Þjóðviljinn - 23.05.1979, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. mai 1979
Lausar stöður
Nokkrar stöður rannsóknarmanna III eru
lausar til umsóknar á Veðurstofu íslands
á Keflavikurflugvelli. Gagnfræðapróf
eða samsvarandi menntun áskilin. Laun
samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna.
Umsóknir sendist Veðurstofu Islands,
pósthólf 25, Kefkavikurflugvelli, fyrir 31.
mai n.k.
ÚTBOÐ
Blikksmiðjan Vogur h.f. býður hér með út
uppsteypu, grunnlagnir, einangrun og
múrverk á fyrstu hæð nýbyggingar að
Auðbrekku 65 i Kópavogi, svo og stoðvegg
á sama stað. Stærð hússins er 4226 rúm-
metrar. Grafið hefur verið fyrir húsi og
stoðvegg.
Útboðsgögn eru til sýnis hjá Almennu
verkfræðistofunni hf. Fellsmúla 26,
Reykjavik,og verða þar afhent væntan-
legum bjóðendum gegn 25.000,- kr.
skilatryggingu.
Tilboði skal skilað eigi siðar en kl. 11 mið-
vikudaginn 6. júni 1979 til Almennu verk-
fræðistofunnar hf. og verða tilboðin opnuð
þar kl. 11 sama dag.
ÚTBOÐ
Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum i
vatns- og hitaveitulagnir i hluta Tanga-
hverfis.
útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mos-
fellshrepps Hlégarði frá kl. 12 föstudaginn
25. mai 1979 gegn 20 þús. kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl.
14 þriðjudaginn 5. júni og verða þau þá
opnuð þar að viðstöddum bjóðendum.
Sveitarstjóri.
Grunnskólinn í Borgarnesi
AUGLÝSIR
Framhaldsdeildir verða við skólann næsta
skólaár sem hér segir: Viðskipta-,
uppeldis- og heilsugæslubraut auk bók-
náms fyrsta bekkjar menntaskóla. Þá
verður fyrsti áfangi iðnskóla (fornám) og
annar áfangi iðnskóla.
Umsóknir þurfa að berast til skólans fyrir
10. júni.
Skólastjóri
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir april-
mánuð 1979, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag
eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en
siðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
21. mai 1979.
Námskeið Rauða krossins:
Alþjóðlegt neyðar-
Nýstúdentar frá Flensborgarskóla ásamt skólameistara, Kristjáni Bersa ólafssyni.
skeiðið fyrsta stig í
—þjálf unarf erli alþjóð-
legra sendifulltrúa, en
slíkir fulltrúar eru jafnan
sendir til að hafá eftirlit og
umsjón með hjálparstarfi
Rauðakrossins.
Þetta námskeiö er hiö fyrsta
sinnar tegundar hér á landi, en nú
er leitaö i auknum mæli eftir fólki
á Noröurlöndunum til starfa,
bæöi á vegum Alþjóöasambands
Rauöa kross félaga og Alþjóöa-
nefndar Rauöakrossins. Þáttur
íslands i þessu starfi hefur ekki
veriö mjög mikill hingaö til, en
fyrir fáeinum árum var þó einn
sendifulltrúi héöan, Magnús
Þrándur Þóröarson á þurrka-
svæöunum i Sahel I Niger. Um
þessar mundir er Leifur Dungal
læknir á leiö til þriggja mánaöa
starfs á vegum Alþjóöa Rauöa
krossins i Rodeslu og Eggert As-
geirsson, framkvæmdastjóri RKl
hefur veriö kjörinn i nefnd sem
skal hafa eftirlit meö framkvæmd
alþjóölegrar áætlunar til eflingar
RK starfs i nokkrum löndum I
sunnanveröri Afriku.
Kennsla á námskeiöinu á Þing-
völlum veröur aöallega i höndum
þriggja fulltrúa frá Alþjóöasam-
tökum RK-félaga og Alþjóöa-
nefndinni, þeirra Sverre Kilde,
Réne Carrillo og Jean-P Maunoir.
Eggert Asgeirsson, fram-
kvæmdastjóri RKl og Guöjón
Petersen, forstööumaöur Al-
mannavarna munu einnig Ieiö-
beina á námskeiöinu.
Rauöi kross Islands stefnir nú
að þvi að taka þátt I alþjóölegu
RK starfi i auknum mæli. Einn
liöurinn i þvi er aö mennta sendi-
fulltrúa, sem siðar taka þátt I
hjálparstarfi á neyöarsvæöum.
Þekking og reynsla sem fulltrú-
arnir fá af starfinu getur siöar
komiö til góöa hér á landi, þvi
Rauða krossinum er hér ætlaö
talsvert hlutverk I almanna-
varnastarfi.
yarnastarf
I lok þessa mánaðar
heldur Rauði kross íslands
námskeið í alþjóðlegu
neyðarvanrastarfi á Þing-
völlum. Námskeiðið er tví-
þætt. Annars vegar er það
kynningarnámskeið fyrir
trúnaðarmenn samtak-
anna, þar sem þeim er
kynnt starf Alþjóða
Rauðakrossins á svæðum
sem náttúruhamfarir hafa
orðið á, eða stríð stendur
yfir. Hins vegar er nám-
Þing norrænna snyrti-
frædinga haldið hér
Þing norrænna snyrtifræð-
inga veröur haldiö á Hótel Loft-
leiöum og hefst á upp-
stigningardag, 24. maf.
1 sambandi viö þingiö veröur
haldin sýning i Kristalsal
hótelsins og fyrirlestrar veröa
fluttir um margskonar efni
tengd faginu. Borgastjóri
Reykjavikur Egill Skuli Ingi-
bergsson opnar ráöstefnuna
meö ávarpi. A föstudagskvöldiö
25. mai veröur norræn
meistarakeppni i svokallaöri I
„fantazy” — snyrtingu og er
viöfangsefniö „Is og eldur”.
Tfskusýningar, kvikmynda-
sýningar og dansleikir veröa
ennfremur I sambandi viö þing-
iö.
Stjórn Félags islenskra
snyrtisérfræöinga stendur fyrir
þinghaldinu hér. Formaöur þess
er Gunnhildur Gunnarsdóttir.
Hefur sérstök nefnd undirbúiö
þaö aö undanförnu, en formaöur
hennar er Asta Hannesdóttir.
Skólaslit í Flensborg
50 stúdentar brautskrádir
Flensborgarskóla i Hafnarfiröi
var slitiö sl. laugardag. Alls voru
þá brautskráöir 50 stúdentar, en
um siöustu áramót voru 15
stúdentar brautskráöir frá
skólanum, þannig aö alls hafa 65
stúdentar vcriö brautskráöir á
þessum vetri sem er meiri fjöldi
en nokkru sinni fyrr frá þvi
stúdentar voru fyrst brautskráöir
frá skólanum fyrir 5 árum.
Af þeim 50 stúdentum sem nú
voru brautskráöir voru 5 af eölis-
fræöibraut, 10 af félagsfræði-
braut, 10 af málabraut, 11 af
náttúrufræöibraut, 8 af uppeldis-
braut og 8 af viöskiptabraut. 2
nemendur luku námi samhliöa af
tveimur brautum, náttúrufræöi-
og eölisfræöibraut.
Besta námsárangri náöi Hanna
Ragnarsdóttir af málabraut.
Flestir voru stúdentarnir út-
skrifaöir eftir 4 ára nám, en tveir
stúdentar luku námi sinu á aöeins
3 árum.
í Flesnborgarskóla sem er
fjölbrautaskóli stunduöu i vetur
rúml. 700 nemendur nám en af
þeim voru um 230 úr 9. bekk
grunnskóla sem ennþá er hafður I
Flensborgarskóla vegna pláss-
leysis i grunnskólum bæjarins.
I framhaldsdeildinni stunda
felstir nám I viöskiptafræöideild
eða um 22% nemenda, en 19%
stunda nám I uppeldisfræöideild
skólans.
Auk þess stunda nemendur
nám á náttúrufræöibraut, eölis-
fræöibraut, félagsfræöibraut,
málabraut pg heilsugæslubraut,
auk þess sem bóklegt nám
nemenda Fiskvinnsluskólans er
kennt viö skólann.
Fastráönir kennarar viö
skólann voru um 60 talsins en
skólameistari er Kristján Bersi
Ólafsson.
I ræöu skólameistara viö skóla-
slitin drap hann á framhalds-
skólafrumvarpiö sem nú er til
meöferöar i þingheimi I þriöja
sinn.
Kristján Bersi lét I ljós þá von
aö samstaöa næöist nú á alþingi
um aö afgreiöa frumvarpiö sem
fæli I sér mikla réttarbót og
aukna hagræöingu I skólakerfinu
Þaö væri mikill skaöi fyrii
Islenskt menntakerfi ef frum
varpiö ætti eftir aö velkjast um
þingsölum óafgreitt á næstt
árum.
-1)