10-12. krossgáta Lárétt: 2 ugg 6 guö 7 hangs 9 ónefndur 10 venju 11 lyftist 12 til 13 mas 14 togaöi 15 væn. Lóörétt: 1 páraöi 2 hópur 3 kvendýr 4 þegar 5 ættliöur 8 hjálp 9 spil 11 tóbak 13 llk 14 eins. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 hlessa 5 rök 7 öl 9 lina 11 rós 13 lýs 14 naum 16 tt 17 kóp 19 skipar. Lóörétt: 1 hrörna 2 er 3 söl 4 skil 6 mastur 8 lóa 10 nýt 12 sukk 15mói 18 pp. Sprenghlægileg gamanmynd i litum, meö Tony Curtis, Ernest Borgnine o.fl. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 A2 — 20.00. G2 Barnaspitali Hringsins — alla 932 daga frá kl. 15.00 — 16.00, KD8642 laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og D93 kl. 15.00 — 17.00. AD6 Landakotsspitali — alla daga ADG654 frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heiisuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstfg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans,' slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá k). 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. Gosinn i blindum heldur I fyrsta slag. Tigli er þá svlnaö, og enn á suöur slaginn. Þá er tigulás tekinn, og i ljós kemur aö austur á einspil. Þú spilar nú vestri inn á tigul kóng. Hann spilar án tafar litlum spaöa, sem segir okkur aö austur eigi vitanlega spaöa kóng. 9 slagir eru þá sjáanleg- ir, svo fremi aö viö stiflum ekki samganginn. Og auövitaö sá Pabis-Ticci svo langt. Hann stakk upp spaöaás og spilaöi siöan spaöa tvist. Austur lét lágt, og Pabis-Ticci átti slag- inn á drottningu —... I aöeins augnablik, þvi vestur drap á kóng. Sagnhafi sat þvi uppi meö sárt enniö (og átta slagi), meöan önnur pör voru aö raka saman 9—11 slögum. Spil Austurs-Vesturs: K54 G10876 K983 10754 K102 8 1073 AG9 Belladonna ku hafa skemmt sér gríöarlega, þegar hann lýsti framvindu spilsins, enda ekki sagnhafi. Gengisskráning 15. mai 1979 Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 332,70 333,50 1 Sterlingspund 681,45 683,05 1 Kanadadoilar 286,45 287,15 100 Danskar krónur 6205,35 6220,25 100 Norskar krónur 6404,85 6420,25 100 Sænskar krónur 7578,60 7596,80 100 Finnskmörk 8342,55 8362,65 100 Franskir frankar 7557,10 7575,20 100 Belgiskir frankar 1092,20 1094,90 100 Svissn. frankar 19295.90 19342,30 100 GyUini 16043,00 16081,60 100 V-Þýskmörk 17476,00 17518,10 100 Lirur 39,10 39,20 100 Austurr. Sch 2373,90 2379,60 100 Escudos 673,35 674,95 100 Pesetar 503,75 504,95 100 Yen 155.71 156,08 söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9efstuhæö er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slödegis. kærleiksheimilið - A þessi nýja tönn aö vera alvörutönnin hans? Sérlega spennandi ný ensk- bandarisk Panvision-litmynd, meö Elliott Gould, — Karen Black — Telly Savalas ofl. Leikstjóri: Peter Hymas sýndkl. 5,9 og 11.15 Pipulagnir Nýlagnir. breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Auglýsingasími Þjóðviljans er 81333 Þegar ég verö stór verö ég kvikmyndastjarna, og þaö veröur skirfaö um mig I biööunum! En ég vil ekki gifta mig og skilja til skiptis. Uss bara! Heldur verÖ ég dugleg húsmóöir sem eignast einn mann og marga krakka! --- ér 'f V 'Awr Ititt"1' ___________ _ 2 □ 2 33 Adólf, nú er ég búinn aö segja hott að minnsta kosti tíu sinnum. Jöröin byrjar ekkert að snúast fyrr en þú byrjar aö ganga af stað. Við getum ekki haldiö áfram aö glettast svona! Þú ert voöa duglegur aö draga plóg, en reyndu nú aö muna aö horfa beint fram, annars veröa plógförin skökk! Þaö litur vel út aö sjá jöröina svona umsnúna, en er nokkurt gagn af því. — Ég er nú hræddur um þaö Trýna. Nú getum viö sáð höfrum, og '| þá geturöu soöiö hafragraut á hverjum degi í staðinn fyrir bara á sunnudögum!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.