Þjóðviljinn - 23.05.1979, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.05.1979, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 23. mal 1979 Miðafrískur ambassador staðfestir ákærur Amnesty Franska stjórnin í klípu út af Bokassa oo /e Vtofo Hronið nm Alþýðudagblaðið kínverska vill frjálsari kosningar 22/5 — Alþýöudagblaöið i Pe- king, málgagn kinverska komm- únistaflokksins, stakk I dag upp á víötækum breytingum á kosn- ingalögum landsins, meö þaö fyr- ir augum aö auka raunverulegan kosningarétt almennings. Sagöi blaöiö aö um langt skeiö heföu kosningar aöeins veriö formleg athöfn, þar eö mjög litill hópur manna heföi ráöiö öllu um hverjir voru kosnir. t grein blaösins um þetta er meðal annars lagt til aö kosning- ar veröi i auknum mæli leynileg- ar, aö hætt veröi aö kjósa meö þvi aö rétta upp hendur, aö fleiri frambjóöendur en einn keppi um hvert sæti, svo að kjósendur hafi um eitthvaö að velja og aö gert sé meira aö þvi að kjósa verk- smiöjustjóra og annaö forustufólk i verksmiöjum, en hugmyndin um það hefur breiðst mjög út um landiö siöustu mánuöina. 22/5 — Sylvestre Baúgui, ambassador MiöAfriku- keisaradæmisins i Paris, sagöi i dag aö hermenn Bokassa keisara heföu drepiö um hundrað börn á þessu ári, flest i janúar ogapril. Jafnframt lýsti ambassadorinn þvi yfir aö hann heföi látiö af störfúm i þágu Bokassa keisara, beöiö um landvistarleyfi i Frakklandi og væri i þann veginn aö stofna andspyrnuhreyfingu til aö bjarga landi sinu undan ógnar- Lstjórninni. „Ég ákæri rikiö Miö-Afriku fyrir aö hafa drepiö um 100 börn,” sagði ambassadorinn og tekur þaö meö undir fyrri ákær- ur Amnesty'International, sem franska blaöiö L’Humanité hef- ur einnig stutt meö vitnisburöi franskrar konu, sem nýkomin er frá Miö-Afriku. Akæra Bangui ambassadors kemur lfk- lega með aö auka vandræöi frönsku stjórnarinnar vegna umrædds máls en eftir aö frétt- ist af barnamoröunum var fariö aö gagnrýna stjfonina fyrir aö halda ógnarstjórn Bokassa á floti. Keisari þessi er tiöur gest- Giscard — skrekkur I honum vegna vináttunnar viö Bokassa barnamoröingja. ur i Grakklandi, á landsetur I skammt frá Loire og s.l. ár var , Giscard d’Estaning Frakk- landsforseti á veiöum i Miö- Afriku i boöi Bokassa. En nú hefur Giscard látiö fréttast aö ! hann muni ekki hafa neitt per- sónulega saman aö sælda viö Bokassa fyrr en keisari hafi gef- ið honum „skýringu” á fréttun- um af barnamoröunum. Ambassadorinn heimsótti ný- lega föðurland sitt og segist þá hafa heyrt lýsingar á hryöju- verkunum af munni nokkurra sjónarvotta. —Franska stjórnin hefur nú ákveðiö aö stööva alla efnahagsaöstoð til Miö-Afriku meöan veriö er aö rannsaka ákærurnar. Sú aðstoð nemur meira en helmingi teknanna á fjárlögum keisaradæmisins. Áskorun Mexikóstjómar: Einangrið Somoza l U1 J Undirbýr Amin skæruhemað? 22/5 — Aö sögn Múammars Gaddafi Libiuleiötogaer Idi Amin nú i Noröur-úganda og undirbýr skæruhernaö gegn Tansönum. Gaddafi sagöi einnig aö Idi Amin, sem hann heföi þekkt sem Sinfóniuhljómsueit Ísíands fónleikar i Háskólabiói n.k. fimmtudag 24. mai 1979 kl. 20.30. VERKEFNI: Beethoven — Leonora forleikur nr. 3 Beethoven — Pianókonsert nr. 1 Beethoven — Sinfónia nr. 4 STJÓRNANDI: EINLEIKARI: John Steer Leonidas Lipovetsky Aðgöngumiðar i bókaverslunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. • Blikkiðjan Asgarði 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmföi. Gerum föst verötilboö SÍMI53468 „yfirlætislausan mann”, heföi komiöí snögga heimsókn til Libiu og „fleiri vinveittra rikja”, en snúiö siöan aftur til Cganda. Libiski leiötoginn sagöi ennfrem- ur aö ef satt væri aö haröstjórn heföi veriö I Úganda i tiö Amins, þá mætti meö sanni segja aö „allar þjóöir heims væru kúg- aöar.” Frá úganda fréttistaö Idi Amin hafi sést á búgaröi nokkrum i sinni sveit i Norövestur-Úganda, þar sem hann kvaö hafa um sig 500 vopnaða menn. 21/6 — Haröir bardagar geisuöu i dag I borginni Jinotega i Nica- ragua, 160 kilómetra fyrir noröan Managua, eftir aö hermenn Ana- stasios Somoza einræöisherra höföu lagt til atlögu viö skæru- liöa Sandinista-hreyfingarinnar, sem tóku nokkurn hluta borgar- innar á sitt vald um helgina. Sjón- arvottar segja aö mannfall sé þegar oröiö nokkurt. 1 april réöust Sandinistar inn I nokkrar borgir i noröurhluta landsins en liö Somoza, sem hefur bæði skriödreka og flugvélar, hratt þeim árásum. Skæruliöar, sem eru illa vopnaöir, héldu þó velli i nokkra daga i Esteli og Leon. Mexikó sleit i gær stjórnmála- sambandi viö Somoza-stjórnina vegha grófra brota Somoza á mannréttindum. I dag skoraöi Jorge Castaneda, utanrikisráö- herra Mexikó, á öll Amerikuriki, þar;á meöal Bandarikin, aö gera slikt hiö sama til að einangra Somoza og flýta fyrir falli ógnar- stjórnar hans. Bandarikjastjórn Somoza — enn styöja Bandarikin viö bakiö á honum. viröist þó ekki á þeim buxunum aö sleppa hendinni af Somoza, þvi aö pýlega hefur Alþjóðlegi gjald- eyrissjóöurinn veitt honum riflegt lán að tilhlutan Bandarikjanna. Alsír hækkar 22/5 — Alsir hefur hækkaö veröiö á hráolíu sinni um 2.50 dollara á tunnuna, og er veröiö á tunnu nú 21 dollari. Talsmaöur oliu- og gasfélags alsirska rikisins segir, aö Alsir sé meö þessu aö færa verðlagiö á sinni oliu upp til jafns viö nýákveöiö verölag rikja viö Persaflóa. Gaddafi forseti Líbýu: Ætlar að hleypa sovéskum skipum inn á hafnir sinar hrósar íhaldsflokkmiim breska Tripoli. Gaddafi, leiötogi Libýu, hefur ásakaö Bandarlkjamenn um fjandskap viö sig, og segist vera aö velta þvf fyrir sér hvort hann eigi ekki aö leyfa sovéskum herskipum aögang aö hinum mikilvægu höfnum lands sins viö Miöjaröarhaf. Gaddafi segir ennfremur I viö- tali viö Reuter, aö Egyptar Gaddafi á bæn — skyldleiki viö Thatcher I viöhorfum til „félags- legra verömæta og trúarbragöa.” áformi árás á Libýu. Gaddafi kemur mönnum á óvart meö þvi aö lýsa þvi yfir aö hann fagni sigri íhaldsflokksins i kosningunum i Bretlandi og telji aö hann eigi sjálfur meiri hug- myndalega samleiö meö Ihalds- flokkinum en Verkamannaflokki Jims Callaghans. Kalkhali ajatolla: „Heimta blóð keisarans” 22/5 — Sadek Kalkhali, einn aja- toila þeirra er nú viröast ráöa mestu I tran, skoraöi I dag á „frjálsar þjóöir heims aö drepa sjainn (transkeisara) eins fljótt og möguiegt er.” Kalkhali, sem fyrir nokkru siöan lýsti hinn af- setta keisara réttdræpan fyrir hverjum manni, sama hverrar trúar og hvers þjóöernis sá væri, sagöist vilja „bióö keisarans til endurgjalds fyrir allt þaö blóö, sem úthellt hefur veriö I þessu landi,” og á þá efalitiö viö hryöju- verk keisarastjórnarinnar. Kalkhali gat þess einnig i viö- tali viö blaö i Teheran aö hann heföi sjálfur undirritaö dauöa- dóma flestra þeirra 215 manna, sem teknir hafa veriö af lifi aö undangengnum dómum byltingardómstóla frá þvi aö keisarastjórninni var steypt I febrúar. Bæöi vinstrisinnuö og trúarleg samtök hafa boöaö til mótmæla- fundar viö bandariska sendiráöiö I Teheran vegna fordæmingar öldungadeildar Bandarikjaþings á aftökunum I Iran nýveriö. Lita Iranir á þetta sem hvern annan slettirekuskap Bandarikjamanna I Irönsk innanrikismál og benda sumir á aö aldrei hafi heyrst svo mikiö sem mótmælastuna frá bandariskum áhrifamönnum vegna hryöjuverka keisara- stjórnarinnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.