Þjóðviljinn - 23.05.1979, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 23.05.1979, Qupperneq 16
DIOÐVIUINN Miðvikudagur 23. mai 1979 Aðalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. ^ 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans I sima- skrá. „Hjólin snúast þótt bensínið hækki” sögðu hjólreiðamenn sem fjölmenntu um götur Reykjavíkur i norðanbálinu i gærdag [ tilefni af mótmælum bifreiðaeigenda yfir of háu bensínverði í gær, efndu áhugamenn um hjólreiðar til hópferðar um götur borgarinnar síðdegis í gær. Safnast var saman við Skátabúð- ina og síðan hjólað víða um borgina. Fjölmenni tók þátt í þessum áróðri fyrir reiðhjólanotkun, þrátt f yrir hið versta veð- ur, norðan bál og kulda. Þjóðviljinn tók 3 kunna hjól- reiöarmenn tali þar sem þeir biðu þess, kuldalegir i framan, að hópferöin hæfist, og spurði þá hvort svona veður sannaöi ekki erfiðleika þá sem hjólreiöa- menn á Islandi ættu við að glíma. Árni Bergmann, kunnur hjól- reiðargarpur, sagði það al- rangt. Hjólreiðamönnum væru allir vegir færir og þeir óttuðust ekkert. Þór Vigfússon, formaður áhugamanna um hjólreiðar, tók I sama streng og sagði hjól- Hjólreiðamenn létu sér hvergi bregða við storm og kulda f gær. reiöamenn komast ferða sinna i hvaða veðri sem er, aðeins hálka á götunum gæti stoppað þá af. 1 sama streng tók Helgi Skúli Kjartansson, sem sagði bif- reiðastjóra yfirleitt taka fullt tillit til hjólreiðarmanna. A þessu væru þó sárafáar undan- tekningar, en þessar fáu undan- tekningar væru vissulega hættulegar fyrir hjólreiðar- menn. Þátttakendur I hópferðinni I gær báru spjöld með ýmsum slagorðum eins og til að mynda: „Hjólin snúast þótt bensinið hækki”, „Bætum heilsuna, fjölgum hjólhestum”, „Ekki mengar hjólhesturinn”, og „Svigrúm fyrir hjólhesta”. Hjólreiðatúrnum lauk á Aust- urvelli. Þegar þangað kom blés einn af foringjum hjólhesta- manna i lúður og þakkaði þátt- tökuna i þessum fyrstu aðgerð- um samtaka þeirra. Hann minnti á það að „leiðin til betri umferðarmenningar I borginni er brött og mörgum bilum stráð”. Ólafur Jóhannesson forsætis- ráðherra átti leið inn i þinghúsiö og i gegnum þvögu hjólhesta- manna rétt um þetta leyti Hann vissi ekki hvort hann átti heldur að brosa við háttvirtum kjósendum eða yggla sig fram- an i hópinn — ef vera kynni að hér færu enn ein samtök um að steypa rikisstjórninni. — S.dór Iönaðarstejhan kynnt á ráöherrafundi EFTA Þrýst á aukið samstarf viö Efnahagsbandalagið ísland tekur ekki þátt í efnahagslegri stefnumótun umfiram Stokkhólmssáttmálann, segir Svavar Gestsson Rikisstjórnin boöaöi fund i farmannadeilunni VSÍ stendur fast á sínu A ráðherrafundi EFTA i Bodö í Noregi, sem lauk i gærmorgun, gerði Svavar Gestsson viðskiptaráð- herra grein fyrir því tfma- bundna aðlögunargjaldi sem ákveðið hef ur verið að setja á innfluttar iðnaðar- vörur til islands og þeirri iðnaðarstefnu sem lögð „Hérna áður fyrr þótti synd- samlegt þegar bændur urðu að hella niður mjólk vegna verk- falla. Sjónvarpið ók um allar sveitir og tók á filmu þessar ægi- legu aðgerðir. Nú aftur á móti er áróðurinn orðinn svo gegndarlaus gegn okkur mjólkurfræðingum, að fólki finnst það ægilegast að við skulum vera að reyna að vinna úr mjóikinni meðan verk- fallið stendur, svo þurfi ekki að hella henni niöur”. Þannig mæltist Hafsteini Má Matthlassyni mjólkurfræðingi i Flóabúinu á Selfossi þegar þjóð- viljinn ræddi við hann I gær. hefur verið fram sem þingsá lyktunarti I laga. Svavar sagði I simaviðtali viö Þjóðviljann i gær, að engar at- hugasemdir hefðu verið gerðar viö gjaldið, en ráöherrar Austur- rlkis og Svlþjóöar lagt á það áherslu, að þótt þeir skildu að- stöðu lslands yröu þessi vanda- mál ekki leyst með takmörkunum eingöngu. Hafsteinn er formaður 3 manna nefndar sem hefur meö allar und- anþágur I verkfalli mjólkurfræð- inga að gera, en ásamt honum I nefndinni eru þeir Guðmundur Sigurgeirsson I Flóabúinu og Grétar Sigurðsson I Mjólkurstöö- inni I Borgarnesi. „Þaö virðist ekkert ganga I þessari deilu, enda þótt við séum búnir að vera fullir samstarfs- vilja allan þann tima sem deilan hefur staðið. Nú er dreift I búöir helmingi af öllum þeim mjólkur- vörum sem að öðru jöfnu eru til sölu. Úr afganginum vinnum við slöan aðallega osta, smjör og Mörg önnur mál voru til um- ræðu, sagði Svavar, og sýndu Norðmenn mikinn áhuga á aö ýta undir nánara samstarf við Efna- hagsbandalagið á ýmsum sviö- um, en önnur aðildarriki tóku þvi dræmt, einkum Finnland, Svlþjóð og Austurriki. Niðurstaðan varð, að rétt væri að hafa áfram sam- starf við EBE um sömu atriði og áður, þe.um upprunareglur vara, vörumerkingar og um tæknilegar mjólkurduft, og ætli duftiö komi ekki til með að bjarga okkur I vet- ur I mjólkurleysinu sem verður sjálfsagt ef veðráttan fer ekkert að breytast. Það er þegar orðinn mikill samdráttur I mjólkur- magni úr sveitunum I mjólkurbú- in”. „Við ætlum að halda fund I dag I undanþágunefndinni og athuga hvað til bragðs verður tekið eftir að fresturinn rennur út á aðfara- nótt fimmtudags. Ég get ekkert sagt um hvað verður úr fyrr en eftir þann fund”, sagði Hafsteinn að lokum. Þá hafði þjóðviljinn einnig Ríkistjórnin hafði frum- kvæði að því í gærmorgun að boða til fundar með deiluaðilum í vinnudeilu Farmanna-og fiskimanna- sambandsins og Alþýðu- sambands Islands annars vegar og Vinnuveitenda- sambands Islands og Vinnumálasambands sam- vinnufélaga hins vegar. Ráðherrarnir Tómas Árnason fjármálaráð- herra, Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra sátu fundinn fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar. Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn hefur aflað sér þá munu vinnuveitendur hafa á fundinum staðið fast við stefnu sina að kaup yrði ekki hækk- að hjá einum hópi launþega, þar sem slikt myndi hafa I för með sér launaskriðu. A fundinum kom þó fram að vinnuveitendur eru fúsir til alvarlegra formlegra viðræöna við Farmanna- og fiskimanna- sambandið og Alþýðusambandið og yrðu þeir fundir með þvi sniði að einungis fáir forystumenn hvers sambands tækju þátt I þeim hindranir i viðskiptum. A blaðamannafundi I Bodö I gær undirstrikaði Svavar Gests- son að einvörðungu væri um að ræða samstarf á grundvelli Stokkhólmssáttmálans og ísland tæki engan þátt I efnahagslegri stefnumótun umfram það sem þar er kveðið á um. Mikill þrýstingur hefur verið á EFTA af hálfu verkalýðs- sambanda Vestur-Evrópu að auka samstarfið við EBE vegna atvinnuleysisástandsins I mörg- um Evrópulöndum og kom á ráð- herrafundinum fram krafa um mótun sameiginlegrar efnahags- stefu með EBE gegn atvinnu- leysi. 1 þetta var tekið vinsam- legum, almennum orðum, sagði Svavar. — Ég lit svo á, að slikt yrði að gerast I hverju landi fyrir sig I samráði við verkalýðssam- tökin á hverjum stað, enda EFTA aöeins viðskiptasamband. Norðmenn áttu formann eða fundarstjóra a þessum fundi, en á næsta ráöherrafundi EFTA, sem haldinn verður I Genf I nó- vember verður Islenski ráð- herran formaður. samband við Sigurð Runólfsson formann mjólkurfræðingafélags- ins og innti hann eftir hvernig málin stæðu. Siguröur sagði að allt væri viö það sama, og ekkert miöaði áfram. Síðast var haldinn tveggja tima langur fundur á mánudag sem ekkert kom út úr. Sáttanefnd hélt sérfund I gær og sjálfsagt verður boðaður fundur I deilunni I dag. „Menn eru orðnir langþreyttir á undirtektarleysi atvinnu- rekenda, og sjálfsagt þarf að fara að gera eitthvað, svo skriður komist á málin”, sagði Sigurður að lokum, en vildi ekkert gefa meira út á stööuna. —lg. viðræðum til að auka llkur á ár- angri viðræðnanna. Fulltrúar FFSl munu hafa tekið vel I þessa hugmynd, en fulltrúar Alþýðu- sambandsins, samkvæmt heimildum Þjóðviljans, virtust hafa einhverjar efasemdir um þetta fyrirkomulag. Samráðsnefnd rikisstjórnar- innar, sem skipuð er ofangreind- um ráðherrum, hefur boðist til að taka þátt I sllkum viðræðum og vera deiluaöilum til aðstoðar ef það veröur til þess að lausn finnst á þessari deilu. Verði af þessum fundarhöldum þá er alveg eins búist við þvl, að þa taki margar vikur, þar sem grandskoðaðir verða gildandi samningar. —Þig Samþykkt i borgarráði i gær Útideildin færnýttlíf F astráðinn starfsmaður ráðinn i hlutastarf Á fundi borgarráðs í gær voru samþykktar einróma tillögur „samstarfsnefndar um málefni unglinga", þar sem lagt er til að útideildin svokölluð fái fastráðinn starfs- mann i hlutastarf sem hefur ekki verið áður, og að starfsemi deild- arinnar verði komið á fastari grundvöll en verið hefur undanfar- ið. Eins og menn minnir, uröu allháværar raddir uppi viða þegar kom i ljós við af- greiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavikurborgar nú I vet- ur aö draga átti úr starfsemi útideildarinnar. Eftir nokkrar umræður skipaði siðan borgarstjórn 5 manna nefnd sem átti að fjalla um málefni unglinga I borgarlandinu. 1 nefndinni áttu sæti 2 fulltrúar frá fé- lagsmálaráði, 2 frá æsku- lýðsráði og 1 fulltrúi frá borgarráöi. Nefnd þessi skil- aði siðan tillögum sinum á fundi borgarráðs i gær, þar sem þær voru samþykktar einróma. 1 tillögunum er eins og áð- ur segir það nýmæli aö heim- ild er gefin til að fastráða mann I hlutastarf hjá úti- deildinni, en hingað til hafa starfsmenn deildarinnar verið lausráönir. Þá eru einnig tillögur sem miða að þvl að starfsemi deildarinn- ar verði komið I fastara form. Þessar breytingar munu koma strax til framkvæmda jafnframt þvi sem staða fastráðins starfsmanns verður auglýst laus til um- sóknar. Það eru þvi góðar vonir um það, að það ágæta starf sém útideildin hefur unnið með unglingum á siðustu ár- um fái nú nýst til fullnustu. lg -vh Mjólkurfræðingar um mjólkurdeiluna: HAMAST GEGN OKKUR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.