Þjóðviljinn - 23.05.1979, Page 11

Þjóðviljinn - 23.05.1979, Page 11
Miövikudagur 23. mai 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11 íþróttír^j íþróttirW íþróttir Sviss - ísland 2:0 Tveggja marka ósigur i Bern ísland lék frábœrlega vel fyrstu 15 mín. leiksins en eftir þaö náðu Svisslendingar undirtökunum „Það komu fram vissar varnaveilur, sem má segja að hafi orðið okkur að falli í leiknum og einkanlega var þetta slæmt vinstra megin. Þetta er e.t.v. ekki að undra þar sem þessir strákar hafa lítið leikið í vor og samæf- ing liðsins engin. En miðjuspilið var nokkuð gott allan tímann, og þar var Ásgeir Sigurvinsson fremstur í flokki, hann var hreinlega yfirburðamaður á vellinum. Sömu sögu er að segja um Þorstein ólafsson og Ásgeir og hef ég oft séð hann góðan, en aldrei betri en í kvöld. Annars má segja að fyrstu 15 min. leiksins hafi verið það besta sem islenskt landslið hef ur sýnt, þá voru strákarn- ir hreint frábærir," sagði Helgi Danielsson, landsliðs- nefndarmaður að afloknum landsleik Islendinga og Svissara, sem fram fór á Wankdorf vellinum i Bern og lauk með sigri Sviss 2-0. Islenska liöið hóf leikinn af miklum krafti og sótti látlaust að marki Sviss. A þessum kafla fór saman barátta og nett og ákveðið spil og réöu okkar menn lögum og lofum á leikvellinum. Hinir 35 þús. áhorfendur voru alveg þrumu lostnir yfir góðum leik íslendinganna og bjuggust við stórsigri þeirra. A 3. min. fengu Islendingar 2 hornspyrnur i röð og var gerð Herbert Hermann skoraði íremur ódýrt mark fyrir Sviss á 27. min. hörö hrið að marki Sviss og á eftir þessu var sókn okkar manna mjög þung. A 7. mín var enn hornspyrna og Pétur Pétursson skallaöi að marki en mark- vörðurinn varði naumlega. I fyrri hálfleiknum fékk ísland 6 horn- spyrnur gegn 1 hjá Sviss. Reiðarslagið kom síðan á 28. min. en þá hafði Þorsteinn varist skoti Hermanns með tilþrifum, boltinn barst út i teiginn og Her- mann fékk annaö tækifæri skömmu síðar, Hann skaut lausu skoti að marki, en það var hnit- miðað og Þorsteini tókst að slæma hendi i knöttinn, en inn i markiö rúllaði hann, 1-0. Svissar- arnir fóru nú að koma meira inn i myndina og leikurinn jafnaðist . A 30. og 40. min fengu okkar strákar góð tækifæri, sem ekki tókst að skora úr. Strax i byrjun seinni hálfleiks- ins komst Atli i gott færi en mis- tókst. Eftir þetta fóru Svisslend- ingarnir að ná tökum á leiknum og þeir áttu nokkur mjög hættuleg tækifæri á næstu minútum. A 50. min þurfti Þorsteinn að taka á honum stóra sinum til þess að bjarga þrumuskoti. Aðeins tveimur min. siðar kom sending fyrir islenska markið, Hermann skallaöi, en Þorsteinn varði. Stuttu siöar brunuðu Islending- arnir upp, en varnarmaður hirti boltann af tám Arnórs þegar hann var að komast i gott skotfæri. A 58. min. var hörkuskot i átt að is- lenska markinu, en knötturinn fór i Jón Pétursson og i horn. Uppúr hornspyrnunni fékk Gianpedro Zappa boltann og hann negldi i markið án þess að Þorsteinn kæmi vörnum við, 2-0. A 60. min. skiptu Islendingarnir um leikmann og kom Karl Þórð- arson i stað Péturs Péturssonar, sem meiddist litilsháttar og treysti sér ekki til þess að halda leiknum áfram. Þessi skipting kom aö litlu gagni þvi sókn Sviss- lendinganna hélt sleitulaust áfram og á 69. min. fékk Ponte sannkallað dauðafæri. Hann stóð aleinn á markteig meö bolt- ann, reyndi að vippa yfir Þor- stein, en knötturinn fór bæði yfir Þorstein og markiö. Landinn reyndi hvaö hann gat til að sækja og á 75, min óð Atli Eövaldsson upp kantinn, gaf á Asgeir, sem skaut að markinu, en þvi miður varð varnarmaður svissneskur á milli. 6. min. fyrir leikslok skipti Youri Jóhannesi útaf, enda hann orðinn dauðþreyttur vegna leiks- Yinn nnnn eun8b7 xda736 •• 2048 : sport - Lead swiss: berne, may 22, reuter — swltzertand, to the delight of their home supporters, gained thelr first win in european soccer championship quaLifying group four here tonlght with a 2-0 victory over a spirited but punchLess lceLand. the match provided an appetlser for the eagerLy awaited cLash between worLd cup champions arqentlna and runners-up netherLands which foLLowed at the wankdorf stadlum immediatety sfterwards. nelther iceLand nor the swlss have a hope of chaLLenging poLand, east germany or the dutch, who head group four, but they pLayed skiLfuL and entertainlng soccer wlth pLenty of goaLmouth actlon. switzerLand’s first goaL ln the 27th minute was a tragedy for 1 lceLandlc goaLkeeper thorseinn oLafsson, who had earLier saved briLliantLy at cLose range from herbert hermann. r eun872 epa461 2109reneP°otteron,Sa^constant^denqer to lcolano, aped up the Left ^ oLafsson^seemeO^to^have^hls'shot covered cut the PaLL sLith.red °Ut swltrerLand^s^second^and'declslve%oaL*was crashed home by Strefutn9Qoaur0eerer roger berolq came out QulckLy to thwart the promlssing teenaqer and force hlm wlde. reuter sb/res Þannig leit skeytið út frá Reuter um leik tslands og Sviss og segir þaö eflaust meira en hástemmd lýsing. Sagt eftir leikinn Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði landsliðsins: — Þetta var góöur leikur hjá okkur i fyrri hálfieikn- um, sem sést best á fjölda hornspyrnanna sem viö fengum. Ég er viss um aö siikan fyrri hálfleik hefur is- lenskt landsliö ekki spilaö á útivelli áöur. Heppnismarkið Svissaranna varö til þess aö þeir lyftust um allan helming og iosnuöu viö tauga- spennuna. Asgeir var potturinn og pannan i þessu öllu hjá okkur og eins varöi Steini mjög vel. — Jú, mér fannst nokkuð erfitt aö spila þennan leik, þvi eftir leikinn viö Rangers þurfti ég að vera á feröalagi alla nóttina og morguninn. Þaö þýöir þó ekkert aö gera viö þessu héöan af, þetta var aöeins staöa sem kom upp. — Ég reikna meö aö viö ættum aö geta tekiö þessa kalla heima. Jens Sumar liðason, varaform. KSI: — Svissiendingarnir höföu undirtökin i þessum leik aö undanskildum fyrstu og sfö- ustu minútunum og vorum viö ekki betri aöilinn. — Meö meiri samæfingu ættum viö aö standa I Sviss heima. Helgi Daníelsson, landsliðspabbi: — Þaö er ekkert viö þessu aö gera þvi þessi leikur er á nýburjuöu keppnistimabili okkar. Byrjunarliöiö tel ég þaö sterkasta sem viö höfum tefit fram og er þ.a.l. ekki hræddur um aö viö náum saman seinna meir. — Lilklegt er aö viö fáum allan mannskapinn I leikinn 9. júni og ef svo fer þá eigum viö góöan séns. — IngH Asgeir Sigurvinsson sýndi snilldartakta I leiknum i gærkvöldi og var greinilegt aö leikmenn Sviss óttuöust hann mjög. Markvörðurinn Þorsteinn Ólafsson átti glæsilegt „come-back” i gær- kvöldi og varöi hvaö eftir annaö meö miklum tilþrifum. ins sem hann lék i Skotlandi kvöldiö áður. Inná kom óttó Guð- mundsson, KR-ingur,og var þetta hans fyrsti landsleikur. Undir lok leiksins kom siðan besta mark- tækifæri okkar manna. Asgeir gaf góðan stungubolta innfyrir vörn Sviss og þar komst Arnór á auoan sjó, átti aðeins markvöröinn eftir. Þegar svo skotið reið af náði markvörðurinn að verja i horn. Hornspyrnan var tekin meö hraði og boltmn barst til Asgeirs, sem skaut i átt að markinu, en i vinkil- inn fór boltinn og hrökk afturfyr- ir. óheppni að skora ekki þar. Eftir þetta gerðist fátt markvert og það voru dauðþreyttir Islend- ingar sem yfirgáfu Wankdorf- leikvanginn að leiknum loknum. Eins og áður sagði var Ásgeir Sigurvinsson yfirburðamaður á vellinum og var greinilegt að Svissararnir óttuðust hann mjög. Þá var Þorsteinn ólafsson mjög góður og varði stundum af hreinni snilld, en fyrra markið var þó hálf klaufalegt hjá honum. Einnig var Janus traustur að vanda. Svissararnir léku mjög léttan og skemmtilegan fótbolta og sagði Helgi Dan, að þeir hefðu komiö sér á óvart og aö þeir yröu ekki auðsigraðir hérheima 9. júni. Viö bara biðum og sjáum til. - IngH Jafnt hjá þeim stóru „Þetta var alveg ofsalegur leikur. Ég hef vart séð skemmtilegri leikfléttur,” saöi Helgi Dan. um leik Hollands og Argentinu, 0—0, sem fór fram á eftir leik ís- lands og Sviss. Hollendingarnir sóttu mjög framanaf, en siöan var mikiö um marktækifæri á báöa bóga, en hvorugu iiöinu tókst aö skora. Eftir leikinn fór fram vita- sprynukeppni og eftir 2x5 sprynur var staöan enn jöfn, 4—4. A endanuni fengust þó úrslit og sigraöi Argentina, 8—7. IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.