Þjóðviljinn - 17.05.1979, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
flokkur, Alþýðuf lokkur,
Alþýðubandalag og
Framsóknarf lokkur.
Fyrir Alþýðubandalagið
tala i þessum umræðum
þau Bjarnfríður Leósdótt-
ir, sem situr nú á þingi í
forföllum Jónasar Arna-
sonar, og Ragnar Arnalds
menntamálaráðherra.
Án efa verða þessar um-
ræður bæði fróðlegar og
fjörugar, enda dregur nú
að þinglokum og mörg
frumvörp til umræðu í
þinginu og óvíst hvort þau
ná öll fram að ganga.
Þá er einnig þess að
minnast að ýmsar blikur
eru nú á lofti varðandi
Nii fer fyrsta þingi undir stjórn nýrrar rlkisstjórnar brátt aö ljúka. Þessi mynd var tekin viö þingsetn-
ingu sl. haust. og sýnir ráöherra og þingmenn koma frá messu til alþingishússins.
Umræður frá alþingi
útvarp
I kvöld fellur niður út-
varpsleikritið, en í stað
þess verða eldhúsdagsum-
ræður frá alþingi.
í þessum umræðum hef-
ur hver f lokkur til umráða
hálfa klukkustund i tveim-
ur umferðum eða 15
minútur i hvorri.
Dregið hefur verið um
röð flokkanna og verður
hún þessi: Sjálfstæðis-
Þau Bjarnfrlöur Leósdóttir og Ragnar Arnalds mæla fyrir hönd
Alþýöubandalagsins I eldhúsdagsumræöunum I kvöld sem hefjast kl.
20.00.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: I
Steinunn Jóhannesdóttir i
heldur áfram aö lesa þýö- |
ingu sina á sögunni ,,Stúlk- j
an, sem fór aö leita aö kon- j
unni i hafinu” eftir Jörn !
Riel (4).
9.20. I.eikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. j
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög, frh.
11.00 Iönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Talað við
Jón Sveinsson og Bjarna
Einarsson um skipaiðnað.
11.15 Morguntónleikar: Roger
Voisin og Unicorn-hljóm-
sveitin leika Stef fyrir
trompet og hljómsveit eftir
Henry Purcell, Harry Ellis
Dickson stjórnar/ Enska
kammersveitin leikur sin-
fóniu i d-moll eftir Michaei
Heydn, Charles Mackerras
stj. / Lola Bobesco og
Kammersveitin i Heidel-
berg leika tvo þætti úr Ars-
tiöakonsertunum eftir
Antonio Vivaldi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Þorp I
dögun” eftir Tsjá-sjú-U
Guömundur Sæmundsson
les eigin þýöingu (8).
15.00 Miödegistónleikar: Hall-
e-hljómsveitin leikur Ljóö-
ræna svitu op.54 eftir Ed-
vard Grieg, Sir Jóhn Barbi-
rolli stj. / Filharmómu-
sveitin i Osló leikur Sinfóniu
i' d-moll eftir Christian Sind-
ing. öivin Fjeldstad stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.20 Lagið mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 tslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.00 Otvarp frá AlþingivAl-
mennar stjórnmálaumræð-
ur i sameinuðu þingi (eld-
húsdagsumræður). Hver
þingflokkur hefur til um-
ráöa hálfa klukkustund i
tveimur umferðum, 15 mi'n.
i' hvorri. Röö flokkanna í
báðum umferöum: Sjálf-
stæðisflokkur, Alþýöuflokk-
ur, Alþýðubandalag og
Framsóknarflokkur. Tón-
leikar.
22.30 Veðurfregnir fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viðsjá: Friðrik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.05 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
verðlags- og launamál
þegar þessu fyrsta þingi
nýrrar rikisstjórnar er að
Ijúka.
Alþýðubandalagið hefur eins og
flestum er kunnugt lagt fram
tillögur i rikisstjórninni varöandi
aðgeröir i launamálum, og ganga
þær tillögur út á þaö aö 3% hækk-
unin veröi látin ganga út á alla
launþega sem eru meö jafnt eöa
minna en tvöföld verkamanna-
laun i tekjum eöa i kringum 380
þús. krónur.
Þá er einnig i tillögum flokksins
lagt til aö sett verði á nýtt
hálaunaþak jafnframt þvi sem
teknar veröi til baka þær gifur-
legu launahækkanir sem ýmsar
stéttir samanber flugmenn hafa
fengiö á siðustu mánuöum, en þaö
veröur ekki gert nema meö sér-
stökum hálaunasköttum. Þá er
einnig lögö rik áhersla á þaö i til-
lögum Alþýðubandalagsins að
hert verði allt eftirlit i verðlags-
málum og ekki verði um að ræða
hækkanir á vöru eða þjónustu
nema i ýtrustu neyð.
Framsóknarflokkurinn hefur
einnig lagt fram tillögur sem
ganga þvi miður mun skemur en
tillögur Abl. i þessum efnum, en
Alþýöuflokksmenn hafa ekki get-
aö stunið upp oröi, aldrei þessu
vant, varðandi tillögur i þessum
málum. Það verður fróðlegt að
heyra hvað þeir hafa til málanna
að leggja i kvöld, og eins fáum viö
sjálfsagt að heyra dóm hinna sér-
fróðu ihaldsmanna sem voru
nærri búnir að setja þjóðina á
hausinn fyrir tæpum niu
mánuöum.
Það kemur kannski i ljós i kvöld
hvort þessi niu mánaða
meðgöngutimi rikisstjórnarinn-
ar, eins og sumir hafa viljaö
kalla, kemur til með að skila
raunhæfum tillögum til úrbóta i
kjara- og verölagsmálum lág-
launastéttum til bóta, eöa hvort
þetta stjórnarsamstarf er dæmt
til að mistakast vegna sifelldra
tillagna framsóknar og
krataihaldsins um kjararýrnun
láglaunafólks.
Eftir Kjartan Arnórsson
PETUR OG VÉLMENNIÐ
ÉCr B&fíTT PÐ eQr qKV EKKll LOKlD
llD fíHTLUNINfl £1NN! 'SCO é& CrFtr
rDSO-DD- LGGNI FENG-rí? 8\r05P)ft
Til PÐ WéfíD-éH- H3ftLpfiRMf)ÐuR
nniNN..
Kasparov
Sovéski unglingurinn
Harry Kasparov er enn
ferðinni í þessum
þætti. Eins og komið
hefur fram, þá sigraði
hann á skákmótinu i
Banja Luka með mikl-
um glæsibrag, varð t.d.
heilum 2 vinningum
fyrir ofan fyrrum
heimsmeistara, Tigran
Petrosjan. Kasparov
byrjaði mótið mjög
vel, hafði hlotið 3 1/2
vinning úr 4 fyrstu
skákunum. Eftir 9 um-
ferðir var hann með 7
vinninga, og þvert ofan
i spádóma hélt hann
uppteknum hætti,
þannig að eftir 13 um-
ferðirvar hann með 10
1/2 vinning, 2 1/2 vinn-
ingi fyrir ofan næstu
menn. Þá þegar var
sigurinn tryggður.
Margir af sigrum hans
unnir á leiftrandi hátt
með mannsfórnum og
öllu tilheyrandi. Kunn-
ingi okkar Islendinga
og sigurvegarinn frá
siðasta Reykjavíkur,
skákmóti fékk að
kynnast þessu í skák
sinni við hinn unga
meistara:
Hvitt: H. Kasparov
Svart: W. Browne
Drottningarindversk vörn
1. d4-Rf6
2. c4-e6
3. Rf3-b6
4. a3-c5
5. d5-Ba6
6. Dc2-exd5
(Annar möguleiki og sist
lakari er 6. — De7, en við þvi
erliklega besta að að leika 7.
Bg5.)
7. cxd5-d6
(Vitaskuld ekki 7. — Rxd5 8.
De4+) i4. Hfel-Bf8
8. Rc3-Rbd7 15. a4-Rg4
9. Bf4-Be7
10. g3-0-0
11. Bg2-He8
12. 0-0-Rh5
13. Bd2-Rhf6
16. Rb5-Bb7
17. e4-a6
18. Ra3-Hb8
19. h3-Rgf6
20. Bc3!
(Hægt og sigandi hefst at-
laga hvits. Svartur er alger-
lega án mótspils á drottning-
arvængnum á meðan hvitur
getur i makindum undirbúið
framrásina e4-e5.)
20. ..-Dc7
21. Rd2-Bc8
22. Bfl-g5
23. Rf3-h6
24. Rc4-b5
25. axb5-axb5
26. e5!
(Þar kom að þvi. Svarta
staöan er dæmd til glötun-
ar.)
26. ..-Rxd5
27. Rxd6-Bxd6
28. exd6-Dd8
29. Re5-Rb4
30. Dd2-Rxe5
31. Hxe5-Hxe5
32. Bxe5
(Uppskipti er hvitum i hag.)
32. ..-Rc6
33. De3-Rxe5
34. Dxe5-c4
(Svo virðist sem svartur sé
aö ná einhverju mótspili, en
það er öðru nær. Dulinn
sóknarkraftur felst i hvitum
mönnum.)
35. Bg2!-Be6
36. Ha7-b4
37. Be4-c3
38. Bh7+!
(Þar lá hundurinn grafinn
Svartur er varnarlaus.)
38. ..-Kxh7
(Eöa 38. — Kf8 39. Dh8 mát.)
39. Dxe6
Svartur gafst upp.