Þjóðviljinn - 27.05.1979, Page 2

Þjóðviljinn - 27.05.1979, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. mal 1979 A mánudagskvöld vorum viö kona mln aö þvo uppeftir kvöld- matinn I mestu makindum. Ég þvoöi en hún þurrkaöi. Þegar minnst varöi i miöjum heimilis- friönum heyröist skyndilega veikt bilflaut fyrir utan og þaö var eins og viö manninn mælt. Undir tóku þúsundir, tugþús- undir og jafnvel hundraö þús- und bilar. Ég leit hornauga á konu mina, bileigandann, og sá aö blik kom I auga hennar. Hún henti frá sér viskustykkinu, hljópfráméri vaskinuog út. Ég laumaöistfram I gang og gægö- ist út og þar lá hún — á flaut- unni. Ég sem er heldur svona á móti bilum — enda hef ég aldrei haft manndóm I mér til aö fá me’r slikan — beit á jaxlinn og hugsaöi meö mér aö ekki væri nóg meö aö þessir helvitis bilar fylltu allar götur svo aö ekki væri þverfótaö fyrir þeim, eitr- uðu andrúmsloftiö meö útgufum sinum og dræpu mann og annan, heldur ryfu þeir nú blátt áfram helgi heimilisins meö ærandi «flauti og seinkuöu uppvaskinu. Jæja, ég sagöi nú svo sem ekki mikiö, harkaöi af mér þeg- ar konan kom inn og stillti mig um aö lenda i rifrildi — kyssti hana meira aö segja. Hún ljóm- aöi öll. Svo var þaö búiö. Morguninn eftir vakti konan min mig meö kossi og sagöi ismeygilega: „Viltu ekki fara á bllnum i vinnuna i dag, elsk- an?” Ég leit á hana meö súru bliki, brosti siðan blitt og sagöi: „Nei, ég ætla aö fara gangandi eins og venjulega og njóta þess aö vera i bíllausum bæ. Það hlýtur aö vera dásamlegt”. Svo fékk ég mér jógúrt og gekk út. Bólstaöarhliöin var auö af bil- um, lóa kvakaði i mónum á auöa svæöinu viö Kennaraskólann og gottefég heyröiekkii spóalika. Mikiö var þetta notalegt að ganga si sona án þess aö vera stöðugt hræddur um lif sitt og uppspenntur af streitu vegna umferðargnýsins. Ung kona kom hjólandi eftir götunni og ég veifaöi glaölega til hennar. Hún Hlutverkin I „Óöali feöranna”, kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar og félaga eru nú nær fullskipuð. Jakob Þór Einarsson, ungur maöur ættaöur af Akranesi leik- ur Stefán, erfingja ættaróöals- in^ en Jóhann Sigurösson nem- andi i Leiklistarskóla islands fer meö hlutverk bróðurins. Móöur þeirra leikur Hóimfriöur Þórhallsdóttir, sjö barna hús- móöir i Kópavogi. Hólmfriöur er 49 ára og stundar nám við öldungadeild M.H. Hún hefur leikiö i Leikfélagi Kópavogs, en flestir leikaranna i kvikmynd- inni hafa áöur komiö fram á sviði. Jakob sem er prentari i Gutenberg aö atvinnu, hefur Það gleður mig... ... aö hjólreiöarmönnum fer fjöigandi varö svolitið hissa, en kinkaöi kolli. Þá varö mér litiö til hægri út á Miklubrautina. Hvaö var þetta? Mér virtist stórfljót gljátika renna þar áfram eins og ekkert heföi i skorist og þegar ég kom aö Kringlumýrarbrautinni varð ég lengi aöbiöa — eins og venju- lega — til aö komast yfir. Þaö haföi sem sagt ekkert gerst. Svona var þá samstaöa bil- eigenda. Frekar en aö fórna nokkru fyrir málstaö sinn og spara rándýrt bensiniö geystust þeir nú áfram, vitlausari en nokkru sinni fyrr, spúandi eitur- gufum. Þrátt fyrir vonbrigðin hló mér nokkuð hugur i brjósti. Klukkan fimm hófst hópreiö hjólreiöamanna frá Skátaheim- ilinu. Mig dauölangaöi meö, en þaö strandaöi á þvi aö ég á ekki hjól. Ég velti fyrir mér hvort ég gæti fariö með barnavagn, en þar sem ég er frekar spéhrædd- ur að eðlisfari sá ég mig i anda hlaupandi á haröa spretti meö barnavagn langt á eftir spengi- legum og heilsuhraustum hjól- reiðaköppunum. Þaö yröi frek- ar spaugileg sjón. Þar að auki gæti ég ekki lagt barniö mitt i slikan lifsháska. Og hvaö ætli konan segöi? Ég lét mér þvi nægja að senda bjólreiöamönn- um hugskeyti meö baráttu- kveöju. Sunnudaginn á undan vorum viö kona min algjörlega sam- mála. Viö fórum I langan göngutúr úr Bólstaöarhliöinni I Kópavoginn —■ meö barniö I vagni aö sjálfsögöu — og þaö var ekki auövelt vegna umferö- arþungans, gangstéttarleysis viöa og gangstéttarbrúna. Viö vorum sammála um aö þetta væri óþolandi ástand. Verst var aö komast yfir Miklubrautina. Eftir aö hafa beöið þar i útblásturssvælunni og hávaðanum i kortér töldum viö upp aö þremur, sprettum úr spori og rétt náðum gangstétt- inni hinum megin áöur en öskr- andi dreki æddi fram hjá. Viö létum þvi aka okkur til baka. Guöjón leikiö meö Leikfélagi Akraness og Ingimundur Jónsson sem fer meö stórt hlutverk i myndinni hefur leikiö mikiö meö leik- félaginu á Húsavik. Alls munu um 40 leikarar koma fram i kvikmyndinni, en aö statistum meötöldum munu nokkur hundruö manns sjást á léreftinu, aö sögn leikstjórans Hrafns Gunnlaugssonar. Gunnar Gunnarsson rithöfundur, sem skrifaöi útvarpsleikritiö „Svartan markaö” ásamt Þráni Bertelssyni, mun senda frá sér lögreglusögu I haust sem ber nafnið „Gátan leyst”. Þaö er Iö- unn sem gefur bókina út, og biöa eflaust margir spenntir aö lesa þessa bók Gunnars, en ís- lendingar eiga nær enga lög- reglusöguhöfunda, sem kalla má þvi nafni. Gunnar býr I Svi- þjóö og stundar nám viö Dramatiska Institutet. Hannes Pétursson hefur skrifaö bók um ævi og skáldskap Jónasar Hallgrimssonar, og annast Iö- unn útgáfuna. Sama forlag mun einnig senda frá sér heildarút- gáfu á verkum Stefáns Haröar Grimssonar, myndskreytta af Jóhanni Briem. Mál og menning hyggur einnig á athyglisverða bókaútgáfu i haust. Sigurður A. Magnússon hefur skrifaö skáldsögu meö æviivafi, en enn hefur ekki veriö gengiö frá endanlegum titli. Þá mun koma út heildarútgáfa á verk- um Ólafs Jóhanns Sigurössonar i átta bókum. Þriöja bindiö af æviminningum Tryggva Emils- sonar er einnig væntanlegt á markaö i haust og mun bera nafnið „Fyrir sunnan”. Norma Samúelsdóttir, sem er lesendum Sunnudagsblaösins aö góöu kunn, sendir frá sér sina fyrstu bók, og nefnist hún „Næst sföasti dagur ársins” og er dag- bók húsmóöur i Breiöholti. Sigurður A. Magnússon meö nýja skáidsögu I haust. Hólmfriöur — sjö barna hús- móöir i öldungadeildinni og meö eitt aöalhlutverkanna I „óöali feöranna”. Kvennabækur virðast vinsælar i ár. Iöunn mun gefa út bók eftir Auöi Haraldsdóttur, en hún vakti mikla athygli er hún las úr óbirtum verkum sinum á Rauðsokkuhátiðinni i nóvember i fyrra. Bók Auðar heitir „Hvunndagshetjan — þrjár öruggar aöferöir til að eignast óskilgetin börn”, og talar Auöur þar eflaust af reynslu, þvi hún á einmitt þrjú börn sitt meö hverjum manninum. Megas lætur aödáendur sina biöa óþreyjufulla eftir plötu sinni Hannes Pétursson skrifar bók um Jónas Hailgrimsson. i góöu lagi — meö kók I bakiö. „Drögum aö sjálfsmoröi”, en eins og kunnugt er var platan hljóörituö á hljómleikum i Hamrahliöarskóla s.l. haust. Aö sögn útgefanda, Jóhanns Páls Valdimarssonar, mun platan sennilega ekki koma á markað- inn fyrr en i sumar. Megas er þó þegar farinn aö huga að nýrri plötu, og hafa hann og Gunnar Reynir Sveins- son þegar hafiö samræöur um gerö s a m e i g i n 1 e g r a r hljómplötu. Hljómplötuút- gáfan viröist gripa til ýmissa aö- feröa til að minnka útgáfu- Megas hyggur á samstarf viö Gunnar Reyni Sveinsson. kostnaö sinn. Nýjasta plata HLH-flokksins, sem byggist á gamalli uppsoöningu rokk- timabilsins hefur veriö fjár- mögnuö aö stórum hluta af Kók- umboöinu. Heljarmikil aug- lýsing óprýöir umslag plötunnar og innra hulstriö er helgaö þjóöardrykknum kók. Þá kemur kók-skiltiö iöulega fyrir I sjón- varpsauglýsingunni og bióaug- lýsingunni. • Sunnudagsblaöiö hefur eftir áreiöanlegum heimildum aö Kók hafi fjármagnaö stóran hluta plötunnar, en aö sögn fróöra manna kostar gerö slikrar plötu um 10 miijónir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.