Þjóðviljinn - 17.05.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 17. mai 1979. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11
íþróttir (/1 íþróttir g) íþróttir í
Bumsjón: INGÓLFUR HANNESSONy J B V,
16 manna landsliöshópur valinn fyrir leikinn gegn Sviss
6 „útlendingar” í hópnum
„Þaö hafa aldrei veriO jafn
margir jafn góöir leikmenn er-
lendis og nú og þvi mikill vandi aö
velja i liöiö,” sagöi formaöur
Knattspyrnusambands Islands,
Ellert B. Schram, I gærdag á
blaöamannafundi þar sem til-
kynntur var 16 manna hópur fyrir
landsleikinn gegn Sviss 22. þ.m.
Landsliösnefndin (Heigi
Danielsson, Bergþór Jónsson og
Youri Ilichev) hefur valiö eftir-
talda leikmenn:
Þorsteinn ólafsson, IBK
(10 landsl.)
Bjarni Sigurðsson, IA (4 u-
landsl.)
Arni Sveinsson, IA (19
landsl., 7 u-landsl.)
Jóhannes Eðvaldsson,
Celtic (26 landsl.)
Marteinn Geirsson, Fram
(39 landsl.)
Janus Guðlaugsson FH (11
landsl., 15 u-landsl.)
Guðmundur Þorbjörnsson,
Val (12 landsl., 2 u-landsl.)
Atli Eðvaldsson, Val (11
landsl. /2 u-iandsl.)
Ásgeir Sigurvinsson,
Standard Liege (21 landsl.,
7 u-landsl.)
Pétur Pétursson
Feyenoord (5 landsl., 4 u-
landsl.)
Arnór Guðjohnsen,
Lokaren (4 u-landsl.)
Jón Pétursson, Jönköping
(23 landsl., 5 u-landsl.)
Karl Þórðarson, La
Louviere (6 landsl., 1 u-
landsl.)
Ottó Guðmundsson, KR (7
u-landsl.)
Sævar Jónsson, Val
(nýliði)
Jón Oddsson KR (nýliði)
„Þessileikur veröur mjög i sviös-
ljósinu vegna leiks Hollendinga
og Argentinumanna, sem veröur
á eftir okkar leik, þannig aö segja
má, aö allir knattspyrnuáhug-
amenn heimsins fylgist meö
okkur I Bern þann 22. n.k. Vegna
þess er mjög mikilvægt fyrir Is-
lenska knattspyrnu aö góö úrslit
fáist I leiknum,” sagöi Ellert enn-
fremur.
í dag og á morgun veröur æfing
hjá þeim leikmönnum sem heima
eru. Á laugardagsmorguninn
veröur haldiö til Sviss meö viö-
komu i Kaupmannahöfn. Siöan
veröur æft á hverjum degi fram
aö leiknum og komiö til baka á
miövikudaginn.
Myndin hér að ofan birtist I dagblaöi f Sviss fyrir leikinn gegn Austur-Þjóöverjum undir fyrirsögninni: ÞETTA LANDSLIÐ A AÐ FLYTJA
FJÖLL. Efri röö f.v.: Zwahlen, Liidi, Bizzini, Brigger, Heins Hermann og þjáifarinn Walker. Fremri röö f.v.: Berbig, Ponte, Barberis, Tanner,
Wehrli og Maissen. ^
„VK verðum að sigra Island”
sögðu forráðamenn svissneska landsliðsins
eftir leik þeirra gegn Austur-Þjóðverjum
Landsliösþjálfarinn I knatt-
spyrnu, Youri Ilichev, brá sér
fyrir skömmu til Sviss aö horfa
þar á landsleik heimamanna
gegn Austur-Þjóöverjum og fá,
upplýsingar um svissneska
landsliöiö, sem kæmu okkur aö
góöum notum i leiknum á þriöju-
daginn. Þjóöverjarnir sigruöu i
leiknum 2-0, en Sviss átti i
rauninni ekki færri tækifæri og
frammistaöa þeirra kom mjög á
óvart.
Youri var fyrst inntur eftir I
hverju styrkur Svisslendinganna
fælist helst.
I þessum leik var vörn þeirra
mjög góö og einnig voru miöju-
mennirnir miklir spilarar og
baráttujaxlar. Segja má, að
vinstri vængur liösins hafi veriö
mjög góöur, en á þeim hægri voru
tveir af lakari mönnunum. Þjálf-
arinn þeirra sagöist skyldu laga
þennan veikleika fyrir leikinn
gegn Islandi og ég geri ráö fyrir
Indónesiufarar Skagamanna
kepptu sinn fyrsta leik I 1. deild-
inni I gærkvöldi og heimsóttu þeir
þá Keflvikinga. Eftir nokkuö fjör-
uga viöureign skildu liöin jöfn án
þess aö mark væri skoraö.
Akurnesingarnir léku undan
golunni i fyrri hálfleiknum en
tókst þrátt fyrir þaö ekki aö ná
undirtökunum. Mikil keyrsla var
á báöum liöum, en varnirnar sáu
um aö bægja mestu hættunni frá.
Þó gáfust nokkur góð færi en
landsliösmarkverðirnir, Þor-
steinn ólafsson og Bjarni Sig-
urösson, sáu um að ekki yröi
aö hann veröi meö nýjan bakvörö
hægra megin og einnig að hinn
frægi Sulser komi til meö aö
leika. Hann er þeirra skæöasti
sóknarmaöur, en var meiddur
þegar þeir léku gegn Þjóö-
verjunum. Hann er sá sem
Brian Clough vildi kaupa eftir
leik Nottingham Forest og Grass-
hoppers.
Hvaö meö leikaöferö þeirra?
— Þeir leika 4:3:3 nokkuö stift
og aftasti maöurinn I vörninni er
þaö sem kallaö er á knattspyrnu-
máli „sweeper”, þ.e. valdar upp
hina varnarmennina. Austur-
Þjóöverjarnir áttu I miklum
erfiöleikum meö aö brjóta niður
þessa vörn.
skoraö meö þvi aö sýna snillldar-
markvörslu.
Meö vindinn i bakiö i seinni
hálfleiknum fóru Keflvikingarnir
aö sýna klærnar og geröu oft
haröa hriö að marki Akurnesing-
anna. Minnstu munaöi aö Ragnar
Margeirsson geröi út um leikinn á
78. min. er hann komst einn inn-
fyrir, en Bjarni varöi glæsilega I
horn. Upp úr þessari sókn fékk
IBK 3 hornspyrnur, en inn vildi
boltinn ekki.
Skagamennirnir náöu aldrei aö
sýna klærnar i þessum leik og
hafa oft leikiö betur. Reyndar
Héldu menn þar úti aö lsland
yröi auðveld bráö i landsleiknum
á þriöjudaginn?
— Eg talaöi viö nokkra forystu-
menn Svisslendinganna, m.a.
þjálfara þeirra, og þeir voru sam-
mála um aö leikurinn viö Island
yröi erfiöur. Þó sögöu þeir aö
ekkert annað en sigur sinna
manna kæmi til greina þvi aö þeir
ætluðu ekki að tapa fyrir Islend-
ingunum á eigin heimavelli.
Svisslendingarnir eiga nefnilega
nokkuö langa heföi í fótbolta og
þeir áttu mjög sterkt landsliö I
eina tiö og brydduöu þá upp á
ýmsum nýjungum. Vegna alls
þessa veröa þeir aö sigra.
Tekst okkur aö sigra Sviss?
— Eg veit þaö ekki, en þetta
veröur erfiöur leikur.
IngH
bestir
hentar mölin þeim mjög illa og
gegn baráttulibi eins og IBK fá
þeir litinn friö til þess aö byggja
upp sóknir frá aftasta manni.
Bjarni Sigurösson, markvöröur,
átti mjög góöan leik i sinni fyrstu
viöureign meö 1A. Hann varöi oft-
sinnis sérdeilis glæsilega. Þá
voru þeir Jóhannes Guöjónsson
og Árni Sveinsson góöir. Aörir
náöu ekki aö sýna sitt rétta form.
Þorsteinn Ölafsson sýndi og
sannaöi þaö, aö engin tilviljun er
aö hann á aö standa i marki
landsliösins gegn Sviss. I þessum
leik var hann eins og kóngur i riki
sinu og lék af yfirvegun og öryggi.
Framhald á 14. siðu
Barcelonai
Imeistari
Hiö þekkta spænska knatt-
spyrnuliö Barcelona tryggöi
sér i gærkvöld Evrópu-
meistaratitil I hinni svo-
köllubu UEFA keppni eftir
æsispennandi markaleik
gegn vestur-þýska liöinu
Fortuna Diisseldorf, 4 — 3.
Sanchez skoraði fyrsta
markiö fyrir Barcelona á 4.
min., en Allofs kvittaöi snar-
lega fyrir Þjóöverjana, 1 —
1. Á 34. min. náöi spænski
landsliðsmaöurinn Asensi
forystunni á nýjan leik fyrir
Barcelona, en 8 mln. slöar
jafnaöi Seel fyrir Fortuna, 2
— 2.
I seinni hálfleiknum var
ekkert skoraö svo að fram-
lengja þurfti. Þá. bættu Spán-
verjarnir við tveimur mörk-
um (Rexach og Krankl), en
Fortuna náði aö skora.
I ensku knattspyrnunni
var einn leikur I gærkvöld'
. og skildu þar jöfn Man.Utd
. og Chelsea, 1 — 1. ingH
Markverðirnir
þegar ÍA og ÍBK gerðu jafntefli i gœrkvöld
Jóhannes Eövaldsson veröur
fyrirliöi I leiknum gegn Sviss en
þvi hlutverki hefur hann gegnt 21
sinni áöur.
16 manna hópurinn:
Valið
umdeilt
A blaöamannafundinum I
gær þegar landsliösnefnd
haföi tilkynnt val sitt spunn-
ust nokkrar umræður um
byrjunarliöið og hvort þessi
eöa hinn ætti heima mebal
hinna 16 útvöldu.
Nokkra furöu vakti aö
Bjarni Sigurðsson IA skyldi
valinn, en landsliösnefndin
hefur naumast séö hann i
leik hér heima I ár. Þá er
ljóst aö erfitt verður aö velja
Jóhannes Eövaldsson i
byrjunarliðiö þvi hann
leikur kvöldiö áöur gegn
Rangers og verður ekki
kominn til Sviss fyrr en um
hádegi á leikdaginn. Nokkuö
undarlegt er aö Atli Eövalds-
son skuli vera þarna, en
hann stundar nám I tþrótta-
kennaraskóla tslands og er
nánast i engri spilæfingu eins
og hefur komiö i ljós i
Reykjavikurmótinu. Karl
Þóröarson hefur ekki komist
I aballiö La Louviere siöustu
vikurnar og er þvl litiö vitað
um getustig hans nú. Nýliö-
arnir Ottó, Sævar og Jón
veröa örugglega á vara-
mannabekknum, en þeir
eiga vafalitiö eftir aö fá aö
spreyta sig þegar frá liöur.
Hverjir eru þaö þá sem
standa fyrir utan? Hægt væri
aö tlna marga til, en aöeins
fáir skulu hér nefndir.
Furðulegt er aö landsliös-
nefnrVn skyldi ganga fram-
hjá báöum landsliösmark-
vörðunum frá I fyrra, Þor-
steini Bjarnasyni og Arna
Stefánssyni, þvi val sumra
manna var einmitt byggt á
frammistöðu þeirra
slöastliöiö sumar.
Upplýsingarnar sem nefndin
hefur fengiö frá Belgiu um
Þorstein hljóta að hafa verið
slæmar úr þvl hann var ekki
valinn.
Af varamönnunum eru
tveir miöveröir, en benda
má á aö Trausti Haraldsson
Fram hefur staöiö sig mjög
vel i vor. Sömu sögu er aö
segja um félaga hans, Pétur
Ormslev. Hvaö meö miö-
herjana Inga Björn og Teit
Þóröarson?
Þegar þaö sem hér að
framan stendur er athugaö
ögn nánar er niðurstaðan sú
aö Island á orðið 20 leikmenn
sem komnir eru á þaö stig aö
geta leikið landsleiki án þess
aö sá „standard” minnki
sem viö höfum öölast á
alþjóölegum vettvangi. Þó
aö endalaust megi deila um
val einstakra manna er þetta
staðreynd, gleöileg staö-
reynd sem sýnir glögglega
framfarirnar undanfarin ár.
Liklegt er aö byrjunarliöið
gegn Sviss veröi þessu llkt:
Markvöröur Þorsteinn
ólafsson, varnarmenn:
Janus Guölaugsson,
Jóhannes Eövaldsson,
Marteinn Geirsson (Jón
Pétursson) og Arni
Sveinsson, tengiliöir: Karl
Þóröarson, Guömundur Þor-
björnsson, Asgeir Sigur-
vinsson og Atli Eövaldsson,
framherjar: Pétur
Pétursson og Arnór
Guöjohnsen. —IngH