Þjóðviljinn - 17.05.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.05.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Greinargerð frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna: Flugmenn vildu Stjórn Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins öldunnar lysir undrun sinni og hneykslan á vinnubrögóum Sjávarútvegs- ráöuneytisins á sviptingum veiöi- leyfa netabáta á s.l. vetri. Félagiö á hér viö þær leyfissviptingar, þar sem skipstjórnarmenn og áhafnir þeirra eru látnar gjalda fyrir duttlunga náttúruaflanna, s.s. slæms veðurs og mikils afla á skömmum tíma. Alvarlegast viö þessi vinnubrögö ráöuneytisins er sá aukni þrystingur til fastari sjó- sóknar í misjöfnum veörum, og þá um leiö aukin áhætta fyrir þá sjómenn, sem þessar veiöar stunda, þó einkum hjá þeim er á minni bátum eru. Ennfremur átelur félagið þá vafasömu aðferö ráöuneytisins aö VERKAMANNABÚSTAÐIR í HÓLAHVERFI REYKJAVÍK Á gangstéttínm Þú sérö okkur — viö getum ekki séöþig. Veröiröu þess var, aö viö séum aö leita aö verslun, útidyr- um eöa gangbraut, spuröu þá aö- eins:,,get ég hjálpað?” Aðskotahlutir á gangstéttum geta verið okkur, sem ekki sjáum, hættulegar tálmanir. UMSÓKNIR: Stjórn verkamannabústaða f Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á eftirtöldum íbúðum/ sem nú eru i byggingu f Hólahverfi í Reykjavík 36 eins herbergis íbúðir 72 tveggja herbergja íbúðir 108 þriggja herbergja íbúðir ibúðir þessar, sem byggðar eru samkvæmt lögum um verkamannabústaði frá 12. maí 1970, verða væntanlega afhentar síðari hluta þessa árs og á árinu 1980. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum um verð og skilmála, verða afhent á skrifstofu Húsnæðis- málastofnunar ríkisins, Laugavegi 77, 4. hæð, og skal umsóknum skilað þangað í síðasta lagi föstu- daginn 8. júnf 1979. Stjórn verkamannabústaða f Reykjavik. Hvernig aðstoðar þú sjónskerta? ekki þaklyftingu 1 kvöldfréttatima Rikisút- varpsins þ. 8. mai s.l. var greint frá úrslitum atkvæðagreiöslu fé- lagsmanna BSRB varöandi samning stjórnar BSRB og fjár- málaráöherra. I fréttaauka birt- ust viötöl viö þrjá ráöherra. Töldu þeir allir, aö flugmenn heföu aö nokkru valdið því, hvernig úrslit réöust hjá BSRB. Þó tók enginn jafn djúpt i árinni og Tómas Arnason, fjármálaráöherra, sem sagði beinlinis, aö flugmenn heföu „knúið fram” vlsitöluþak- lyftingu launa sinna. Vist mun fjármálaráðherra vita betur, en „árinni kennir illur ræöari”. Fjarri sanni er, aö flugmenn hafi knúiö fram, eöa farið fram á, nefnda vfsitölulyftingu. Hafi nokkur knúiö fram „lausn” svo- nefndrar flugdeilu, þá var þaö stjórn Flugleiöa, i samráöi við sáttanefnd og meö fullri vitund rikisstjórnar. Tilboö um lyftingu vfsitöluþaks kom fyrst fram á sáttafundi 4. april s.l. af hálfu Flugleiða, meö milligöngu sáttanefndar, sem skipuö var af hálfu félagsmála- ráöherra. 1 tilboöinu var ekki gert ráö fyrir, aö vfsitöluþaki væri lyft frá 1. jan., líkt og BHM og borgarstarfsmenn höföu þegar fengiö, heldur frá 1. april. Tilboö- iö geröi einnig ráö fyrir, aö gerö- ardómur fjallaöi um jafnlauna- kröfu flugmanna. Einnig fylgdu tvær yfirlýsingar tilboöi Flug- leiöa, önnur varðandi svonefnt Arnarflugsmál, hin varðandi stööuskipan væntanlegrar B-727- 200 flugvélar, sem mun koma næsta ár. Samningar skyldu aö ööru leyti framlengjast til 1.2.1980. Eins og áður sagöi, höföu flug- menn aldrei gert kröfu um afnám visitóluþaks launa sinna. Þvert á móti höfðu þeir samykkt þ. 7. mars s.l. tillögu sáttanefndar, en i henni var gert ráö fyrir, aö launa- jöfnuöur næöist i tveimur áföng- um, ásamt tryggingu fyrir stööu- veitingum á hina væntanlegu B- 727-200 flugvél. Þetta hefði haft i för meö sér sáralitinn kostnaöar- auka fyrir Flugleíöir, en samt hafnaöi stjórn Flugleiða þessari sáttatillögu og bar við m.a. slæm- um fjárhag fyrirtækisins. Rikis- stjórnin aðhaföist ekkert i mál- inu, nema biöja flugmenn um enn einn frest á aögerðum sinum, en Krafa Öldunnar: Endurskodun á leyfis- sviptingum netabáta Stjórn Oldunnar hefur skorað á sjávarútvegs- ráðuneytið að endurskoða sviptingar veiðileyfa neta- bátanna. Samþykkt fé- lagsins er svohljóðandi: gera fiskmatsmenn að dómurum i þessum málum. Félagið skorar á Sjávarútvegs- ráðuneytiö að endurskoða afstöðu sina i þessum efnum áöur en verra gæti af hlotist. veita I miöjum þeim fresti Flug- leiöum 20% hækkun á innanlands- fargjöldum. Hinn 5. april boöaöi rikis- stjórnin þá ætlun sina, aö leggja fram næsta dag frumvarp til laga, sem bannaöi verkföll flug- manna til 1. okt n.k..Hvers vegna aö setja lög?, myndi margur spyrja . Jú, samninganefnd flug- manna haföi hafnaö þvi þaklyft- ingartilboöi, sem fram kom þann 4. april. Upp úr viöræðum slitnaöi að kveldi hins sama dags. Hins vegar geröist þaö næsta dag, 5. april, að stjórn Flugleiöa boðsendir formanni F.l.A. svo til hiö sama tilboö og fram var lagt að morgni 4. april. Tilboöiö gilti til miönættis. Lagði hann þaö fyrir félagsfund hiö sama kvöld. 1 tilboöi Flugleiða kom fram, aö engar breytingar kæmu til greina á tilboöi þeirra. Ef t.d. F.l.A. heföi neitaö aö taka visitöluþak- lyftingu, þá heföi tilboöiö veriö úr gildi fallið. Þaö má hver sem er lá flug- mönnum að ganga aö slikum kostum, en margur mætti spyrja sjálfan sig, hvorn kostinn hann heföi valiö I sömu sporum, algjört bann við verkföllum og öörum aö- geröum til framgangs krafna sinna varðandi launajöfnuö og starfsöryggi, hafandi ekki neitt uppskorið aö lokinni þriggja mánaöa baráttu,eöa taka þaö, sem aö þeim var rétt. Þvi fór svo, að tilboöiö var samþykkt á fundi F.l.A. aö kveldi 5. april. Þó var hluti stjórnar F.l.A. andvigur til- boðinu, ásamt ýmsum þeim, er máliö varöaði mest, og tilbúnir að taka fremur á sig lögþvinganir. Vist ætti nú mönnum ljóst aö vera, hverjir „knúðu fram” og herjir voru þvingaðir. Stjórn F.l.A. A myndinni eru, taliö frá vinstri: Guömundur Þorsteinsson námsstjóri umferöarfræöslunnar, Arngrimur tsberg kennari, Sigriöur Jóhannes- dóttir, Þóra Jónsdóttir kennari, Tryggvi Jón Hákonarson, Hólmfriöur Guömundsdóttir, Sturla Sigurösson kennari og Jón Edvalds frá J.C.R. Ritgerðarsamkeppni um umferðarmál Junior Chamber Reykjavik efndi til ritgeröarsamkeppni um umferö- armál I 9. bekk grunnskólans I Reykjavik I tengslum viö umferöarviku félagsins I mars s.L.AIIs tóku 235 þáttiritgeröarsamkeppninni. Nýlega fór fram i Réttarholtsskóla verðlaunaafhending fyrir þrjár bestu ritgeröirnar. 1. verölaun sem voru vikudvöl i Kerlingarfjöllum hlaut Hólmfriöur Guömundsdóttir, Réttarholtsskóla, 2. verölaun, seg- ulbandstæki, hlaut Tryggvi Jón Hákonarson, Hagaskóla. 3. verölaun, iþróttabúning, hlaut Sigriöur Jóhannesdóttir, Laugalækjarkóla. Viö- staddir verölaunaafhendinguna auk verölaunahafanna voru kennarar þeirra og skólastjórar viökomandi skóla, dómnefnd ritgeröarsam- keppninnar, forseti JCR og umferðarmálanefnd JCR. Viö framkvæmd umferöarviku félagsins i mars s.l. naut félagiö fjárstuðnings frá Sam- bandi isl. tryggingafélaga, S.V.R., S.V.K. og nokkurra bifreiðaumboða. Ennfremur naut félagiö góörar leiösagnar Umferöarráðs. Nemendasýning á Akureyri Sýning á verkum nemenda Myndlistarskólans á Akureyri veröur opnuö á laugardaginn 19. mai kl. 16 og er opin til kl. 22.00 þann dag. A sunnudag er sýningin opin frá kl. 15. Sýningin er i húsakynnum skólans Glerárgötu 34 og i Gallerii Háhól. 140 nemendur voru i skólanum i vetur, þar af 55 nemendur úr Menntaskólanum, sem sóttu nám i byggingarlist, myndlist og textil. Þrir hópar fulloröinna störfuöu og fjórir barnahópar og auk þess voru haldin námskeiö i myndvefnaöi, hnýtingum og vefnaði. Kennarar skólans voru sjö. Skólinn er einkaskóli en nýtur styrks frá bæjarstjórn sem svarar hálfum öörum kennaralaunum. Skólafólk mun hressa upp á iþróttahúsið meö veggskreytingu sem máluö verður i sumar. Verkamenn — ekki sjómenn Þau mistök uröu i fregn af fundarsamþykkt Verkalýðsfélagsins i Vestmannaeyjum á þriöjudag, aö félagiö var kallaö sjómannafélag. Hlutaöeigendur eru beönir velviröingar á þessum mistökum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.